Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 1986 35 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Góðan daginn. Mig langar að fá upplýsingar um helstu þætti stjömukorts míns, en ég er fædd 24.08. 1966, kl. 18.15 í Rvík. Einnig vildi ég fá skýr- ingu á því hvers vegna „upp- hafsdagur Meyjunnar er ýmist 23. eða 24. ágúst í hinum ýmsu blöðum og hvor er þá hinn rétti? Með fýrirfram þökk.“ Svar: Þú hefur Sól í Meyju, Tungl í Bogmanni, Merkúr og Venus í Ljóni, Mars og Júpíter í Krabba, Rísandi er í Bogmanni og Miðhiminn er í samstöðu við Neptúnus (Sporðdreka. Meyjan Grunneðli þitt og lífsorka ber einkenni Meyjarmerkisins. Það táknar að þú þarft að vinna að hagnýtum og gagnlegum málum og sjá áþreifanlegan árangur eftir þig. Annars er hætt við að þú tapir lífsorku og lífsgleði. Þú þarft einnig að hafa röð og reglu á lífi þínu. Þú ert hins vegar alls ekki dæmigerð Meyja og líklega er sólarþátturinn veikur í korti þínu. Þú ættir að reyna að styrkja þann þátt sem Meyjan stendur fyrir. Daglegt líf Þú hefur Tungl í Bogmanni í spennuafstöðu við Úranus. Það táknar að þú þarft Iíf og hreyf- ingu ( daglegu lífi. Þú þarft að vera fijáls, geta ferðast og vera laus við of mikla vana- hegðun. Þér fellur t.d. alls ekki tilbreytingalítil 9—5 vinna og hætt er við að þú eigir oft eftir að skipta um stíl í gegnum líf- ið. Þú getur einnig haft sterka þörf fyrir að breyta stöðugt til á heimili, flytja eða raða hús- gögnum upp á nýtt o.s.frv. Tilfinningar Tungl í Bogmanni og Venus í Ljóni. Þú ert tilfinningalega hress, jákvæð og sjálfstæð, vilt hafa líf og hressileika í kring- um þig. Þú ert eirðarlaus og tilfinningalega spennt. í sam- skiptum ert þú stolt og vilt geta borið virðingu fyrir ástvini þinum. Þú ert hlý, gjafmild og opin. Hugsun Merkúr er í Ljóni í spennuaf- stöðu við Neptúnus. Það táknar að þú ert skapandi og hug- myndarík og hefur sterkt ímyndunarafl. Þú ert sjálfstæð í hugsun og skoðanaföst. Hugsun þín er draumlynd og myndræn og þvi þarft þú að gæta þín í tjáskiptum. Þú þarft að gæta þess að málfar þitt sé skýrt til að komast hjá misskilningi. Þetta stafar af því að erfitt er að tjá mynd- ræna hugsun með orðum. Ef þú gætir ekki að þér er hætt við að einungis lítill hluti hug- mynda þinna komist til skila. Þessi staða gefur hins vegar hæfileika í listum. Starfsorka ogfram koma Þú hefur Mars í Krabba og Bogmann Rísandi. Það táknar að starfsorka þin er sveiflu- kennd og háð tilfinningalegri lfðan. f framkomu ert þú hress, hrein og bein og jákvæð. Þú ert að öllu jöfnu bjartsýn og glaðlynd. Hlaupár Upphafsdagur Meyjarinnar er ýmis 23. eða 24. ágúst. Það er vegna þess að á fjögurra ára fresti er hlaupár. Þá er einum degi bætt við og allt kerfið riðlast, upphafsdagamir flytjast til. Þegar um vafa er að ræða er best að láta reikna daginn út fyrir sig. .... ttttt TTTT' CONAN VILLIMAÐUR ilí/MPO A/cs Nji þAP/VA fc£#i/P SHlSrsHKo/ ■pA - tlvtJ Ef? A6ÆT. ■i]ú<sei/ M/esr, lAsr.. < v£í/s, S£M | U//D/X -RAMfi-<í£/S/A '~~r/..ðstöofi/'i © 1W4 King Fealurc* Syndicale. Inc World riohH rcjcrved ToKl/MVll> kRElMAR-FMW/Tid yF/p/A/va**'f*///. : • • • ; .