Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 29.01.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐID, MIÐVIKUDAGUR 29. JANÚAR1986 TIMALIÐAR ROFAHUS gæði Hagstættverð = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-áÉRFANTANIR-ÞdÓNUSTA SEGULROFAR YFIRALAGSVARNIR STJORNUÞRI- HYRNINGSROFAR Rétt hitastig íöllum herbegjum Betri líðan! OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRfW'/TANIR-WÓNUSTA AP/Símamynd •Pólski landsliðsmaðurinn Zbigniew Boniek, sem leikur með Roma vann vlðureignina við Maradona og fólaga hjá Napoli á sunnudaginn. Á myndinni er Maradona lengst til vinstri, láróttur f loftinu og Boniek til varnar. Danfoss VLT hraðabreytar fyrir þriggja fasa rafmótora allt að 30 hö. Hraðabreytingin er stiglaus frá 0-200% og mótorinn heldur afli við minnsta snúningshraða. Leitið frekari upplýsinga í söludeild. = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRPANTANIR-ÞUÓNUSTA VLT HRAÐABREYTAR fyrir: dælustýringar, færibönd, loftræstingar, hraðfrystibúnað o.fi. m torgmij "éjM £ in CO Góðan daginn! ítalska knattspyrnan: Öruggt hjá Juventus — liðið hefur nú fimm stiga forskot í deildinni JUVENTUS sem nú trónir f efsta sæti ítölsku 1. deildarinnar f knattspymu vann sannfærandi sigur á melsturunum frá f fyrra, Verona, 3-0. Juventus hefur nú fimm stiga forskot á næsta lið sem er Roma. Roma hefur unnið sfðustu leiki sfna nokkuð örugg- lega og um helgina lögðu þeir Maradona og fálaga f Napoli af velli með tveimur mörkum gegn engu. Michel Platini skoraði fyrsta mark Juventus gegn Verona á sunnudaginn og hefur hann verið drjúgur við að koma knettinum í netið aö undanförnu. Það voru útlendingarnir í ítölsku knattspyrn- unni sem skoruðu 9 af 17 mörkum sem skoruð voru í deildinni þessa helgi. Hin mörk Juventus gerðu Aldo Serena og danski leikmaður- inn, Michael Laudrup. Énski landsliðsmaðurinn, Ray Wilkins, skoraði jöfnunarmark AC Milan gegn Avellino, sem hafði náð forystu strax á 5. mínútu, með marki Franco Colomba. Como og Bari gerðu sömuleiðis jafntefli, 1-1. Dirceu náði forystunni fyrir Como á 20. mínútu en fimm mínútum síðar jafnaði Paul Rideout fyrir Bari. Inter Milan sigraði Udinese, 2-1. Andrea Carneval náði forystunni fyrir Udinese strax á 8. mínútu. Giuseppe Bergomi jafnaði leikinn fyrir Inter um miðjan seinni hálf- leik. Það var svo vestur-þýski landsliðsframherjinn, Karl Heinz Rummenigge, sem skoraði sigur- markið er 15 mínútur voru til leiks- loka. Roma vann sigur á Napoli á heimavelli sínum, 2-0. Með þess- um sigri tryggði Roma stöðu sína í öðru sæti deildarinnar. Manuel Gerolin skoraði fyrra markið rétt fyrir leikhlé og síöan var það pólski landsliösmaðurinn, Zbigniew Boni- ek, sem tryggði öruggan sigur á 60. mínútu er hann skoraði sitt 7. mark á tímabilinu. Pisa og Atalanta gerðu jafntefli, 1-1. Fulvio Dondoni skoraði fyrst fyrir Atalanta. Willem Kieft jafnaöi síðan fyrir Pisa. Sampdori og Tor- ino gerðu markalaust jafntefli, 0-0. Lecce sigraði Fiorentina, 2-1, á heimavelli sínum. Mörk Lecce gerðu Pedro Pablo Pasculli og Alberto Chiara. Mark Fiorentina gerði Segio Battistini. STAÐAN í ítölsku knattspyrnunni er nú þessi: Juventus 19 13 5 1 30:7 31 Roma 19 12 2 5 28:15 26 Milan 19 8 7 4 17:12 23 Napoli 19 7 8 4 20:14 22 Torino 19 7 8 4 20:14 22 Inter 19 7 6 6 25:24 20 Fiorentina 19 5 9 5 20:16 19 Sampdoria19 6 6 7 19:15 18 Verona 19 7 4 8 19:26 18 Pisa 19 5 7 7 21:24 17 Como 19 4 9 6 18:21 17 Atalanta 19 4 9 6 15:18 17 Avellino 19 5 7 7 16:22 17 Bari 19 3 8 8 11:20 14 Udinese 19 2 9 8 17:25 13 Lecce 19 3 4 12 13:36 10 Einar stendur sig vel í Svíþjóð EINAR Ólafsson, landsliðsmaður í skíðagöngu frá ísafirði, hefur tekið þátt f 8 skíðamótum í Svf- þjóð frá áramótum. Frammistaða Einars er með ágætum og skipar hann sár hvað eftir annað f sæti framar mörgum þarlendum landsliðsmanninum. Eftirfarandi er árangur Einars í þremur síð- ustu mótum: 23/1 Rundmaling Cup, 12,5 km frjáls aðferð, Rundmaling 1. Benny Colberg 34:37 2. Larry Poroma 35:12 3. Anders Larsson 35:17 4. Einar Ólafsson 35:25 5. Michael Edman 35:27 6. Leif Olsson 35:39 7. StigJonsson 35:40 8. LarsTysklind 36:09 9. Tomas Wassberg 36:13 25/1 Telecuppen 30 km hefð- bundin a&ferð, Ornskjöldsvik 1. Gunde Svan 1:25:20 2. Larry Poroma 1:26:23 3. Torgny Mogren 1:27:10 5. ChristerMaibeck 1:27:54 6. Anders Larsson 1:28:19 7.JanOttosson 1:28:19 8. Tomas Wassberg 1:28:56 9. Tony Pölder 1:29:27 10. Leif Olsson 1:30:00 11. Michael Edman 1:30:06 12. Einar Ólafsson 1:31:10 13. Stig Mattsson 1:31:29 14. Benny Colberg 1:31:33 15. ErikÖstlund 1:32:04 26/1 Stockviks Spálen, 15 km frjáls aðferð, Stockvik 1. Torgny Mogren 36:49 2. Jan Ottosson 37:04 3. Einar Ólafsson 38:01 4. Hans ErikJansson 38:04 5. Christer Maibeck 38:08 6. Haakon Vestin 38:25 7. Leif Olsson 38:30 8. Michael Edman 38:38 Þátttakendur í þessum mótum voru á bilinu 30—45.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.