Alþýðublaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.10.1920, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 €rkni símskeyti. Khöfn, 29. sept. Ameríka! Frá London er ' símað að frá Fíladelííu komi sú fregn, að kongress-þingmaðurinn Edmonds heimti að Wilson forseti sé settur fyrir landsdóm, þar eð hann hafi neitað að undirrita endursamþykt- ar greinar sjólaganna, sem eiga að gagna eimskipaútgerð Banda- ríkjanna. Með Wilson stendur meirihluti kaupmannastéttarinnar, en skipaeigendur eru á móti. írland. Óeirðirnar í Belfast og Dublin halda áfram, fýzbn bolsivíbarnir. Bolsivíkarnir þýzku hafa bolað ritstjóra blaðsins „Freiheit" frá blaðinu, [Freiheit er blað óháðra jafnaðarmanna, svonefndra]. Noregnr fær Ián. Frá Kristianíu er símað að Nor- egur fái 20 miijóna dollara lán hjá National City Bank í New- York, til þess að bæta gengið. Rentan er 9%. Kameneff. Kameneff hefir verið settur frá pólitískum völdum og sendur til vígvallarins. [Frétt þessi er sett hér til gamans, þó hún sé sýnilega bull. Sá Kameneff sem farinn er til vígvaliarins er vafalaust hers- höfðing'nn með því nafni, sem er einn af helstu herforingjum bolsi- víka]. ' Yér morðingjar. Kungliga dramatiska teatern í Stokkhólmi ætlar að leika Vér morðingjar. Stríðið. Litháar hafa beðið þjóðabanda- lagið að rannsaka af hverju Pól- verjar geri árás á þá. Frá Varsjá er símað að Grodno sé tekin. Danir fá lán. Nationaltidende segir að danski ríkissjóðurinn hafi fengið 20 milj. (dollara?) lán í Ameríku. jtýjnstn símskeyti. Khöfn, 30. sept. Bolsivíbanppreist í Mexibo? Frá París er símað, að bolsi- víkaóeirðir séu í Mexikóborg, og hafi þeir tekið þjóðhöllina með áhlaupi. Stríðið. Frá Varsjá er sfmað, að Pól- verjar haldi áfram sókninni hjá Grodno og að þeir hafi tékið 4000 fanga. Samningar milli Pólverja og Lit- háa hafa hafist á ný. Dm dagiirn 09 vegim. Iíveibja ber á hjólreiða- og bifreiðaljóskerum eigi sfðar en kl. 6V2 í kvöld. Bíóin. Gamla Bio sýnir: .Baj- adser“. Nýja Bio sýnir: »Engum trú“. Yeðrið í morgnn. Stöð Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7522 ASA 3 3 8,6 Rv. 7522 ASA 4 3 9.5 ísf. 7530 logn 0 4 8,5 Ak. 7548 SSA 2 3 13.0 Gst. 7572 SSA 4 3 9.5 Sf. 7593 S 6 5 9.6 Þ.F. 7599 SA 5 4 io,4 Sth. 7517 SSV 3 7 10,4 Rh. 7563 SA 7 7 7,8 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinnings kaldi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. — Loft í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. Loftvægislægð fyrir vestan land loftvog stígandi, suðlæg átt. Út- lit fyrir svipað veður fyrst um sinn. Stöðvarnar sem bætt er við í dag eru Stykkishólmur og Rauf- arhöfn. Athygli skal vakin á því, að á sunnudaginn taka allar barna- stúkurnar hér í bæ til starfa aftur. Stéillixx vantar okkur. Guð- rún og Steindór, Grettisgötu io. Gróö og ódýr ritá- höld selur verzlunin „XAlíf44 á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, litblýanta, 6 litir í kassa á 20 au., pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn, Ritiæravesbi með sjö áhöldum f, á kr. 2,65. Stflabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur þriggja tylfta öskjur fyrir 25 au. Skólatöskur vandaðar, með leð- urböndum, á kr. 2,85. Pappír og umslög o. m, fleira. Þetta þurfa skólabörnin að athuga. SlióHtxöin í Kirkjustræti 2 (Herkastalanum) selur mjög vandaðan slcófatnað svo sem: Karlmanna- og Verkamannastíg- vél, Barnastfgvél af ýmsum stærð- um og sérstaklega vandað kven- skóíau; há og lá stfgvél af ýms- um gerðum. Allar viðgerðir leyst- ar fljótt og vel af hendi. Komið og reynið! Virðingarfylst Ól. Th. Margir skólar eru settir í dag, og er ijöldi náinsfólks kominn til bæjarins, þó mun enn bætast í hópinn. Eimreiðin tók aftur til starfa f morgun, eftir 5 daga hlé. Þeir sem börn eiga og búa við braut- ina, ættu að gæta þessa sérstak- iega. ísland er væntanlegt síðdegis í dag. Hásbólinn verður ekki settur fyr en daginn eftir að Sterling kemur, því með honum er von á mögrum stúdentum. Dranpnir togari kom frá Eng- landi í morgun með kol. Hjónaband. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra ól. ÓI. fríkirkjupresti: ungfrú Iielga Guð- mundsdóttir, Bræðraborgarstfg 3,- og Árni Árnason, Austurbakka við Bakkastíg. Alþýðublaðið óskar þeim til hamingju.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.