Morgunblaðið - 05.02.1986, Page 9

Morgunblaðið - 05.02.1986, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 9 Innilegustu þakkir fceri ég öllum þeim sem heimsóttu mig, sendu mér kveðjur og sýndu mér annan hlýhug á 90 ára afmœli mínu 29. janúarsl. Guðrún Júlíana Jónatansdóttir, Hrófó. Öllum þeim sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum ogskeytum á 85 ára afmœli minu sendi ég hugheilar þakkir. Lifið heil. Helga Óskarsdóttir, Ögmundarstöðum, Skagafirði. Alúðarþakkir til allra þeirra sem sýndu Verkamannafélaginu Dags- brún hlýhug og vináttu á 80 ára afmælinu þann 26. janúar sl. með návist sinni, gjöfum, kveðjum, blómum og bréfum. Bestu kveðjur. Stjórn Dagsbrúnar. ■Ii ALÞJÓÐA LÍ FTRYGGINGARFÉLAGIÐ HF. LÁGMÚLI5 - REYKJ AVfK - tilkynnjr nýtt símanumer: ödtóáiHí? Reykja víkurkratar Dularfull SlfurOwr K. GuOmunduon. borfwfuUlrúi AlþiOuUokki. I Ini. nuin Uka ékiórOun i d*c um h>rr cHirtrikur prMkjon Alþ)0- Sigurdur E. Gudmundsson ásakarstudningsmenn BjarnaP. og Bryiulisar um ad hafa notað flokksmaskínur Sjálfstœðisflokksins þnðii Bj.rna P. Mafnúuooar of Rrjndiiar Srkram um aO kafa MuOil ilfl „prnal" koaninga- ma«kinur SjélfilvOiunanna. .£( þikivl hjl.i iilxiVi lil að «lb im> priiiil kiisnin^jnuvkinui i'inMjki.i \)jlM.n>t.mjnna hali venA li-kn.ii i nolkun. cin cða i iif það cl lil vill i lcnpvlum við vivv knjllspyrnufrlog hdr i borg,- vjjði Sigurður Mð biaða- mjnn t*jiW>vil)am f garr. Pjrna mun Sigurður ciga við kovningamjvkinur lcngdar iþróilafclogujium Fram og KR. en Bjarni P. er tengdavonur Hilmarv Guðlaugvvonjr. for- mannv Fram og borgjrfulllrúa Ihaldunv og tengvl Schramar- anna og KR eru ollum kunn. Sigurður vcgivl vlyðja þcvva vkoðun vina mcð (rCiium lem honum hafa borivl fri vtuðmngv- monnum vinum. um hvcrnig Siguröui E. Guðmundaaon Ugu i þevvu mili Ifvert amhaldið verður. þi vegir hann hifi vlaðið einn gagnvarl voldug- ' það koma Ul áiita að fi ilr þvi um aðilum vem hðfðu þjappað I Uorið hja vljórn fulllrúaraðuns. vCr vaman _tg tel að miöað við I hvort myndun kovningabanda- þer geyvilega gððu undirtektu. I laga tvcggja eða (lein frambjöð- vem <g «kk meðal Alþýðu- I enda v< heimil i prðfkjön vem i flokkvfðlkv. en <g tel að <g hafi I að vera cmstaklingsbundið. aldrei fengið jafn gððar undir- I tektir. þi illt <g mig hafa haft I Hmvvegar kemui einnig til ilita mjðg gðða mðguleika i að halda I að óvkjð verði eftir að gengið fyrsla sxtinu.ef ekki hefðu kom- I verði ur vkugga um hvort að ið til vðgunnar einhver dularfull I ðeðlileg afvkipti hafí ill %ét vtað ofl. vem ekki var vitað um fynr- I af hilfu manna sem eni flokkv- fram. þau tel <g hafi gert étvlag- ■ bundnir i öðrum flokkum. “ m Annarv telur Sigurður úlkomu I sárum eftir prófkjör Alþýðuflokksfélagið í Reykjavík er í sárum eftir prófkjörið um síðustu helgi þar sem Bjarni P. Magnússon og Bryndís Schram felldu Sigurð Guðmundsson borgarfulltrúa. Sigurður telur að kosningabaráttan hafi ekki verið drengileg og allt útlit er fyrir að prófkjörið eigi eftir að draga dilk á eftir sér. Að því efni er vikið í Staksteinum í dag. Borgarfull- trúi felldur Úrslitm í prófkjöri Alþýðuflokksins fyrir borgarstjómarkosning- amar f vor urðu þau að Bjami P. Magnússon hlaut mest fylgi f fyrsta sæti, samtals 1.025 at- kvæði, en Sigurður E. Guðmundsson, núver- andi borgarfulltrúi, 827 atkvæði. Bryndís Schram hlaut 1.246 atkvæði f annað sætið, en aðeins var kosið um þessi tvö sæti og em úrslitin bind- andi. Alls kusu 2.048 f próflqörinu, sem er nokkm færra en i síðasta próflqöri flokksfélags- ins, er þátttakendur vom 2.300. Sigurður Guðmunds- son hefur ekki farið leynt með, að þessi úrslit valda honum miklum og djúp- um vonbrigðum. Af orð- um hans hér f Morgun- blaðinu (gær er að skilja, að það hafi ekki verið flokksfélagar hans sem höfnuðu honum, heldur utanflokksfólk. „Ég er þeirrar skoðunar að Al- þýðuflokksfólk hafi aldr- ei veitt mér jafn rfkan og mikinn stuðning eins og einmitt nú að þessu sinni,“ sagði hann. En svo bætti hann við orðum sem í fljótu bragði virð- ast f mótsögn við þessi ummæli. „Ég barðist einn gegn ofurefli liðs, sem saman stóð af mörgum aðilum og öflum.