Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANtJAR 1986 ALBERT BAKKAR „Veit ekki hvort ég skipti mér meira af þessu máli“ Svona. — Komdu nú Lucý min, það þýðir ekkert að eltast lengur við hann kjötkrók! í DAG er miðvikudagur 29. janúar, sem er tuttugasti og níundi dagur ársins 1986. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 8.33 og síödegisflóð kl. 20.54. Sólarupprás í Rvík. kl. 10.18 og sólarlag kl. 17.05. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.41 og tunglið er í suðri kl. 4.15 (Almanak Háskóla íslands.) Og ég segi yður: Biðjið, og yður mun gefast, leit- ið, og þér munuð finna, knýið é, og fyrir yður mun upplokið verða. (Lúk.11,9.) KROSSGÁTA 1 2 5 ■ 6 ■ ■ ■ 8 9 10 11 ■ ‘ 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 tvínóna, 5 dugnað- ur, 6 skrifa, 7 lagarmál, 8 reiðar, 11 kemst, 12 blóm, 14 örg, 16 bar sökum. LÓÐRÉTT: - 1 helgrs manns, 2 ílát, 3 fæða, 4 hrun, 7 skar, 9 nema, 10 vesæla, 13 eyði, 15 ósamstæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 holund, 5 jr, 6 ijót- ur, 9 dáð, 10 lð, 11 ur, 12 ála, 13 gnýr, 15 sin, 17 róðir. LOÐRÉTT: - 1 holdugur, 2 ljóð, 3 urt, 4 dýrðar, 7 járn, 8 ull, 12 árið, 14ýsa, 16 Ni. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag 29. janúar er níræður Úlf- ar Karlsson fyrrum skósmið- ur og kaupmaður á Seyðis- firði, Eskihlíð 12 hér í Reykja- vík. Er hann flutti til Reykja- víkur árið 1957 gerðist hann innheimtumaður hjá Skelj- ungi. Kona hans var Helga Jónína Steindórsdóttir. Hún lést árið 1974. Þeim. var 8 bama auðið og eru sjö þeirra á lífi. Bamaböm hans em 18 talsins og bamabamaböm hans em nú 14. Hann ætlar að taka á móti gestum í Domus Medica nk. föstudag, 31. jan. milli kl. 19-23. ára afmæli. í dag 29. janúar er fimmtugur Guðlaugur Henrik Hen- riksen sjómaður og útgerðar- maður á Siglufirði. Hann er sonur hjónanna Sigrúnar Guðlaugsdóttur og Ólafs Henriksen síldarkaupmanns frá Haugasundi í Noregi. FRÉTTIR AÐFARANÓTT þriðju- dagsins var í kaldara lagi. Mældist þá mest frost á landinu 15 stig. Ekki var það uppi á stöðvunum á hálendinu, heldur í Síðu- múla. Hér í bænum var 8 stiga frost um nóttina og úrkomulaust. Hún mældist aftur á móti mest á Vopna- firði, var 20 millim. eftir nóttina. Hér i bænum var sólskin í 30 minútur i fyrra- dag. í veðurfréttunum í gærmorgun sagði Veður- stofan að veður færi kóln- andi, na-áttin búin að grafa um sig í bili. Þessa sömu nótt i fyrravetur mældist 25 stiga frost uppi á Grims- stöðum. Hafði þá ekki mælst harðara frost á landinu þann vetur. Hér i bænum var 5 stiga frost þá sömu nótt. HALLGRÍMSKIRKJA. Fé- lagsstarf aldraðra hefur „opið hús“ í safnaðarheimil- inu á morgun, fimmtudag, og hefst kl. 14.30. Hulda Ólafs- dóttir sjúkraþjálfari, kynnir fyrirhugaða leikfimi. Þá ætlar Matthildur Ólafsdóttir að lesa sögu. Kaffíveitingar verða. SUÐURNESJADEILDIR AA halda árshátíð fyrir fé- lagsmenn og gesti í Grindavík næstkomandi laugardag, 1. febrúar. Hefst hún kl. 19.30 í Festi. Nánari uppl. gefur Valgerður í síma 30072. BÓKASALA Fél. Kaþólskra leikmanna er í dag miðviku- dagkl. 16-18 áHávagötu 16. LÆKNAR. í tilk. frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu í Lögbirtinga- blaðinu segir að það hafí veitt cand. med. et chir. Hildi Þuríði Tómasdóttur leyfí tii að stunda almennar lækning- ar hérlendis svo og þeim: cand. med et chir. Bijáni Árna Bjarnasyni og cand. med. et chir. ðnnu Sesselju Þórisdóttur. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom togarinn Ásgeir til Reykjavíkur af veiðum. Þá fór hafrannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson í leið- angur og Eyrarfoss kom frá útlöndum. Áskja fór í strand- ferð. Þá kom leiguskipið Herm. Schepers af strönd- inni og leiguskipið Boris er farið afturtil útlanda. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 24. til 30. janúar, að báðum dögum meðtöldum, er í Vesturbæjar Apóteki. Auk þess er Háa- lertis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum ailan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum tii klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 13-14 þriöjudaga og fimmtudaga. Þess á milii er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtais- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heiisugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálpar8töð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstofan Haliveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisróögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. sAA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö ófengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sáifræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur ki. 19.30-20.30. Bamaspftali Hiingsint: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fosavogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilauverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimill Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - VffllsstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabóka8afn: AÖalbyggingu Hóskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afniö: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og ó sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aðalaafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmi 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn ó miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppi. á skrifstofunni rúmh. daga kl. 9-10. Ásgrímasafn Bergstaöastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Usta8afn Einars Jónssonar: LokaÖ desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudagakl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjaviksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11.Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.