Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 05.02.1986, Blaðsíða 56
EUROCARD J V —J STAÐFEST1ÁNSIRAUST MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR1986 VERÐ í LAUSASÖLU 40 KR. Stærstu skuldunautar ríkisbanka: Útvegsbanki lánaði einum skuldunaut 145% af eigin fé Gapa...! Tannvemdardagurinn var í gær. Mælst var til þess að uppeldis- og skólastofnanir verðu deginum til þess að fræða bömin um tannvernd og tannhirðu. í tilefni dags- ins bauð tannlæknadeild Háskóla Islands bömum af bamabeimilinu Grundaborg í beimsókn í bús deildarinn- ar við Hringbraut. Eins og sjá má á meðfylgjandi mynd er ábuginn í besta lagi og bandtökin í meira lagi fag- mannleg. Morgunblaðið/Bjami — í Landsbanka hefur einu fyrirtæki verið lánaðir 1,5 milljarðar króna sem eru 83,6% af eigin fé bankans STÆRSTI SKULDUNAUTUR Landsbanka íslands skuldaði bank- anum um 1,5 milljarða króna 30. nóvember síðastliðinn, eða sem svarar til 83,6% af eigin fé bankans, sem þá var 1,8 milljarðar króna. Stærsti skuldunautur Útvegsbanka íslands skuldaði bank- anum um 720 milljónir króna 30. júní síðastliðinn, eða sem svarar til 145% af eigin fé bankans, sem þá var 496 milljónir króna. Stærsti skuldunautur Búnaðarbanka íslands skuldaði bankanum um 426 milljónir króna 30. nóvember síðastliðinn, eða sem svarar til 56,8% af eigin fé bankans, sem þá var 750 milljónir króna. litu tölumar um eigið fé bankanna þannig út: Útvegsbanki um áramót 1984: Matthías Bjamason, viðskipta- ráðherra, svaraði á Alþingi í gær fyrirspumum Jóhönnu Sigurðar- dóttur, þingmanns Alþýðuflokksins f Reykjavík, um lánsviðskipti fimm stærstu skuldunauta rflcisbank- anna. Bar þingmaðurinn fram fyrir- spum sína, þegar rætt var um svokallað Hafskipsmál á þingi á sfnum tíma. Viðskiptaráðherra greindi ekki frá nöfnum stærstu skuldunautanna en númeraði þá með tölustöfunum 1-5 í svari sínu. Hlutfallstölur eru miðaðar við bók- fært eigið fé bankanna 31. desem- ber 1984 framreiknað til verðlags 30. júní 1985 hjá Útvegsbankanum og til verðlags 30. nóvember hjá Landsbanka og Búnaðarbanka. Eftir að ráðherra hafði gefið svör sín skýrði Jóhanna Sigurðardóttir þingfréttamönnum frá því, að væri framreiknað með lánsiijaravísitölu 423 milljónir 913 þúsund krónur, 30. júnf 1985: 496 milljónir 392 þúsund krónur. Landsbanki um áramót 1984: 1 milljarður 125 milljónir 564 þúsund krónur, 30. nóvember 1985:1 millj- arður 841 milljón 586 þúsund krón- ur. Búnaðarbanki um áramót 1984: 564 milljónir 539 þúsund krónur, 30. nóv. 1985: 750 milljónir og 287 þúsund krónur. Viðskiptaráðherra nefndi aðeins hlutfailstölur í svari sínu. En séu tölumar, sem Jóhanna kynnti um eigið fé notaðar til að reikna út skuldastöðu einstakra fyrirtækja verður niðurstaðan þessi: Landsbankinn 1. 83,6% 1,5 milljarðar kr. 2.65,4% 1,2 milljarðar kr. 3.65,1% 1,2 milljarðar kr. 4.56,1% 1 milljarðurkr. 5.33.8% 622 milljónir kr. Búnaðarbankinn 1.56,8% 426 milljónir kr. 2. 37% 277 milljónir kr. 3.35% 262 milljónir kr. 4.31,7% 237 milljónir kr. 5.22,7% 170 milljónirkr. Útvegsbankinn 1.145% 719 milljónir kr. 2.130,6% 648 milljónir kr. 3. 40,5% 201 milljónirkr. 