Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 ÚTVARP / SJÓNVARP „Á fálkaslóðum“ — ný íslensk sjónvarpsmynd Úr „Hákarlaveiðum" Hákarlaveiðar Haukur frændi ásamt þeim bræðrum Gulla og Stebba. ■ Hákarlaveiðar JO nefnist bresk — heimildamynd sem sýnd verður í sjónvarpi ídagkl. 16.10. Hún íjallar um hákarla- veiðar fyrr og nú frá Ach- illey við vesturströnd ír- lands. Þar hafa menn öld- um saman veitt beinhákarl í net en veiðin hefur farið ört dvínandi síðustu árin. Þýðandi er Bogi Amar Finnbogason. „Á fálkaslóð- mynd í fjórum þáttum hefur göngu sína í sjón- varpi í kvöld kl. 20.35. Höfundur er Þorsteinn Marelsson og leikstjóri Valdimar Leifsson. Leik- endur eru Jón Ormar Jóns- son, Kristinn Pétursson, Amar Steinn Valdimars- son, Jónas Jónasson, Katr- ín Þorkelsdóttir og Helgi Bjömsson. Söguhetjumar em þær sömu og í „Eftir- minnilegri ferð“, sem sýnd var árið 1985. Það em bræðumir Gulli og Stebbi sem enn fara í sumarfrí með Hauki frænda á jepp- anum, að þessu sinni norð- ur að Mývatni. Á leiðinni að Mývatni finna þeir fálkahreiður. Þegar þeir hyggjast skoða það, kemur til þeirra maður sem hefur þann starfa að fylgjast með fálkahreiðr- um. Hann segir þeim að það sé mikið um að menn, aðallega útlendingar, reyni að stela eggjum og ungum. Gulli og Stebbi hafa mikinn áhuga á að góma fálka- ungaþjóf og ákveða að fylgjast vel með öllum gmnsamlegum útlending- um. Fljótlega veita þeir at- hygli manni, sem gmnsam- legur þykir. Hann er mikið á ferðinni og yfírleitt á hraðferð þegar þeir Gulli og Stebbi sjá hann. Maður- inn gengur um með trönur og litakassa sem er eins- konar dulbúningur að dómi þeirra bræðra. ÚTVARP SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 8.00 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannesson prófastur, Hvoli í Saurbæ, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir 8.16 Veðurfregnir. Lesið úr forystugreinum dagblað- anna. 8.35 Létt morgunlög a. James Galway og „Nat- ional"-fílharmoníusveitin leika; Charles Gerhardt stjórnar. b. Ríkishljómsveitin í Vín leikur; Robert Stolz stjórnar. 9.00 Fréttir 9.06 Morguntónleikar a. „Nú gjaldi Guði þökk“, sálmforleikur eftir Johann Sebastian Bach. Edgar Krapp leikur á orgel Dóm- kirkjunnaríPassau. b. Sálumessa f c-moll eftir Luigi Cherubini. Kór og hljómsveit hollenska út- varpsins flytja. Lamberto Gardelli stjórnar. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.26 Passíusálmarnir og þjóðin — Annar þáttur. Umsjón: Hjörtur Pálsson. 11.00 Messa í Bessastaöa- kirkju á Biblíudaginn. Þórir Kr. Þórðarson prófessor predikar. Séra Bragi Frið- riksson prófastur þjónar fyrir altari. Orgelleikari: Þorvald- ur Björnsson. Bessastaða- kórinn syngur. Söngstjóri: John Speight. Hádegistónleikar 12.10 Dagskrá.Tónleikar 12.20 Fréttir 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar 13.30 „Nú birtir í býlunum lágu“. Samfelld dagskrá um líf og stjórnmálaafskipti Benedikts á Auðnum. Sveinn Skorri Höskuldsson tók saman. (Síðari hluti). 14.30 Jessye Norman syngur aríur og sönglög eftir Hánd- el, Schubert og Brahms. Geoffrey Parsons leikur á píanó. (Hljóðritun frá síö- ustu vorhátfð í Vínarborg). 16.10 Spurningakeppni fram- haldsskólanna — Annar þáttur. Stjórnandi: Jón Gúst- afsson. Dómari: Steinar J. Lúðvíksson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Vísindi og fræði - Heim- ildagildi íslendingasagna. Dr. Jónas Kristjánsson flytur síöari hluta erindis sins. 17.00 Síðdegistónleikar a. „Herbúðir Wallensteins", tónaljóð op. 14 eftir Bedrich Smetana. Sinfóníuhljóm- sveit útvarpsins í Munchen leikur; Rafael Kubelik stjórn- ar. b. Tilbrigði op. 2 eftir Fréd- éric Chopin um stef úr óper- unni „Don Giovanni” eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Alexis Weissenberg leikur með hljómsveit Tón- listarháskólans í París; Stanislaw Skrowaczewski stjórnar. c. Sinfónía nr. 1 i c-dúr eftir Georges Bizet. Fílharmonlu- sveitin í New Vork leikur; Leonard Bernstein stjórnar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.36 Milli rétta. Gunnar Gunnarsson spjallar við hlustendur. 19.60 Tónleikar 20.00 Stefnumót. Stjórnandi: Þorsteinn Eggertsson. 