Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR 1986 9 'PÞING HF O 68 69 88 Atl þú sparisklrteini Ríkissjóðs VILTU SKIPTK og fá betri ávöxtun? Þú kemur meögömlu spari- skírteinin til okkar. þau bera nú 4,29% vexti. Þú ferö út með hagstæðari skírteini að eigin vali, t.d.: - Ný spariskírteini með 7-9% ávöxtun - Bankatryggð skulda- bréf með 10-11% ávöxtun - Einingaskuldabréfin, en þau gáfu 23% ársávöxtun frá maí til nóv sl. Nú er málið einfalt! Opið frá kl. 9-18 Dags Flohkur Innlausnarverd pr kr. 100 Ávöxtun 10.01 1975-1 7.006,46 4,29% 25.01. 1972-1 24,360,86 lokainnlausn 25.01. 1973-2 13.498,99 9,12% 25.01. 1975-2 5.288,55 4,27% 25.01. 1976-2 3.935.91 3.70% 25.01. 1981-1 717.78 2,25% EIGENDUR SKULDABREFA Vegna mikils fram- boósápeningum óskum viö eftir góðurn skuldabréfum í umboössölu. Sölugengi verðbréfa 5. febrúar 1986: Veðskuldabréf Verðtryggð óverðtryggð Með 2 gjalddögum á ári Með 1 gjalddaga á ári Sölugengí Sölugengi Sölugengi 14%áv. 16%áv. Hæstu Hæstu Láns- Nafn- umfr. umfr. 20% leyfil. 20% leyfil. tími vextir verðtr. verðtr. vextir vextir vextir vextir 1 4% 93,43 92,25 85 88 79 82 2 4% 89,52 8L.68 74 80 67 73 3 5% 87,39 84,97 63 73 59 65 4 5% 84,42 81,53 55 67 51 59 5 5% 81,70 78,39 Hávöxtunarfélagið hf 6 5% 79,19 75,54 verðm. 5000 kr. hlutabr. 9.070-kr. 7 5% 76,07 72,93 Einingaskuldabr. Hávöxtunarfélagsins 8 5% 74,74 70,54 verð á einingu kr. 1.447- 9 5% 72,76 68,36 SlS bréf, 19851. fl. 11.529- pr. 10.000- kr. 10 5% 70,94 63,36 SS bréf, 1985 1. II. 6.915- pr. 10.000- kr. Kóp. bréf, 1985 1. fl. 6.699- pr. 10.000- kr. Hæsta og lægsta ávöxtun hjá verðbréfadeild Kaupþings hf Vikurnar 19.1.-1.2.1986 Verötr. veðskbr. Öll verðtr. skbr. Lægsta% 13,5 10 Meðalávöxtun% 16,0 13,75 KAUPÞING HF BIHI ~ ^ Husi Verzlunarinnar, simi 68 69 88 Spumingin Spumingín, sem prentuð verður á kjör- seðlana á Spáni, verður bundin þremur akilyrð- um. f fyrsta lagi verður teldð fram í formála hennar, að Spánveijar verði ekki þátttakendur í sameiginlegum her- stjómum bandalagsins. Þeir skipa sér þar með f röð með Frökkum, sem drógu sig út úr sameigin- legri vamaráætlanagerð á vegum NATO 1966, en taka þátt í pólitísku samstarfi aðildarþjóð- anna. Náin tengsl em á milli franska heraflans og herstjóma NATO, á þetta ekki síst við á höf- iinnm. Frakkar halda til dæmis uppi eftirlitsferð- rnn á Atlantshafi og hafa flugvélar þeirra stundum viðdvölá Keflavflnirflug- velli. f öðm lagi setja Spánverjar það skilyrði, að þeir skuldbindi sig ekki til að leyfa kjam- orkuvopn á landi sínu, þeir muni framfylgja óbreyttri stefnu að því leyti. Og í þriðja lagi er sá fyrirvari settur, að bandarískum hermönn- nm á Spáni muni fækka jafnt og þétt. í fastaher Spánveija em 320.000 manns og í varaliði hafa þeir nm eina iuilljón manna. Bandariski flot- inn hefur nú 3.600 menn á Spáni og flugherinn 5.300, en alls em 12.500 Bandarflqamenn i her- gtöðvum i landinu. Spumingin, sem spænskir kjósendur þurfa að svara er svo- hljóðandi: „Teljið þér hentugt fyrir Spán að halda áfram aðild að Atlantshafsbandalaginu með þeim skilyrðiun, sem rfldsstjómin hefur sett?