Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR 1986 31 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. 'umr Ljósritun, ritvinnsla, bókhald, vélritun og félagaskrár. Austurstræti 8, 101 Reykjavik, simi 25120. i umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið við Lækjargötu 9. S. 16223. I.O.O.F.7 : 1671297 = Þb. I.O.O.F.9= 1671298 'h = B.K. Helgafell 59861297 IVA/ - 2 Erindi. □Glitnir 59861297 = 1 Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. I O G T St. Einingin nr. 14 Fundur í kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiriksgötu. Við semjum blað og allir gerast blaðamenn. Ritstjórar verða Ólafur F. Hjartar og Einar Hannesson. Félagar fjölmennið. Æ.T. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar | Verslunarhúsnæði 112 fm —125 fm Til leigu er í austurborginni á góðum stað í mjög vönduðu húsi verslunarhúsnæði, sem er 125 fm að stærð og stendur við götu í framhlið húss. Þá er einnig til leigu í sama húsi 112 fm húsnæði, sem hentar sérstak- lega fyrir lítið fyrirtæki, sem er bæði með heildverslun og verslun. Þetta húsnæði er einnig á verslunarhæð. Hvort tveggja verður leigt í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem skrifstofu- og verslunarhús. 2. Útlit húss að utan sem innan er mjög smekklegt og vandað. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin með nægum bíla- stæðum og gróðri. 4. Húsnæðið verður afhent innréttað að hluta utan um þarfir hvers leigutaka, þ.e. fullfrágengið að utan, með fullfrágenginni sameign og hólfað af fyrir hvorn aðila og tilbúið undir málningu. 5. Leigutakar fá húsnæðið afhent 1.—10. febrúar 1986. 6. Engin fyrirframgreiðsla á leigu. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða vegna þess að um góða staðsetningu er að ræða og alls frágangs, sem verður mjög vandaður, bæði hús og lóð. Upplýsingar um ofangreint. húsnæði verða veittar í síma 31965 milli kl. 09.00—12.00 fyrir hádegi næstu daga. Skrifstofuhúsnæði 175fm Til leigu er í austurborginni á góðum stað í mjög vönduðu nýju húsi skrifstofuhúsnæði, sem verður afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem skrifstofuhús. 2. Sameign inni verður mjög vönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin með nægum bíla- stæðum og gróðri. 4. Húsnæðið verður afhent innréttað að hluta utan um þarfir hvers leigutaka, þ.e. fullfrágengin gangur inni á hæð með sal- ernum, fullfrágengið stigahús og hólfað af fyrir þarfir hvers. 5. Leigutaki fær húsnæðið afhent 28. febrú- ar 1986. 6. Leigutaki byrjar að greiða leigu 1. maí 1986. 7. Engin fyrirframgreiðsla á leigu. Mögulegt er að skipta ofangreindu húsnæði í tvær einingar. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða vegna tvenns. í fyrsta lagi er frágangur allur sér- staklega vandaður. í öðru lagi er húsið hannað sem skrifstofuhús, en ekki iðnaðar- hús, sem síðar hefur verið breytt í skrifstofu- hús með þeim göllum, sem því fylgja. Upplýsingar um ofangreint húsnæði verða veittar í síma 31965 milli kl. 09.00-12.00 fyrir hádegi næstu daga. Til leigu í verslunarsamstæðu Kópavogi (vesturbæ) er til leigu ca. 50 fm húsnæði. Upplýsingar í síma 41611 á verslunartíma. 