Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1986 41 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vatnsberi (21. jan,- 19. feb.) og Hrútur (20. mars-19. apríl). Yfirvegaður hugsuður og kraftmikill framkvæmdamað- ur. Þessi merki eiga að mörgu leyti ágætlega saman. Á milli þeirra er grundvallandi velvilji, þó margt sé eigi að síður ólíkt. Hér er einungis fjallað um það dæmigerða fyrir merkin. Sólar- merkið er ekki eini áhrifaþátt- urinn, hver maður hefur ein- kenni frá u.þ.b. fimm merkjum. SjálfstceÖi Hér eru á ferðinni tveir sjálf- stæðir einstaklingar sem fara eigin leiðir. Þeir hafa það einn- ig sameiginlegt að laðast að því nýja og vilja horfa fram á veginn. Morgundagurinn er spennandi, fortíðin er ekki til. Ef þessi merki tengjast á annað borð er sambandið yfírleitt spennandi og óvenjulegt, áhersla lögð á ferðalög og skemmtanir, hreyfíngu, pæl- ingar og andlegar vangaveltur. Þetta eru tveir hugsjónamenn, þó á ólíkan hátt sé. Þar sem um tvo sjálfstæða einstaklinga er að ræða verður að vera jafnræði með þeim, annars springur sambandið í loft upp. Mismunur Hrúturinn er drífandi og ör persónuleiki. Hann vill hafa llf I kringum sig og hellir sér af ákafa út í þau mál sem grípa hug hans. Vatnsberinn er ró- legri og yfírvegaðri, hann veltir vöngum yfir málum áður en hann tekur ákvörðun. Þessir ólíku eiginieikar geta leitt til togstreitu. Hrúturinn á það til að vera grófúr og óheflaður og ijúka áfram án þess að líta til hægri eða vinstri. Hætt er við að sumum Vatnsberum blöskri. Hins vegar er Vatns- berinn þannig skapi farinn að hann hefur lúmskt gaman af látunum í Hrútnum, þ.e. svo lengi sem hann verður ekki fyrir barðinu á þeim. Hann virðir alla sem eru lifandi og sjálfstæðir. Rólyndi Þegar fjallað er um Hrútinn eru gjaman notuð orð eins og orkumikill, sjálfstæður, kapps- fullur, baráttuglaður, ör, fljót- fær, óþolinmóður o.s. frv. Þetta er að mestu leyti rétt, en hins vegar sést þetta ekki alltaf á honum. Hann virðist iðulega rólegur og hæglátur á yfir- borðinu. Þó svo sé, skulum við hafa í huga að „rólegu" Hrút- amir em eigi að síður sjálf- stæðir og fastir á skoðunum slnum og berjast fyrir rétti sín- um þegar á reynir. Hugsun—innscei Helsti munurinn á þessum merkjum er að Vatnsberinn er hugarorkumerki en Hrúturinn tilfínninga- og innsæismerki. Hrúturinn tekur ákvörðun út- frá tilfinningu, hann „hugsar" ekki, þ.e. hann veltir málum ekki fyrir sér, hann hefur eld- ingarhratt innsæi og tekur snöggar ákvarðanir. Hann er athafnamaður sem þarf tölu- verða likamlega útrás og hreyfíngu. Vatnsberinn er hugsuður, hann lifir töluvert I hugarheimi sinum, ræðir við fólk og reynir gagnstætt því sem Hrúturinn gerir, að hafa yfírsýn yfir umhverfið og þjóð- félagið og taka tillit ólíkra sjón- armiða. 7%/f /VÁW' //ON(/Af //_ Ertu Mtii Thi/ f ©KFS/Disir. BULLS © )*M King Fealure* Syndic«lc7 Inc World nght» reterved CONAN VILLIMAÐUR DYRAGLENS er e6 hæ hmc/m i/eea þ£SS/ SLAÓUf? /F//VS 06 /) Af/LA/ fÁ/ZA/-. k. LAC/SRÁ ......!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!t!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!!!!!!!!!!!!!;!!!!!;!!!!!!!!!! ........: : :. .: :"......................: : :.................:.........:. . . : • . • • '• ::::: : ::::::::::::::::: ::::::::::::: :: * .* . * .*.:*.* . ■ . LJÓSKA TOMMI OG JENNI SMÁFÓLK THE5E ARE 50ME N0TE5 l'M PREPARIN6 SO l'LL BE REAP/ tl 50? WHO CARES? WH? NOT? F0R6ET ITÍ! 0H,YEAH?PR0P PEAPÍ" Ég er að fara í kappræð- ur... Ég hefi tekið saman nokkra punkta til að vera við öllu búin. „Jæja? Sama er mér! Af hverju ekki? Gleymdu þessu!! Er það, já? Farðu i rass og rófu!“ Ég held að þú sért við öllu búin ... Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það er auðvelt að telja upp I 12 slagi I spilinu hér að neðan, en er jafn auðvelt að taka þá? Suður gefur; N/SI hættu. Norður ♦ KDGIO ¥G64 ♦ 652 ♦ Á108 Suður ♦ Á ♦ ÁKD109 ♦ ÁD73 ♦ D94 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 lauf 3 spaðar Dobl Pass 4 hjörtu Pass 6 hjörtu Allir pass Laufopnun suðurs var sterk og dobl norðurs á þremur spöð- um bauð upp á sekt. Þegar suður ákvað að taka út I fjögur hjörtu varð norður það svekktur að hann óð I slemmu án frekari könnunar. Og hafði heppnina með sér, því slemman er mjög góð. Vestur spilaði út laufgosa. Hvemig myndir þú spila? Eins og við sögðum em 12 slagir auðtaldir: fímm á tromp, fjórir á spaða, tígulásinn og tveir á lauf. Laufgosinn er mjög líklega einspil, svo það blasir við að drepa strax á laufásinn. En það er ekki alveg jafn augljóst að það verði að láta drottninguna undir ásinn til að spilið vinnist: Norður ♦ KDGIO *G64 ♦ 652 ♦ Á108 Vestur ♦ 9875432 ▼ 7 ♦ KG104 ♦ G Austur ♦ 6 V 8532 ♦ 98 ♦ K76532 Suður ♦ Á ♦ ÁKD109 ♦ ÁD73 ♦ D94 Ef það ferst fyrir tapar sagn- hafí innkomu á lauf I blindan, sem nauðsynleg er til að taka spaðaslagina. Hjartagosinn er að vísu innkoma, en þar sem austur á fjögur tromp kemur hún að litlu haldi. Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu opnu móti I Zúrich fyrir áramótin kom þessi staða upp I skák þeirra Hofstetter, sem hafði hvltt og átti leik, og Dint- heer. 24. Hxf6 og svartur gafst upp, því eftir 24. - Bxf6, 25. Dh5 - h6, 26. Bxh6 er hann óveijandi mát. 18 ára gamall Austurríkis- maður, Josef Klinger, sigraði á mótinu I Zúrich. Hann er nú stiga- hæstur austurrfskra skákmanna * og þykir mjög efnilegur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.