Morgunblaðið - 05.02.1986, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 05.02.1986, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinn? Lausar stöður Lausar eru til umsóknar eftirtaldar rannsóknastöður við Raunvísinda- stofnun Háskólans sem veittar eru til 1-3ja ára. a) Tvær stöður sérfræðinga við efnafræði- stofu. Æskilegt er að umsækjendur geti unnið að rannsóknum á sviði eðlisefna- fræði eða ólífrænnar efnafræði. b) Tvær stöður sérfræðinga við stærðfræði- stofu, en á stærðfræðistofu fara fram rannsóknir í stærðfræði og stærðfræði- legri eðlisfræði. Stöðurnar verða veittar frá 1. september nk. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsækjendur skulu hafa lokið meistaraprófi eða tilsvarandi háskólanámi og starfað minnst eitt ár við rannsóknir. Starfsmenn verða ráðnir til rannsóknastarfa, en kennsla þeirra við Háskóla íslands er háð samkomulagi milli deildarráðs raunvísinda- deildar og stjórnar Raunvísindastofnunar háskólans og skal þá m.a. ákveðið hvort kennsla skuli teljast hluti starfsskyldu við- komandi starfsmanns. Umsóknir ásamt ítarlegri greinargerð og skilríkjum um menntun og vísindaleg störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. mars nk. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagnir frá 1-3 dómbærum mönnum á vísindasviði umsækjenda um menntun hans og vísinda- leg störf. Umsagnir þessar skulu vera í lok- uðu umslagi sem trúnaðarmál og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. Menntamálaráðuneytið, 31.janúar 1986. GILDIHFB® Uppvask Óskum eftir að ráða starfskraft í eldhús hótelsins, við pottauppvask og fleira. Upplýsingar um starfið gefur starfsmanna- stjóri á staðnum og í síma 29900 (631) næstu daga milli kl. 09.00-2.00. Gildihf. Skrifstofustjóri Alhliða sjávarútvegsfyrirtæki úti á landi óskar eftir að ráða skrifstofustjóra til fjölbreyttra starfa. Starfið felst m.a. í að sjá um eftirtalda þætti: 1. Bókhald, tölvuvinnslu. 2. Umsjón með bónusútreikningum. 3. Úrvinnslu upplýsinga, framlegðarút- reikninga. 4. Önnur verkefni. í boði er fyrir réttan aðila: 1. Góð launakjör. 2. Húsnæði, sem lagt er til á staðnum. 3. Atvinna fyrir maka, ef óskað er. Hér er um að ræða gott tækifæri fyrir dug- andi fólk á aldrinum 25-45 ára. Starfið krefst Verzlunarskólamenntunar eða reynslu af bókhaldi og skrifstofustörfum. Umsóknum eða fyrirspurnum sé skilað á auglýsingadeild Morgunblaðsins eigi síðar en 14. febrúar merktum: „Sjávarútvegur — skrifstofustjóri". Fullum trúnaði heitið. Öllum verður svarað. Skeytingamaður Vanur skeytingamaður óskast sem fyrst. Góð laun fyrir réttan mann. Prentsmiðjan Rún sf., Brautarholti 6, sími22133/22200, heimasími39892. Málningavörur Vanur afgreiðslumaður óskast í málninga- vöruverslun nú þegar. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 9. febrúar merkt: „P — 0462“. Verkstjóri Verkstjóri óskast í skipasmíðastöð. Vanur maður gengur fyrir. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 9. febrúar merkt: „G — 0461 “. Stýrimaður Stýrimaður með réttindi óskar eftir mjög góðu plássi á bát. Upplýsingar í síma 92-3734. Esjuberg Óskum eftir að ráða starfsfólk í smurbrauð og sal. Uppl. á Esjubergi milli kl. 13.00-16.00. Esjuberg. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985, á eigninni Laugartúni 9, Svalbaröseyri, þingl. eign Mána Laxdal, fer fram aö kröfu Árna Pálssonar, hdl. á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 14.45. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 136., 143. og 147. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985, á íbúö 2. hæð i Garöarsbraut 67, Húsavík, þingl. eign Önnu Bjargar Stefánsdóttur og Halldórs Hákonarsonar, fer fram aö kröfu Ólafs Gústafssonar hdl. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 14.15. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á verslunarhúsi, Svalbaröseyri, þingl. eign Kaup- félags Svalbaröseyrar, fer fram aö kröfu Ásgeirs Thoroddsen hdl., Sigurðar Sigurjónssonar hdl., Bæjarfógetans á Akureyri, Sigríðar Thorlacius hdl., Ólafs B. Árnasonar hdl., Hákons Kristjónssonar hdl., Jóns Eiríkssonar hdl. og innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 15.