Morgunblaðið - 05.02.1986, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 05.02.1986, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1986 43 Guðrún Þórarins- dóttir - Minning Fædd 4. nóvember 1923 Dáin 29. janúar 1986 „Enginn ómur jarðneskrar sönglistar berst jafnlangt inn í himnana og sláttur ástúðarríks hjarta." (H.W. Beecher.) Göfugt hjarta er hætt að slá, en við sem eftir stöndum erum fátæk- ari en áður. En samt um leið rík af því að við vorum svo lánsöm að fá að kynnast konu með slíkt hjarta. „Vertu trúr allt til dauða og Guð mun gefa þér lífsins kórónu," segir presturinnn við fermingarbömin. Enginn hefur staðið betur við ferm- ingarheit sitt heldur en Guðrún Þórarinsdóttir. Trúmennska í orði og verki var hennar aðalsmerki. Guðrún fæddist að Vatnsenda í Villingaholtshreppi í Flóa, en flutt- ist síðan með foreldrum sinum, Guðbjörgu Ámadóttur og Þórami Sigurðssyni, að Kolsholti í sömu sveit. Ólst hún þar upp í glöðum systkinahóp, fimm systur og tveir bræður. Er hún sú fyrsta af þeim sem kveður þennan heim. Ég kynnist Guðrúnu fyrst vorið sem ég fermdist, þá var Gunna frænka eins og ég kallaði hana alltaf, fengin til að sauma á mig kjól og kápu og dvaldi hun þá heima hjá okkur á Litlu-Reykjum á meðan. Þá var hún aðeins 22 ára en samt orðin snjöll saumakona. Ekki býst ég við að hún hafí fengið mikið borgað í peningum fyrir verkið en vel var það af hendi leyst, eiris og allt sem hún lagði hönd á. Guðrún gaf mér stærstu gjöf sem hægt er að gefa, vináttuna. Þræðir vináttunnar em oft misvel spunnir og eftir þvi sem þræðimir em fín- gerðari em þættimir sterkari, og verða því samofnir lífi manns upp frá því. Þannig var vinátta hennar sterk og heil. Guðrún giftist eftirlif- andi eiginmanni sínum, Bimi Bemdsen, málarameistara, ljúfum gáfumanni, þann 28. desember 1957. Betra hjónaband var ekki hægt að hugsa sér, því aldrei bar skugga á. Eignuðust þau tvo syni. Þórarinn er fæddur 4. maí 1960 og stundar guðfræðinám við Háskólann. Kona hans er Gyða Karlsdóttir og eiga þau eina dóttur, Sólveigu, fædda 6. júní 1984. Eiga þau fagurt heim- ili að Bergstaðastræti. Yngri sonur- inn heitir Reynir Bjöm, fæddur 17. desember 1967. Hann er nemandi í Menntaskólanum í Kópavogi. Bera þessir ungu menn foreldr- um sínum fagurt vitni. Þeir em góðir námsmenn og prúðir og göf- ugir í allri sinni framkomu. Heimili Bjöms og Guðrúnar var sannarlega fagurt. Guðrún var alveg sérstök húsmóðir. Hún var mjög hreinleg og myndarleg í öllum sínum verkum og vom þau hjónin samhent við að fegra umhverfi sitt og hjálpuðu synimir dyggilega foreldmm sín- um. Hvergi hef ég til dæmis séð eins snyrtilegan matjurtagarð, en það var að mestu verk sonanna. Guðrún sá um að aldrei sást illgres- is blað í lóðinni sem hún hirti um, en þar naut hún útivístar á góðum dögum í garðinum sínum og glad- dist hún yfír hveiju blómi, sem teygði blöð sín móti sólinni. Guðrún var miðpunktur fjöl- skyldu sinnar þó hún væri lítil og grönn og lítið fyrir að láta á sér bera, var hún máttarstólpinn sem allir reiddu sig á. Eftir að faðir hennar lést þá flutti móðir hennar fljótlega til Guðrúnar, dóttur sinnar, því þar vildi hún helst vera. Guð- björg hefur dvalið síðustu 3 árin hjá Bimi og Guðrúnu. Umhyggja Guðrúnar fyrir móður sinni var einstök og samband þeirra ástúð- legt. Guðbjörg var 90 ára 30. sept- Guðrún K. Guð- mundsdóttir - Minning Fædd 25. mars 1901 Dáin 31. janúar 1986 „Því skyldi