Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1986 39 Börn og- foreldrar fylgdust með brúðuleiknum, sungu með og svör- uðu þvi sem við áttí hveiju sinni. Brúðuleiksýning í Hveragerði Hveragerði, 28. janúar. BRÚÐULEIKSÝNING var í Hótel Ljósbrá laugardaginn 25. janúar sl. Þar voru á ferðinni þær Helga Steffensen og Sigríður Hannes- dóttir en þær eru orðnar þekktar um iand allt fyrir sýningar sínar á liðnum áratugum. Húsfyllir var á sýningunni, sem stóð i eina og hálfa klukkustund, og skemmtu hinir smáu og stóru gestir sér hið besta. Þegar þær stöllur höfðu borið í bflinn sinn allan þann mikla farang- ur sem fylgir svona sýningu, fékk ég að leggja fyrir þær nokkrar spumingar um Brúðuleikhúsið. Þar kom þetta fram: Brúðubflinn er 10 ára á þessu ári, sem er 200 ára afmæli Reykja- víkurborgar. Það er Helga sem semur textana, býr til brúðumar og tjöldin, en Sigríður semur vísum- ar. Báðar leika þær og stjóma brúð- unum. Á vorin sýna þær á gæsiu- völlum og út júnímánuð, en ferðast um landið bæði á vetmm og sum- rum. Hafa ferðast með sýningar í síðastliðin 6 ár, m.a. farið með sýn- ingu til Færeyja. Bömin taka mikinn þátt í sýning- unum. Hver sýning krefst mikillar undirbúningsvinnu. Helga byijar í janúar að búa til brúður og semja textana, síðan semur Sigríður vís- umar, því það er mikið sungið á þessum sýningum. Bömin þekkja orðið brúðumar, sérstaklega Lilla, Gústa og ömmu og alltaf bætast nýjar við. Fyrir tveim ámm gáfu þær út plötu og em nú að vinna að annarri plötu. Helga samdi bók sem heitir „Afmælisdagurinn hans Lilla" og kom hún út fyrir jólin í fyrra. Fullorðnir hafa ekki síður gaman af brúðleikhúsi og er þessi listgrein orðin mjög vinsæl á íslandi og er það ekki síst að þakka sýningum þeirra Helgu og Sigríðar. Við, sem nutum snilli þeirra um síðustu helgi, sendum þeim kveðjur og þakkir fyrir komuna. Sigrún. Þorrablótsnef nd Barðstrendinga syngur brag um sjálfa sig. Þorrablót á Barðaströnd Barðaströnd, 27. janúar. BARÐSTRENDINGAR héldu sitt árlega þorrablót laugardaginn 25. janúar í félagsheimilinu. Um 80 manns sóttu blótið og skemmtu allir sér mjög vel við glens og gaman- mál. Nógur matur var á borðum. Formaður þorrablótsnefndar var Stefanía Skarphéðinsdóttir. — SJÞ. Styrkið og fegrið líkamann Dömur og herrar. Ný 5 vikna námskeið hefjast 12. febrúar Hinir vinsælu herratímar í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértím- ar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eda meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eda þjást af vödvabólgum. Vigtun — mæling — sturtur — gufuböd — kaffi og hinir vinsælu sólaríumlampar. Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13—22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. KOMINN A STJÁ... Vorboðinn á nýjum lampa frá Glit Bieytt símanúmer frá 1. febrúar Nathan & Olsen hf ÁRMÚLA8 x - AUK hl. /SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.