Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 24.01.1986, Blaðsíða 36
 i í I 36 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 24. JANÚAR1986 EDDA ÞÓR ARIN SDÓTTIR MEÐ HÁLFTÍMA KYNNINGU Á EDITH PIAF sem væri þó ekki í tengslum við sjálfan söngleikinn heldur veldi ég nokkur lög og kynnti svo þess á milli Edith Piaf. Þetta hefur bara gefist vel og ég kem ein fram ásamt undirleikara í einkasamkvæmum og á ýmsum skemmtunum. Reyndar var þetta ágæt lausn fyrir mig sjálfa, því það er erfitt að losa sig við Piaf og þetta heldur mér mátulega við efnið. Ef vel gengur getur vel verið að ég bæti við fleiri lögum og setji Edda Þórarinsdóttir og i baksýn má sjá söngkonuna Edith Piaf. Morgunblaðið/Júllus Rauökál prýftir höfuft stúlkunn- ar, einhverskonar baunir eru notaðar f lokkana og um hálsinn hanga þrfr gulir piparávextir. Svona til að leifta lesendur nú í allan sannleikann, fylgdu þess- ar myndir moft leiðbeiningum um það hvernig mætti nota hinar ýmsu tegundir ávaxta og grænmetis til að halda húð og hári f sem bestu formi. En það er ekki þar með sagt aft ekki sé hægt að notfæra sór hug- myndina! w Ifyrra hafði Leikfélag Akureyrar á flölunum söngleikinn Edith Piaf þar sem Edda Þórarinsdóttir fór með aðalhlutverkið. Hún hefur nú sett saman skemmtiatriði þar sem hún syngur nokkur af lögum söngkonunnar og kynnir hana þess á milli. „Fólk var að koma að máli við mig og biðja mig að syngja lögin hennar, og þegar ég fór að íhuga þetta nánar, sá ég að það var ekki fráleitt að gera hálftíma sýningu, saman önnur dagskráratriði. — Eitthvað annað sem þú fæst við þessa dagana? „Ég er að æfa uppi f Þjóðleikhúsi í leikritinu „í deiglunni" eftir Arthur Miller, en það er Gísli Alfreðsson sem leikstýrir því verki. Þetta er svona það helsta sem drífur á daga mína núna.“ Látið. hugmyndaflugið ráða og prófið ykkur áfram meft það grænmeti sam til er á heimilinu. Höfuðskreytingin er gerð úr salatblöðum, eymalokkur rauft paprikusneið og hálsfestin gul- rótarsneiðar (gæti verið smekk- legt að hafa kiwisneiðar f stað- inn). Eyrnalokkurinn paprikusneið og hálsfestin gulrótarsneiðar Kannski eru einhveijir kjarkmikl- ir og frumlegir sem þora að taka þessa nýbreytni upp á næstunni. Að minnsta kosti er hægt að fúll- yrða að fyrir þá sem langar að láta fólk taka eftir sér, væri þetta óbrigðult ráð. Sú manneskja sem í dag myndi láta sjá sig svona útlítandi, skreytta ávöxtum og grænmeti í Austur- strætinu, vinnunni eða Þjóðleik- húskjallaranum, svo eitthvað sé nefnt, hlyti óskipta athygli, svo mikið er víst. INGÓLFUR RAGNARSSON 17 ÁRA TÖFRAMAÐUR „Eg stefni að því að fara erlendis Æ Æ Æ æ This perZ * rCELA^ | JPPearing at an lÍternatio^? Wil1 bel rournament in Iceland "1 0flal Golfing| Magigrarn' subscrib^ ™,?,?re he Uves. 1J tells me he is pla’™G0LFUR fiAÖNARSSON f featuring many aots| Egg Bag, Linking RinKS Po PS’ Rlce Bowls,, StoflíSSf «ueí6íí» H SSfflPtR®' ... sERltó ---- Mft'W árinu í keppni“ ideas , i I Eg æfði hringjaatriðið mitt næstum daglega í 12 mánuði og þarf svo sífellt að vera að halda mér við,“ sagði Ingólfur Ragnars- son 17 áragamalltöframaður. Hann hefur víðsvegar sýnt brögð sín, meðal annars í sjón- varpinu í Færeyjum. „Þegar ég var tíu ára vantaði atriði á jólaskemmtun í Fellaskóla og þá hófst þetta alltsaman. Upp frá því hef ég haft bakteríuna þó svo að það hafí verið misjafnlega mikið að gera hjá mér í þessu. Núorðið á ég góðan lager og er meðlimur í tveimur klúbbum auk þess sem ég skipti við fyrir- tæki erlendis. Eg er til dæmis fastur viðskiptavinur hjá stærsta fyrirtækinu sem selur vörur fyrir töfrabrögð „Supreme" og fæ senda frá þeim bæklinga á hálfs- mánaðarfresti. Baldur Bijánsson hefur aðstoð- að mig heilmikið og sérstaklega þá hvað varðar sviðsframkomu. Einnig hefur Baldur Georgs hjálp- að mér og útvegað bækur." —Æfírðu þig daglega? „Það má eiginlega segja það. Ég æfí mig þó mislengi og svona eftir því hvemig liggur á mér og hvort atriðin eru alveg ný eða ég bara að halda þeim við. í augnablikinu er ég að útbúa nýja og stærri dagskrá, en ég hef verið með hingað til. Ef allt geng- ur að óskum verður þar til dæmis atriði þar sem eldur verður að í einum af bæklingum „Su- preme“-fyrirtækisins birtist meðfylgjandi umsögn um Ingólf. dúfy og dúfa að kanínu. Ég stefni svo að því að fara erlendis á árinu og heimsækja aðila og fyrirtæki í faginu auk þess sem mig langar á keppnir sem eru haldnar á þriggja mánaða fresti. Mér hefur verið boðið á slíkar margoft, bæði í Englandi og í Þýskalandi og það er kitlandi Julio Iglesias kominn í stjörnuhópinn Þáer nafnið Julio Iglesias komið á Hollywood Boulevard, meira að segja grafíð í stjömu. Þeim vestra þykir það mikil upphefð að komast á slíkan stað, svo Julio getur glaður unað við sitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.