Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.01.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. JANÚAR 1986 11 KARSNESPRESTAKALL: Fjöl- skylduguðsþjónusta kl. 11 f Kópavogskirkju. Barnakór Kárs- nesskóla kemur í heimsókn og syngur undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sr. Guðmundur Örn Ragnarsson. LANGHOLTSKIRKJA: Óska- stund barnanna kl. 11. Söngur — sögur — myndir. Eðvarð Ingólfs- son rithöfundur er sögumaður að þessu sinni. Aðrir sem sjá um stundina, Þórhallur Heimisson — Jón Stefánsson og sr. Sigurður Haukur. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Pjetur Maack. Organ- isti Jón Stefánsson. Sóknar- nefndin. LAUGARNESKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra sérstaklega hvött til að koma. Þriðjudagur 28. jan. — Bænaguðsþjónusta kl. 18.00. Altarisganga. Föstudag 31. jan. — Síðdegiskaffi kl. 14.30. Sókn- arprestur. NESKIRKJA: Laugardag: Sam- verustund aldraðra kl. 15.00. María Sigurðardóttir segir frá ferð til Kenýa í máli og myndum. Jóhanna Möller syngur einsöng við undirleik Láru Rafnsdóttur. Sunnudag: Barnasamkoma kl. 11. Sr. Frank M. Halldórsson. Messa kl. 14.00. Orgel- og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guð- mundur Oskar Ólafsson. Mánu- dag — Æskulýðsstarfiö kl. 20.00. Þriðjudag og fimmtudag — Opið hús fyrir aldraða kl. 13.—17. Mlð- vlkudag — Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Flmmtudag — Biblíu- lestur kl. 20.00. SELJASÓKN: Barnaguðsþjón- usta í Seljaskóla kl. 10.30. Barna- guðsþjónusta í ölduselsskóla kl. 10.30. Guðsþjónusta í Öldusels- skólanum kl. 14.00. Altaris- ganga. Þriðjudag 28. jan. — Fyrir- bænasamvera í Tindaseli 3 kl. 18.30. Fundur í æskulýðsfélag- inu í Tindaseli 3 þriðjudag kl. 20.00. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Barna- samkoma kl. 11 í kirkjunni. Sókn- arnefndin. FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guð- spjallið í myndum. Barnasálmar og smábarnasöngvar. Afmælis- börn boðin sérstaklega velkom- in. Framhaldssaga. Við píanóið Pavel Smid. Sr. Gunnar Björns- son. KIRKJA ÓHAÐA SAFNAÐAR- INS: Guðsþjónusta kl. 14.00. Organisti Heiðmar Jónsson. Séra Þórsteinn Ragnarsson. Hið ár- lega Bjargarkaffi eftir messu í umsjón kvenfélags safnaðarins. DÓMKIRKJA Krists konungs Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Hámessa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lág- messa kl. 18 nema á laugardög- um þá kl. 14. MARfUKIRKJA Brelðholti: Há- messa kl. 11. Lágmessa mánu- dag—föstudag kl. 18. HVfTASUNNUKIRKJAN Ffla- delfía: Sunnudagaskóli kl. 10.30. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Ræðumaður Guðni Einarsson. Fórn til Völvufells 11. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnu- dagaskóli kl. 14. Hjálpræðissam- koma kl. 20.30. MOSFELLSPRESTAKALL: Barnasamkoma í Lágafellskirkju kl. 11. Messað að Mosfelli kl. 14. Sr. BirgirÁsgeirsson. GARÐASÓKN: Fjölskylduguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 11. Börn af leik- skólum sérstaklega velkomin ásamt fjölskyldum sínum. Sr. Bragi Friðriksson. KAPELLA St. Jósefssystra f Garðabæ: Hámessa kl. 14. VÍÐISTAÐASÓKN: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Almenn guðs- þjónusta kl. 14. Sr. Sigurður Helgi Guðmundsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A: Barnaguösþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Rúmhetga daga. Organisti Helgi Bragason. Gunn- þór Ingason. FRÍKIRKJAN f HAFNARFIRÐI: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 14.00. Séra Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspftala: Hámessa kl. 14. Rúmhelga daga lágmessa kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl.8. KÁLFATJARNARKIRKJA: Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bragi Friðriksson. INNRI- NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Sóknarprestur. YTRI- NJARÐVÍKURKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Sókn- arprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Munið skólabfl- inn. Guðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Siguróli Geirsson. Sóknar- prestur. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Föndur fyrir yngstu börnin. Messa kl. 14. Altarisganga. Óskað er eftir þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra. Sr. Örn Bárður Jónsson. SANDGERÐI: Barnaguðsþjón- usta í grunnskólanum kl. 11. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 13.30. Sóknarprest- ur. ÞORLÁKSKIRKJA: Messa kl. 14. Fermingarbörn aðstoða með upplestri og tónlist. Sr. Tómas Guðmundsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sr. Tómas Guðmundsson. AKRANESKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Sr. Björn Jónsson. Guðný Guðmundsdóttir Árni Björnsson Sinfóníutónleikar _________Tónlist Jón Ásgeirsson Efnisskrá: Ámi Björnsson .. Tvær rómönsur Chausson .............. Poéme Ravel ................ Tzigane Dvorák .......... Sinfónia nr. 8 Einleikari: Guðný Guðmundsdóttir, konsert- meistari Stjómandi: Jean-Pierre Jacquillat Á fyrri hluta tónleikanna voru eingöngu einleiksverk fyrir fiðlu og tvö fyrstu verkin voru umritun fyrir hljómsveit, unnin af Atla Heimi Sveinssyni, á tveimur rómönsum eftir Áma Bjömsson. Rómönsumar era elskuleg verk, er vora vel flutt af Guðnýju Guðmundsdóttur. Ámi Bjömsson er einn af framheijum ís- lénskrar tónmenntar, er lagði Sin- fóníuhljómsveit íslands til margar stundir meðan hann hafði afl oggetu, án þess að ætla sjálfum sér nokkuð í staðinn. Ámi náði að telja sér átta- tiu ár á Þorláksmessu nú síðast og má því segja að hér hafi Sinfóníu- hljómsveitin verið að kalla upp nafn síns gamla félaga, svona til að muna hann fyrir gamlan greiða. Tvö næstu verkin á efnisskránni vora óskaverk „vírtúósa" og hefur Guðný oft leikið Tzigane, eftir Ravel, en undirritaður man ekki eftir að hafa heyrt hana leika Poéme, eftir Chausson. Bæði verkin dekra við fiðluna og Guðný kann sannarlega til verka og náði að skapa verkunum skýra og sann- færandi heild. Síðasta verkið var sú áttunda eftir Dvorák, skemmtilegt og glæsilegt verk, sem hljómsveitin lék mjög vel. í þessu verki leika saman fallega unnin stef, litríkur hljómsveitarritháttur og skörp hiynj- andi, sem Jacquillat náði, í samspili við hljómsveitina, að gera mjög skemmtilega. Samspii og styrkleika- jafnvægi var mjög gott svo að hljóm- sveitin var nálægt sínu besta í þessari skemmtilegu og fjöragu sinfóníu. Á IKEA-útsölunni er úrval húsgagna og gjafavöru. Útlitsgölluð húsgögn seld með 40-60% afslætti. Opið mán. - föst. kl. 10.00 - 18.30 og á laugardögum kl. 10.00 - 16.00 Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 108 Reykjavík. Sími 686650.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.