Morgunblaðið - 05.02.1986, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 05.02.1986, Qupperneq 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 Runebergsvaka í Norræna húsinu Finnlandsvinafélagið „Suomi" efnir til Runebergsvöku í Nor- ræna húsinu miðvikudaginn 5. febrúar klukkan hálf níu, að loknum aðalfundi félagsins en hann hefst klukkan átta á sama stað. A dagskrá vökunnar verður: 1. Hjörtur Pálsson cand mag. flytur ræðu. 2. Timo Karlsson lektor Ies upp 3. Bemharður Wilkinson leikur á flautu Að lokinni dagskrá verður drukk- ið kaffí með Runebergstertu. „Lög Gylfa“ — leiðrétting Hluti tveggja setninga féll því miður niður í umfjöllun Egils Friðleifssonar um lög Gylfa Þ. Gíslasonar í biaðinu í gær. Þar átti að standa: „Þar sem honum tekst best upp birtist tær og hreinn tónn af ósvikn- um listrænum toga. Lög hans bera rómantískan og oft dálítið angur- væran blæ og falla yfírleitt ágæta vel að ljóðunum." Blaðið biðst velvirðingar á þess- um mistökum, Leiðrétting í frétt um andlát Þorláks G. Ottesen í Morgunblaðinu í gær var villa í síðustu málsgreininni. Þar átti að standa að Þorlákur og kona hans Þuríður Friðriksdóttir áttu sex böm. Morgunblaðið biður hlutað- eigandi velvirðingar á þessum mis- tökum. Frá vinstri: Ari Trausti Guðmundsson, Hermann Valsson, Árni Árnason og Höskuldur Gylfason. > Islenskir fjallaleið- angrar til Kína og Tíbet FÉLAGAR úr Alpaklúbbnum hyggjast klífa fjallið Kongur Tuibe í Kína á miðju næsta ári, en það er 7.595 metra hátt. Þá hyggjast þeir einnig gera út leiðangur á fjallið Sisapangma í Tíbet árið 1990 en það er eitt hæsta fjall í heimi, 8.046 metr- ar. Ráðgert er að sex manna leið- angur haldi héðan til Kína snemma sumars 1987. Tvo vantar ennþá í leiðangurinn, en hinir þátttakendumir eru Ári Trausti Guðmundsson, Ámi Ámason, Hermann Valsson og Höskuldur Gylfason. Einn og hálfur mánuður er ætlaður til fjallgöngunnar, en einungis er vitað um þijá leið- angra, sem farið hafa á fjallið til Á fjallinu Kongur Tuibe i Kína, sem þeir félagar hyggjast ldifa ánæstaári. þessa. Samhliða Qallgöngum er ætlunin að safna myndefni og upplýsingum um þessar slóðir. Ari Trausti sagði á blaða- mannafundi er haldinn var til kjmningar leiðöngmnum að kostnaður við þann fyrri væri áætlaður rúm ein milljón króna og er í ráði að safna sem mestu fé með hjálp einstaklinga, fyrir- tælq'a og stofnana. „Greitt hefur verið svokallað tindagjald, 60.000 krónur, fyrir báða leiðangrana, en við þurftum að panta fjöllin með nokkurra ára fyrirvara þar sem mikil aðsókn fjallgöngu- manna er í þetta. T.d. er hið fræga Mt. Everest fullbókað fram til ársins 1995. Við sækjum um leyfí til Kínverska fjallamannasam- bandsins, sem sér líka um að út- vega okkur leiðsögumenn og 15 jakuxa, sem bera munu farangur- inn okkar frá byggð upp að rótum fjalls," sagði Ari Trausti. Þeir félagar sögðu að nú hæf- ust þrotlausar æfíngar fram að leiðangrinum. Fyrirhuguð væri ferð til Austurríkis og Sviss í sumar þar sem menn ætluðu að æfa sig og sfðan yrðu þeir að þjálfa upp þrek og andlegan styrk. „Við fáum aðeins 'h af því súrefni á fjallinu sem við öndum að okkur undir venjulegum kringumstæð- um svo það herðir verulega á andardrætti í þessari miklu hæð. Við þurfum því að búa okkur til nokkrar búðir á leiðinni og dvelja þar um tíma til að venjast hæðinni smátt og smátt," sagði Hermann, en hann hefur hæst farið af þeim fjórmenningum — í 6.959 metra hæð í Argentínu fyrir tveimur árum. Þeir sögðust lítið hafa hugsað um síðari leiðangurinn ennþá enda fjögur ár til stefnu. Þó hafa þeir fengið leyfí Kínveija til að taka heimildamynd í Tíbet um land og þjóð sem hingað til hefur nánast verið lokað land. Hinsvegar sögð- ust þeir sjálfír ekki ætla að nota sér leyfíð heldur gætu aðrir, sem áhuga hefðu á kvikmyndagerð, notað sér það í sambandi við leið- angurinn. Peningamarkaöurinn GENGIS- SKRANING Nr.23. — 4. febrúar 1986 Kr. Kr. Toll- EúlKL 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 42,380 42300 42,420 SLpund 58,302 58,467 59,494 Kakdolliri 29^46 29,429 29,845 Donskkr. 4,7798 4,7933 43191 Norskkr. 5,6480 5,6640 5,6837 Ssnskkr. 53958 5,6117 5,6368 FLmark 73737 73960 7,9149 Fr.franki 5,7437 5,7600 5,7718 Belg. franki Sr.franki 03609 03633 0,8662 20,7898 20,8487 20,9244 Hoil. gyliini 153843 15,6284 15,7053 V-þ. mark ÍLUra 173960 17,6458 17,7415 0,02587 0,02594 0,02604 Austurr.sch. 23027 2,5098 23233 PorL escudo 03725 03733 03728 Sp. peseti 037% 03804 03818 J»p.yen Irsktpund 0320% 032158 031704 53,314 53,465 52,697 SDR(SérsL 46,9489 47,0822 46,9476 INNLÁNSVEXTIR: Sparísjóðsbækur................... 22,00% Sparisjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% Iðnaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn............. 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Útvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 26,50% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn.............. 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 33,00% Innlánsskírteini Alþýðubankinn............... 28,00% Sparisjóðir................. 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,50% Búnaðarbankinn............. 1,00% Iðnaðarbankinn............. 1,00% Landsbankinn....... ....... 1,00% Samvinnubankinn....... ..... 1,00% Sparisjóðir................ 1,00% Útvegsbankinn.............. 1,00% Verzlunarbankinn...... ....... 