Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 6
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 ÚTVARP / SJÓNVARP grunni er mér sýnist ættaður frá Bandaríkjunum, hinu nýja BBC-borði er sjónvarpsfréttamenn- imir sitja við. Þá er aðfaramínúta fréttanna 19:59—20:00 býsna glæsileg, runnin undan riQum víð- sjártöframanns NBC-sjónvarps- stöðvarinnar bandarísku og ekki má gleyma því að sjónvarpið hefír nú eignast einskonar „textaspegil" er speglar fréttatextann þannig að fréttamaðurinn horfír inní auga kvikmyndavélarinnar um leið og hann les textann. Auðvitað hafíði tekið eftir þessum umskiptum eða glápir ekki 80% íslensku þjóðarinn- ar á sjónvarpsfréttir? Þess vegna má að ósekju líta á kvöldfréttatíma íslenska sjónvarpsins sem einskonar snertipunkt þar sem þjóðarsálin sópast á mótsstað að kíkja á rás viðburðanna. Er ég ansi hræddur um að nýju sjónvarpsstöðvamar er vonandi rísa á næstunni hér á skerinu, verði að taka á honum stóra sínum hyggist þær skyggja á sjónarspilið hans Ingva Hraftis. Nýtí efni En það er ekki bara hann Ingvi Hrafn sem rífur sjónvarpið upp á eymasneplunum, nánast daglega flögra nýir fuglar á skjáinn nú síð- ast: Poppkom, nýr tónlistarþáttur sem leysir að hluta gamla, góða Skonrok(k)ið af hólmi, og sama dag, það er sunnudaginn 2. febrúar, var á dagskrá klukkan 20:30 fyrsti þátturínn af fjórum: A fálkaslóð. En í dagskrárkynningu segir um þennan nýja íslenska framhalds- þátt: Braeðumir Gulli og Stebbi, sem komu við sögu í „Eftirminni- legri ferð“, haida aftur í sumarleyfí með Hauki frænda sínum. Leiðin liggur til Mývatns þar sem þeir bræður komast í tæri við þjófa sem em á höttunum eftir fálkaeggjum og ungum. Einsog sjónvarpsáhorf- endur muna, í það minnsta blessuð bömin, þá er þáttur þessi spunninn út frá ferð Hauks frænda í Stund- inni okkar fyrir svo sem ári síðan. Ég fæ ekki skilið hvers vegna í ósköpunum þeir sjónvarpsmenn skjóta mynd þessari inm' dagskrána á eftir sjónvarpsfréttum. Yngri böm em gjaman komin í háttinn á þeim tíma og ég hefði haldið að ævintýrið af Hauki frænda ætti að tengjast með einhveijum hætti Stundinni okkar. Nú og úr því að ég er farinn að minnast á Stúndina verð ég að segja alveg eins og er að mér fannst Stundin á sunnudaginn var fremur fyr og á ég þá einkum við hversu langan tíma föndrið tók og svo er Stundin alltof stutt. Ég tel mjög við hæfí að sýna framhaldsmyndir á borð við „ævintýri Hauks frænda" í kjölfar Stundarinnar og svo má gjaman læða inn á milli endursýndu efni. Hrafn lýsti því reyndar yfír fyrir nokkm að hann hyggðist leggja höfuðáherslu á að efla bama- og unglingadagskrána, og sérstak- ur umsjónarmaður bamaefnis hefír nýlega auglýst eftir hugmyndum. Hér er ein: Eflið dagskrá fyrir böm- og unglinga á föstudögum, laugar- dögum og sunnudögum með því til dæmis að bjóða hinum ýmsu leik- hópum í atvinnu- og áhugaieik- húsum þessa lands að vinna sjón- varpsþætti gegn ákveðnu gjaldi. Dæmi: Leikhópur Stokkseyrar fær 300.000 krónur. Forráðamenn hópsins leita til kvikmyndafyrir- tækja um að fílma ákveðið verk. Leikstjóri er ráðinn og jafnvel höf- undur. Verkið gerist að sjálfsögðu á Stokkseyri og vekti þannig verð- skuldaða athygli á staðnum, gott ef bæjarstjórinn samþykkti ekki að leggja svo sem 100.000 kall í púkkið og Byggðasjóður aðrar 100; við verðum jú að gæta þess að allir landsins þegnar njóti sín í „sjón- varpi allra landsmanna". Ólafur M. Jóhannesson Emilí Kattholti“ — í morgnnstund barnanna ■■■■ í gærmorgun 9 05 byijaði Vilborg — Dagbjartsdóttir lestur þýðingar sinnar í morgunstund barnanna á sögunni „Emil í Kattholti" eftir Astrid Lindgren, höf- und bókanna um Línu lang- sokk, Míó konungsson, bræðuma Ljónshjarta og Ronju ræningjadóttur. Emil þessi var strákur, sem átti heima í bænum Kattholti í Hlynskógum í Smálöndunum. Hann var lítill ogþrár óþekktarormur sem gerði fleiri skammar- strik en dagar em í árinu og gekk svo fram af sveit- ungum sínum að þeir ætl- uðu að fá hann sendan til Ameríku. Það gekk svo langt að þeir söfnuðu pen- ingum og bundu þá inn í klút og fóm með þá til mömmu Emils og sögðu: „Þetta er kannski nóg til þess að þið getið sent Emil til Ameríku." Mamma Emils varð bálreið og henti í þá peningunum. „Emil er góður drengur," sagði hún. „Okkur þykir vænt um hann eins og hann er.