Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1986 5 Skólabörnum kynnt mikilvægi fram- leiðni í iðnaði U nglingaflokkur Skákþings Reykjavíkur: Þröstur Arna- son sigurvegari ÞRÖSTUR Arnason sigraði í unglingaflokki á Skákþingi Reykjavíkur, sem lauk á laugar- dag. Hann vann allar skákir sínar í unglingaflokki, hlaut 9 vinn- inga. í öðru sæti varð Hannes Hlífar Stefánsson með 8 vinn- inga, en hann varð að sætta sig við ósigur gegn Þresti, en vann allar aðrar skákir sínar. UM ÞESSAR mundir er að fara af stað í grunnskólum landsins kynning á mikilvægi framleiðni fyrir atvinnulífið. Kynningin er skipulögð í tengslum við starfsfræðslu skólanna, en stjórnandi og skipuleggjandi verkefnisins er Valgeir Guðjónsson. Þijú höfnuðu í 3.-5. sæti með sjö vinninga; Guðfríður Lilja Grétars- dóttir, Kristinn Friðriksson og Sig- 'irðurjDaði Sigfússon. sögðu þeir við mig: Jæja, Davíð minn, þú hefur fengið okkur til að taka þátt í þessu og þá er komið að þér, þú verður að taka við þessu og sjá um það. Þú verður að verða formaður í félaginu. Þorsteinn Páls- Sson kom þar hvergi nærri," sagði Davíð. „Og þessi hópur hafði nægi- legt atkvæðamagn á bak við sig til að fá þrjá menn af fimm í stjómina - mig, Hörð Sigurgestsson og Jón Ingvarsson. Ég sagði bæði Þorsteini Olafssyni og Guðmundi G. Þórar- inssyni frá þessu - útskýrði fyrir þeim atkvæðavægið og hug hlut- hafanna, sem ég var fulltrúi fyrir. Það var enda annar hvor þeirra, sem gerði tillögu um mig sem for- mann i félaginu, ekki Þorsteinn iPálsson." ti£ Helmingaskipti á atkvæðum ríkisins Eftir að ljóst er að varamenn þeirra Davíðs og Harðar taka sæti í stjórninni má telja líklegt, að fljót- lega komi hluthafar í Þróunarfélagi Islands saman til að ræða málefni félagsins. A stofnfundinum fóru þeir Davíð Scheving og Guðmundur G. Þórarinsson með atkvæði ríkis- sjóðs að jöfnu. Forsætisráðherra kvaðst í gær ekki hafa hugleitt fyrir sitt leyti hver myndi fara með hlut ríkisins, sem hann ber ábyrgð á samkvæmt lögunum, á slíkum fundi. Um atkvæði ríkisins í félag- inu var á sínum tíma gert sam- komulag milli stjórnarflokkanna - hvor flokkur fyrir sig skyldi fara með helming þess. Þorsteinn Páls- son sagðist ekki gera ráð fyrir að það samkomulag yrði rofið. Þetta skólaverkefni er hluti af „framleiðniátaki í iðnaði", sem mun standa yfír næstu tvö árin. Kenndar verða þrjár kennslustundir í hveij- um skóla og eru leiðbeinendur starfsmenn Iðntæknistofnunar, iðnráðgjafar landshlutanna og á Norðurlandi eystra starfsmenn Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar. Rak- in verður og sýnd á myndskyggnum þróun atvinnulífs á Islandi og út- skýrð atvinnustarfsemi, en nemend- ur síðan látnir spreyta sig á fram- leiðslu og reikna út frá henni kostn- að og arðsemi, hugleiða markað og vöruþróun, laun og aðbúnað starfs- fólks og ýmis önnur atriði, sem snerta atvinnurekstur. Verkefnið er á vegum Iðnaðar- ráðuneytisins, Alþýðusambands ís- lands, Landssambands iðnaðar- manna, Félags íslenskra iðnrekenda og Iðntæknistofnunar, sem jafn- framt stýrir því. Aðrir hlutar fram- leiðniátaksins eru „vöxtur og vel- gengni", fyrirtækjanámskeið um framleiðni, vöruþróun og markaðs- starfsemi; upplýsingasöfnun og atvinnugreinaráðstefnur um fram- leiðnistig mismunandi greina at- vinnulífsins og leiðir til úrbóta. Morgunblaðlð/KAX Valgeir Guðjónsson reynslukenndi námsefnið í gær í húsi Iðntæknistofnunar að viðstöddum hópi 9. bekkinga, Alberti Guðmundssyni iðnaðarráðherra og blaðamönnum. I lokin fengu nemendur og iðnaðar- ráðherrá að spreyta sig á framleiðslu, eins og hér sést. Lofttæming,loftskipti. Nú beinist athyglin að pökkun á fiski. ^ Plastprent hf. Plastumbúdir, pökkunarvélar, ráðgjöf. Höfðabakka 9. Sími 685600. Aukið verðmæti, betri sala. Lofttæmingarpökkun (vacuum) á kjöti og öðrum matvælum hefur sannað gildi sitt. Nú beinast augu manna einkum að pökkun á ferskum fiski. Pökkun í lofttæmdar umbúðir eða umbúðir með hentugum loftblöndum eykur geymsluþol matvæla stórlega. Hún tryggir girnilegt útlit vörunnar, aukið verðmæti og betri sölu. Úrval af stórum og smáum lofttæmingarvélum. Plastprent býður vélar sem eru auðveldar í notkun og henta jafnt til loftskipta sem lofttæmingar. Enn fremur framleiðum við, einir á Islandi, lofttæmipoka. Úrval annarra pökkunarvéla. Plastprent selur úrval annarra pökkunarvéla af öllum stærðum og gerðum. Jafnframt höfum við í 26 ár framleitt alls konar plastum- búðir úr eigin filmu, með og án áprentunar. Það er því engin tilvilj- un að flestallir Islendingar meðhöndla daglega vörur sem pakk- að er í umbúðir frá okkur. Plastpökkun er framtíðarlausn. Plast sparar miðað við aðrar umbúðir, verndar vel og uppfyllir auknar kröfur um geymsluþol og auglýsingargildi. Forysta Plast- prents byggist á tækniframförum, fjölhæfu starfsliði og mikilli reynslu. Þess vegna leysum við pökkunarvanda íslenskra fyrir- tækja. Sjálfvlrkar og hálfsjálf - virkar vólar frá Boss og Dixie Union. argus<®

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.