Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 29 Canon Tölvur og prentarar í fremstu röð CAIHtll Allt frá árinu 1974 hefur Canon framleitt tölvur og tölvubúnað í hæsta gæð^flokki. Hér er byggt á traustum grunni. Hin mikla reynsla fyrirtækisins í hátækni svo sem optik, rafeindatækni -og dvergsmíði hefur komið að ómetanlegu gagni. Nýjasta meistarastykki verkfræðingana hjá Canon er A-200 einkatölvan. Hér fara saman frábær hönnun og gæði sem standast hvaða samanburð sem er. Ekkert var til sparað að gera þessa tölvu sem best úr garði, enda hefur hún hvarvetna hlotið hæstu einkunn. A-200 er IBM PC samhæfð og hefur því aðgang að einu stærsta safni forrita sem til er. En hún hefur meira til brunns að bera. Hún er hraðvirkari, því hún er búin raunverulegri 16-bita örtölvu. Hún er hljóðlátari í vinnslu, enda hönnuð með það fyrir augum fyrst og fremst að vera þægileg i notkun. Hún er búin sérlega vel hönnuðu lyklaborði með góðum áslætti. Hún hefur einstaklega skýra skjámynd, sem þreytir ekki augun. Hún er fyrirferðarminni en flestar sambærilegar tölvur. Hún er gerð til þess að falla vel að nútíma skrifstofubúnaði. Og síðast en ekki síst — hún er frá Canon, sem tryggir gæði, ör- yggi og góða þjónustu. Liiapreman rj-iuou 19 SKIPHOLTI SÍMI 29800 Canon Heimsþekkt merki á sviði hátækni Prentarar frá Canon eru viðurkennd- ir af öllum sem 1. flokks vara og nægir þar að nefna LBP Laser-prentarann en hann þykir einn besti prentari sem völ er á á þessu sviði, eins og sjá má af því að Canon framleiðir slíka prentara fyrir tölvurisa á borð við Apple Computer og Hewlett Packard. Það er sama hvað prenta skal Canon hefur lausnina. Laser-prentarinn LBP-8: Hágæða- prent, prenthraði 8 blöð á mínútu, papp- írsstærðir A4-A6. Nálaprentari A-50: 180 stafir á sek- úndu, gæðaletur (NLQ), 23x18 punktar, pappírsstærð 10 tommur. Nálaprentari A-55: 180 stafir á sek- úndu, gæðaletur (NLQ), 23x18 punktar, pappírsstærð 17 tommur. Litaprentari PJ-1080: (Colour Ink- Jet), sjö litir, mjög lágvær, 640-punktar í línu. Laser-prentarinn LBP-8 VID TÖKUM VEL A MÓTI ÞÉR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.