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á frysti- og sláturhúsi, Kópaskeri, þingl. eign Kaupfélags Norð- ur-Þingeyinga fer fram aö kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins á sýsluskrifstofunni Túni, Húsavik, miðvikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 15.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaöi Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Baughóll 22, Húsavík, þingl. eign Lissýjar Halldórs- dóttur, fer fram að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl., Trygginga- stofnunar ríkisins og Jóns Finnssonar hrl. á eigninni sjálfri miöviku- daginn 12. febrúar kl. 14.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð samkvæmt 35. gr. laga nr. 57/1949 á eigninni Lindalshúsi, Sval- barðseyri, þingl. eign Jakobínu Júlíusdóttur, fer fram aö kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 11.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á eigninni Laugartúni 11, Svalbaröseyri, þingl. eign Ólafs R. Ólafssonar, fer fram að kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl.lönaöarbanka íslands og Samvinnubankans, Svalbaröseyri, á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 14.45. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985, á eigninni Smáratúni 9, Svalbarðseyri, þingl. eign Karls Gunn- laugssonar, fer fram aö kröfu Sigríðar Thorlacius, hdl., Brunabótafé- lags íslands og innheimtu ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 11.febrúar1986 kl. 13.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síðasta á eigninni Túngötu 9 A, Grenivík, þingl. eign Þor- steins Þórhallssonar fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 18.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 79., 84. og 90. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1983, á kartöfluverksmiðju, Svalbarðseyri, þingl. eign Kaupfélags Sval- baröseyrar, fer fram að kröfu lönrekstrarsjóös, lönlánasjóös. Póst- giróstofunnar og Björns J. Arnviöarsonar hdl., á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 15.45. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á sláturhúsi, Svalbarðseyri, þingl. eign Kaupfélags Svalbarös- eyrar, fer fram aö kröfu Stofnlánadeildar landbúnaðarins á sýsluskrif- stofunni Túni, Húsavík, miðvikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 15.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 136., 143. og 147. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1985 á eigninni Réttarholti 1, Grýtubakkahreppi, þingl. eign Höskuld- ar Guðmundssonar, fer fram að kröfu Jóns Kr. Sólnes hrl. á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 18.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtingablaösins 1985 á Bogajárnsskemmu, Svalbaröseyri, þingl. eign Kaupfélags Svalbarðseyrar, fer fram að kröfu Byggöastofnunar á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 13.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og siðasta á kartöflugeymslu, Svalbarðseyri, þingl. eign Kaupfélags Svalbarðseyrar, fer fram aö kröfu Ragnars Steinbergs- sonar hrl. og Björns Jósefs Arnviöarsonar hdl. á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 15.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 136., 143. og 147. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1985 á eigninni Melgötu 5, Grenivik, þingl. eign Ónnu St. Ingólfs- dóttur, fer fram að kröfu Árna Pálssonar hdl. á eigninni sjálfri, þriðju- daginn 11. febrúar 1986 kl. 17.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annaö og síöasta á eiginni Þengilbakka, Grenivik, þigl. eign Hólm- fríðar R. Árnadóttur, fer fram á eigninni sjálfri, þriöjudaginn 11. febrúar 1986 kl. 17.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. Nauðungaruppboð annað og síöasta á eigninni Brúnagerði 1, Húsavik, þingl. eign Árna Loga Sigurbjörnssonar, fer fram aö kröfu lönlánasjóðs, Ævars Guömundssonar hdl., Tómasar Þorvaldssonar hdl., Sigriðar Thorla- cius hdl., Hjalta Steinþórssonar hdl. og Guöna H. Haraldssonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudaginn 12. febrúar 1986 kl. 16.00. Sýslumaður Þingeyjarsýslu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.