Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 19.01.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR19. JANÚAR1986 Fyrirlestur á vegnmEðlisfræði- félags Islands MÁNUDAGINN 20. janúar kl. 16.15 mun dr. Hafliði P. Gíslason eðlisfræðingnr við Lehigh Uni- versity í Bandaríkjunum flytja fyrirlestur í stofu 158 í húsi Verkfræði- og Raunvisindadeild- ar við Suðurgötu. Hann mun fjalla um „Greiningu veilna í gallíum-arsenið hálfleiðurum með ljósmælingum". Notkun á Gaas-kristöllum í raf- eindaiðnaði fer ört vaxandi, og jafn- framt hefur stóraukin áhersla verið lögð á rannsóknir á efninu. Hafliði hefur skrifað flölda greina um veilur í hálfleiðurum með samstarfsmönnum sínum í Svíþjóð ogUSA. Sérverslun á Akureyri Sérverslun á Akureyri til sölu. - Góðir framtíðarmöguleikar. - Ódýrt og öruggt húsnæði á leigu í miðbænum. - Góð sambönd innanlands og utan. Upplýsingar í síma 96-26268 eða Fell hf. sími 96-25455 Sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum hafa hver um sig áJtveðið að láta gera stutta leikna kvikmynd fyrir börn tólf ára og yngri. Þessar myndir skulu vera tilbúnar 1. október 1986 og verða kynntar sem samnorrænn myndaflokkur þar sem hver kvikmynd er sjálfstætt verk. Ríkisútvarp-Sjónvarp óskar pví eftir hugmyndum að slíkribarnamynd. Myndinyrði um 15 til 20 mínútur að lengd. Hugmyndum þessum skal skilað skriflega til Sjónvarpsins fyrir 10. febrúar. Á grundvelli þessara hugmynda yrði látið vinna handrit sem síðan er fyrirhugað að bjóða út. r «fl# RÍKISÚTVARPIÐ lAUGAVEG/ 176, 105 REYKJA VÍK Tilboð óskast í Toyota Corolla GL LB 1600, árgerð 1985 (ekin 12 þús. km), sem verður á útboði þriðjudaginn 21. janúar kl. 12—15 að Grensásvegi 9 ásamt fleiri bifreiðum. Sala Varnarliðseigna. GREIÐENDUR Á bakhlið launamiðans eru prentaðar leiðbeiningar um útfyllingu einstakra reita launamiðans. Þar kemur m.a. fram að í reit 02 á launamiða skuli telja fram allar tegundir launa eða þóknana sem launþegi fær, ásamt starfstengdum greiðslum svo sem: 1. verkfærapeninga eða verkfæra- gjald, 2. fatapeninga, 3. flutningspeninga og greiðslu far- gjalda milli heimilis og vinnu- staðar. Greidda fæðispeninga skal telja fram í reit 29 ásamt upplýsingum um vinnu- dagafjölda viðkomandi launþega. Frestur til að skila launamiðum rennur út þann 20. janúar. Það eru tilmæli að þér ritið allar upplýsingar rétt og greinilega á miðana og vandið frágang þeirra. RÍKISSKATTSTJÓRI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.