•: :. ': : ' • '................................................................................................................................................. DYRAGLENS .ÍT :::::::::::::::::: ::::: :::::::::::::::::::::::::::: LJÓSKA OO EG SKAL SEGJA þÉR EITT, ÉG HEF EKKI L TIMATIL AÐ HLUSTA SHQLA KLIPPINGL) ^^ rv-io ■■ i TOMMI OG JENNI TS ~TZ 71— -JOT3 V pipar i/yiJÓLKm HANS TO/V\MA 00 TEIKNIBÓLUR I eÓMlÐHAHS '?j—<4^ y, pA SPAUO, HBRPA f, CcttÚ ■ K pbmeu A %yoe> yyj FALLÖXlHAjf FERDINAND !!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!n!!!!!!!!!!!i!!!l!!!!!!!!!!!!!!!r!!!l!!!!!!!!!!!!!H!HII!!!!!!!!!!!!!{!!!{!i!!!!!!!l!l!n!P.!?!!!!n!i!!!!i!!!!!l.!}!!!!!!!!!!i • . . . ■,;;:;;a;iaaaTnir.;:;aa;:;-Tíi!r--!iUTfTíTT!"!nrrTtT!tt;;iii;Tt;n;rtTif«i«»iu.............. SMÁFÓLK Pear Sweetheart, , 1 miss you very much. Remember how we used. to sit in the park eatinq chocolate chip cookies? I haven’t had a sinqle cookie since you left. Ástin mín, ég sakna þín Manstu þegar við sátum f Ég hefi ekki borðað eina Ástarskreytni' mjög. garðinum og átum súkku- einustu köku síðan þú laðikökur. fórst. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Einn keppandinn í tvímenningi bridshátíðar datt niður á góða hugmynd í vöminni gegn §ög- urra spaða geimi austurs. En hann útfærði hugmyndina ekki nægilega vel og missti því af öruggum toppi: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ 109 ♦ 6 ♦ 9863 ♦ KD9543 Austur ♦ - Suður ♦ K4 ♦ Á43 ♦ KD52 ♦ G876 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf Pass 3 lauf Dobl Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Allirpass ♦ A8732 ¥ KDG2 ♦ ÁG104 Vestur ♦ DG65 ¥ 109875 ♦ 7 ♦ Á102 Opnun suðurs á laufi lofaði minnst þrílit og stökk norðurs f þrjú lauf var hindrun. Austur úttektardoblaði og vestur bað makker um að velja lit með þvL«mi að melda laufíð. Suður kveikti á öllum kertum heilans og reyndi að gera sér í hugarlund hvemig spil A/V væm. Það benti allt til að and- stæðingamir ættu samlegu bæði í spaða og hjarta. Menn dobla varla þijá í láglit nema eiga hálitina og austur hafði beðið makker sinn að velja lit með flór- um laufum. að þessu athuguðu spilaði suður út hjarta — litlu hjarta! Hann reiknaði með að hálitimir+lB* væm 4-4 milli handa A/V og spaðaásinn í austur. Þegar suður kæmist inn á spaðakónginn gæti hann tekið hjartaásinn og gefið makker sfnum stungu. Hjatalinan í borðinu átti fyrsta slaginn og austur var ekki seinn á sér að spila spaðaás og meiri spaða, og suður beit af sér puttann í bræði yfir þvi að hafa ekki lagt niður hjartaás- inn fyrst. Það gat varla kostað. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Reggio Emilia á Ítalíu um áramótin kom þessi staða upp í B-flokki f skák alþjóðlegu meistaranna de Boer , Hollandi, sem hafði hvitt og átti leik, og Messa, Ítalíu. 26. Bxf7+! - Dxf7 (Ef 26. - Kxf7 þá 27. Dh5+ - Kf8, 28. Df5+ - Kg8, 29. Hd7) 27. « Hxc6 og hvftur hefur sælu peði-^» meira. Lokin urðu 27. — Db3, 28. Hd8 - Ha8, 29. Hd7 - He6, 30. Dg4 og svartur gafst upp. Jafnir og efstir f stórmeistaraflokknum urðu þeir Andersson, Svfþjóð, Ljubojevic, Júgóslavfu og Roman- ishin, Sovétríkjunum með 7 v. af 11 mögulegum. Portisch varð flórði með 6 '/• v.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.