Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 30
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR1986 Gott félagslíf stuðlar að jákvæðara skólastarfi Litið inn í Öldutúnsskóla sem heldur upp á Öldutúnsskóli í Hafnar- firði er líkast til þekktastur hér á landi fyrir kór skólans, sem borið hefur hróður hans, bæjarfélagsins og reyndar landsins alls viða um lönd þau 20 ár sem hann hefur starfað. Undir leið- sögn og stjorn Egils Frið- leifssonar hefur kór Oldu- túnsskóla heimsótt fjölda landa í fjórum heimsálfum og mörg stórverkefni bíða kórsins. Nó stendur yfír 25. starfsár Öldut- únsskóla og verð- ur afmælisins minnst á vori komanda með ýmsum hætti. Til að forvitnast um það, og vegna þess að athygli hefur vakið gott félagslíf í Öldutúnsskóla, var spjallað við tvo forystumenn í félagslífinu. Öldutúnsskóli er grunnskóli með nemendur á aldrinum 6 til 16 ára. Unglingadeildin er í nýrri álmu sem tekin var í notkun sl. haust. Þar hittum við Helgu Guðmundsdóttur formann nemendaráðs og lögðum fyrir hana nokkrar spumingar um félagslífíð og fleira. Segðu okkur frá nemendaráði og hlutverki þess. „í nemendaráði eru alls 16, tveir fulltrúar úr hveijum bekk unglinga- deildarinnar, en stjóm ráðsins skipa Þau bera hita og þunga félagsmAlastarfsins i Öldutúni. Erling Vals- son, Þórir Jónsson kennari, Haukur Helgason skólastjóri og Helga Guðmundsdóttir. Við höfum haldið fímm böll, nokkur myndbandskvöld hafa verið, búið er að gefa út eitt blað, Skvald- ur, og verður reynt að koma öðru út fyrir vorið. Nemendaskírteini eru seld og veita þau afslátt af mörgum verslunum á Stór-Reykjavíkur- svæðinu, og einnig afslátt af stór- dansleikjum hjá okkur. Ýmis konar íþróttakeppnir hafa farið fram, t.d. leikir milli 9. bekkjar og úrvals úr 7. og 8. bekk, í knattspymu og handknattleik, bæði stráka og stelpna. Keppt var við kennara skól- ans í knattspymu og körfubolta, og við Lækjarskóla í kvennaknatt- spymu. Og svo héldum við kami- val.“ Já, „kamivalið", Helga. Segðu okkur nánar frá því. „Okkur langaði til að halda stóra skemmtun fyrir jól og ákváðum að Helga Guðmundsdóttir. fimmtán ára félagsmálatrðll í Öldutúns- skóla. Formaður nemendaráðs. Liðið var skrautlegt á grímuballinu ... 5 krakkar sem hittast vikulega og ákveða starfíð. Hinir 11 eru svo til aðstoðar stjóminni við framkvæmd ýmissa hluta, t.d. dansleikja o.fl. Hlutverk nemendaráðs er að halda uppi góðu félagslífí, sjá um dans- leiki, hafa umsjón með útvarpi sem er í gangi í frímínútum og sjá um rekstur skólasjoppu, en hún er opin í löngu frímínútunum og þá geta nemendur keypt sér snúða, djús og ýmislegt annað.“ Hvernig hefur starfsemin/ félagslífið verið i vetur? „Það hefur verið ágætt í vetur. Það var frekar slakt í fyrra en hefur farið batnandi undanfarið. Bæði er nú mjög góður umsjónarmaður með félagslífinu, Þórir Jónsson kennari, og svo er aðstaðan miklu betri í nýju álmunni sem unglingadeildin erí. halda kamival sem myndi enda með grímuballi. Á þessu kamivali fór margt fram á vegum klúbba sem eru á vegum skólans og Æskulýðs- ráðs Hafnarfjarðar. Eitt aðalatríðið var ræðukeppni sem framsagnar- klúbburinn var með. Ræðuefni var: „A að innleiða skólabúninga á ís- landi," og skiptist keppendahópur- inn í tvennt, með og á móti. Leiklist- arklúbburinn var með dagskrá, spumingakeppni, borðtennisklúbb- urinn hafði „opið hús“ þar sem menn gátu spilað, ljósmyndaklúbb- urinn tok myndir af hatiðinni og einnig kvikmyndaklúbburinn sem sér um að taka bandmyndir af öllu því helsta í skólastarfinu. í stofun- um var farið í leiki, m.a. tölvuleiki og svo var §ö!dasöngur. Um kvöldið var grímuball og þar bauð snyrti- klúbburínn o.fl. upp á skrautlega málun og fijálslega greiðslu á staðnum." Hvað eruð þið með á prjónun- um nú á nýbyijuðu ári? „Jú, okkur langar til að vera með skemmtun fyrir foreldrana. Þriggja skóla ball verður vonandi haldið fyrir nemendur úr Lækjarskóla, Víðistaðaskóla og Öldutúnsskóla. Við höfum rætt um aðra stóra há- tíð, jibbý-kvöld þar sem leikþættir, spumingakeppnir og leikir yrðu helstu atriðin." Hefur ekki svona Hflegt fé- lagslíf slæm áhrif á námið? Fer ekki svo mikill timi í þetta að það bitnar á námsárangrin- um? „Of mikið félagslíf getur kannski bitnað eitthvað á námi, en sé það hóflegt er það allt í lagi. Það fer líka eftir hveijum og einum hvað 25 ára afmæli á þessu ári Þórir Jónsson kennari við öldu- túnsskóla. Það sýndu fleiri góð tilþrif, t.d. Ragnheiður Guðmundsdóttir. Haukur skólastjóri heiðrar ræðuskörunga skólans, Huldu Proppé úr 9. bekk og Helga Hinriksson, 7. bekk. — enda hafði förðunardeildin unnið verk sitt vel. hann eyðir miklum tíma í að taka þátt í félagslífinu." Liggur þér eitthvað á hjarta í sambandi við félags- eða skóla- mál? „Það væri þa helst skortur á tölvum fyrir nemendur hér í Öldu- túni. Forgangur virðist vera misjafn eftir skólum, því nemendur í Víði- staðaskóla hafa 7—8 tölvur til sinna nota. Tölvur em framtíðin og því má þær ekki vanta í skólana." Við þökkum þessari tápmiklu stúlku fyrir spjallið. Það dylst eng-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.