Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hagvangur hf SFRI IÆFÐ RÁÐNINGARPJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAP! Skeljungur hf. Vill ráöa Forritara til starfa í tölvudeild. í tölvudeild eru 5 starfsmenn. Vélbúnaður er IBM S—36, forritunarmál RPG-II. Forritarinn sem ráðinn verður þarf að hafa góða reynslu í RPG—II. Boðið er upp á framtíðarstarf hjá traustu fyrirtæki. Starfið er laust eftir nánara samkomulagi. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu Hagvangs hf. eða hafið samband við Holger Torp hjá Hagvangi hf. fyrir 8. febrúar nk. Hagvangur hf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Námskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóöhagfræöiþjónusta Ráðningarþjónusta Skoðana- og markaðskannanir Þórir Þorvaröarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. • Fóstrur, þroskaþjálfar. Okkur vantar fólk til að sinna séraðstoð við börn á leik- skólum og dagheimilum. Sveigjanlegur vinnutími. Upplýsingar á skrifstofu Dagvistar barna í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. T ískuf ata versl u n i n Afgreiðslustarf Fyrirtækið annast innflutning og sölu á vönd- uðum kvenfatnaði og öðrum tískuvörum. Starfið felst í sölu á kvenfatnaði, afgreiðslu auk annars tilfallandi. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi ein- hverja reynslu af afgreiðslustörfum, séu snyrtilegir og þægilegir í framkomu. Vinnutími er frá kl. 13.00-18.00 alla virka daga. Viðkomandi þyrfti að geta hafið störf sem fyrst. Æskilegur aldur er frá 25-40 ára. Umsóknarfrestur er til 7. febrúar nk. Skýrt skal tekið fram að fyrirspurnum er ein- göngu svarað af starfsmönnum Liðsauka hf. Umsóknareyðuböð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skólavorduslig la - 101 fíeyk/avik - Sími 6P1355 Hagvangur hf - SFRI IÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI, Ritari (308) Fyrirtækið er þjónustufyrirtæki í Reykjavík (austurbær). Starfssvið: Ritvinnsla, símavarsla og almenn skrifstofustörf. Við leitum að ritara með góða reynslu af almennum skrifstofustörfum. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi sveigjanleika í sam- starfi og löngun til að starfa með hressu fólki. Vinnutími: Kl. 13.00-17.00. Laust strax. Sölumaður — Hugbúnaður (622) Fyrirtækið veitir umfangsmikla þjónustu á sviði hugbúnaðar. Starfssvið: Tengiliður við viðskiptavini, sala, ráðgjöf og kennsla. Við leitum að traustum og framsæknum manni með þekkingu á hugbúnaði og getu til að vinna sjálfstætt jafnt innan sem utan fyrirtækisins. í boði er vel launað starf hjá traustu fyrirtæki. Verkfræðingur (5) til starfa hjá matvælafyrirtæki í Reykjavík. Starfssvið: Ýmis verkfræðileg sérverkefni s.s. framleiðsluskipulagning, og -stýring áætlanagerð og arðsemisútreikningar. Við leitum að matvæla,- iðnaðar- eða véla- verkfræðingi. Einhver starfsreynsla af fram- angreindu starfssviði æskileg. Starfið er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Vinsamlegast sendið umsóknir á eyðublöð- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar númeri viðkomandi starfs. Hagvangur hf RÁÐNINGARRJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK SÍMAR: 83666 - 83472 - 83483 Rekstrar- og tækniþjónusta Namskeiöahald Markaös- og söluráögjöf Tölvuþjónusta Þjóðhagfræöiþjónusta Ráöningarþjónusta Skoðana- og markaöskannanir Þórir Þorvarðarson Katrín Óladóttir og Holger Torp. Ahugavert starf Bókaverslun Þekkt bókaverslun staðsett í miðborginni vill ráða starfsmann til starfa fljótlega. Leitað er að aðila sem hefur áhuga á að kynnast rekstri bókaverslunar með það í huga að vinna sig upp í ábyrgðarstarf innan ákveðins tíma. Æskilegt að viðkomandi hafi þekkingu og áhuga á íslenskum bókum ásamt tungumála- kunnáttu. Við hvetjum þá er áhuga hafa að koma og ræða málið í algjörum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu, sendistokkurfyrir 10. febr. nk. Gudnt TÓNSSON RÁDCJÓF & RÁDNI NCARhjÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÖSTHÓLF 693 SÍMI 621322 BORGARSPÍTALINN LAUSAR STÖDUR Skurðhjúkrunarfræðingar Lausar eru til umsóknar tvær stöður aðstoð- ardeildarstjóra á skurðstofum spítalans þ.e. á sviði: Háls-, nef- og eyrnalækninga og almennra skurðlækninga. Sérfræðiréttindi í skurðhjúkrun áskilin. Umsóknir sendist til hjúkrunarframkvæmda- stjóra fyrir 15. febrúar nk. Lausar eru stöður hjúkrunarfræðinga á skurðstofum spítalans. Sérfræðimenntun æskileg en ekki skilyrði. Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður eru á eftirtöldum deildum: — Á legudeild Slysadeildar. — Á legudeild Heila- og taugaskurðdeildar. — Á legudeild Almennrar skurðdeildar A-5. — Á legudeild Þvagfæraskurðdeildar. Hjúkrunarfræðingar Laus staða hjúkrunarfræðings í uppvöknun. Vinnutími: Dagvaktir virka daga. Lausar stöður hjúkrunarfræðinga á lyflækn- ingadeild A-7. Sjúkraiiðar Staða sjúkraliða á lyflækningadeild A-7, fastar næturvaktir. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra milli kl. 11.00-12.00 virka daga í síma 681200. Reyndur aðstoðarlæknir Staða superkandidats við Slysadeild Borg- arspítalans er laus frá 1. marz nk. Umsóknir sendist yfirlækni sem jafnframt veitir allar upplýsingar. Ritari Ritari óskast til starfa í móttöku slysadeildar. þarf að geta hafið störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir deildarfulltrúi slysadeildar í síma 681200-414. Reykjavík, 2. febrúar 1986. BORGAHSPÍTAUNN o 681200 RÍKISSPÍTALARNIR Lausar stöður Yfirsjúkraþjálfari óskast við Kópavogshæli. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist stjórnarnefd ríkisspítala fyrir 3. mars. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis í síma 41500. Aðstoðardeildarstjóri við bæklunar- og barnaskurðlækningar óskast á skurðstofu Landspítalans. Upplýsingar veitir hjúkrunar- forstjóri Landspítalans í síma 29000. Starfsmaður óskast í býtibúr á dagheimili ríkisspítala við Vífilsstaði. Um rúmlega hálft starf er að ræða. Upplýsingar gefur forstöðu- maður dagheimilisins í síma 42800. Starfsfólk óskast til vinnu við þvottahús rík- isspítalanna Tunguhálsi 2. Boðið er uppá akstur til og frá vinnustað að Hlemmi. Upp- lýsingar veitir forstöðumaður þvottahúss í síma 671677. Starfsfólk óskast til ræstinga og í býtibúr á Landspítala í fullt starf og í hlutastarf. Upp- lýsingar veita ræstingastjórar Landspítalans í síma 29000. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. upplýsingar veitir framkvæmdarstjóri Kópavogshælis í síma 41500. Starfsfólk óskast til ræstinga við Kópavogs- hæli. Hlutastarf eða fullt starf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Aðstoðarmaður óskast í hálft starf eftir há- degi við vinnustofur Kópavogshælis. Upplýs- ingar veitir forstöðumaður Kópavogshælis í síma 41500. Reykjavík 2. febrúar 1986.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.