ég yrlga um önnur fljóð, en ekkert um þig, ó móðir góð? Upp þú minn hjartans óður. Því hvað er ástar og hróðrar dis, og hvað er engiil úr Paradis, hjá góðri og göfugri móður. (Matth.Jochumsson) í dag verður jarðsett frá Þjóð- kirkjunni í Hafnarfirði Guðrún Karólína Guðmundsdóttir sem lést á Hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 31. janúar sl. eftir lang- varandi veikindi. Hún fæddist þann 25. mars árið 1901 að Villingadal á Ingjaldssandi við Önundarfjörð. Foreldrar hennar vom þau Jakobína Jónsdóttir og Guðmundur Sig- mundsson en þau eignuðust alls 14 böm og er aðeins eitt þeirra eftir á lífi, Ingólfur fyrrnrn kaupmaður. Guðrún var tvígift. Þann 5. mai 1932 giftist hún Ottó H. Guð- mundssyni sjómanni. Eignuðust þau sjö böm og em íjögur þeirra látin. Eina dóttur átti hún áður. Þau sem eftir lifa em Guðmunda sem býr í Hafnarfirði, Henný María sem býr í Bandaríkjunum og Birgir sem býr í Reykjavík. Bamabömin em sjö talsins og bamabamabömin þijú. Guðrún og Ottó bjuggu allan sinn búska á Öldugötu 3, Hafnarfirði. Ottó lést af slysfömm 15. febrúar 1959, þá aðeins 48 ára að aldri. Var það mikill harmdauði fyrir Guðrúnu og fjölskylduna alla. Fljót- lega eftir lát Ottós fór heilsan að gefa sig hjá henni og má raunar segja að hún hafi aldrei náð sér fyllilega eftir það, enda var hjóna- band þeirra bæði skilningsríkt og farsælt. Um það bil fjórtán ámm síðar giftist Guðrún seinni manni sínum, Sveinbimi Friðfinnssyni sem þá var ekkjumaður, en hann er frá Vopna- firði. Þau hjónin hafa dvalist á Hrafnistu síðan síðastliðið vor. Samband Guðrúnar og Svein- bjamar var alla tíð afar einlægt og mikill kærleiki ríkti milli þeirra enda var Sveinbjöm alla tíð afar góður og hjálpsamur við hana. Skulu öll hans verk bæði í blíðu og stríðu þökkuð hér af alhug. Sveinbjöm dvelur nú í hárri elli á Hrafnistu og em honum sendar hlýjar kveðjur. Guðrún var mikil trúkona og trúði á Guð og allt sem gott var, enda óskaði hún þess alltaf að bæði bömin sín og bamaböm og allir sem hún þekkti mætti famast vel í þessu lífí. Hennar óskir til þeirra sem hún unni mest vom þær, að ef þeir hefðu Guð að leiðarljósi þá myndi þeim famast vel. Hér hefur aðeins verið stiklað á stóm úr lífi Guðrúnar en þeir sem hana þekktu vita vel að hún var búin að kynnast lífinu, bæði hvað varðar ástvinamissi og mikil veikindi. Að leiðarlokum er ég kveð mína móður þakka ég af alhug allt það sem hún gerði fyrir mig. Öll þau Ijóð og vers, bænir og kvæði sem hún kenndi mér em vel geymd. Eiginmanni, dætmm, tengda- bömum, bamabömum, bróður og svo öllum ættingjum og vinum sendi ég mínar dýpstu samúð. Ég heiðra mína móður vil, afmættisáiaröllum og lyfti huga Ijóssins til frá Íífsins boðaföllum. Erlítégyflrliðnatíð oglöngufamavegi skín endurminning unaðsblíð sem ársól lýsi degi. ember síðastliðinn, hún dvelur nú hjá Gíslínu dóttur sinni og Gunnarí tengdasyni sínum. Guðbjörg er mjög farin að heilsu og minni henn- ar er mjög farið að hraka. Guðrún var aldrei heilsuhraust manneskja en þó fór heilsa hennar versnandi í fyrravetur, og leitaði hún oft læknis með litlum árangri. Var hún oft mjög lasin síðastliðið sumar. Þau hjónin ákváðu samt að fara í sumarleyfí til Júgóslavíu, og bjóst hún við að hvílast og hressast við sólaryl. En það fór nú öðruvísi, þá fyrst ágerðist sjúkleiki hennar, og var hún mjög veik allan tímann. & heim kom tók hún samt móður sína heim aftur en hún hafði dvalið