Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR1986 15 uppreisnarhemum uns yfír lýkur f orrustunni við Yorkstown 1781. Strax í upphafí kynnist hann aðals- mærinni Nastassiu Kinski, sem er á bandi uppreisnarmanna. Takast með þeim ástir er þau hittast endr- um og eins á blóðvellinum. Sjálfsagt á Byltingin að gagn- rýna hemaðarbrölt hvar og hvenær sem er í henni veröld, enda tekur hún ekki afstöðu með öðmm aðil- anna. Pacino er samnefnari fyrir hinn óháða borgara sem löngum hefur mátt borga brúsa herrekst- ursins með auram sfnum og eigin skinni — neyddur til þátttöku. En allur glundroðinn og fjarstæðu- kennt ástarævintýri Pacinos og Kinsksi, (við eigum að trúa því að þau séu að hittast fyrir tilviljun, af og til, vftt og breitt á miðjum blóð- vellinum á meðan á stríðinu stend- ur), draga mestan áhuga úr áhorf- endanum. Sögupersónumar ná ekki til manns, ef undan er skilinn stutt- ur kafli þegar Pacino berst við að halda lffínu í syni sínum. Annars em þær manni allar jafn framandi og óviðkomandi við upphaf sem endi. Tæknivinnan er vammlaus, enda hvergi tilsparað. Þeir sem eiga sökina á ófullnægjandi útkomunni em handritshöfundurinn Dillon, þó endanlegur hlutur hans sé óglögg- ur, og leikstjóm Hudsons sem veld- ur miklum vonbrigðum með þessari þriðju mjrnd sinni. Chariots of Fire var glæsilegt byijunarverk, siðan kom hin ágæta mynd um Tarzan apabróður, Greystoke, sem var engin meðalmynd heldur. En í Bylt- ingunni stendur vart steinn yfír steini. Þó bregður fyrir þvf hand- bragði sem flestir áttu von á og reiknuðu með í nokkmm bardagaat- riðum sem em í senn raunvemleg og ógnvekjandi. En þegar á heildina er litið minnir leikstjóm Hudsons á skipstjóm manns sem kann á fæst siglingatækjanna. Selfoss: Ný borhola tekin í notkun SclfoMÍ, 29. janúar. UM hádegisbilið í dag var nýrri borholu Hitaveitu Selfoss hleypt inn á hitakerfið. Hola þessi er númer 13 og var boruð sl. vor og gefur um 80 sekúndulítra af 70°C heitu vatni. Með tilkomu þessarar holu hefur öryggi hitaveitunnar við afhend- ingu á vatnsorku aukist um 60—70%. Samt sem áður er vatns- magnið svipað sem hitaveitan getur látið frá sér þar sem aðalholur hennar em að einhveiju leyti tengd- ar á sama vatnsöflunarsvæði. Nýja holan var reynslukeyrð fyrir viku og reiknað er með að hún komi til með að gefa heitara vatn þegar frá líður og steypt hefur verið upp í eldri holu sem er rétt við þá nýju. Ivu-itnaður við þessa holu nemur 22 milljónum. Um áramótin ’84—’85 urðu miklar bilanir hjá hitaveitunni og óvissa skapaðist hvort nægilegt vatn væri fyrir hendi á álagstímum. Þá var tekin ákvörðun um boran holunnar, sem nú er komin í gagnið. Sig. Jóns. < CC < z: UJ h- < o z Cf) > _l o D < Œ CC >- LL 10 I e i 1 1. A R G U S A R t a a ð þ e i m o g 12... ttelvrtu* . ■fert veim reyndum auglýsingateiknurum sem langar til að spreyta sig á nýjum, spennandi viðfangsefnum. Sem langar til að auka þekkingu sína á söluörvandi miðlun og að taka markaðsmálin föstum tökum með viðskiptavinunum. En þeir þurfa ekki að kunna Philip Kotler utanbókar eða vera fjölmiðlafróðir því að einn þátturinn í þjónustu ARGUS AR er sérfræðiþekking á markaðsmálum og notkun fjölmiðla. /z: t^omn Þetta eru þeir sem við leitum að. Nú hvað er þá á seyði hjá ARGUSI? Samstarfið við viðskiptavinina verður sífellt líflegra og víðtækara. Þeir gefa okkur kost á að veita þekkingu okkar og sköpunarhæfileikum til markaðsmála fyrirtækjanna í heild. í sameiningu mótum við nýjar meginhugmyndir auk þess sem við ákveðum ný markmið í samkeppninni. Við erum stolt af aukinni ábyrgð. 1986 verður að líkindum mest spennandi árið á 18 ára ferli ARGUSAR. Aukin sérþekking okkar og hópvinna skapa góðan starfsanda. Nýju markmiðin okkar liggja ljós fyrir og þér er boðið að eiga þátt í þessu öllu. Hefur þú áhuga? Hringdu. Við skuium setjast niður og rœða máiin. í fyllsta trúnaði að sjálfsögðu. Því fyrr því betra. Meðal viðskiptavinaokkar eru: Asiaco, Cadbury, Happdrætti Háskóla íslands, Héðinn, IBM, Lýsi, Penninn, Plastprent, Sementsverksmiðja ríkisins, Sindra Stál, Smjörlíki, Sól, Útflutningsmiðstöð iðnaðarins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.