Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR 1986 47 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — aivinna — atvinna ..... ■ ■ ■ ■ ............- ........... .... . . ................. Dýralæknir Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöðinni á Keldum er laus til umsóknar staða dýralæknis. Starfssvið er greiningar og rannsóknir á búfjár- sjúkdómum. Æskilegt er að umsækjandi hafi eða sé til- búinn að leggja stund á sérnám á þessu sviði. Umsækjandi skal láta fylgja umsókn sinni ítarlegar upplýsingar um námsferil og störf. Einnig skulu fylgja eintök af vísindaritgerðum, prentuðum eða óprentuðum. Umsókn skal skila til Sauðfjárveikivarna, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík fyrir 1. mars 1986. Rannsóknamaður Hjá Sauðfjárveikivörnum á tilraunastöðinni á Keldum er laus til umsóknar staða rannsókn- armanns. Starfssvið er greiningar og rannsókn á búfjár- sjúkdómum. Æskilegt er að umsækjandi sé búfræðingur, líffræðingur eða meinatæknir, en þó ekki skilyrði. Umsókn skal skila til Sauðfjárveikivarna, Snorrabraut 54, 105 Reykjavík fyrir 20. febrúar nk. Starfsmaður á markaðssviði Öflug fjármálastofnun vel staðsett vill ráða starfsmann til starfa á markaðssviði. Um er að ræða störf tengd almennum kynn- ingar- og markaðsmálum. Við leitum að aðila með góða undirstöðu- menntun, sem vinnur sjálfstætt og skipulega, hefur trausta og örugga framkomu, opinn fyrir nýjungum. Reynsla í markaðsmálum, blaðamennsku eða skyldum störfum æskileg. Starf þetta er laust strtax, en þar eð hér er um að ræða fjölbreytt, lifandi og krefjandi starf, er hægt að bíða smá tíma eftir réttum aðila. Laun samningsatriði. Algjör trúnaður. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 10. febr. nk. GuðniTónsson RÁÐCIÖF &RÁÐNINCARÞJÓNU5TA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku til starfa á skrifstofu allan daginn (9-17). Um framtíðarstarf er að ræða. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf skal skila til augld. Mbl. fyrir 7. febrúar merktar: „L - 0459“. Kaupmenn — verslanir Heildverslun tekur að sér að leysa inn vörur, getur einnig keypt og annast sölu á vöruvíxl- um. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Föst viðskipti" sem fyrst. Tæknifræðingur Rafmagnstæknifræðingur á sviði stýritækni, hefur einnig menntun og reynslu á vélasviði, óskar eftir atvinnu strax. Upplýsingar í síma 77979. Nuddkona óskar eftir góðri aðstöðu á Reykjavíkursvæð- inu. Vil vinna sjálfstætt og hef full réttindi. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 10. febr. merkt: „R - 3173“. Atvinna óskast 23 ára stúlka í háskólanámi óskar eftir vinnu eftir hádegi (helst í miðbæ Rvík.). Hef reynslu af almennum skrifstofustörfum auk víðtækr- ar málakunnáttu. Margt kemur til greina. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „B — 3066“ fyrir 7. febrúar. Innheimtufólk Okkur vantar innheimtufólk á eftirtöldum stöðum Grindavík Blöndós Fáskrúðsfirði Hellissandi Siglufirði Suðureyri landinu: Raufarhöfn Hvammstanga Þingeyri Bolungarvík Sauðárkróki. Upplýsingar veitir Hjördís Gísladóttir frá kl. 8.30-13.00 næstu daga. Fulltrúi í markaðsdeild Verzlunarbankans Verzlunarbankinn óskar eftir að ráða fulltrúa í markaðsdeild. Við mat á umsækjendum verður lögð áhersla á menntun, reynslu og hæfni á sviði