Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 SPORTVÖRU- ÚTSflLA ÍSPÖRTU LAUGAVEGI49 (“ Ein glæsilegasta útsala á íþrótta- og vetrarvörum til þess eða hvað finnst þér? Dúnúlpur, sex í einni Nr. 140—152—164—176 S—M. Nú kr. 2.990 (áður 3.995—4.988) Don Cano-glansgalii Litur grár/gulur/blár. Nr. 6—10 og XS—XL. Kr. 2.850 (áður 4.320) Adidas N.Y.-glansgalli Dökkblár. Kr. 1.999 (áður 3.720) Henson-glansgallar Öll númer — margir litir. Kr. 1.990 (áður 3.180-3.600) 1. Strets-skíðabuxur Öll númer kr. 1.990 (áður 2.995-3.965) 2. Moon Boots 3 teg. öll númer 3. íþróttabolir 4. Vattlúffur 5. Leðurlúffur nr. 5,6,7,8,9,10 6. Leðurhanskar 7. íþróttatöskur frá 8. Patrick-glansgallar 9. íþróttaskór frá flest númer frá 27—47 kr. 799 kr. 299 kr. 199 (áður 450) kr. 299 (áður 738) kr. 299 (áður 738) kr. 190 kr. 1.990 kr. 199 10. Vatthúfur kr. 199—499 11. Trimmgallar kr. 990 Nr. S-M-L-XL (áður 1.795-1990) 12. Adidas franskir gallar kr. 990 Nr. 126-198 13. Adidas-ullarpeysur 14. Borðtennisborð barna 15. Regngallar 16. Stakarbuxur kr. 699 kr. 2.900 (áður 5.900) kr. 599 kr. 399 I/ið rúllum boltanum til ykkar. Nú er tækifærið til þess að gera góð kaup. Leikfimífatnaður Bolir — buxur — legghlífar Bómull og glans. Öll dömunúmer og barnanúmer. Kr. 499 Kynningarverð ZX 500-hlaupaskór frá Adidas Kr. 2.599 Don Cano-úlpur Öll númer. Nýjar týpur og gamlar. Frá kr. 1.900 Bagherra-kuldaskór Nr. 39-47. Kr. 1.490 (áður 2.250) |____________________________________________l Póstsendum samdægurs. SPORTVÖRUVERSLUHIH evúmúj Laugavegi 49, sími 12024. Nýsjá- lenskar sílsa- beygjur Kvíkmyndir Sæbjörn Valdimarsson AUSTURBÆJARBÍÓ: ÆSILEG EFTIRFÖR SHAKER RUN ★ ★ Leikstjóri Bruce Morrison, sem er einnig höfundur hand- rits, ásamt James Koufz og Henry Fownes. Myndataka Kevin Hejrward. Tónlist Step- han MacCurdy. Framleiðandi Larry Parr og Igo Kantor. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Leif Garrett, Lisa Harrow, Shane Briant. Nýja Sjáland 1985. Hér kemur ein lítil en hressileg kappakstursmynd frá andfætling- um okkar á Nýja Sjálandi. Þar hefur með hveiju árinu kvik- myndagerðinni vaxið fiskur um hrygg. Er ekki að efa að fram- gangur nágranna þeirra, Ástrala, hefur ýtt undir þennan fjörkipp, sem þegar hefur fætt af sér ágæt- ar myndir. Æsileg eftirför, sem er ein fyrsta myndin sem sýnd er hér- lendis í kvikmyndahúsi frá þessu fjarlæga landi, segir af kunnum kappakstursmanni (Cliff Robert- son), sem er á ferðalagi um Nýja Sjáland. Þar sýnir hann fífl- dirfskuatriði. En þrátt fyrir glæfraleg tilþrif er pyngjan létt. Hann tekur því vellaunuðu boði konu nokkurrar sem komast þarf í snarhasti upp til fjalla. Þar verða þau fyrir árás og í ljós kemur að frúin, sem er læknir, hefur djöfla- veiru mikla undir höndum. Vill hún ekki að hún lendi í fórum nýsjálenska hersins og hefur samið við CIA um að veita henni móttöku. Upphefst nú hinn fjör- ugasti eltingaleikur á láði, í lofti og á legi milli Robertsons og hersins og undir lokin kemur CLA til sögunnar. Söguþráðurinn er ekki ýkja merkilegur, hinsvegar er ánægju- legt að sjá að enn má fínna frum- legar útfræslur á margtuggnum efnivið. Mörg atriðin í Æsilegri eftirför eru prýðilega upp byggð, önnur skemmtilega glæfraleg og nýstárleg. Bruce Morrison kann bersýnilega vel til verka sem „action“-leikstjóri og virðist hafa stúderað bandarískar kappakst- ursmyndir af miklum áhuga. Handritsgerð virðist vera Akk- ilesarhæll nýsjálenskrar kvik- myndagerðar, sem íslenskrar. Samtölin eru hjárænuleg, minna á texta í illa skrifaðri unglinga- bók. En atburðarásin er líflegri og endirinn er ferskur, þar sannar Morrison að hann laumar á ýmsu uppí erminni og kann að bjarga sér úr ógöngum. Til að hressa uppá útlit Æ.E., hefur Morrison glætt hana sér- stæðri landslagsfegurð heimahag- anna og flutt inn frá Bandaríkjun- um hinn ágæta, en sjaldséða leik- ara Cliff Robertson, (yfírgaf Dyn- asty vegna hlutverks ökuþórsins), og tryllitækið Shaker, (Trans Am). Robertson er að venju einkar fágaður og útsjónarsamur og tekst að gera sé furðu mikinn mat úr þessu óljósa hlutverki. Það er þó Pontiacinn sem stelur sen- unni. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^sídum Moggans! A
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.