Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1986 37 . Rysjótt tíð á Djúpavogi meðan á rafmagnstruflununum f stóð.“ „Hér hefur verið rysjótt tíð nokkuð lengi, en nú er hér norð- an gola og lítilsháttar snjókoma, en ekki hvasst," sagði Ingimar Sveinsson fréttaritari Morgun- blaðsins á Djúpavogi er haft var samband við hann á miðvikudag- inn. Ingimar sagði að allar götur í þorpinu væru vel færar, en ekki væri sömu sögu að segja inni í Beruflrði. „Þar hefur snjóað meira og einnig hefur þar verið meira hvassviðri," sagði hann. „Ekki var hægt að aka bömum í skólann á Berufjarðarströnd í morgun. Ann- ars hefur verið nokkuð gott veður hér. í síðustu viku snjóaði mikið, en á laugardagskvöldið gerði mikla hláku og þá hvarf allur snjór. Nokkrar rafmagnstruflanir voru hér á Djúpavogi í síðustu viku og var rafmagn skammtað á miðviku- daginn. Notast var við díselstöð á Ingimar sagði að það væri ekki úr vegi að geta þess að Siguijón Þórarinsson tannlæknir var á Djúpavogi fyrir skömmu, en þangað kemur tannlæknir tvisvar á ári til að gera við tennur í bömum. „Sig- utjón kvað ástandið vera gott hjá bömum á Djúpavogi og samkvæmt fréttum að undanfömu um slagma tannhirðu bama á íslandi hlýtur þetta að vera einsdæmi," sagði Ingimar Sveinsson að lokum. vinnubrögð byrja á réttri nugsun Viö eigum á lager og getum útvegað meö stuttum fyrirvara margar gerðiraf smærri rafmagnslyfturum og handlyftivögnum. Allt viöurkennd, dönsk gæðavara. Þessir lyftarar og handlyftivagnar hafa ýmsa ótrúlega kosti við allskonar birgðahald og vörugeymslur innanhúss. • Útrúleg lyftigeta og lyftihaf miðað við stærð frá 20 cm. í 6 metra. • Mjóar akstursleiðir — betri nýting geymslurýmis. • Lipurð í meðförum - hámarks notagildi. • Rekstra- og viðhaldskostnaður í lágmarki, nánast enginn í sumum tilfellum. Veitum fúslega allar upplýsingar. B.V. Handlyftivagnar og litlir lyftarar. — Létta störf auka afköst. UMBOÐS- OG HEILD VERSL UN BÍLDSHÖFÐA 16 SÍML672444 SKAPAR FYRIR STARFSFÖLKIÐ Vegna mjög hagstæðra innkaupa hefur okkur tekist að lækka verð á þessum vinsælu stálskápum úr kr. 10.665,— í kr. 6.990,— • Hvert hólf hefur sinn lykil. • Sterkir skápar — örugg geymsla. • Takmarkað magn — aðeins kr. 6.990,— • Fimm hólf í hverjum skáp. l^>^-6.990,- r r Sími685840 Bíldshöfða 18 112 Reykjavík — Sinfóníuhljómsveit Islands í Háskólabíói 6. febrúar kl. 20.30 Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Einleikari: Nancy Weems, píanó Fimmtudagstonleikar Efnisskrá: Atli Heimir Sveinsson: Hjakk Mozart: Píanókonsert nr. 21 1 C dúr Kodaly: Háry János, svíta Miðasala í bókaverslunum Sigfúsar Eymundssonar, Lárusar Blöndal og í ístóni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.