Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 21 726 gjald- þrotabeiðn- ir til borg'ar- fógeta 1985 Á síðastliðnu ári bárust emb- ætti borgarfógeta 762 gjald- þrotabeiðnir, þar af 191 beiðni vegna félaga og 571 vegna ein- staklinga. Árið 1984 bárust embættinu 527 beiðnir, 246 árið 1983, 210 árið 1982 og 195 árið 1981. Á síðastliðnu ári voru kveðnir upp 211 gjaldþrotaúrskurðir hjá emb- ætti borgarfógeta — 32 úrskurðir yfir félögum og 179 yfir einstakl- ingum. Árið 1984 voru kveðnir upp 167 gjaldþrotaúrskurðir, 120 yfir einstaklingum og 47 yfir félögum. Ársrit Úti- vistar 1985 ÁRSRIT Útivistar fyrir árið 1985: er komið út og er það hið ellefta í röðinni. Stærsta grein ritsins er afmælis- grein rituð af Sigurþór Þorgilssyni1 í tilefni 10 ára afmælis Útivistar, sem var á liðnu ári. Er þar rakin saga félagsins frá upphafi. Jón Jónsson jarðfræðingur heldur áfram þáttaröð sinni, Eyjaijalla- pistlar, og ritar auk þess grein um Mýrdalsfjöllin. Nanna Kaaber segir frá ferð á Homstrandir. Leifur Jónsson segir frá eftirminniiegri landmælingaferði í KerlingarQöll árið 1956 og Einar Haukur Krist- jánsson ritar hugleiðingar um öm- efni í landslagi og kallar greinina Dægradvöl á ferðalögum. Þá eru í ritinu tvö kvæði eftir Hallgrím Jóns- son og ársskýrsla Útivistar fyrir árið 1984. Ritstjóri þessa rits var Ingibjörg S. Ásgeirsdóttir. Ársrit 1986 er væntanlegt f maí og hefur Sig- hvatur Blöndal tekið að sér ritstjóm þess segir í fréttatilkynningu frá Útivist. Rís stór lax- eldisstöð við V atnsley suvík? Vogum, 31. janúar. ÞAÐ ERU að hefjast rannsóknir á möguleikum á því að reisa stóra laxeldisstöð í landi Vatnsleysu- bæja, við Vatnsleysuvík á Vatns- leysuströnd, en í þeirra landi er háhitasvæðið við Trölladyngju. Stofnað hefur verið undirbún- ingsfélag „Lindarlax hf.“ en hlut- hafar eru landeigendumir Sæ- mundur Þórðarson, Stóm-Vatns- leysu, og Þorvaldur Guðmundsson, Minni-Vatnsleysu, ásamt bömum sínum. Fisktækni hf. og norska fyrirtækið Dragsnes Áleborg, sem á 49% hlutaíjár. Stjómarformaður er Eiríkur Tómasson. Sæmundur Þórðarson, fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, sagði í samtali við fréttaritara Morgun- blaðsins, að hlutverk undirbúnings félagsins væri að kanna og rann- saka aðstæður og þá möguleika sem landið hefur upp á að bjóða. Þessum rannsóknum á að vera lokið fyrir 1. maí nk. Á þeim niðurstöðum er þá liggja fyrir verða ákvarðanir um laxeldisstöð teknar. Hugmyndir eru um stóra stöð, en þar fari fram seiðaeldi, eldi í kerjum og hafbeit. EG. I aðalhlutverki: Mjólk Næringarefni fæðunnar gegna hvert um sig ákveðnu hlutverki í líkamsstarfseminni. Hlutverkin eru misjafnlega mikilvæg, en öll verða þau að vera vel skipuð eigir þú að halda heilsu. • Ef t.d. A-vitamín vantar i fæðuna verða ýmsar sjúklegar breytingar á húð, í augum og slímhúð. • B-vítamínskorturá háu stigigetur valdið alvarlegum truflunum á taugakerfi. • Ef kalk vantar í fæðuna eykst stórlega hætta á beinþynningu, og þar með beinsjúkdómum og beinbrotum. • Ef kalíum, magníum og kalk vantar í fæðuna eykst jafnframt hættan á of háum blóðþrýstingi (háþrýstingi). Öll þessi efni verða að vera í fæðu okkar. Og það er einfalt í framkvæmd: Mjólk er rík af öllum þessum efnum og ein af mikilvægustu uppsprettum þeirra í daglegri fæðu okkar. Edda Heiðrún Backman leikkona veit sitt af hverju um hlutverkaskipan. Hún veit t.d. að með því að drekka u.þ.b. 2 mjólkurglös á dag eru nokkur af lykilhlutverkum daglegs mataræðis vel skipuð. Edda Heiðrún drekkur mjólk á hverjum degi - ískalda, frískandi mjólk, fulla af næringarefnum. Fá þú þér líka! MJÚLKURDAGSNEFND Mjólk er nýmjólk, léttmjólk og undanrenna. Mjólk fyrir alla eftir dr. Jón Óttar Ragnarsson Fáar ef nokkrar algengar fæöutegundir eru eins góðar uppsprettur fyrir bætiefni og mjólk. Hún er í flokki örfárra alhliða næringarefnagjafa, og yfirburðafæða t.d. fyrir bein, tennur, húð, hár og taugakerfi. Börn og unglingar ættu að nota allan mjólkurmat eftir því sem smekkur þeirra býður. Fullorðnir ættu á hinn bóginn að halda sig við fituminni mjólkurmat, raunar við magra fæðu yfirleitt. 2 miólkurglös á dag eru hæfilegur lágmarksskammtur á dag ævilangt. Mundu að hugtakið mjólk nær yfir léttrrúólk, undanrennu og nýmjólk. Askriftarsíminn er 83033 596 jb — vis/NvisnNOWvoNisjnonv E)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.