Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR1986 * f smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Trú og Irf Samkoma í dag kl. 14.00 að Smiðjuvegi 1, Kópavogi (Útvegs- bankahúsið). Þú ert velkomin(n). Tni og Iff. Hvrtasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aðarsamkoma kl. 14.00, ræðu- maður Hafliði Kristinsson. Almenn samkoma kl. 20.00, ræðumaður Ólafur Skúlason, dómprófastur. Fóm til biblíufélagsins. f dag Id. 14.00: Sunnudagaskóli fyrir böm. Kl. 20.30: Hjálpraaðissamkoma. Brigaderamir Ingibjörg og Óskar stjóma og tala. Mánudag Id. 16.00: Heimilasam- band fyrir konur. Ath: Fkjamarkaður verður þriðju- dag 4. og miövikudag 5. febrúar, opið kl. 10-17 báða dagana. Allir velkomnir á Her. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía, Keflavík Sunnudagaskóli kl. 13.00. Almenn samkoma kl. 17.00. Svölurnar halda félagsfund þriðjudaginn 4. febrúar að Síöu- múla 25, kl. 20.30. Stjómin. Hörgshlið 12 Samkoma í kvöld sunnudags- kvöld kl. 20.00. KFUM og KFUK Amtmannsstíg 2B Biblíudagurinn. Almenn sam- koma kl. 20.30. Ritningarorð og bæn: Anna Hilmarsdóttir. Ræðumaður: Séra Asbjörn Gjengedal, framkvæmdastjóri KFUM og KFUK í Noregi. Fulltrú- ar frá KFUM og KFUK á öllum Norðuriöndum taka þátt í sam- komunni. Tekiö á móti gjöfum til Hins íslenska biblíufélags. Ath. opin bænastund i bæna- herberginu frá kl. 20.00 og fram að samkomu. Allir velkomnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudag 2. febrúar. 1. Kl. 13. Stóra Kóngsfell i Blá- fjöllum. Létt ganga. 2. Kl. 13. Skiðaganga, Bláfjöll og nágrenni. Verð i ferðirnar er kr. 350.00. Brottför frá Umferðarmiöstöö- inni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Til athugunar. 1) Næsta myndakvöld verður miðvikudag 12. febrúar. 2) Brekkuskógur - göngu- og skíðaferð helgina 14.-16. febrúar. 3) Þórsmörk - Góuferð, helgina 28. febr. - 2. mars. 4) Vetrarfagnaöur Ferðafélags- ins verður haldinn í RISINU föstudag 7. mars. Feröafélag Islands. KRÖSSINN ÁLFHÓLSVEGI 32 - KÓPAVOGI Samkomur á sunnudögum kl.16.30. Samkomur á laugar- dögum kl. 20.30. Bibliulestur á þriðjudögum kl. 20.30. Allir velkomnir. I.O.O.F. = 167238 'h = □ Gimli 5986237 -1 Atkv. Frl. I.O.O.F. 3 = 167238 = M.A. a Mímir 5986237 = 1 Frl. félaganna verður aö Amtmanns- stíg 2b laugardagskvöldiö 8. febrúar, kl. 20. Fjölbreytt dag- skrá með happdrætti og hinu fræga veislukaffi. Aöeins 300 miöar til sölu. Miðaverð kr. 350.- Skrifstofan opin mánud,- fimmtud. kl. 11-17. K.F.U.M. K.F.U.K. UTIVISTARFERÐIR Útivistarferðir Sunnudagur 2. febrúar kl. 10.30, Gullfoss f klakaböndum. Einnig farið aö Geysi, Strokki, Haukadalskirkju, Bergþórsleiöi og fossinum Faxa. Verð kr. 750,-. Nú er Gullfoss i fallegum klakaböndum. Kl. 13.00, Leiti-Jósepsdalur, skíðaganga og gönguferð. Gerigið aö gígunum Eldborg og Leiti og til baka um Jósepsdal þarsem skíðaíþróttin blómstraði fyrrum. Skiðaganga jafnt fyrir byrjendur sem aöra. Fararstjóri: Þorleifur Guðmundsson o.fl. Verö kr. 350,-, fritt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BS(, bensínsölu. Sjáumst sem flest. Myndakvöld á fimmtudaginn 6. janúar í Fóstbræöraheimilinu. Nánar auglýst síðar. Helgarferðlr: Laugardalur- Brekkuskógur 7.-9. febrúar. Frá- bær gistiaðstaða. Ótal göngu- möguleikar, skiðagöngur. Tind- fjöll 21.-23. febrúar. Þórsmörk ( vetrarskrúða (góuferð) 7.-9. mars. Sími/símsvari: 14606. Útivist. Hvrtasunnukirkjan Vötvufelli Sunnudagaskóli kl. 11.00. AJ- menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Traustason. Allir hjartanlega velkomnir. HEIMIHSIÐNAÐARSKÓLINN Laufásvesi 7 Námskeið — Námskeið sem hefjast i febrúar. Þjóðbúningasaumur 7. febr. Leðursmiði 8. febr. Jurtalitun 10. febr. Knipl 15. febr. Prjón: hyrnur, sjöl 17.febr. Innritun og upplýsingar í Heimil- isiðnaðarskólanum, Laufásvegi 2, sími 17800. Dyrasímar - Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Ljósritun, ritvinnsla, bókhald, vélritun og félagaskrár. Austurstræti 8, 101 Reykjavík, simi 25120. Au-pair Stúlka 20 ára eða eldri óskast til USA til eins árs, að gæta nýfædds barns. Þarf aö geta byrjaö 15. april 1986. Sérher- bergi og bað. Má ekki reykja. Góð laun. Mrs. Donna Tarnoff, 75 Mc Fadden Drive, Wilton Connecticut 06897 USA. raðauglýsingar • í> *' raðéuglýsingar — raðauglýsing mXi Fasteignasala til sölu Okkur hefur verið falið að selja fasteignasölu í fullum rekstri í nágrenni við okkur hér í miðbænum. Velta síðasta árs var 4 millj. Söluskrá er góð og skrifstofubúnaður. Gott leiguhúsnæði í miðborginni. Fyrirtækið verð- ur selt skuldlaust og hagst. greiðslukjör í boði. Nánari uppl. aðeins á skrifst. okkar. 