Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986 Minning: Karl O. Guðmunds- son skipstjóri Fæddur 6. aprfl 1911 Dáinn 16. janúar 1986 Hann var meðalmaður á hæð en óvenjulega þrekinn og kraftalegur. Hæglátur í fasi en þó svo að með sérstökum hætti var augljóst að undir kyrrlátu og yfirveguðu yfir- bragðinu bjó viljastyrkur og festa sem kallaði fram tilfinningu fyrir þvíafli sem seint eða ekki þiýtur. Ég átti þess æði oft kost að sjá Karl Ó. Guðmundsson sýna og beita viljastyrk sínum bæði í leik þegar allt lék í lyndi, við störf þar sem róleg athugun og yfirvegun komst að tímans vegna og á augnablikum sem kölluðu á skjót og næsta við- stöðulaus viðbrögð og í tvígang var ég viðstaddur þegar hann fyrirvara- laust þurfti að beita sínu heljarafli og a.m.k. annað skiptið við aðstæð- ur þar sem eigið fjör og annarra velferð var í húfi. Mörg þessara atvika eru jafn fersk í minningunni enn í dag og skeð hefði í gær og bera öll vitni um óvenjulegt og enda einstakt karlmenni og trausta og æðrulausa skaphöfn. Tilveran er stórum lit- lausari við fráfall þessa góða drengs. Karl Óskar Guðmundsson fædd- ist 9. aprfl árið 1911 að Nýjabæ í Þykkvabæ og var því rétt tæpra 75 áragamall. Hann óist upp í Þykkvabænum til 10 ára aldurs í hópi systkina sem urðu 12 en alls 11 sem úr grasi uxu og bræðumir með þvi sérkenni að heita allir Óskar að seinna nafni. Árið 1921 flyst hann til Vest- mannaeyja með foreldrum sínum og var síðan lengi svo sem þau kenndur við húsið Viðey þar í bæ. Æsku Karls og uppvaxtarár þekki ég af augijósum ástæðum ekki og hann sjálfur alltaf næsta fátalaður um eigin hag en þó þykist ég vita að nóg hafi vinnan verið og víst að sjómennska var starf Karls frá unga aldri og alla starfsæfí og hygg ég að alla tíð hafi það rúm sem hann skipaði til sjós þótt vel setið því það veit ég að hann var afburða- og rejmdar um margt yfirburðamaður í skip- rúmi. Hann fór lengi og enda lengst af með skipstjóm og stýrimennsku á þeim fiskiskipum sem hann sótti á og var sem slíkur bæði farsæll og vel látinn, ekki síst af samstarfs- mönnum sínum og skipveijum. Árið 1935 kvæntist Karl Sigríði Sveinsdóttur frá Þykkvabæjar- klaustri í Álftaveri, hinni ágætustu hæfileikakonu svo sem hún á kyn til og sem var eins og Karl komin úr stómm systkinahópi. Þeir Sigríði og Karli varð fjög- urra bama auðið; Viðars skipstjóra á Akranesi, Svanhildar húsmóður og skrifstofumanns í Reykjavík, Hrafnhildar húsmóður og hár- greiðslukonu í Reykjavík og Guð- mundar vélaverkfræðings og fram- kvæmdastjóra, einnig í Reykjavík, bamabömin em orðin 10 og bama- bamabömin 2 og svo sem vænta mátti einvalalið og traustir einstakl- ingar. Þau Karl og Sigríður bjuggu fyrstu 11 árin í Vestmannaeyjum en fluttu þá í sambýli við foreldra Sigríðar að Skeggjastöðum í Mos- fellssveit árið 1946 og síðan árið 1949 að Grafarholti í sömu sveit þar sem þau leigðu íbúð í hluta hússins að Grafarholti hjá móður minni. Það var okkur öllum sem þar bjuggum fyrir sérstakt happ að fá þetta góða fólk í sambýlið, ekki síst móður minni sem þá stóð ein uppi ekkja með þijá unglinga á erfiðum aldri og við aðstæður sem að sumu leyti vom henni mjög erfiðar og á köflum beinlínis andsnúnar, enda fór svo að kynnin við þau Karl og Sigríði og þeirra fólk þróaðist fljótt í vináttu sem aldrei hefur borið skugga á og mikil ástæða er til að minnast og þakka nú við andlát Karls. Ég veit að móðir mín mat Karl