“ Orðalag spumingar- innar er talið ráða mikhi um viðhorf lqósenda. Væm þeir beðnir að svara afdráttariaust já“ eða „nei“ er talið, að aðild yrði hafnað. En eftir að spuming rflds- stjómarinnar var lögð fyrir úrtak i skoðana- könnun, vom fleiri hlynntir stefnu stjómar- Þjóðaratkvæði á Spáni Spánverjar ganga til þjóðaratkvæða- greiðslu um aðild lands síns að Atlants- hafsbandalaginu 12. mars næstkomandi. Þar með er ríkisstjórn sósíalista í landinu undir forystu Felipe Gonzalez að uppfylla kosningaloforð, sem hún gaf við valda- töku sína 'i desember 1982, en þá um sumarið gerðist Spánn 16. aðildarríki bandalagsins. Úrslitanna er beðið með talsverðri eftirvæntingu. Sumir telja, að þau geti haft áhrif á ríkisstjórnir annarra NATO-ríkja eins og Grikkja, þar sem sós- íalistar sitja einnig við völd. innar og þar með aðfld að NATO en á móti henni, en þriðjungur hafði ekki gert upp hug sinn. Ahrif atkvæða- greiðslunnar Spánn varð aðili að NATO áður en Gonzalez myndaði stjóm sína. Flokkur hans, Sósíalista- flokkurinn, var andvígur aðild að sínum tíma, en valdi þann kost í kosn- ingabaráttunni 1982 að lofa þjóðaratkvæða- greiðslu um málið. Felipe Gonzalez var sjálfur l hópi hörðustu NATO- andstæðinga en hefur nú sldpt um skoðun. í skoð- anakönnun { desember kom fram, að 31% Spán- veija studdu áframhald- andi aðild en 26% vom andvígir henni. Þegar Alfonso Guerra, aðstoð- arforsætisráðherra, lýsti framkvæmd þjóðarat- kvæðagreiðslunnar í síð- ustu viku, sagði hiuxn, að rfldsstjórnin ætlaði ekki að tapa henni. Hann sagði, að stjómin myndi líta á úrslitin sem bind- andi, bæði í pólitískum og siðferðilegum skiln- ingí og myndi haga sér í samræmi við yfiriýstan vilja fólksins. Niðurstöður atkvæða- greiðslumar em á hinn bóginn ekki lagalega bindandi fyrir rflris- stjómina. Hvorid Gonz- alez né Guerra hafa full- yrt, að rfldsstjómin muni segja Spán úr NATO, ef fleiri svara spumingunni játandi en neitandi. Reut- er fréttastofan hefur það eftir heimildarmönnum innan rfldsstjómarinnar, að það muni fara eftir atkvæðahlutfalli, hver verða viðbrögð rflds- stjómarinnar. Ef fáir greiði atkvæði og þeir, sem segja nei, verði að- eins fleiri en hinir, sem segja já, þá kynni Gonz- alez að ijúfa þing og efna til kosninga með það á stefnuskrá sinni, að Spánn yrði áfram í NATO. Hugmyndin um að efna til þingkosninga til að draga úr vægi þjóðar- atkvæðagreiðslunnar er ekki ný af nálinni. Um tíma veltu