Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.01.1986, Blaðsíða 50
 50 8fc«l JlAiíwAJ .SS 5lUOAOlUt/IíJW .ðlðAJaHUDÍIOW MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR1986 4 Fundur í Grikklandsvina- félaginu Hellas á fimmtudag Grikklandsvinafélagið Hellas efnir til fundar fimmtudaginn 30. janúar kl. 20:30 á Hótel Esju (annarri hæð). Pundurinn hefst á þvf að „ís- lenska búsúkí-tríóið" leikur grísk lög, en í tríóinu eru þeir Haraldur Amgrímsson, Hilmar J. Hauksson og Matthías Kristiansen. Síðan verður kynning á grískum nútíma- bókmenntum og flytur Þorsteinn Þorsteinsson menntaskólakennari erindi um efnið og leikaramir Krist- ín Anna Þórarinsdóttir, Erlingur Gíslason og Helga Bachmann flytja ljóð eftir Konstantínos Kavafís, Gíorgos Seferis og Jannis Ritsos, í þýðingum Þorsteins Þorsteinsson- ar, Geirs' Kristjánssonar og Sigurð- ar A. Magnússonar. Að lokinni bókmenntakynning- unni verður m.a. rætt nánar um fyrirhugaða „menningarferð" til Grikklands í júní næstkomandi. Þvottovélin Báro or komin oPtur og vorðið or ótrúlogt: 23.900.- kr og janúarkjörin: 5000.- kr. útborgun og ePtirstöðvarnar á ollt oð 6 mánuðum. Vörumarkaðurinn hf. Bæjarstjórn Neskaupstaðar: Reglur um snjómokst- ur verði endurskoðaðar EPTIRFABANDI tillaga var samþykkt á fundi bæjarstjómar Neskaupstaðar þriðjudaginn 14. janúar sl. sem að sjálfsögðu byggja á öragg- um samgöngum." „Bæjarstjóm Neskaupstaðar ítrekar fyrri kröfur sínar um að sömu reglur gildi um snjómokstur á Norðfjarðarvegi öllum milli Eg- ilsstaða og Neskaupstaðar. Doktorsvörn Núverandi reglur era með öllu óþoiandi, bæði fyrir íbúa þessa stærsta byggðarlags á Austurlandi og þá ijölmörgu, sem hingað þurfa að sækja. Nægir að minna á að hér er Fjórðungssjúkrahús Austur- lands og Verkmenntaskóli Austur- lands, auk Skíðamiðstöðvarinnar í Oddsskarði. Era þá ótalin sívaxandi félags- menningar- og viðskiptaleg sam- skipti við nágrannabyggðimar, LAUGARDAGINN 1. febrúar 1986 fer fram doktorsvöm við læknadeild Háskóla íslands. Ingvar Bjarnason læknir ver doktorsritgerð sina sem fjallar um rannsóknir á frásogseigin- leikum gamaslímhúðar. Andmælendur af hálfu lækna- deildar verða prófessor Davíð Dav- íðsson og Einar Oddsson læknir. Deildarforseti læknadeildar, pró- fessor Ásmundur Brekkan, stjómar athöfninni. Doktorsvömin fer fram í hátíða- sal háskólans og hefst kl. 2 e.h. Öllum er heimill aðgangur segir í frétt frá Háskóla íslands. Skakaðu skammdegi og kulda... Magnamín. 24 nauðsynleg vítamín og steinefni sem íslendingar á öllum aldri þarfnast. ' bœtiefna ■“* belgimir /liögnuð vítamín - /llögnuð fyrirbœri (LYSI Grandavegi 42, Reykjavík, sími 91 -28777. +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.