21.00 Ljóð og lag. Hermann RagnarStefánsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína. (13) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.16 Veðurfregnir 22.20 Iþróttir Umsjón: Ingólfur Hannes- son. 22.40 Úr Afrikusögu — Það sem Ibn Battúta sá í svert- ingjalandi 1352. Umsjón: Þorsteinn Helgason. Lesari: Baldvin Halldórsson. (End- urtekinn fyrsti þáttur frá 20. janúar). 23.20 Kvöldtónleikar. a. „Sylvia", danssvíta eftir Léo Delibes. „Colonne"- hljómsveitin í París leikur; Pierre Dervaux stjórnar. b. „Svanavatmð", svíta eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Hljóm- sveitin Fílharmonía leikur; Igor Markevitsj stjórnar. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.66 Dagskráríok MÁNUDAGUR 3. febrúar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Svavar Stefáns- son flytur. (a.v.d.v.) 7.16 Morgunvaktin - Gunnar E. Kvaran, Sigríð- ur Árnadóttir og Hanna G. Sigurðardóttir. 7.20 Morguntrimm Jónína Benediktsdóttir. (a.v.d.v.) 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Emil i Kattholti" eftir Astrid Lindgren Vilborg Dagbjartsdóttir byrj- ar lestur þýðingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.46 Búnaöarþáttur Óttar Geirsson ræöir við dr. Sturlu Friðriksson um rann- sóknir á vistkerfi mýra. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum landsmálablaöa. 10.56 Berlínarsveiflan Jón Gröndal kynnir. 11.30 Stefnur Haukur Ágústsson kynnir tónlist. (Frá Akureyri.) 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Sam- vera. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 14.00 Miðdegissagan: „Ævin- týramaður," - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guðmundsson tók saman og les (23). 14.30 l’slensk tónlist a. Sónata fyrri einleiksfiölu eftir Hallgrím Helgason. Björn Ólafsson leikur. b. Passacaglía fyrir orgel eftir Jón Ásgeirsson um stef eftir Henry Purcell. Ragnar Björnsson leikur. c. Sextett op. 4 eftir Her- bert H. Ágústsson. Björn Ólafsson, Ingvar Jónasson, Einar Vigfússon, Gunnar Egilsson, Herbert H. Ágústsson og Lárus Sveins- son leika. 15.16 Bréf úr hnattferð Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endurtekinn fimmti þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.45 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar a. Tríó fyrir klarinettu, fiðlu og píanó eftir Aram Katsjat- urian. Hervase de Peyer, Emanuel Hurvitsj og Lamar Crowson leika. b. Svíta op. 17 fyrir tvö píanó eftir Sergej Rakh- maninoff. Katia og Marielle Labéque leika. 17.00 Barnaútvarpið Meðal efnis: „Stína" eftir Babbis Friis Baastad í þýð- ingu Sigurðar Gunnarsson- ar. Helga Einarsdóttir les (9). Stjórnandi: Kristín Helga- dóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn- un og rekstur Umsjón: Smári Sigurðsson og Þorleifur Finnsson. 18.00 (slensktmál Endurtekinn þáttur frá laug- ardegi sem Jón Aðalsteinn Jónsson flytur. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegtmál Margrét Jónsdóttir sér um þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Bjarni Eiríkur Sigurðsson skólastjóri í Þorlákshöfn tal- ar. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. SUNNUDAGUR 2. febrúar 13.30 Krydd í tilveruna. Sunnudagsþáttur með af- mæliskveöjum og léttri tón- list í umsjá Margrétqr Blönd- al. 16.00 Tónlistarkrossgátan. Stjórnandi: Jón Gröndal. 16.00 Vinsældalisti hlustenda rásartvö. Gunnlaugur Helgason kynn- ir þrjátíu vinsælustu lög vikunnar. 18.00 Alþjóðlegt handknatt- leiksmót í tilefni 200 ára afmælis Reykjavíkurborgar. Samúel örn Erlingsson lýsir síðasta leik mótsins, leik Islendinga og Pólverja í Laugardalshöll. 20.00 Dagskrárlok. 20.40 Kvöldvaka Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýðingu sína (14). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.20 Lestur Passiusálma (7). Lesari Herdis Þorvaldsdótt- ir. 22.30 I sannleika sagt - Um ofbeldi gegn börnum, fyrri þáttur. Umsjón: Önundur Björnsson. 23.10 Frá tónskáldaþingi Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrálok. 3. febrúar 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Ásgeir Tómas- son. 12.00 Hlé. 14.00 Út um hvippinn og hvappinn með Inger önnu Aikman. 