Alþýðublaðið - 27.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.01.1932, Blaðsíða 4
4 SCfiP'SÐDBilJíBIÐ pjónunum, þeim inönnum, sem eiga að gæta laga og réttar í iandinu. Og öll þessi ódæ'ði, sam framin hafa verið af yfirgangs- seggjum Otgeröarmannafélagaims í Kefiavík undanfarið gagnvart verklýðssamtökunum og einstök- wm mönnum í þeim, grundval.1- ast á þeiirri skqðun, sem kom fram S skeytinu til Alþýðusambandsiins mýlega, að hér ríki ótakmark- að athafnafrelsi. Otgerðarmanniin- mm, sem ætlaði að nauðga kon- lunni hér í haust, hiefir án efa Jundist það vera skerðing á at- hafnafrelsi sínu, að lögreglu- þjónn varnaði honum að fuLl- mægja ætlun sinni. En slík skoðun á athafnafrelsinu má ekki festa rætur í íslenzku þjóðlífi, ef ls- lendingar vilja ekki setjast á bekk með örgustu viilliþjóðum. Margar tálmanir hefir yfirstéttri ilært í veg þeirra manna, sem hafa haft djörfung tiíl þesis að hefja upp merki verklýð ssamt akan: i a þar, sem þau áður ekki þektust. En hvergi nema í Keflavík hafa Jjandmenn verklýðsins komist svo piangt í brjálæðisofsókn sinni gegn samtökum hans, að þeir hafi hald- ið svo að segja brugðnu sverði skrílmenskunnar, siem engin tak- mörk þekkir fyrir athafnafreisinu, yfir höfðum verkaiýðsins meðan þeir kúgu'ðu hann til þess að Jeysa upp hagsmunasiamtök sín. Og ekki nóg meÖ það, heldur verða forgöngumenn vhinustéttar- innar a'ð flýja bústaði sína af til- efnisgefnum ótta við það, að héimi'lisvé þeirra ver'ði brotin og ofbeldisniiennirmir svíkist að þeim og framkvæmi hótanir sínar um limíestingar og jafnvel fjörtjón. Kórómma setja svo útger'ðar- mennixnir í Keflavík á ódæðis- verk sín og skrilsæði gegn hinuxn ungu verk'lýðssamtöfcum þar með því að drótta að Verfcamálaráði Alþýö usambandsinsr, að það eigi sök á hinu raunaliega hvarfi vél- bátsiins „Huldu“. Trauðla er hægi að hugsa sér giæpsamjlegri að- dróttun. Enda er hún sprottín upp í sjúkum heila óvandaðra stiga- manna ,sem ekfci kunna siig f söið- uðu þjóðfélagi. Og tilgangur stigamannanna með þessari ó- heyrilegu aðdróttun er engiinn annar en sá, að reyna að hylja sína nöktu skrílmiensku á þánn hátt að telja fólki trú um, að al- þýðusamtökin eigi sök á bátstap- anum. Með aðdróttuninni á að reyna að snúa andú'ð almennhigs á framferði' útgerðarmannafor- sprakkanna í Keflíavík yfir á alþýðusamtökin og gefa fávisu íhaldsfólki tækifæri til þess að trúa því og skeggræða um það, að báturinn hafi farist fyrir að- gerðiir verklýðsisamtakanna. Öll tæki1 yfirstéttarinnaT eru sett í gang til þess að flytja þjóðinni þessar svívirðiiLegu lygasögur. Eins og að líkindum lætur sat Morgunblaðið ekki þegjandi hjá þegar skrílmenska og ránseðli yf- irstéttarimiar þurfti að verja hlut sinn. Það tók greiinilega og af- dráttarlaust hanzkann upp fyrir stLgamennina í Keflavík með því m. a. að Ijúga því upp, að forustu- menn Alþýðusambandsins hafi látið höggva landfestar vélbáts- iins „Huldu“ og rekið hann úr höfn, án þess að báturiinn hefði nægilega olíu til heimferðar. Þessa lygi verða hin óvönduðu ritpeð.