mikils, sem ráðhollan, hjálp- saman og traustan heimilisvin og hefði viljað að það lægi ekki í þagnargildi. Sjálfur átti ég þess kost að kynnast Karli i daglegri önn og enda starfa lítilsháttar með honum og undir hans stjóm til sjós og tel mig því vita vel hvem piýðismann hann hafði að geyma, þessi hægláti maður sem á góðri stund var bæði skemmtinn og gamansamur og kunni mörgum betur að fara með kímilegt efni og smáskrýtna frá- sögn. Hann var góður verkstjóri og leiðbeinandi, stjómsamur en ekki Minning: Árný Matthías- dóttir, Grindavík Jarðarfarar- skreytingar Kistuskreytingar, krans- ar, krossar. Græna höndin IGróðrarstöð við Hagkaup, simi 82895. ATHYGLI skal vakin á því, að afmælis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaöi, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hlið- stætt með greinar aðra daga. í minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Þess skal einnig getið, af marggefnu til- efni, að frumort Ijóð um hinn látna eru ekki birt á minningar- orðasíðum Morgunblaðsins. Handrit þurfa að vera vélrituð og með góðu línubili. Fædd 25. október 1958 Dáin 15. janúar 1986 Kallið er komið, kominernústundin, vinaskilnaðar viðkvæm stund. Vinimirkveðja vininn sinn látna, er sefúr hér hinn síðsta blund. (Vald. Briem.) Kallið er komið — okkur öllum að óvörum, svo ótímabært að okkur öllum finnst með svona tilfelli, þegar ungt fólk í blóma lífsins á í hlut og framtíðin virðist blasa við, björt og fogur. Við minnumst í örfáum orðum okkar elskulegu systurdóttur, Amýjar Matthías- dóttur, sem andaðist eftir stutta legu, aðeins 27 ára gömul. Það var mikil harmafregn fyrir alla hennar ástvini, eiginmann, böm, foreldra, systkini og aðra vini. Við stöndum lítilsmegnug og hljóð gagnvart smámunasamur og kunni greinilega sitt fag út og inn, og seint gleymi ég morgninum á Þistilfirði árið 1950 þegar mb. Þorsteinn sökk eftir árekstur. Það var fumlaus maður og kjarkaður sem gaf fyrirskipanir og fór sjálfur ofan í lúkar á sökkv- andi bátnum til að vera viss um að enginn væri þar eftir niðri og til að bjarga dóti háseta sinna. Kannski var enginn í stórri hættu, hver vill dæma um það, en feginn var ég við lúkarskappan þegar hann kom upp aftur. Karl reri margar vertíðir frá Reykjavík, Hafnarfirði og síðan frá Akranesi og endaði sjómennsku sína þar með syni sínum, Viðari, annáluðum skipstjóra og farsælum, en síðustu æviár sín lifði Karl kyrr- látu lífi í Reykjavík. í hraða og umróti tímans fór svo að æði mörg síðustu árin sáumst við varla en ræddumst oft við fyrr meðan styttra var á milli, hvem veg þeir sem langdvölum eru að heiman vilja og geta eytt tíma sínum þegar frí gefast. Mörg bókin var opnuð og lesin og æði oft var slegið í spil, en langt er nú síðan spilað var alla páskavikuna — næstum dag og nótt — það leiddist engum þá. Ég trúi því að Karl hefði getað náð langt á hvaða mælikvarða sem er ef hann hefði á sínum tíma haft tækifæri til að stunda t.d. bridge-spil, maður- inn var beinlínis snillingur í útspili til sóknar og varðist af ekki minni tilþrifum. Þannig birtast minningamar ein af annarri og fara allar einn veg. Karli Ó. Guðmundssyni var ávinn- ingur að kynnast og hann var gott að eiga að vini og samferðamanni. Honum er því margt að þakka við leiðarlok. Við Jóhanna óskum honum guðs- dauðanum, þmngin sorg og myrkri — og þó. Var okkur ekki gefið fyrirheit sem við trúum á? „Ég lifí og þér munuð lifa.