Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986 Sjálfstæðisfélag Mosfellinga: Almennur fundur umæsku- lýðs-, skóla- og heilbrigðismál SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Mosfellinga hélt almennan fund í Hlégarði í gærkvöldi og var hann vel sóttur. Fundur þessi var hinn fyrsti sem áformað er að halda um hreppsmál. Fyrirkomulag er með þeim hætti að formenn hinna ýmsu starfsnefnda verða frummælendur og á þessum fundi komu fram formenn æskulýðsnefndar, heilbrigðis- nefndar og skólanefndar. Formaður félagsins Þórarinn Jónsson setti fundjnn og stjómaði honum en Svala Ámadóttir ritaði . fundargerð. Formaður kynnti síðan ræðumenn og gerði grein fyrir áformum félagsins varðandi þessi fundarhöld og annað er félagið hyggst beita sér fyrir á næstu vik- um og mánuðum. Svanur Gestsson verslunarmaður flutti skýrslu um störf æskulýðs- nefndar sem hefir haldið bókaða fundi og kom hann víða við. Það sem hæst ber er að félagsmiðstöð var tekinn í notkun og hefír reynst vel og aðsókn verið mikil. Þá var æskulýðsfulltrúi ráðinn í fullt starf í fyrrsta skipti og hefir það gefið góða raun. Frú Louise Shilt er nú starfandi sem æskulýðsfulltrúi og hefir beitt sér fyrir ýmis konar nýj- $ um viðfangsefnum og tekist vel. Þá gerði Helga Riteher grein fyrir störfum skólanefndar en skólanefnd er ein þriggja nefnda hreppsins sem er lögskipuð. Starf- semi skólanefndar er skilgreint og afmarkað í landslögum og reglu- gerðum og er veigamikill þáttur í uppeldis- og fræðslumálum hvers skólahéraðs. Grunnskólalögin sem tóku gildi fyrir nokkrum árum gera ýmsar og auknar kröfur til sveitar- félaga og skólanefnda sem erfitt og dýrt er að uppfylla en að því er stefnt. Grunnskólinn telur um 600 nemendur og hefir nú verið stækkaður, er nú kominn í þá stærð sem stefnt var að á þessum stað. Með aukinni byggð verða svo byggðir skólar í hinum einstöku hverfum og verður það ugglaust fyrsta skrefíð að sjá yngstu bömun- um fyrir skólum í hverfunum en þau eldri sækja þá lengra í stærri skólana. Gagnfræðaskólinn að Varmá telst hafa 260 nemendur og er auðvitað einnig fullskipaður en þann skóla sækja einnig unglingar úr efri hreppum Kjósarsýslu enda starfandi sameiginleg skólanefnd fyrir hreppana í sýslunni. Þrátt fyrir stöðug þrengsli hefir starfið í skól- unum gengið vel og þar starfa bamakór og lúðrasveit sem stofnuð var fyrir nær 25 árum. Fyrstu opin- bem tónleikar hennar voru 1964 á fyrstu þjóðhátíð sem haldin var í héraðinu en áður sótti fólk sautj- ánda júní hátíðahöld yfirleitt til Reykjavíkur úr þessu héraði. Að lokum flutti Hilmar Sigurðs- son endurskoðandi skýrslu heil- brigðisnefndar en starfsemi þessar- ar nefndar er byggð á lögum um heilbrigði og hollustuvemd. Störf þessarar nefndar eru bæði vanda- söm og á stundum erfið viðfangs. Mosfellshreppur er nú í samstarfi við heilbrigðisfulltrúa í Kópavogi en það er bráðabirgðaráðstöfun því að í framtíðinni verða efri hrepp- ar Kjósarsýslu sérstakt umdæmi enda fullnægir þetta íbúasvæði öll- umskilyrðum til þess. Áðumefnd lög eru tiltölulega nýlega sett og eru í flestum efnum verulega mikið strangari en þau gömlu. Þá er ekki að fullu lokið við að gera regiugerðir við þessi lög svo eldri reglugerðir era enn notað- ar. Hitt var ljóst að lokinni ræðu Hilmars að þessi mál era mjög stór þáttur í stjómkerfi hreppsins og leggja miklar fjárhagslegar byrgðar á hreppssjóð. Að loknum framsöguræðum var orðið gefið laust og tók oddviti, Magnús Sigsteinsson, til máls og þakkaði framsögumönnum þeirra málflutning og einnig og ekki síður störf þeirra í þágu samfélagsins. Oddviti kom inná heilbrigðis- og skólamál sem hvort tveggja era kostnaðarsamir málaflokkar eink- um þó skólabyggingamar. Ríkis- framlög til skólabygginga era lög- bundin