16.00 Alltogsumt Stjórnandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár minútur kl. 11.00, 15.00, .16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP AKUREYRI 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni -FM90.1 MHz. REYKJAVÍK 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. MÁNUDAGUR SJÓNVARP SUNNUDAGUR 2. febrúar 14.30 Blikurá lofti. 5. þáttur. Endursýndur vegna raf- magns- og sjónvarpstru- flana á Noröausturlandi og Austfjörðum. 16.00 Sunnudagshugvekja. 16.10 Hákarlaveiðar. (The Shark Hunters of Achill Island). Bresk heim- ildamynd um hákarlaveiðar fyrr og nú frá Achilley viö vesturströnd (rlands. Þar hafa menn öldum saman veitt beinhákarl ( net en veiðin hefur farið ört dvín- andi síðustu ár. Þýðandi Bogi Arnar Finnbogason. 17.05 Áframabraut. (Fame). Átjándi þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Ragna Ragnars. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Jóhanna Thorsteinson. Stjórn upp- töku: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 18.30 LitiðútumGluggannl. Endursýning. Valdir kaflar úr Glugganum, sjónvarpsþætti um listir, menningarmál o.fl. Elin Þóra Friðfinnsdóttir tók saman. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.26 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Áfálkaslóöum. Fyrsti þáttur. Ný sjónvarps- mynd í fjórum þáttum. Höf- undur Þorsteinn Marelsson. Leikstjóri Valdimar Leifs- son. Leikendur: Jón Ormar Ormsson, Kristinn Péturs- son, Arnar Steinn Valdi- marsson, Jónas Jónasson, Katrín Þorkelsdóttir og Helgi Björnsson. Kvikmyndun: Örn Sveinsson. Hljóð: Sverrir Kr. Bjarnason. Bræð- urnir Gulli og Stebbi, sem komu við sögu í „Eftirminni- legri ferð", halda aftur í sumarleyfi með Hauki frænda sínum. Leiöin liggur til Mývatns þar sem þeir bræður komast ( tæri við þjófa sem eru á höttunum eftir fálkaeggjum og ungum. Þetta verður mikil ævintýra- ferð sem lýkur með spenn- andi eltingarleik. Framhald sunnudaginn 9. febrúar. 21.05 Sjónvarp næstu viku. 21.16 Poppkorn. Nýr tónlistarþáttur ætlaður unga fólkinu og leysir hann að hluta gamla, góða Skon- rok(k)iö af hólmi. Kynnt verða innlend og erlend dægurlög á myndböndum. Stjórn upptöku: Friðrik Þór Karlsson. 21.65 Blikurá lofti. (Winds of War). Sjötti þáttur. Bandarískur framhalds- myndaflokkur í níu þáttum, gerður eftir heimildaskáld- sögu eftir Herman Wouk. Sagan lýsir fyrstu árum heimsstyrjaldarinnar síðari og atburðum tengdum bandarískum sjóliðsforingja og fjölskyldu hans. Leik- stjóri: Dan Curtis. Aðalhlut- verk: Robert Mitchum, Ali McCraw, Jan-Michael Vin- cent, Polly Bergen og Lisa Eilbacher. Þýðandi Jón O. Edwald. 23.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 3. febrúar 19.00 Aftanstund. Endursýnd- ur þáttur frá 29. janúar. 19.20 Barnaþáttur. Tommi og Jenni, EinarÁskell, sænskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýðandi Sigrún Árnadóttir, sögumaöur Guðmundur Ól- afsson. Amma, þreskur brúðumyndaflokkur. Sögu- maður Sigríður Hagalin. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttirogveður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 (þróttir. Umsjónarmaö- ur Bjarni Felixson. 21.10 Hin þjóölega hljómsveit kvikmyndaversinsí Peking Hljómsveitin leikur ( sjón- varpssal sígilda kínverska tónlist á forn hljóðfæri. Umsjónarmaður Egill Frið- leifsson. Stjórn upptöku: ViðarVíkingsson. 21.35 Þræðir — Forspjall. Inngangur og samræður um bresku sjónvarpsmynd- ina Þræði og efni hennar, kjarnorkustyrjöld og afleið- ingar hennar. Umsjón: Ögmundur Jónasson. 21.56 Þræðir Bresk sjónvarpsmynd frá BBC, gerð 1984. Höfundur: Barry Hines. Leikstjóri: Mick Jackson. Leikendur: Karen Meagher, Rita May, David Brierly, Reece Dinsdale, Harry Beety og margir fleiri. Myndin gerist i nálægri framtíö. I henni er rakiö hvernig kjarnorkustyrjöld brýst út og gjöreyðingar- sprengjum er varpað á Bretlandseyjar. Athyglinni er beint að borginni Shef- field og ibúum hennar, eink- um tveim fjölskyldum. Með þeim er fylgst fyrir og eftir hildarleikinn um þrettán ára skeiö. Ástæða er tll að vara alla við ógnvekjandi atriðum f þeasarí mynd sem alls ekkl er vlð haafl barna. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 23.50 Fréttir í dagskrárlok.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.