íhaldsdins síðan að éta ofan í sig í síðustu helgidagsútgáfu sinni. En þó svo hefði verið, að bátin.n hefði skort oilíu, fellur á- byrgðáin af burtför bátsins úr höfn án nægitegs fararkoists á hak formannsins, en ekkj' á Al- þýðusamband íslands. Alþýðu- siambandiö hafði engiin afskifti af báti þessum. — Alþýðusam- band íslands • mun hins vegar láta sig það litlu skifta, hvort bátar Keflvíkinga eru hér lengur eða sikemiur í höfn. Það mun að eiins verja samtakiarétt verkalýðs- ins og frelsi einstaklingsins til þess að mega fórna kröftum sín- 'íim. í þágu alþýðuhreyfingarinnar, án þess að eiga það á hættu að líf hans og heimilishelgi sé í veði vegna skrílsæðis ósi'ðaðra villimanna. Þetta lilutverk Al- þýðuflokksinis er í 'fullri mótsetn- ingu við það hlutverk, sem Morg- unblaðið og fylgi'-aorphnettir þess hafa haft og hafa enn í þjóöfé- laginu, að verja alt, sem sett getur svip ómeriniingar og óaldar á líf íslendinga. Rétt er að niefna nokkur dæmi til sönnunar þvi, hve dyggilega MorgunblaðiÖ hefir unnið að þessu hlutverki sínu. Morgunblaðið varði á sínum tíima löggildingu á sviiknum mæliker- iim i Krossanesi, sem framikvænid var af íhaldsráðherranum þáver- andi1, Magnúsi Guðmundssyni, Morgunblaðið varði atkvæðaials- anirnar í Hnífsdal. Morgunhsaðið * varði hina óhæfu embættisfærslu Einars M. Jónassonar í Barða- strandarsýslu. Morgunblaðið varði eyðslUhítirnar og öreiðumennina í þjóðfélaginu, sem á fáum áium sóuðu 33 miilljónum af almanna- fé í skjóli íhaldsstjórnarinniar. Og í krafti þeirrar þjóðfélagsstefnu, sem íhaldið er tengt blóðskyldu- böndum, og Morgunblaðsins sem oins koniar huliðshjálms svívirð- inga í landinu, tökst að varpa ofurþunga þessa eydda ránisifengs braskaralýðsins yfir á herðiar ís- lenzkrar alþýðu með lögbundnium skatta- og tolla-klyfjum. Hér er fátt eitt talið af því, siem sýnir dyggð Morgunblaðsins við urn- getið hlutverk. Og er annars að vænta af blaði, sem frá því það var fyrst stofnað hefir nærst á rán.um danskra og íslenzkra verk- lýðsfjenda? Og hvað munar slíkt málgagn um það, að taka upp vörn fyrir ofbeldi stigamannannia í Keflavík ? 25,—1.—1931. Á. A. Kafbðtsmeim í iifshættn. Portkuidi í Englandi, 27. jan. United Press. FB. Björguniarskiip, tundurspililar og kafbátur hafa safnast siaman und- an Chesil Beack, sem er þremur sjómílum fyrir vestan Portland Hill, tiil þess að reyna að bjarga kafbátnum „M—2“, sem ekkert hefir heyrst frá síðan kl. 10—11 f. h. í gær. Taliö er líklegt, að kafbáturinn liggi á 17 faðma dýpi og geti ekki komist upp vegna bilana. Sandbotn er þar, sem talið er að hann liggi. 1 kaf- bátnum eru 6 yfirforingjar og 48 skipsmenn aðrir. Undir venju- legunii kringumstæðum getur kaf- báturinn verið 48 stundir í kafi. — Um það biil og þetta skeyti er sent, voru kafarar tiilbúnir að fara niður á sjávarbotniinn til rann- sóknar, þar sem ætlað er að kaf- báturinn liggi. Um daginu og veglmi STIGSTOKU-fundur verður hald- inn annað kvöld, fimtud. 