á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð á meðan þau fóru í ferðalagið. Búið var að ákveða að yngri sonurinn, Reynir, færi ásamt vinum sínum til sólarlanda, og til að spilla ekki ánægju hans hélt hún sjúkleika sfn- um leyndum fyrir honum og leitaði ekki læknis fyrr en hann var farinn. Að færa slíka fóm sem þú mun flestum ofraun vera, en hjálpin var þín heita trú Íær hörmungar að bera. hljóði barst þú hveija sorg sem hlaustu oft að reyna en launin færðu í ljóssins borg oglækningallrameina. Nú er of scint að þakka þér ogþunguléttasporin, þú svífur fyrir sjónum mér semsólargeisliávorin. Þú barst á örmum bömin þín og baðst þau Guð að leiða, ég veit þú munir vitja mín og veg minn áfram greiða. (Tilmóðurminnar EiríkurEinarsson). Fari hún í friði, friður Guðs han; blessi. Hafí hún þökk fyrir allt of allt. Sonur Strax eftir læknisrannsókn var hún lögð inn á Landakotsspítala. Það var um mánaðamót áigúst—sept. En þá var sjúkdómur hennar kom- inn á mjög hátt stig. Hún var með einn kvaláfyllsta sjúkdóm sem hægt var að fá, beinkrabba. Einnig var annað lunga hennar sýkt. Sjúk- dómurinn var ekki læknanlegur. Hún kom því aftur heim að 3 vikum liðnum, og var eins lengi heima og unnt var. En oftast nær rúmföst, aðeins gat hún staulast um við hækjur. í veikindum sínum sýndi hún best hvað sterk hún var, hún kvartaði aldrei heldur vann míirk- visst að undirbúningi brottfarar sinnar úr þessum heimi. Hún vildi að eiginmaður og sonur yrðu sjálf- um sér nógir við öll heimilisstörf og kenndi hún manni sínum allt sem viðkom hennar starfsvettvangi. Hann bakaði meira að segja smá- kökur fyrir jólin undir handleiðslu hennar. Ég spurði hana einu sinni er ég kom til hennar að sóttarsæng, hvort hún þjáðist ekki. Mér verður ógleymanlegt svarið sem ég fékk. Hún sagði: „Mig langar stundum að hljóða en ég er ekki vön því, og geri það ekki.“ Slík hetja var hún. Ég veit að trúarstyrkur hennar studdi hana í gegnum allt hennar líf og ekki síst núna síðast í hinum þungu veikindum. Síðustu 10 daga dvaldi hún á Landakotsspftala og þar andaðist hún klukkan 21, nánar tiltekið 29. janúar. Við banabeð hennar var hinn góði eiginmaður og hinir elskuðu synir. Hún fékk hægt andlát. Hennar göfuga sál sveif burt eins og ljúfur andblær til æðri heima. „Þar sem góðir menn ganga þar eru guðs vegir", og hún hefur gengið sinn veg til enda með reisn og stillingu. Hún kom til mín í draumi nóttina eftir andlát sitt, og gaf mér svo fallegt gam í peysu sem ég átti að prjóna sjálf. Einnig sýndi hún mér hvemig hún átti að vera. Ekki veit ég, hvort mér tækist að pijóna slíka peysu, þó ég reyndi, svo falleg var hún. En ég er þakídát fyrir þann dásamlega draum og að hafa átt slíka vinkonu og frænku. Við hjónin og böm okkar þökkum fyrir fágæta vináttu og vottum Bimi og fjöl- skyldu hans okkar dýpstu samúð, einnig öðmm ættingjum og vinum. Trúin er ykkar styrkur. Stefanía Ragnheiður Páls- dóttir og fjölskylda A ■ lú skoltu ö Því við bjóðum þér lONISgæðoheimilistæki ó Verð kr. IGNIS 4 hellu eldoyél, nneð x hrQðsuðuhcllu. I ofni er glóðor- element og tídmö í tokkoborði. Ofnskúffa, grind,: 2 böhunorplötur og hitohlíF Fylgjoj AAól: 85x50x55 sm. wLj ÆW stgr. IGNIS uppþvottovélor RBD-820, með 4 þvottokerfum. fíð innon er 18/10 hrómnikkelstól. (Þoð besto, sem til er)ir Mál: 85xó0xóU I ■ v Verð kr. 7.130,- stgr. RAFIÐJAN SF. Ármúla 8, Sími 91-82535

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.