2,00% með 8 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 3,50% Búnaöarbankinn....... ..... 3,50% lönaöarbankinn............. 3, 00% Landsbankinn........ ...... 3,50% Samvinnubankinn....... ....... 3,50% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn...... ....... 3,50% með 18 mánaða uppsögn: Útvegsbankinn................. 7,00% Ávfsana- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn - ávísanareikningar......... 17,00% - hlaupáreikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn....... ........ 8,00% Iðnaöarbankinn................ 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 10,00% Sparisjóöir.................. 10,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjömureikningar: I, II, III Alþýöubankinn................. 9,00% Safnlán - heimilislán - IB-ián - pkislán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Útvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankinn................ 7,50% Iðnaðarbankinn....... ........ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankínn............... 7,50% Sparisjóðir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 7,50% Verzlunarbankinn...... ....... 7,60% Steriingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaðarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn................11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir............... 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Verzlunarbankinn.......... 11,50% Vestur-þýskmörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% Iðnaðarbankinn..... ........ 4,00% Landsbankinn................ 4,50% . Samvinnubankinn...... ...... 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Danskarkrónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaöarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn....... ...... 9,00% Samvinnubankinn...... ...... 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁN S VEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 30,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Landsbankinn............... 32,50% Búnaðarbankinn............. 34,00% Sparisjóðir................ 34,00% Yfirdráttarián af hlaupareikningum: Landsbankinn............... 31,50% Útvegsbankinn.............. 31,50% Búnaðarbankinn............. 31,50% Iðnaðarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn........... 31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir.................31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan marfcað........... 28,50% lániSDRvegnaútfl.framl............ 10,00% Bandaríkjadollar............ 9,75% Sterlingspund.............. 14,25% Vestur-þýskmörk.............. 8,25% Skuldabréf, almenn: Landsbankinn................. 32,00% Útvegsbankinn................ 32,00% Búnaðarbankinn............... 32,00% Iðnaðarbankinn............... 32,00% Verzlunarbankinn.............. 32,0% Samvinnubankinn.............. 32,00% Alþýðubankinn................ 32,00% Sparisjóðir.................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................. 33,50% Búnaðarbankinn............... 35,00% Sparisjóðimir................ 35,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt aö 2 ár......................... 4% Ienguren2ár............................ 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. '84 .......... 32,00% Líf eyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 400 þúsund krón- ur og er lániö vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár, miðað við fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 216.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 18.000 krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðiid bætast við höfuðstól leyfilegar lánsupphæðar 9.000 krón- ur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 540.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 4.500 krónur fyrir hvern ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupp- hæðin ber nú 5% ársvexti. Láns- tíminn er 10 til 32 ár að vali lántak- anda. Þá lánar sjóðurinn með skilyrðum sérstök lán tií þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóðsins samfellt í 5 ár, kr. 590.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir janúar 1986 er 1364 stig en var fyrir desem- ber 1985 1337 stig. Hækkun milli mánaðanna er 2,01%. Miðað er við vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar til mars 1986 er 250 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú18-20%. Sérboð Óbundiðfé Landsbanki,Kjörbók:1) ...................... ?-36,0 Útvegsbanki, Abót: .................. Búnaðarb.,Sparib:1) ........................ ?-36,0 Verzlunarb., Kaskóreikn: .................. 22-31,0 Samvinnub., Hávaxtareikn: ................. 22-37,0 Alþýðub., Sérvaxtabók: .................... 27-33,0 Sparisjóðir, Trompreikn: ............ Iðnaðarbankinn: 2) .................. Bundiðfé: Búnaðarb., 18 mán. reikn: ........... 1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 1,7% hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki. Nafnvextir m.v. óverðtr. verðtr. Höfuðstóls- Verðtrygg. færslurvaxta kjör kjör tímabil vaxtaáári ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-36,1 1,0 1 mán. 1 ?-36,0 1,0 3mán. 2 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-37,0 1-3,5 3mán. 1 27-33,0 . . . 4 32,0 3,0 1 mán. 2 26,5 3,5 1 mán. 2 39,0 3,5 6mán. 2 ■MkMMeMc

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.