4.39,8% 197 milljónir kr. 5.36,6% 181 milljónir kr. Pólarlax: Samið um söluseiða fyrir hálfan milljarð — seiðin keypt af norrænu fyrirtæki og alin 1 tankskipi við Irland Joan Baez kemur á Listahátíð BANDARISKA þjóðlagasöng- konan Joan Baez er meðal þeirra erlendu listamanna sem væntanlegir eru á Lista- hátíð í Reykjavík sem haldin verður dagana 31. maí til 17. júní í sumar. Framkvæmdanefnd Listahá- tíðar í Reykjavík kynnti í gær bráðabirgðadagskrá Listahátíð- ar í sumar. Morgunblaðið hefur birt fréttir um ýmsa aðra lista- menn, sem koma munu á Lista- hátíð, en f gær kom m.a fram að Joan Baez söngkona mun halda tónleika í veitingahúsinu Broadway flmmtudaginn 12. júní nk. Sjá bls. 4.: Jacquline Pic- asso og Ingmar Bergmann heiðursgestir. PÓLARLAX við Straumsvik hefur nú samið við norræna laxeldisfyrirtækið Scanfarm um sölu á einni milljón af TILKYNNT var um sprengju í Flugleiðavél í Luxemborg um hádegisbilið í gær. ítarleg leit var gerð í tveimur vélum fyrir- tækisins, sem þá voru í Luxem- borg, en ekkert athugavert fannst og héldu vélaraar í loftið eftir 2 «/* klukkustundartöf. Það var þýzkumælandi maður sem tilkynnti um sprengjuna til skrifstofu Flugleiða í Frankfurt. laxaseiðum á ári næstu 5 ár. Söluverð milljón seiða er tæpar 100 milljónir króna og umsaminnar sölu nálægt hálf- sagði hann að sprengja væri um borð í Flugleiðavél á leið frá Luxem- borg til Orlando í Bandaríkjunum. I Luxemborg voru þá tvær vélar fyrirtækisins, Orlando-vélin og önnur á leið til Keflavíkur og New York. Leit hófst þegar og annaðist hana sveit sérþjálfaðra lögreglu- manna. Ekkert athugavert kom í ljós og héldu vélamar af stað 2'h tíma síðar. 418 farþegar voru í flugvélunum tveimur. um milljarði. Ennfremur mun Pólarlax kaupa 10% hlutafjár í Scanfarm, sem hyggst fram- leiða 3.000 til 3.500 lestir af laxi árlega í risatankskipi staðsettu við írland. Finnbogi Kjeld, stjómarformað- ur Pólarlax, sagði í samtali við Morgunblaðið, að í sölusamningi þessum væri ákvæði þess efnis, að mögulegt væri að framlengja hann til annarra 5 ára, óskuðu báðir aðilar þess. Líklegt væri 'að Fiskeldi hf. við Húsavík legði til eitthvað af þessum seiðum. Verð á seiðunum yrði á hveijum tíma leiðandi markaðsverð í Noregi, sem nú væri um 15,50 norskar krónur eða rúmar 90 krónur íslenzkar. Því væri andvirði einnar milljónar seiða tæpar 100 milljónir og miðað við núverandi verð, næmi andvirði sölunnar næstu 5 árin hátt í 500 milljónir króna. Finnbogi sagði, að Scanfarm væri samnorrænt fyrirtæki, nú í eigu Finna, Dana, Norðmanna og Svía, en fengjust tilskilin leyfi hér heima, væri frágengið að Pólarlax keypti 10% hlutafjár að upphæð 4 milljónir norskar krónur eða um 24 milljónir íslenzkar. Kaupin yrðu þá úármöjgnuð með hluta af seiða- sölunni. Aform Scanfarm væru að rækta laxinn í 105.000 lesta tank- skipi staðsettu við strendur Irlands og áætluð árframleiðsla fyrst um sinn væri 3.000 til 3.500 lestir. Kosningar 31.maí SAMKOMULAG hefur tekist um það milli stjómarflokkanna, að sveitastjómarkosningar í þéttbýli verði laugardaginn 31. maí nk., en á nokkrum stöðum í dreifbýli laug- ardaginn 14.júní. Sjá nánar á þingsíðu bls. 32. Sprengjugabb í Flugleiðavél
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.