Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 04.02.1986, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. FEBRÚAR 1986 47 Svipmyndir úr kvikmyndinni nm KAREN BLIXEN Líf hennar fest á filmu Það var sagt frá því hér á síð- unni á dögunum að til stæði að gera kvikmynd um líf danska rithöfundarins Karenar Blixen. Upptökur hófust í janúar á sfð- astliðnu ári fyrir utan Nairobi, en þar er svæði nefnt eftir Karenu. Leikkonan Meryl Streep fer með hlutverk hennar en síðan er það Robert Redford sem leikur Denys Finch Hatton, breskan ævintýra- mann, sem gegnir stóru hlutverki í lífi hennar. Viðskipti í erlendum gjaldeyri GENGISAHÆTTA OG SKULDASTÝRING Stjómunarfélag íslands heldur námskeiö sem ætlaö er stjórnendum fyrirtækja og stofnana og óörum þeim er taka ákvaröanir um viðskipti í erlendum gjaldeyri. Markmið þess er aö auka þekkingu og hæfni við ákvaröanatöku f fjármálastjórn. Efni: — Grundvallaratriöi í skuldastýringu og markmiö varðandi gengisáhættu. —Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaöi og tiltækar leiðir til aö verjast þeim. — Greining á áhættuþáttum f fjárhags- og rekstrarstöðu fyrirtækja. — Kostnaðarsamanburður á lánasamningum. — Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiöir til að verjast gengistapi. — Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaði, skammtfma- og langtímalán. — Dæmi um gjaldeyrisstýringu íslenskra fyrirtækja. Leiðbeinendur: 1 -V',''. |P wE*»~ i * éíÆ ^álM Dr. Siguröur B. Stefánsson hagfræöingur hjá Kaupþingi hf. Tryggvi Pálsson fram- kvæmdastjóri fjármálasviös Landsbanka íslands Dr. Sigurður B. Stefánsson Tryggvi Pálsson Tími: 12.-13. febrúar, kl. 9.00-13.00. Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 Með ótrúiegu „soundi“ og stórkostiegu „íjósashowi" lli Gestirþeirra veirða rrieðal^'aimair^'Í^^^^ sér 011 íuö',f““fribæn di8k'"ek“- :;:;:;:;;;:j; Indiiði Skordal, Turella Jóhannsson,^^^^^^^ Simonetta Daí, Rósamunda, og fl. og husið opnapkl. aq°°. PÓNIK OG ÉINÁR LEIKA FYRIR DANSI vv.v.v.v.v.v.v.v.v.vX*** PANTIÐ BORÐ TÍMANLEGA í SÍMA 23333. ................................................................. ■'■'■'v'vvv'vinrinnnnnnnnni .................................... ■ i • ••••••••••.•......,... . ............. . ■ —-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.