“ Og Lína, vinnukonan í Katt- hoiti, sagði: „Við verðum að taka eitthvert tillit tii Ameríkananna líka. Þeir hafa ekkert gert okkur og hvers vegna ættum við að demba Emil yfír þá?“ Mamma Émils var góð og réttlát kona sem við eigum mikið að þakka af því að það var hún sem skrifaði dyggilega upp öll skammarstrik Emils í bláa skrifbók, sem hún geymdi i kommóðuskúffunni. Og hún lét nöldur og tuð pabba hans, sem sá eftir blýants- stubbnum, eins og vind um eyrun þjóta svo að nú getið þið fengið að heyra um það þegar Emil festi höfuðið ofan í súpuskálinni og fara þurfti með hann til læknis- ins í Maríuönnulundi til að losa hann eða þegar hann dró ídu litlu systur sína upp í fánastöngina. Ur söguskjóðunm Myndun verkalýðsfélaga á íslandi Þátturínn „Úr nlO söguskjóðunni" “ hefst á rás 1 kl. 11.10 í dag og verður í honum fjallað um mjmdun verkalýðsfélaga á íslandi. Umsjón hefur Jón Gunnar Gijetarsson og lesari er Anna Elfn Bjarkadóttir. Upp úr miðri 19. öld og fram á þá 20. urðu mikil umbrot í íslensku þjóðlífí. Hið aldagamla bændasam- félag tók að raskast og Verkamannasamband | Islands Stofnað 1964 miklar breytingar urðu í atvinnulífi Islendinga. Þil- skip og síðar togarar tóku við af opnum bátum og við það skapaðist mikil at- vinna, bæði á sjó og í landi. Fólk flutti unnvörpum úr sveitunum til sjávarsíðunn- ar. Stór þéttbýlissvæði, bæir og þorp, mynduðust og grundvöllur félagasam- taka verkafólks tók að myndast. Fyrstu stéttarfé- lögin urðu svo til undir lok aldarinnar. * Ur atvinnulífinu ■■■^H Þáttaröðin „Úr •t F7 40 atvinnulífínu" er í í ~ á rás 1 mánu- daga, þriðjudaga, miðviku- daga og föstudaga kl. 17.40 og eru 20 mín. lang- ir. A mánudögum fjalla þeir Smári Sigurðsson og Þor- leifur Finnsson um stjóm- un og rekstur. Iðnaður er á dagskrá þriðjudaga undir stjóm Sverris Albertssonar og Vilborgar Harðardóttur. Á miðvikudögum sér Gísli Jón Kristjánsson um þátt- inn „Sjávarútvegur og físk- vinnsla" og á föstudögum skiptast Hörður Bergmann og Tryggvi Þór Aðalsteins- son á með þátt um vinnu- staði og verkafólk. í þættinum i dag verður Qallað um ástand og horfur í iðnaði á Akureyri og ná- grenni. Rætt verður m.a. I framkvæmdastjóra Iðn- við Finnboga Jónsson, [ þróunarfélags Eyjafjarðar. UTVARP ÞRIÐJUDAGUR 4. febrúar 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Emil í Kattholti" eftir Astrid Lindgren Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu sína (2) 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem Margrét Jónsdóttir flyt- ur. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð" Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr söguskjóöunni - Myndun verkalýösfélaga á íslandi. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Lesari: Anna Elín Bjarkadóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðlög frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 f dagsins önn - Heilsu- vemd. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 14.00 Miðdegissagan „Ævin- týramaður", - af Jóni Ólafs- syni ritstjóra. Gils Guð- mundsson tók saman og les (24). 14.30 Miðdegistónleikar. — Tónlist eftir Ludwig van Beethoven a. Rómansa nr. 2 í F-dúr op. 50. Arthur Grumiaux leikur með Concertgebouw-hljómsveit- inni í Amsterdam: Bernard Haitink stjórnar. b. Píanókonsert nr. 1 í C-dúr op. 15. Edward Solomon og hljómsveitin Fílharmonía í Lundúnum leika; Herbert Menges stjórnar. 