og reyndar einnig samnings- bundin við ráðuneytið en samt er ríkissjóður oftast í miklum vanskil- um með sín framlög og kostnaður lendir með fullum þunga á hrepps- sjóði en síðan er löng bið eftir hlut ríkisins. Mosfellshreppur á nú úti- standandi um 15 millj. króna hjá ríkissjóði og er þetta stór ijárhæð á mælikvarða okkar heimamanna. Er oddviti hafði lokið máli sínu tóku margir til máls og umræður urðu líflegar og í fundarlok upplýsti formaður að prófkjörsnefnd væri nú að ganga frá framboðsmálum í prófkjörinu. Þátttakendur era tólf og er prófkjörið áformað þann 9. febrúar. Rætt hefir verið um hvort það stæði í einn eða tvo daga. Utankjörstaðarkosningu verður komið á fyrir þá sem ekki verða heima á kjördag. í fundarlok kom fram að blað félagsins „Varmá" kemur út um mánaðamótin og hafinn er undirbúningur að næsta blaði sem væntanlega kemur út mánuði seinna. Fréttaritari Dr. Lewley, rektor Ayur-Veda háskólans í Gujarat á Indlandi, sem jafnframt er eini slíki skólinn í heiminum, eiginkona hans frú Lewley, sem menntuð er í fræðunum, og Dr. Mikael Jensen frá Danmörku, sem sérmenntað hefur sig í Ayur-Veda ásamt tugum annarra vestrænna lækna. „Ayur-Veda“ sam- tök stofnuð óform- lega hér á landi BÚEE) er að stofna óformlega svokölluð „Ayur-Veda“ samtök hér á landi, en í nóvember sl. komu hingað til lands indversk hjón, sem bæði eru menntuð i slíkum fræðum, auk dansks læknis, sem einnig hefur menntað sig í þessum ævafornu heilbrigðisfræðum. Þau komu hingað fyrir milligöngu íhug- unarfélagsins og héldu fjög- urra daga námskeið: „Ayur-Veda“ snýst um fyrir- byggjandi læknismeðferð og býð- ur heilbrigðiskerfi þetta upp á að viðhalda andlegu og líkamlegu heilbrigði, greina sjúkdóma á framstigi og uppræta með nátt- úralegum hætti. Alþjóðlega heil- brigðismálastofnunin (WHO) hef- ur mælt með „Ayur-Veda“ að- ferðum, segir í frétt frá samtök- unum. í ráði er að bjóða hjónunum aftur til landsins í lok ársins vegna áhuga fólks á málefninu, að sögn Rafns Valgarðssonar formanns íhugunarfélagsins, en námskeiðið sóttu um 50 manns. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRANING Nr. 15. — 23. janúarl986 Kr. Kr. Toll- Eín. Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Doliari 42,580 42,700 42,120 SLpuod 59,420 59488 60400 Kan.dollari 30,314 30499 30,129 Döoskkr. 4,7245 4,7379 4,6983 Norsk kr. 5,609« 5,6255 5,5549 Sæoskkr. 5^766 54923 5,5458 Fí.mark 7,8093 74313 7,7662 Fr.frsnki 5,6558 5,6718 5,5816 Bclg. franki 03496 04520 0,8383 Sv.lranki 20,4741 20,5318 203939 HoU. gyllini 15,4147 15,4581 15,1893 y-þ.rnark 17,3679 17,4168 17,1150 iLlíra 0,02546 0,02553 0,02507 Austurr.sch. 2,4706 2,4775 2,4347 PorLescudo 0,2703 03711 0,2674 Sp. peseti 03770 03778 03734 íap.yen 031090 031149 0,20948 Irsktpund 52,708 52456 52,36« SDR(SérsL 46,4954 46,6264 463694 INNLÁN S VEXTIR: Sparisjóðsbœkur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 25,00% Bónaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn ............ 25,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 26,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn................ 32,00% Landsbankinn.................31,00% A Útvegsbankinn.................... 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn................ 28,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísrtölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 1,50% Búnaðarbankinn....... ..... 1,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 1,00% Landsbankinn........ ......... 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................. 1,00% Verzlunarbankinn.............. 2,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 3,50% Búnaöarbankinn............. 3, 50% Iðnaðarbankinn................ 