Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 Morgunblaðið flutti þær fréttir sl. fímmtudag að lokið væri samn- ingum um skiptingu síðustu fomu handritanna og fengju íslendingar heim 83 til viðbótar þeim sem Danir ætla að skila heim til ís- lands. Fyrr í mánuðinum birtist grein um dýrmæta gjöf frá Dön- um, sem eru öll kort og fágætar ljósmyndir af hinni miklu kort- lagningu á okkar landi frá alda- mótum og fram til 1944, er við þekkjum gjaman undir nafninu „herforingjaráðskortin". í frásögn í Lesbók af rándýrri og vandaðri vinnu við frágang handritanna sem til íslands fara í Amasafni í Kaupmannahöfn, kemur og fram að þar er líka verið að semja orðabók yflr allt íslenskt óbundið mál frá því elstu handrit urðu hér til um 1150 og þar til fyrsta prentaða bókin, biblían, kom út Qórum öldum síðar. A orðabókin að koma út í 12 bindum. Ætli ekki megi fara að varpa fyrir róða leifunum af þeim kenn- ingum, sem haldið var að miðaldra ísléndingum á bamaskólaárum þeirra um að allt illt sem fyrir þessa þjóð hefði komið væri Dönum að kenna. „í menntun er ekkert jafn furðulegt eins og magnið af fáfræði sem hún safnar í formi ómerkra staðreynda," er haft eftir þeim vísa Henry Adams. Hefur sjálfsagt verið búinn að kynn ast í sínu landi hve lífseigar bráð nauðsynlegar sögur augna- bliksins geta verið, enda fékkst hann við sagnfræði á tímum sjálf- stæðisbaráttu Bandaríkjanna. Engin leið að losna við þær aftur eftir að skólarair hafa tekið þær upp á sína arma. Hinni gagnlegu kjaftasögu og áhrifamiklu brýn- ingarsögu íslendinga í frelsis- baráttunni um að Danir hafl verið að því komnir að flytja alla íslend- inga á Jótlandsheiðar skýtur enn upp í skálaræðum þvert á leiðrétt- ingar sagnfræðinga. En þeim tekur nú að fækka foreldrunum og kennumnum sem dmkku í sig kenningamar, sem vom eflaust nauðsynleg tæki á sínum tíma til síns brúks. Ekki fer hjá því að sá sem fer um heiminn og kynnist öðmm þjóðum, sem á nýlendutímum vom undir herraþjóð settar, fari að renna í gmn að ekki sé alveg jafn gefíð að minjum og handritum sem flutt vom frá einhverjum stað til „höfuðstöðvanna" í jrfírríkinu sé skilað snarlega. Þetta hefur nefnilega engin önnur þjóð en Danir gert, enda öll stór söfn í Evrópu full af grískum styttum, egypskum múmíum, gömlum As- íuhandritum og indjánaminjum Suður-Ameríku, sem eigendur þykjast hafa keypt eða eignast með fullum rétti á sínum tíma. Og ætla sér ekki að skila slíku til heimahaganna hvað sem allri siðfræði og sanngimi líður. Nú þegar komið er að okkur sjálfum að varðveita þessi merku íslensku handrit, komum við kannski auga á hve vel Danir skilja við þau og okkur. Auðvitað er í þeirra þágu að eiga af handritunum góðar ljós- myndir, en rándýr viðgerð fag- fólks með nýjustu tækni, er mikill rausnarekapur við þá sem við taka. Á sama hátt segir Sigrún Davíðsdóttir í Lesbókargreininni um formálsorðabók Ámanefndar, sem 4 menn hafa verið að vinna við í áratugi: „Og allt þetta merki- lega starf fáum við íslendingar að gjöf frá þessari fyrrum herra- þjóð okkar, því danska ríkið greið- ir fyrir verkið." Við emm sjálf með orðabókina stóm sem tekur til seinni alda í gangi og miðar hægt. Vitum hvílíkt verk það er og hvað það kostar. Hin mikla gjöf til Landmæling- anna á frumgögnum nú, vekur athygli á því sem okkur hefur kannski gleymst, hve ómetanleg undirstaða það var að búið var að vinna að svo vandaðri mælingu og kortlagningu á öllu okkar stóra landi þegar við tókum við 1944. Hafði verið unnið stöðugt með erfíðum ferðum við þátíma tækni allt frá 1902 að frádregnum styij- aldarámnum fyrri. Á þessum mælingum hafa bókstaflega allar okkar framkvæmdir í landinu byggst. Hefðum við nú átt þetta verk allt eftir? Hefðum við veitt tii þess fé og drifið það af? Mætti kannski minna á hve bygging Þjóðarbókhlöðunnar okkar geng- ur miklu hægar en Landsbóka- safnshússins við Hverfísgötu á sínum tíma, ef af mætti draga einhveija ályktun. Þetta hefði maður ekki einu sinni þorað að hugsa hvað þá segja meðan fram- sóknin var mest í sjálfstæðismál- inu. Kannski má það ekki enn? Þetta er víst mannlegur, fyrir- gefíð, þjóðlegur breyskleiki. Og ofur eðlilegur. Hann blasir við hvarvetna þar sem ungar þjóðir hafa hlotið sjálfstæði. Nokkuð sem aðvífandi blaðamenn læra fljótt að vara sig á. Hinir opinbem fulltrúar, sem fúslega upplýsa mann um sögu þjóðar sinnar og ástandið í landinu em ófúsir að