Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 02.02.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 2. FEBRÚAR198G 53 Suður-Jemen; Óska eftir friðsamleg- um samskiptum við bandamenn Mohammeds Aden, Suður-Jemen, 31. janúar. AP. HINIR nýju leiðtogar Suður- Jemens, óskuðu í dag eftir frið- samlegum samskiptum við alla fyrrum bandamenn Alis Nassers Mohammed, forsetans, sem þeir virðast nú hafa velt úr sessi, eftir nær tveggja vikna langa bar- daga, sem lögðu höfuðborg landsins, Aden, nær því í rúst. Jafnframt hafa þeir skorað á „bræður og vini“ að aðstoða við það að koma á kyrrð í landinu eftir uppreisnina og hjálpa til við endurbygginguna. í ávarpi sem lesið var í útvarp uppreisnarmanna, eftir næturlang- an fund „byltingarráðs fólksins", er reynt að ftiða stjómvöld í ná- grannaríkinu Norður-Jemen, sem hafa gefið í skyn að þau hafi ekki hætt stuðningi sínum við fyrrum forseta. Segir þar að núverandi stjómvöld hafí áhuga á að halda uppi sömu stefnu og Mohammed varðandi sameiningu Suður-Jemens við Norður-Jemen, sem í utanríkis- stefnu sinni er hallt undir Vestur- lönd. Þar er jafnframt skorað á ríki að aðstoða Jemenbúa við að komast yfir þann erfiða hjalla sem fram- undan er. Hinir nýju leiðtogar landsins hafa gert Heider Al-Attas, fyrmm for- sætisráðherra, að forseta landsins í stað Mohammeds. Leiðtogi upp- reisnarmanna var hins vegar Abdul-Fattah Ismail, sem áður hafði verið forseti landsins. Hann og þá, sem honum fylgdu að málum greindi á um það við Mohammed, að sá síðamefndi vildi gera efna- hagslífið fijálsara og efla samskipti við nærliggjandi arabaríki sem höll eru undir Vesturlönd. Suður-Jemen gerði 20 vináttu- og samvinnusamninga við Sovétrík- in árið 1979 er Ismail var forseti. Sovétríkin hafa lýst yfir stuðningi við hina nýju valdhafa, sem flestir em taldir kreddubundnir marxistar. Þeir hafa þó farið að öllu með gát og beðið þess að sjá hver niðurstaða borgarastyijaldarinnar yrði áður en þeir tækju opinberlega afstöðu mcð öðmm stríðsaðilanum. Það er þó ljóst að bak við tjöldin hafa þeir stutt uppreisnarmenn. Fregnir herma að Mohammed, hinn afsetti forseti, hafi ieitað hælis í heimahéraði sínu Abyan, um 80 kílómetra austan við Aden. Segja uppreisnarmenn að þeir hafi gert árásir þar til þess að uppræta leifar stuðningsmanna hans. LANDSFRÆG HÖRKUTÓL ÍÉ___ íslandi. Mikil útbreiðsla þeirra, styrkleiki og ending bera grafskóflur. Auk þess er hægt að fá við hana ótal þv( glöggt vitni. aukahluti, svo sem lyftaragaffla, kranakróka, götusópa, snjóplóga o.fl. o.fl. En sérfræðingar JCB halda stöðugt áfram að þróa og endurbæta vélarnar, eins og JCB 3Dx4 grafan sannar. Hún er frábærlega vel hljóðeinangruð, með opnanlega Frábært verð - einstök greiðslukjör! Hringið í síma 81555 eða lítið við og leitið nánari upplýsinga. raöauglýsingar raðauglýsingar raöauglýsingar Kópavogur — Spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi verður i sjálfstæöishús- inu, Hamraborg 1, þriöjudaginn 4. febrúar kl. 21.00 stundvíslega. Mætum öll. Stjómin. Vestmannaeyjar Fulltrúaráösfundur sjálfstæöisfélaganna í Vestmannaeyjum verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 16.00 ( Hallarlundi. Dagskrá: 1. Prófkjörslisti kynntur. 2. Önnur mál. Stjórnin. Auglýsing um prófkjör Ákveöið hefur veriö prófkjör um val frambjóöenda Sjálfstæöisflokks- ins á Patreksfiröi við næstu sveitarstjórnarkosningar. Prófkjöriö fer fram í mars nk. og veröur auglýst nánar síöar. Kjömefnd tekur við framboöum og veitir upplýsingar um prófkjörsreglur. Framboöum skal skila fyrir kl. 20.00 sunnudaginn 16. febrúar 1986, til Ernu Aradóttur, Urðag. 18 eöa Ingibjargar Ingimarsdóttur, Aöalstræti 69. Kjömefnd. Sauðárkrókur Félagsfundur í sjálfstæðisfélögum Sauöárkróks verður haldinn mánu- daginn 3. febr. nk. kl. 20.30 í Sæborg. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Undirbúningur fyrir væntanlegar bæjarstjórnarkosningar. 3. önnur mál. Sjálfstæðisfólk fjölmenniö. Sjálfstæðisfólag Sauðárkróks, Sjálfstæðis- kvennaféiag Sauðárkróks og FUS Víkingur. Akureyringar - Eyfirðingar Sjálfstæöisfélögin á Akureyri boöa til almenns fundar um fjármál ríkisins og skattamál fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 20.30 í Kaup- angi. Fmmmælandi veröur Þorsteinn Pálsson fjármálaráöherra. Hann mun einng svara fyrirspurnum ásamt alþingismönnunum Halldóri Blöndal og Birni Dagbjartssyni. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna. TlMABÆR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.