Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 23
agor a&TTaíir4'3 k aun ArTTTTniq.i aia a TWLfTuiQOW MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1986 0.0 23 Geysilega fallegar og merki- legar myndlýsingar í Sljórn - segir dr. Selma Jónsdóttir sem skrifaði bókina Lýsingar í Stjórn- arhandriti sem kom út hjá AB 1971 „Ég varð himinlifandi fyrir hönd okkar íslendinga þegar ég sá í Morgunblaðinu að Stjómarhandritið, AM 227 folio, kom í okkar hlut,“ sagði dr. Selma Jónsdóttir forstöðu- maður Listasafns íslands í samtali við Morgunblaðiið. Bókin Lýsingar í Stjómar- handriti eftir Selmu kom út hjá Almenna bókafélaginu árið 1971. „Það eru geysilega fallegar og merkilegar myndlýsingar í Stjóm og ég ákvað að rannsaka þær með tilliti til enskra áhrifa," sagði Selma er hún var spurð hvað hafí orðið til þess að hún skrifaði bókina. „Um þessar lýs- ingar fjallar fyrsti hluti bókar minnar. En þegar ég fór að lesa í Stjóm rakst ég á texta sem mér fannst ég kannast við. Ég taldi mig hafa lesið þennan texta áður, líklega í Nikulásar sögu Bergs Sokkasonar. Ég varð svo spennt yfír þessu að ég útvegaði mér Nikulásar sögu hið snarasta og fór að bera þetta saman. Og þetta reyndist rétt hjá mér. I þessum tveimur ritum er mikið um hliðstæðan texta og vitnar höfundur Stjómar einnig í Niku- lásar sögu Bergs, sem auðvitað bendir til að Stjóm sé skrifuð síðar. Þetta varð til þess að ég sökkti mér niður í Stjóm og í síðari hluta bókarinriar ljalla ég um skoðanir fræðimanna á Stjóm, heimildagildi formálans og ber saman fyrsta hluta Stjómar og Nikulásar sögu Bergs Sokkasonar. Niðurstaða mín varð sú að uppmni Stjómar sé íslenskur og að handritið hafí ekki verið ritað eftir norskri fyrirmynd eins og margir hafa haldið frarn." í bók sinni segir Selma að eitt af glæsilegustu miðalda- handritum íslenskum sé AM 227 fol., sem er eitt af mörgum handritum Stjómar. í Stjóm em tm mfartfi (A Iwito&ustm ftnrafijpi tcn. íwnöiftmftiof s piftjl unftðiJÖi jáifi wiítmðni nKfftu ÖH'mftnd ííin u Ijflpi fmtð&fimav*- 9 fcra urúhufTgirfjftjœi itnjgti utan Uitnu re rredrgfia ý pt flmtraía nwtji CtíiM iitwr Jiwwtö wnff afc .jtwjj aaiM?vttóa oUimifot tb c& wftraíríji%i^^ítiwiíf^ oifta uitaa.fcji ofe mflTnö# öaár^tffinu ftw ?, faHfiuu$<tti tU hrHi.iRKupaiMmjðai ttíJP: twa 6oftflo«fira íalntrnmho ft^rujííMnw- hnrntmttha prarö&timíf aiifiofinu. fftfunftinra, 'ften (fiiftimg ramguðrwBH nfiatimRami h grttosoíí isrirtroj S tnj rtVfiTn %ör qrftm fthHiýir ok fcpfontaraiíjsc.fcS' jpfrrftsÉö i&um arJrantjajnftfijmitgjj» ftntft«aöfigr.ofi nhwiigfit.Taroficnödxtmtrt. um&e^fur fhn fiiö fjotaofii auquftjWfip fiuRthníHtœ numfim mihnu jMtnðgwt fcm luramljö wl íifftsflrmtmfrj yuiiwnrpfnn »»pnw iljamfmi'iMifis ITi ujpií' ifcflSiijj'Elm c®l«mm te iioKH»c^aSu« li ' 1Mg$iua joljítiiWft jfjr | (^inHjí rtTifn n Hjúi Íír.fiffl Hm fccilJBi ftra (Ji »p)f ífimijju&pii!® 1 f Hísb Mli mSu affir fattjajartw affl* igÁu&t i íjigmcffm. {qmnRtr.. W'SU., iMiibir(umfiiirliit.j iofiodJinWj oRnaiig ifiiiiijnqi & 5 T,|hÍT .u afoöt 5 tíiííál OfiafcMftfattí* h ftiii iigntftri oi lÖMhmhotiilífif a'dufttuntdrhoWf- íslenskar þýðingar nokkurra bóka Gamla testamentisins. En þetta tiltekna handrit, sem talið er frá þvf um miðja 14. öld, hefur vakið athygli vegna stærð- ar og íburðar, ekki sist vegna lýsinganna. „Þessar lýsingar bera vitni um háþróaðan stíl og hafa fram til þessa virzt standa einangraðar í sögu íslenzkrar miðaldalistar," segir Selma í bókinni. Nokkrir fræðimenn, þar á meðal Harry Fett, telja lýsing- amar í 227 AM folio vera gerðar eftir norsku Stjómarhandriti frá upphafí 14. aldar, enda þótt ekkert hafí fundist af þessu ímyndaða norska handriti. Norskir fræðimenn hafa aðhyllst þessa skoðun. Selma sýnir fram á að lýsing- amar í 227 em gerðar eftir enskum fyrirmyndum, einkum frá Austur-Anglíu. Hún segir að samanburður við Tickhill- saltaraflokkinn leiði í ljós að skyldleikinn milli íslensku og ensku myndanna sé svo námn að um bein tengsl hljóti að vera að ræða. í lokakafla bókarinnar segir orðrétt: „Listsöguleg rann- sókn sýnir að engin rök em fyrir því að ensku áhrifín hafí borizt gegnum norska milliliði eins og Fett og aðrir fræðimenn hafa haldið fram . . „Veiga- mestu rökin fyrir íslenskum uppmna Stjómar eru að öll Stjómarhandritin sem nú eru til hafa verið rituð af íslendingum og í textanum er vitnað í Niku- lásar sögu Bergs Sokkasonar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.