“ Ljósið mun lýsa okkur í bjartari og betri heim. Við trúum því að við lifum Kkams- dauðann. Það var miður desember. Frænka okkar var að undirbúa jólahátíðina eins og við öll, önnum kafin við að búa til fallegar jólagjafir til að gleðja aðra, einstaklega listfeng kona. Þá veiktist hún, en harkaði af sér og sýndi mikið æðmleysi, því hún lauk því sem hún ætlaði sér áður en hún gafst upp og var flutt veik á spítala á Þorláksmessu og átti ekki afturkvæmt þaðan. Ámý Matthíasdóttir fæddist í Reykjavík 25. október 1958. For- eldrar hennar vom Steinunn Svala Ingvadóttir Reykjavík og Matthías Ingibergsson frá Vestmannaeyjum, og sendum við Matthíasi innilegar samúðarkveðjur. Steinunn og Matt- blessunar og við sendum Sigríði og öðmm ástvinum hans samúðar- kveðjur. Einar Bimir Karl Óskar Guðmundsson fædd- ist í Nýjabæ í Þykkvabæ og vom foreldrar hans Guðmundur Einars- son og kona hans Pálína Jónsdóttir. Þegar Karl var nokkurra mánaða gamall fluttu þau að Ytra-Hóli í Landeyjum, en 10 ára að aldri flutt- ist hann með foreldmm sínum til Vestmannaeyja, þar sem faðir hans gerðist útvegsbóndi í Viðey. Karl var 3. elsti 12 alsystkina, en þar af komust 11 til fiillorðinsára og átti einnig 3 hálfsystkini. Auk bú- skapar og útgerðar rak faðir hans einnig fiskverkun og var því auk fjölmennrar Qölskyldu margt að- komumanna á Viðeyjarheimilinu á vertíðum. Á fermingarárinu hóf Karl sjó- róðra og stundaði sjósókn sem há- seti, vélstjóri, stýrimaður og skip- stjóri fram yfir sjötugsaldur, eða samfellt í meira en 57 ár. Var hann í mörg ár útgerðarmaður og skip- stjóri á eigin bátum, lengst af á Áreæli VE. Á þessum ámm skiptist árið í tvær aðalvertíðir, þ.e. hefð- bundna vetrarvertíð, þar sem sótt var á gjöful fiskimið við Vest- mannaeyjar, og sfldarvertíð á sumr- in við Norðurland. Karl hafði mikla ánægju af að stunda sfldveiðar og gerði út á þær „tvflembinga", lengst af Ársæl og Tý, 35 tonna báta. En þeim veiðum var þannig háttað, að 2 bátar vom saman um snurpunót. Var þá eldaður matur í öðmm bátn- um, en skipveijar á hinum urðu að stökkva á milli báta úti á rúmsjó til að matast. Það ríkti eftirvænting og spenna, þegar sfldin sást vaða í torfiim, því að engin fískileitartæki þekktust þá. Ógleymanlegar vom bjartar sumamætumar, en þegar niðdimm þokan lagðist yfir, reyndi á skipstjómarhæfileikana, þegar eina siglingatækið í brúnni var átta- viti. Vorið 1935 giftist Karl Sigríði Sóley Sveinsdóttur frá Þykkvabæj- arklaustri og hófu þau sinn búskap í Vestamannaeyjum. Eignuðust þau 4 böm, Viðar skipstjóra á Akranesi, Svanhildi húsmóður, Hrafiihildi bankaritara og Guðmund verk- fræðing, öll búsett í Reykjavík. Bamabömin em orðin 10 og bama- bamabömin 2. Árið 1946 fluttist fjölskyldan að Skeggjastöðum í Mosfellssveit, þar sem þau bjuggu með tengdaforeldmm Karls í 2 ár, en síðan í Grafarhoiti, þar sem þau bjuggu í 8 ár í góðu sambýli við Bryndísi Einarsdóttur, ekkju Bjöms Bimis og böm hennar. Því næst lá leiðin til Reykjavíkur þar sem þau hafa verið búsett síðan. Þó að Karl væri hættur eigin útgerð, sótti hann sjóinn af kappi sem áður, var meðal annars skip- stjóri á skólaskipum Reykjavíkur- borgar, m/b Degi og m/b Þórami og hefur vart verið hægt að velja betri kennara til að kenna ung- mennum undirstöðuatriði sjó- mennsku. 