16.16 Bariðaðdyrum Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 15.45 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 18.16 Veðurfregnir. 16.20 Hlustaöu með mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjóm- andi: Kristín Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnulífinu — Iðn- aðarrásin. Umsjón: Sverrir Albertsson og Vilborg Harð- ardóttir. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.45 Daglegtmál Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.50 Fjölmiölarabb Guðmundur Heiðar Frí- mannsson talar. (Frá Akur- eyri.) 20.00 Vissiröu það? — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öllum aldri. Fjallað er um staöreyndir og leitað svara við mörgum skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þóris- dóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst flutt í útvarpi 1980.) , 20.30 Atvinnusaga frá kreppu- árunum Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Boga Jónsson, Gljúfraborg í Breiðdal. 21.05 islensktónlist a. Rómansa eftir Einar Markússon og Pastorale eftir Hallgrim Helgason. Einar Markússon leikur á pianó. b. „Fimma" fyrir selló og píanó eftir Hafliða Hall- grímsson. Höfundurinn og Halldór Haraldsson leika. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn" eftir Aksel Sandemose Einar Bragi les þýðingu sína (15). 22.00 Fréttir. dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (8) 22.30 Kalevala-tónleikar finnska útvarpsins Hljóðritun frá tónleikum finnsku útvarpshljómsveit- arinnar í Finlandiahöllinni í Helsinki 6. febrúar í fyrra. Stjómandi: Leif Segerstam. Einsöngvari: Tom Krause. a. „Dóttir Pohjola" sinfón- ískt Ijóð eftir Jean Sibelius. b. Sex sönglög við Ijóð úr 19.00 Aftanstund. Endursýnd- ur þáttur frá 27. janúar. 19.25 Ævintýri Olivers bangsa. Sjöundi þáttur. Franskur brúðu- og teiknimyndaflokk- ur um víðförlan bangsa og vini hans. Þýðandi Guðni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guönadóttir. 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttirog veöur. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Sjónvarpiö ÞRIÐJUDAGUR 4. febrúar (Television). Fimmti þáttur. Breskur heimildamyndaflokkur í þrettán þáttum um sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um víða veröld og einstaka efnisflokka. Þýð- andi Kristmann Eiösson. Þulur Guömundur Ingi Kristjánsson. 21.35 Kolkrabbinn (La Piovra). Fimmti þáttur. ítalskur saka- málamyndaflokkur í sex þáttum um baráttu lögreglu- manns við mafiuna á Sikiley. Leikstjóri: Damiano Dam- iani. Aðalhlutverk: Michele Placido og Barbara de Rossi. Þýðandi Steinar V. Árnason. 22.45 Setið fyrir svörum. Bein útsending. Fyrsti umræöuþátturinn af þremur með formönnum stjórnmálaflokkanna. Þor- steinn Pálsson, formaöur Sjálfstæðisflokksins og síð- an Svavar Gestsson, for- maður Alþýðubandalagsins svara spurningum frétta- manna. Umsjónarmaður Páll Magnússon. 23.45 Fréttir i dagskrárlok. „Kanteletar" eftir Yrjö Kilpin- en. c. Kalevala-svíta eftir Uuno Klami. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 4. febrúar 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjórnandi: Páll Þorsteins- son. 12.00 Hlé 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Söguraf sviðinu Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan Stjómandi: Ingibjörg Inga- dóttir. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar í þrjár mínútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVTK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæöisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. Nýmæli H ið ytra form sjónvarpsfrétt- anna hefír tekið stakkaskiptum að undanfömu, eða hafa menn ekki tekið eftir hinum gerbreytta bak-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.