viðurkenna að nokkuð hafi verið gott gert í landinu fyrr en þann dag sem þeir tóku málin í sínar hendur. Stundum stangast þetta dálítið áberandi á. Eins og t.d. þegar maður í fyrmm frönsku nýlendunum í Afríku rekst í hvaða smáþorpi sem er á frönskumæl- Heilsugæslan Álftamýri 5 auglýsir Þartil Heilsugæslan Álftamýri tekur til starfa mun ég hafa opna lækningastofu í við- byggingu hússins aö Álfta- mýri 5. Viðtalstímar eftir hádegi virka daga skv. tímapöntun- um í síma 68-85-50 frá kl. 9. Símatímar virka daga kl. 8.30-9.30. Vitjanabeiðnir í síma 68-85-50 kl. 9-14. Skráning ferfram hjá Sjúkra- samlagi Reykjavíkur, Tryggva- götu 28, s. 18440. Takið eftir að ofangreindir tímar og símanúmer munu breytast frá 1. mars nk. Nánar auglýst síöar. Sigurður Örn Hektorsson læknir. Sérgrein: Heimilislækningar. Álftamýri 5,108 Reykjavík. S. 68-85-50. en áttu ekkert af „gagnfræða- skólamenntun" til venjulegra skrifstofustarfa. Þegar fréttimar tóku að berast um það fyrir fáum árum að Nígeríumenn væm að reka úr landi alla erlenda inn- flytjendur úr nágrannalöndunum, var þess hvergi getið að það væri bein afleiðing af því og þeir vom í raun að segja: „Nú getum við sjálfír". Vom búnir að mennta sína menn til þess og þá sátu útlendingamir fyrir þeim. Þekki maður ekki baksviðið, er hætta á að einn fljóthuga blaðamaður flytji fúslega rangfærslumar áfram. Og í hraða nútíma frétta- mennsku em menn vitanlega orðnir all vel sjóaðir í að nýta sér þær aðstæður. í norsku blaði var fyrir jólin viðtal við blaðamann, sem undan- farin ár hefur verið í Líbanon og sent daglega heim fréttir af bar- dögum og ástandi mála hvetju sinni, en var nú að gefa út bók heima í Noregi um málin í þvísa landi. Hann var spurður af hveiju hann minntist varla á Jasser Arafat, sem hann hefði þó haft ótal viðtöl við. Svarið var að blaða- maðurinn nennti ekki að vera að andi fólk, en opinbera kenningin er að engir skólar hafí verið í landinu áður. Frakkar ætluðu nefnilega að gera alla í nýlendun- um að frönskum borgumm og með það fyrir augum vom alls staðar settir upp kaþólskir skólar sem kenndu á frönsku. Afleiðingin t.d. sú að um 1962 er ég kom fyrst til landa Vestur-Afríku gátu Dahomey-búar séð öllum sínum nágrönnum fyrir skrifstofufólki, sem þeir áttu ekki sjálfir eftir að hafa verið enskar nýlendur. í Nig- eríu stjómuðu Bretar gegnum innfæddu höfðingjana og embætt- ismenn þeirra fóm svo heim í ellinni. Höfðu því enga bama- fræðslu á sinni könnu. Höfðingja- synir einir fóm í langskólanám í Bretlandi. Því vom Nígeríumenn allvel búnir hálærðum heima- mönnum er nýlendustjóm lauk, flytja í bók alla þá lygi sem Arafat hefði látið hann hafa eftir sér, aröbum til framdráttar. Svo það er margt að varast fyrir misfróða blaðamenn á nýjum slóðum. En nú er Gámhöfundur kominn út af brautinni, sem lagt var á í upphafí. Og þar sem upphafíð var eyiand eitt og undir lokin komið út í heimsvaldastefnu, koma upp í hugann vísdómsorð orðháksins Bemhards Shaw: „Óhóflegt magn af eyjamennsku hefur gert Breta að heimsvaldasinnum." Og svo skjótast af einhveijum undar- legum ástæðum úr heilahólfí orðin sem höfð vom af gefnu tilefni eftir Áma Friðrikssyni, fískifræð- ingi, eitthvað á þessa leið: „Það er guðsblessun að íslendingar em bara á annað hundrað þúsund en ekki 2 milljónir talsins, því þá vildi ég ekki vera Grænlendingur eða Færeyingur." KYNNING verður í sal Iðnaðarmannahússins (kjallara), Hallveigarstíg 1, mánudag- inn 3. febrúar kl. 17—19. Einn af hönnuðum OSRAM Dr. Gúnther Korsing mun halda kynningu á nýj- ungum á sviði OSRAM LJÓS- GJAFA. Áhugasamir á sviði lýsinga eru hjartanlega velkomnir. OSRAM Kanm^íeyjar^TetwriJe^GranKtttmr^ Orugg sólskinsparadís í skammdeginu Enska ströndin - Ameríska ströndin - Las Palmas - Puerto dé la Cruz. Beint leiguflug, verð frá kr. 29.840,- 5. febr. og 26. febr., 22 dagar. Páskaferð 19. mars, 14 dagar. Þið veljið um dvöl í íbúðum, án matar, eða á fjögurra og fimm stjörnu hótelum með morgunmat og kvöldmat, á eftirsóttustu stöðum Kanaríeyja. Fjölbreyttar skemmti- og skoðunarferðir. Sjórinn, sólskinið og skemmtanalífið eins og fólk vill hafa það. Auk þess vikulegar brottfarir með millilendingu í Glasgow, 2, 3 eða 4 vikur. Dagflug báðar leiðir. Fullkomin þjónusta og íslenskir fararstjórar. SQLRRFLUG Vesturgötu 17 Símar 10661,15331 og 22100 fcJ%aapgaMgiiMrlllrtMÉi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.