1959 hóf Karl sjósókn frá Akranesi sem stýrimaður og síðan skipstjóri á bátum Haraldar Böðvarssonar. Var Viðar, sonur hans, stýrimaður hjá honum á m/b Ver, en síðan gerðist Karl stýrimað- ur hjá Viðari á m/b Höfrungi og var með honum fram yfir sjötugt, síðustu 6 árin á m/b Víkingi. Vom þeir feðgar mjög samrýndir og saman til sjós í 30 ár. Það væri fróðlegt að reikna út með aðstoð tölvu, þau verðmæti, sem Karl Ó. Guðmundsson á 57 ára sjómannsferli sínum hefur flutt að landi og lagt inn í þjóðarbúið og hversu lítill hluti þeirra auðæfa hefur komið i hans eigin hlut, og annarra sjómanna af hans kynslóð, sem þó hafa lagt gmndvöllinn að velferðarþjóðfélagi okkar í dag. Karl var sterkur maður, en kröft- unum var beitt aðeins þegar sterkra og skjótra handbragða var þörf. Honum var ekki að skapi, að segja sögur af sjóferðum sínum, en þó er það vitað, að oft steig hann krappan dans við Ægi konung, en alla hans skipsljómartíð var hann farsæll og auðnaðist að sigla heim heilu fleyi og heilli skipshöfn úr hverri sjóferð. Þó að Karl væri lengstum í hlut- verki stjómanda um borð, var hann góður og kátur félagi og oft var tekið í spil um borð þegar tóm gafst til. Hafði hann eignast marga góða vini meðal fjölmargra skipsfélaga sinna. Þa 4—5 ár, sem Karl hefur verið í fríi frá sjósókn, hafa verið honum dýrmætur tími. Nú gafst tóm til að vera samvistum við íjölskylduna og var það ekki síst mikils virði fyrir afabömin sem hændust mjög að afa sínum. Farið var í veiðiferðir með eiginkonu og bömum og rennt fyrir lax og silung í fallegum veiði- ám. Hann hafði ávallt mikla ánægju af spilum (bridge) og tafli og spilaði sfðustu árin mikið við jafnaldra sína og félaga f félagsstarfi eldri borgara í Reykjavík. Sfðasta deginum sem hann lifði varði hann við spil og tafl, og Iagðist hress til hvflu um kvöldið en stundu síðar var hann kallaður til sinnar hinstu sjóferðar. Við systkinin þökkum mági okk- ar samfylgdina og biðjum þess að sorg aðstandenda megi víkja fyrir minningunni um góðan dreng. Guð blessi minningu hans. Einar S. M. Sveinsson hías áttu auk Ámýjar aðra dóttur, Ingibjörgu Karen. Þau hjón slitu samvistir. Þær systur voru mjög samiýndar og fluttu með móður sinni til Grindavíkur. Síðar giftist Steinunn móðir þeirra sæmdarmanni, Sæmundi Jónssyni skipstjóra sem bjó þeim hlýlegt og fallegt heimili og ól dætumar upp sem sínar eigin og reyndist þeim í alla staði besti faðir. Ámý lauk bamaskólaprófí f Grindavík og var síðan í tvo vetur í Hlíðadalsskóla. Kynnist hún þar sínum ágæta eiginmanni, Emi Kjæmested, ættuðum úr Keflavík. Eignuðust þau tvö böm. Þau eru: Hildur fædd 39. nóv. 1976 og Sæmundur Öm fæddur 2. mars 1980. Þau kveðja nú mömmu sfna svo ung að ámm og sár er söknuður þeirra. Systir okkar Steinunn átti þijár dætur, sú elsta er Lilja Ósk, búsett í Súðavík, gift Jónatan Ásgeirssyni og eiga þau þijú böm, Ingibjörg Karen er búsett í Grindavík, gift Brian Lenn Thomas og eiga þau tvö böm. Systumar vom mjög samrýndar og því miklar samgöngur á milli ljölskyldna þeirra. Við emm mörg sem söknum Ámýjar. Hún sem var svo hress og glöð, heil og sönn. ’ * Hafði mikinn áhuga á ýmsum hugðarefnum svo sem JC-hreyfing- unni, sem hún var virkur þátttak- andi í og þótti það góður félags- skapur. Við eigum margar góðar og kærar minningar um Ámýju frænku sem aldrei gleymast. Við fjölskyldur okkar munum alla tíð þakka fyrir tilveru hennar og biðj- um guð að varðveita framtíð bama hennar og gefa þeim, eiginmanni hennar, foreldmm og öðrum vanda-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.