“ Fólst stuðningur Alþýðu- flokksfólks við Sigurð þá í þvf einu að greiða hon- um atkvæði? Létu menn sér f léttu rúmi liggja allt kosningastarf? Kosningavél lánuð? Hvað sem þessu líður er athygiisvert að sjá hvernig Sigurður E. Guðmundsson greinir andstæðinga sina í próf- kjörinu. Hann segir: j fyrsta lagi er þess að geta, að flokksforystan stóð meira og minna sem einn veggur gegn mér og hefur reyndar grafið undan mér leynt og ljóst allt síðastliðið ár. 1 öðru lagi lft ég svo á, að tveir meðframbjóðendur mín- ir, Bjarni P. Magnússon og Bryndís Schram, hafi þverbrotið prófkjörs- reglurnar, sem kváðu á nm einstaklingsbundin framboð, með stofnun sérstaks hræðslubanda- lags gegn mér einum. Auk þess veittu þau ótrú- lega miklu fjármagni i augiýsingaskyni, hvemig sem það er fengið. I þriðja Lagi tel ég að fár- ánlegar niðurstöður skoðanakönnunar DV f liðinni viku hafi komið eins og eftir pöntun og spillt verulega fyrir mér. En þrátt fyrir allt þetta er ég þeirrar skoðunar, að ég hafí haft mjög góða möguleika á því að ná sigri, ef ekki hefði komið eitthvað fleira til. Ég hef sterkan grun um það, að það hafí verið ein af einkakosningavélun- um innan Sjálfstæðis- flokksins, sem hafí hlaupið undir bagga með hræðslubandalaginu og lagt nægilega mikið af mörkum til þess að það vann sigur. Slíka aðfðr stóðst ég ekki til viðbótar öllu hinu.“ Þau Bjami og Bryndfs hafa vísað ásökunum Sigurðar á bug. En um hvaða kosningavéi f Sjálfstæðisfíokknum er hann að tala? Um það segir f Þjóðviljanum f gær: „Þama mun Sigurð- ur eiga við kosninga- maskínur tengdar íþróttafélögunum Fram og KR, en Bjarai P. er tengdasonur Hilmars Guðlaugssonar, for- manns Fram og borgar- fuUtrúa fhaldsins, og tengsl Schramaranna og KR em öUum kunn.“ Og væntanlega er Sigurður E. Guðmundsson að gefa það i skyn með þeim orðum að skoðanakönn- un DV hafí komið eins og „eftir pöntun", að þar hafí fjölskyldutengsl Bryndísar ráðið ein- hveiju um. Flokksfélagar ofurliði bornir? Þegar haft er f huga, að kjaminn f ásökunum Sigurðar E. Guðmunds- sonar er sá, að forysta Alþýðuflokksins og utan- fíokksfólk hafí ráðið úr- sUtum um prófíqörið og flokksfélagar verið ofur- Uði bomir, þarf ekki að koma á óvart að það hvarfli að honum að biðja fuUtrúaráð flokksins að skera úr um það hvort rétt hafí verið að próf- kjörinu staðið. Slfkur málarekstur yrði hins vegar varla til að skapa þá eindrægni og þann baráttuhug f flokknum, sem honum virðist ekki vanþörf á þegar lagt er út í alvöru kosningar. Prófkjörin virðast þvf ætla að verða stjóm- málaflokkunum fremur til vandræða, en blessun- ar. í dæmi Alþýðuflokks- ins veldur aðdragandi prófkjörsins og kosning- in sjálf uppnámi, og sama er að segja um niðurstöð- una, sem virðist jafnvel geta leitt til þess að leiðir skilji með einhveijum flokksfélögum. Hug- myndin á bak við próf- kjörin var sú, að færa valdið frá fámennum flokksklfkum til óbreyttra fíokksfélaga. í reynd hefur þetta ekki tekist sem skyldi og fuU ástæða er til að vega það og meta, hvort unnt sé að finna heppilegri leið til að velja frambjóðend- ur stjórnmálaflokkanna. Stórkostleg heimilistækja- Við rýmum til fyrir 1986-módelunum af heimilistækjum og seljum með 10—40% afslætti útstillingatækin okkar Eldavélar Rafborð Kæli- og frystiskápar Ofnar Gufugleypar Þurrkarar Innbyggingaeldavélar Innbyggingakaeliskápar Þvottavélar Helluborð Kæliskápar Rafmagnsofnar Verið forsjál og nýtið þetta einstaka tækifæri strax Athugið að okkar góðu greiðslukjör eru í fullu gildi. EF EINAR FARESTVEIT & CO. HF BERGSTAÐAST RÆ TI I0A - SlMI 16995

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.