28444 Opið 1-4 HðSEIGNIR ^■GSKIP VELTUSUNDI 1 SÍMI 28444 DanM Árnsson, lögg. fast. ömóffur ömóifsson, sólustj. Veitingamenn — kaup- menn og bakarar Til sölu fyrsti- og kæliklefi sem er ca. 2,50 X 3,80 m að stærð. Með tveimur hurð- um, kælipressu, rafmagnstöflu og fleiru. Á sama stað er til sölu sem ný hrærivél ca. 25 lítra (tegund Bjprn) með salatkvörn. Góð kjör. Upplýsingar í síma 651099. Hárgreiðslustofa til sölu Gamalgróin hárgreiðslustofa í fullum rekstri. Vel staðsett og í hentugu húsnæði í vestur- bænum. Upplýsingar á skrifstofunni. Hkaupþing hf Húsi verslunarinnar ® 68 69 88 Solumenn: Sigurdur Dagb/artsson Hallur Pall Jonsson Daldvin Halstc Til sölu er 10 tonna munck hlaupaköttur með raf- drifinni hliðarfærslu. Lyftihæð 6 metrar. Nán- ari upplýsingar veittar í síma 685997. Til sölu í Grindavík glæsilegt raðhús tilbúið undir tréverk. Verð 1350 þús. Uppl. í síma 92-8294. Veitingastaður til sölu Til sölu glæsilegur veitingastaður í fullum rekstri í mjög skemmtilega innréttuðum húsakynnum. Tæki og allar innréttingar nýjar. Vínveitingaleyfi. Leigusamningur til 10 ára. Miklir möguleikar. Upplýsingar ekki veittar í síma. Q 1! 1 Hkaupþing hf\ 1 -mmm Húsi verslunarlnnar S88 69 BB 1 Þekkt kápuverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu ein af eldri kápuverslunum borgarinnar. Verslunin hefur sérhæft sig í kápum og öðrum yfirfatnaði kvenna. Með fylgir umboð fyrir þýskan fatnað sem verslunin hefur haft á boðstólum í ára- raðir. Fyrir liggur lítill en góður lager. Hér er á ferðinni kjörið tækifæri fyrir framtaksam- an einstakling eða samhenta fjölskyldu. Lysthafendur vinsamlegast leggi inn tilboð eða beiðni um frekari upplýsingar á augld. Mbl. merkt: „T — 0457“ sem fyrst. Verðbréf hef verið beðinn að leita að verðtryggðum skuldabréfum til kaups. Mega vera til allt að 10 ára. Um verulega fjárhæð gæti verið að ræða. Þorsteinn Júiiusson hrl., Garðastræti 6. Uppl. ekki veittar í síma. Vilt þú eignast smá- og heildsölufyrirtæki? Rótgróin sérvöruverslun í fullum rekstri í gamla miðbænum er til sölu. Góð umboð. Góðir tekjumöguleikar. Tilvalið fyrir sam- henta fjölskyldu. Lysthafendur leggið inn nafn og símanúmer á augld. Mbl. merkt: „ Sérvöruverslun — 8888“. Commodore tölvukerfi Til sölu er Commodore 8032 tölva með disk- ettustöð og ritvinnsluprentara. Tölvunni fylgja öll þau forrit sem smáfyrirtæki þarf við rekstur sinn. Þ. á m. fjárhags-, viðskipta- manna- og lagerbókhaldsforrit, launaforrit, forrit fyrir tollskýrslugerð og verðútreikninga, ritvinnsluforrit og tengibúnaður fyrir tölvu- telex og við prentsmiðjur. Einnig er fáanlegur sérstakur nálaprentari fyrir bókhaldsgögn. Tölvukerfinu fylgir jafnframt margs konar aukabúnaður svo sem macroassembler þró- unarkerfi, Basic compiler og Eprom brennari. Upplýsingar eru veittar í síma 40844 eftir kl. 19.00 á kvöldin. Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviði læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrirárið 1987. Evrópuráðið mun á árinu 1987 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til námsferða í þeim tilgangi að styrkþegar kynni sér nýj- ungar í starfsgreinum sínum í löndum Evr- ópuráðsins og Finnlandi. Styrktímabil hefst 1. janúar 1987 og lýkur 31. des. 1987. Um er að ræða greiðslu ferða- kostnaðar og dagpeninga samkv. nánari reglum. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu og eru þar veittar nánari upplýs- ingar um styrkina. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 1. mars nk. Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið, 30. janúar 1986. Vil kaupa báta Fjársterkur aðili óskar að kaupa eða leigja tvo báta, 150—300 tonna, til rækjuveiða. Þeir sem hafa áhuga vinsamlegast hringi í síma 82747.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.