mark- aðsmála. Laun skv. kjarasamningi starfs- manna bankanna. Umsóknarfrestur er til 1. marz nk. og skal umsóknum skilað til starfsmannastjóra eða deildarstjóra markaðsdeildar, sem gefa allar nánari upplýsingar. UÍRZlUNflRBfiNKI ÍSLflNDS HF Nemendur frá Verzl- unarskóla íslands eða sambærilegum skólum Vegna mikillar eftirspurnar vantar okkur leikna ritara á skrá til framtíðarstarfa. Einkum leitum við að riturum með Verslun- arskólapróf eða sambærilega menntun. Skil- yrði er að viðkomandi hafi góða vélritunar- og tungumálakunnáttu. í mörgum tilfellum munu starfsmenn einnig vinna með tölvu. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Fyrirtæki bjóða upp á góð laun ásamt þægilegri vinnuað- stöðu. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Afleysinga- og rádnmgaþjónusia Lidsauki hf. W Skólavördustig 1a - 101 Reykiavik — Simi 621355 Bókhaldsþjónusta Tökum að okkur bókhaldsþjónustu fyrir minni fyrirtæki, félagasamtök, húsfélög og einstakl- inga. Fyrirspurnir sendist í PO. box 8788. Gugnir bókhaldsþjónusta. Ungurvélaverk- fræðingur með reynslu í almennum verkfræðistörfum óskar eftir starfi. Get byrjað fljótlega. Upplýs- ingar í síma 77590 eftir kl. 16.00. Starfsfólk óskast oskum eftir starfsfólki í snyrtingu og pökkun. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í síma 97-6124. Hraðfrystihús Eskifjarðar hf. í viðskiptum við erlenda aðila er fátt eins mikilvægt og að koma hlutunum frá sér á vönduðu máli. Engir gera það betur en þeir sem hafa ensku að móðurmáli. Veit- um hvers kyns aðstoð við bréfaskriftir, aug- lýsingar og aðrar þýðingar á enska tungu. Upplýsingar í síma 621574 alla daga kl. 13-22. GEYMIÐ A UGL ÝSINGUNA. Frjálst Framtak, Ármúla 18, Sími91-82300. GARN-gallerí Skólavörðustíg 20, Rvík. Sími ,13530. Umsjón með verslun Óskum að ráða stúlku til að hafa umsjón með og starfa í verslun okkar. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu og reynslu, sem ætla mætti að kæmi til góða í verslun sem þessari. Vilji og hæfileiki til leiðbeininga og gott viðmót er skilyrði. Skriflegar upplýsingar berist okkur fyrir fimmtudag 6. febr. Upplýsingar eru gefnar í síma 13530 mánudag og þriðjudag milli kl. 11.30 og 13.00. Peningamenn takið eftir Innflutningsfyrirtæki vill komast í samband við fjársterkan aðila með peningakaup og víxla- kaup í huga. Tilboð sendist inn á augld. Mbl. merkt: „Beggja hagur“ sem fyrst. Forstöðumaður sambýlis þjónustu- miðstöðvar á Sauðárkróki Svæðisstjórn málefna fatlaðra Norðurlandi vestra óskar að ráða forstöðumann til að undirbúa og veita forstöðu væntanlegri starfsemi Svæðisstjórnar á Sauðárkróki. Fyrstu verkefni verða: Undirbúa stofnun sambýlis á Sauðárkróki. Undirbúa væntanlega vistmenn undir smbýl- isdvölina. Undirbúa og koma á fót þjónustu- miðstöð fyrir fatlaða á Sauðárkróki. Veita meðferð og þjónustu utan þjónustumið- stöðvar. Gera nákvæmarathuganirá sambýli og þjónustuþörf á Sauðárkróki og nágrenni. Frekari uppl. veitir framkvæmdastjóri Svæð- isstjórnar í síma 95-6232 á daginn og í síma 95-6195 utan skrifstofutíma. Umsóknir sendist til Svæðisstjórnar Norður- lands vestra, Norðurbrún 9,560 Varmahlíð. Umsóknarfrestur er til 17. febrúar nk. SVÆÐISSTJÓRN MÁLEFNA FATLAÐRA NORÐURLANDIVESTRA Pústhólf 32 560 VARMAHLÍÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.