ýmsir þvi fyrir sér, að kannski yrði þing rofíð, áður en ákvörðun væri tekin um dagsetn- ingu fyrir þjóðaratkvæð- ið, svo að sósialistar gætu komið sér undan kosn- ingaloforðinu um það í nýjum þingkosningum. Sú leið hefur ekki verið farin heldur hin að fresta atkvæðagreiðslunni fram á síðustu mánuði Iqörtímabilsins, en þvi lýkur i október á þessu ári. Sósíalistaflokkurinn er illilega klofinn i afstöðu sinni til N ATO-aðildar- innar. Skömmu eftir að skýrt var frá þvi, hvaða dag gengið verður tfl þjóðaratkvæðis, lýsti stærsta verkalýðshreyf- ing landsins, sem nær til 1,5 miUjón manna, þvi yfír, að hún myndi beij- ast gegn NATO-aðfld en hreyfíngin er nátengd Sósíalistaflokknum. Kommúnistar, hlutleysis- sinnar og umhverfís- vemdarmenn hafa teldð saman höndum í baráttu gegn NATO en stjómar- andstæðingar á hægri kanti segjast ætla að sitja heima. Eins og sjá má af þessu bendir maigt til þess, að þeir, sem verst fari út úr atkvæðagreiðslunni séu sósíalistar sjálfir. Flokk- ur þeirra muni klofna og stjóra þeirra kynni að standa frammi fyrir erf- iðum kostum, hvemig sem atkvæði fafla. Felipe Gonzalez kynni að falla á eigin bragði við fram- kvæmd þess kosningalof- orðs, sem vakti mesta athygU fyrir fjórum árum. Poppe- lof tþjöppur Útvegum þessar heimsþekktu loft- þjöppur í öllum stærö- um og styrkleikum, meö eða án raf-, Bensín- eöa Diesel- mótórs. \ Sfl(UliFll§IQ=Og)(Ul[r (S(CD Vesturgötu 16. Sími 14680. TSíóamatkadutinn etð11 ■sQtettifgötu 1-2-18 Fiat 127 Panorama 1985 Hvítur, ekinn 18 þús. km. Fallegur stat- ion-bíll. VerA 285 þús. Honda Accord EX 1985 Gullsans, ekinn aöeins 2 þús km. Bein- skiptur meÖ öllu. 2 dekkjagangar. Skipti á nýlegum ódýrari bíl. Verð kr. 640 þús. AMC Eagle 1982 Grásans, góður og fallegur bill. Skipti á ódýrari bíl. Verð kr. 840 þús. Nissan Patrol 1983 Eklnn 67 þús km, upphækkaður, gullfal- legur dlsil-jeppi. Verð 830 þús. Subaru Station 4x41983 Gullsans, útvarp, segulband, grjóta- grind, ekinn 60 þús. km með háum toppi. Verð 455 þús. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásídum Moggans! Datsun Cherry 1980 Blásans, fallegur blll. V. 190 þ. Toyota Tercel 1983 Blásans, framdrifsbíll. V. 310 þ. Lancer GLX 1985 Hvítur, einn með öllu. V. 450 þ. Subaru Station 1984 Gullsans, ekinn 25 þús. km, út- varp og segulband, vökvastýri o.fl. HondaCivic 1981 Blár, ekinn 56 þús. km. V. 250 þ. Toyota Tercel 4x41983 Nýyfirfarinn hjá umboði. V. 450 þ. Suzuki Fox 1982 Klæddur, tekið úr gólfi o.fl. V. 290 þ. Vantar Bens 190 E 83-84 Saab 900 GLE 1982 Einn bíll með öllu. Topplúga, sjálfskipt- ur, vökvastýri o.fl. Ekinn 43 þús. km. Skipti á ódýrari. Verð 490 þús. Vantar nýlega bfla á staðinn. Höfum kaup- endur að árgerðum 82-86.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.