3,00% Landsbankinn....... .......... 3,50% Samvinnubankinn............... 3,50% Sparisjóöir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................. 7,00% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar......... 17,00% - hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn....... ........ 8,00% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningan I, II, III Alþýðubankinn................. 9,00% Safnlán - heimilislán - IB4án - plúslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn............. 23,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn.............. 26,00% Landsbankinn................ 23,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Innlendir gjaldeyrísreikningan Bandarikjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaöarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn................ 7,00% Landsbankinn....... ....... 7,50% Samvinnubankinn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn.............. 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn............... 11,50% Búnaðarbankinn.............. 11,00% Iðnaðarbankinn.............. 11,00% Landsbankinn................ 11,50% Samvinnubankinn............. 11,50% Sparisjóðir................. 11,50% Útvegsbankinn............... 11,00% Verzlunarbankinn............ 11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýöubankinn................ 4,50% Búnaðarbankinn...... ........ 4,25% Iðnaðarbankinn...... ........ 4,00% Landsbankinn........ ........ 4,50% Samvinnubankinn.............. 4,50% Sparisjóðir.................. 4,50% Útvegsbankinn.............. 4,50% Verzlunarbankinn..... ....... 5,00% Danskar krónur Alþýðubankinn................ 9,50% Búnaðarbankinn....... ....... 8,00% Iðnaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn....... ....... 9,00% Samvinnubankinn...... ....... 9,00% Sparisjóðir.................. 9,00% Útvegsbankinn................ 9,00% Verzlunarbankinn............ 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir vixlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% lönaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 34,00% Yfirdráttaríán af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% lönaðarbankinn............. 31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 28,50% láníSDRvegnaútfl.framl........... 10,00% Bandaríkjadollar............. 9,75% Sterlingspund.............. 14,25% Vestur-þýsk mörk............. 6,25% Skuldabréf, almenn: . Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaöarbankinn............... 35,00% Sparisjóðimir................ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2 ár......................... 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sína fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desem- ber 1985 1337 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,01%. Miðað er við vísitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú18-20%. Sérboð Nafnvextirm.v. óverðtr. kjör Obundiðfé Landsbanki, Kjörbók: 1) ................... ?-36,0 Útvegsbanki, Abót: ....................... 22-36,1 Búnaðarb., Sparib: 1) ..................... ?-36,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: ................. 22-31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................ 22-37,0 Alþýðub., Sérvaxtabók: ................... 27-33,0 Sparisjóðir.Trompreikn: ..................... 32,0 Iðnaðarbankinn: 2) ..................... 26 5 Bundiðfé: Búnaðarb., 18mán.reikn: ..................... 39,0 verðtr. kjör 1,0 1,0 1,0 3,5 1-3,5 3,0 3,5 3,5 Höfuðstóls- Verðtrygg. faerslurvaxta tímabil vaxta é árí 3mán. 1 mán. 3mán. 3mán. 3mán. 1 mán. 1 mán. 6mán. 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.