28. jan., kl. 8V2 í Templarahúsinu við Vonarstræti. Jónína Jóna- tansdóttir talar. Sjómannafélag Reykjvíkur. í stjórn þess eru kósnir: Sigur- jón Á. Ólafsson formaður, Ólaf- ur Friðriksson varaformaður, Sigurður Ólafsison gjaldkeri (allir enduTkosnir), Jón Siigurðssion, Framnesvegi 58, ritari, og Stein- dór Árnason varagjaldkeri. — Kosningin fer jafnian fram á löng- um tíma, svo að fétagsnienn geti alli.r tekið þátt 1 henni. Kiöfuganga för fram í gær í Vestmannaeyj- um og tóku þátt í henni um 150 manns. Önnur kröfuganga verður þar í dag. „Mgbl.“ þagnað. í dag þegir Mgbl. um það, að það hafi verið fulltrúar verka- manna, sem uiðu valdandi að Huldu-slysinu. Sjá ritarar blaðsins, að þeim þýðir ekki að halda á- fram nieð glæpaáburðinn. því með honum uppskera eigi annað en fyrirlitningu allra heiðarlegra manna. „Lagleg stúlka gefins“ verður leiMn annað kvöld. „Súðinní“ lagt. „Súðöinni" var lagt í g|ætr í fttamr halds-vetrarlagii, eftir að hún hafði farið þá einu hringferð, senr hún er nýlega komin úr. Verkakvennafélagið „Framsókn“. Aðalfundur þess, er haldinn var í gærkveldii, var mjög fjöilsótt- Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eirikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. ur. Stjórniin var ölil endurkosin. í henni eru: Jónina J ónatansdóttir formaður, Svafa Jónsdóttiir ritari, Guðbjörg Brynjólfsdóttir fjár- málaritari, Gíslína Magnúsdóttir gjaldkeri 0g Jóhanna Egillsdóttir fundastjóni (varaformaður). Iviii ®r að fréttaT Nœturlœknir er í nótt Bragi' Ól- afsson, Laufásvegi 50, símii 2274. Karl Karisson sjómaður, Vest- urgötu 61, á fiertugsafmæli á morgun. ísfisksala. I fyrradag seldu afla siinn í Bretlandi „Draupnir“ fyrir 1176 steriiiíngspund, „Þórólfur" fyrir 1287 stpd., „Ariinbjörn liers- ir“ fyrir 961 og „Júpíter" fyrir 2025 stpd. ’ Fermingarbörfl frikirkjusafnað- arins eru beðin að koma tiil við- tals kl. 5 4 morgun. íslenzka krónan er í dag i 58,17 gullaurum. Arnfinnur Jónsson, skóiiastjóri á Eskifiirði, befir orðið fyrir þieirri sorg að missa son sánn ungan. Togararnir. „Ari“ kom frá Eng- liandi í moxgun og „Ver“ kom af veiðum. Skipafréttir. „Lyra“ kom í gær frá Noregi'. Fisktökuskip þýzkt kom í morgun til „Kveldúlfs". Pappírshús. Sænskur rnaður, Ture Nilsson að nafni, hefir sótt um 10 þúsund króna styrk til bæjarstjórnarinnar í Stokkhóhni til að koma á framfæri upp- finningu, sem hann hefir gert. Uppfinningin er fólgin í því, að hann hefir búið til plötur úr pappír, sem hann viflil láta byggja hús úr. Fró'ðir menn í byggimgum hafa rannsiaka'ð þetta og telja plöturnar hi'ð bezta byggingarefni. Nilsson límir dagblöð saman, og verða þau með aðferð htans næst- um eins hör'ð og stálplötur. Hald- ið Alþýðublaðinu saman; einhvem tima getí'ð þið máske bygt ykk- ur hús úr því. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.