42017 og 17139 á kvöldin. Samkeppni um ritun bóka í tengslum við dagskrána Bókin opnar alla heima Ákveðið hefur verið að framlengja skila- frest til 1. maí 1986. Efnið skal einkum tengjast íslandssögu (lífi fólks á íslandi áðurfyrr, persónum, atburðum eða tímabili) og náttúru íslands (villtum dýr- um, gróðurfari, jarðfræði landsins, þjóðgörð- um eða friðlýstum svæðum) og vera við hæfi 9-13 ára skólabarna. Miða skal við að það komi að notum í skólastarfi þegar nemendur vilja afla sér fróðleiks um sam- félags- og náttúrufræði. Lesmál verði 8-64 síður (miðað við u.þ.b. 2000 letureiningar á vélritaða síðu) eða sem næst þessum mörkum. Tillögur um mynd- efni, þ.e. Ijósmyndir, teikningar eða skýring- armyndir skulu fylgja handritinu. Veitt verða þrenn verðlaun: 1. verðlaun kr. 40.000,- 2. verðlaun kr. 30.000,- 3. verðlaun kr. 15.000,- Dómnefnd skipuð af námsgagnastjórn mun meta innsent efni. Handritum merktum „Bókin opnar alla heima. Samkeppni“skal skila fyrir 1. maí 1986 til Námsgagnastofnun- ar. Höfundar skulu nota dulnefni um nafn og heimilisfang fylgi í lokuðu umslagi. Ritlaun verða greidd fyrir það efni sem út verður gefið og áskilur Námsgagnastofnun sér rétt til að gefa út öll handrit sem berast. Höfund- arlaun miðast við reglur Námsgagnastofnun- ar um greiðslur til höfunda. NÁMSGAGNASTOFNUN PÓSTHÓLF 5192 • 125 REYKJAVlK HEIMDALLUR F • U ■ S Neðri deildin Föstudaginn 31. janúar kl. 21.30 veröur janúarmánuður kvaddur í opnu húsi skólanefndar Heimdallar í neöri deild Valhallar. Spiluö veróa tiltölulega nýleg popp- og dægurlög og veitingar veröa á boöstólum, þar á meöal ostapinnar og hið margfræga „Græna viti". Ungur og upprennandi listamaður mun blúsa svolitiö með gítar. Allir ungir sjálfstæðismenn eru velkomnir. Neðrí deildin. Týr Kópavogi Almennur félagsfundur veröur haldlnn miðvikudaginn 29. janúar kl. 20.30 í Sjálf- stæöishúsinu aö Hamraborg 1, 3. hæö. Gestur fundarins, Jónas H. Haralz, banka- stjóri, ræöir um Jón Þorláksson og nýút- komna bók með verkum hans. Fundurinn er öllum opinn. Kaffiveitingar. Stjómin. Stýrt viðhald — Námskeið — Félag málmiðnaðarfyrirtækja efnir til tveggja daga námskeið um stýrt viðhald véla, tækja og mannvirkja dagana 6. og 7. febrúar nk. í aðsetri félagsins. Námskeiðið er ætlað þeim sem stjórna viðgerðar- og viðhaldsverkum í smiðjum og ennfremur þeim sem hafa umsjón með viðgerðum og viðhaldi í fyrir- tækjum og stofnunum. Fjallað verður í fyrirlestrum og með verkleg- um æfingum um þau nýju vinnubrögð sem boðuð eru af hálfu Félags málmiðnaðarfyrir- tækja undir heitinu stýrt viðhald. Þar kemur m.a. til meðferðar: — Hvað sé kerfisbundið viðhald. — Mismunur á viðgerð og viðhaldi. — Uppsetning viðhaldskerfisins stýrt vift- hald. — Skráning gagna í sambandi við það. — Notkun viðhaldskerfisins. Námskeiðsgjald er kr. 5.000,- pr. mann frá aðildarfyrirtækjum FMF en kr. 5.600,- fyrir aðra. Innifalin eru námskeiðsgögn, matur og kaffi báða dagana. Þátttöku ber að tilkynna eigi síðar en 3. febrúar nk. á skrifstofu félagsins. FELAG MALMIDNAÐARFYRIRT7EKJA Hverlisgötu 105-101 Reykjavik s. 91-621755 esiö reglulega af ölmm fjöldanum! I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.