Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR 1986 31 speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Ágcett ár Árið framundan hjá Vatns- bera (21. jan.-19. feb.) Hér verður fjallað um næsta ár fyrir Vatnsberamerkið. Það sem fer hér á eftir á aðallega við um þá sem eru dæmigerðir Vatnsberar. Margt annað kemur síðan til greina enda er hver maður samsettur úr mörgum stjömumerkjum. Annað at- riði er nauðsynlegt að hafa í huga í sambandi við fram- tíðarspár. Stjömuspeki er tæki til að auka meðvitund okkar um það hvað erum að ganga í gegnum. Við ákveð- um síðan sjálf hvemig við bregðumst við. Eftirfarandi ber því ekki að taka sem spádóm um óumflýjanlega atburði. SíÖastliÖiÖ ár Vatnsberar hafa verið undir álagi undanfarin 2 '/2 ár. Satúmus hefur myndað spennuaðstöðu á Sólina. Það táknar að um viss átök hefur verið að ræða. Satúmusi fylgir yfirleitt vinna, sjálfs- agi og þörf fyrir reglu. Honum fylgja einnig ábyrgð og skyldur. Pyrir þá sem em reiðubúnir að takast á við þessa hluti hefur þetta verið uppbyggilegur og afkasta- mikill tími. Fyrir þá Vatns- bera sem hafa verið í lausu lofti hefur þessu fylgt ákveð- in jarðbinding og festa sem einnig er jákvæð, þó hún þurfí ekki endilega að hafa verið þægileg. Satúmusi fylgir alltaf raunsæi og þörf til að takasta á við sjálfan sig og koma skipulagi á lífíð. Krefjandi tími Þeir Vatnsberar sem em fæddir frá 24.-29. janúar þurfa að takast á við „garð- yrkjumanninn" Plútó á næsta ári. Það táknar að þörf er á að reita arfann úr sjálfínu, takast á við nei- kvæðu þættina og hreinsa út. Þetta getur verið erfítt, ef mikið af msli er í beðinu, en eigi að síður jákvætt þegar til lengdar er litið. Þetta fólk má búast við að töluvert verði um breytingar, að margt gamalt hverfí úr lífínu og nýtt vaxtarbmm skjóti upp kollinum. YfirvegaÖur tími Fyrir þá Vatnsbera sem fæddir em fram til 4. febrúar verður árið yfirvegað og skipulagt. Vegna „mjúkrar" afstöðu frá Satúmusi eiga þeir líkast til auðvelt með að skipuleggja sig og verða í jafnvægi við kröfur umhverf- isins. AukiÖ frelsi Almennt verður um aukið frelsi að ræða fyrir Vatns- berann. Þeir sem fæddir em frá 7.-13. febrúar takast á við „mjúka" Úranusaraf- stöðu og hafa fyrir bragðið frjálsari tíma til að þroska sjálfan sig. í sömu átt stefnir einnig fyrir þá Vatnsbera sem fæddir em síðar í merk- inu. Ný viÖfangsefni Gott er fyrir Vatnsbera að takast á við ný verkefni á komandi ári, stefna að því að víkka sjóndeildarhringinn og auka sjálfstæði sitt og persónulegt frelsi. X-9 DYRAGLENS /MÉK EK NÆ£ AP ^ HAIOA A& pAP HAfl pOTTlP FfyglR 60Z9 AF Af EINHÚEI2£I KÚIIC- /HyMPAPi 5IMNJIJ ^---— "" -\ *6 SMÁFÓLK IVE BEEN THINKIN6 ABOUT THIS PA5T BA5EBALL 5EA50N... YOU KNOW, BA5EBALL HA5 BEEN 600P TO ME.. I HOPE THAT 50MEPAV l'LL BE ABLE TO 6IVE 50METHIN6 BACK? TO THE GAME... WHAT IF IT DOEf JT ) | UJANT IT? y $ Ég hefi verið að hugsa um liðið keppnistimabil... Ég skal segja þér, að fót- boltinn getur gert mér gott... Ég vona að síðar meir geti ég gert eitthvað fyrir leik- inn... En ef hann kærir sig ekki umþað? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Flestir sagnhafar töpuðu þremur gröndum í spili 72 í tví- menningi Bridshátíðar. Spilið á líka að tapast með bestu vöm, en það er þungt að finna þá vöm ef sagnhafi hittir á bestu leiðina: Vestur gefur, enginn á hættu. Vestur ♦ DG876 ¥KD ♦ D98 ♦ 982 Norður ♦ 52 VÁ10643 ♦ K1072 ♦ K4 II Suður ♦ 10943 VG87 ♦ G43 ♦ G76 Austur ♦ ÁK ♦ 952 ♦ Á65 ♦ ÁD1053 Á flestum borðum pössuðu vestur og norður og austur vakti á einu laufí. Vestur sagði frá spaðanum sínum og síðan gröndin við tveimur laufum austurs. Norður spilar að sjálfsögðu út hjarta og það ræðst síðan af því hvað suður setur í fyrsta slaginn hvort vinna má eða ekki. Segjum fyrst að suður láti gos- ann, sem margir myndu gera. Nú getur sagnhafí svínað lauf- drottningunni, tekið ás og kóng í spaða, laufás og spilað sig síðan út á hjarta. Norður lendir inni og getur tekið fjóra slagi á hjarta, en verður svo að spila frá tígulkóngnum. Setji suður hins vegar lítið hjarta í fyrsta slaginn gengur þessi leið ekki, því suður getur þá komist inn á hjartagosann til að spila tígli. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á breska meistaramótinu í Edinborg í ágúst tefldu tveir Englendingar þessa skemmtilegu skák: Hvítt: Bellin. Svart: Ivell, Birds-byijun. 1. f4I? — c5, 2. Rf3 - e6, 3. e3 - Rf6, 4. b3 - b6, 5. Bb2 - Bb7, 6. g3 - Be7, 7. Bg2 - 0-0, 8. De2 - Dc7, 9. 0-0 - a6, 10. d3 - b5, 11. Rbd2 - Rc6, 12. c4 - d6, 13. Rg5 - Hab8, 14. Rde4 - Dd8, 15. f5 - exf5,16. Hxf5 — Rxe4. 17. Rxh7!! — Rg6 (Svartur er gjörsamlega vamarlaus eftir 17. - Kxh7, 18. Bxe4.) 18. Rxf8 - Dxf8, 19. Dh5 - Rh7? (19. - Rd8! hefði veitt miklu meira við- nám.) 20. Hxf7! og svartur gafst upp, því 20. — Dxf7 er að sjálf- sögðu svarað með 21. Bd5. * i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.