Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 Ennerhitastillta baö- blöndunartækiöfrá Danfoss nýjung fyrir mörgum. Hinirsemtil þekkjanjótagæða þeirra og undrast lágaveröiö. = HÉÐINN = SEUAVEGI 2. REYKJAVÍK. Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SlMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA SEGULROFAR YFIRALAGSVARNIR STJORNUÞRI- HYRNINGSROFAR TIMALIÐAR ROFAHUS gæöi Hagstættverð = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhæð við Síðumúla 400 fm fullbúin skrifstofuhæð (efri hæð). Malbikuö bílastæði. Teikn. og uppl. á skrifstofunni. Smiðshöfði Mjög vandað fullbúiö iðnaðar- húsnæði. Grunnflötur hússins er 300 fm og samtals flatarmál 750 fm ásamt 78 fm vinnuskúr. Lofthæð á jarðhæð er 5,6 m. Góðar innkeyrsludyr. Iðnaðarhúsnæði — Kóp. Um 300 fm iðnaðarhúsnæði fyrir léttan iönað. Húsnæðið verður tilbúið nk. vor. Teikn. á skrifstofunni. Byggingaréttur við Armúla Til sölu byggingaréttur að u.þ.b. 1800 fm verslunar- og skrif- stofuhúsnæöi á góðum stað. Byggingaframkvæmdir á staðn- um. Uppl. og uppdráttur á skrif- stofunni (ekki í síma). Húseign við miðborgina — Byggingarréttur Til sölu húseign á 400 fm eign- arlóð á góðum stað við mið- borgina. Tilvalin lóð fyrir versl- unar- og skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar á skrifstofunni (ekki í síma). Lyngás — Garðabæ — Hagstætt verð Höfum fengið til sölu iðnaðar- húsnæði á einni hæð samtals um 976 fm. Stórt girt malbikað port er á lóðinni. Stórar inn- keyrsludyr (4). Hlaupaköttur sem má aka út úr húsinu fylgir. Teikn. og allar nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. Verð á fm aðeins kr. 9.700. Verksmiðjuhúsnæði við Borgartún 1500 fm verksmiðjubygging m. 4-5 m lofthæð til sölu. Nánari uppl. á skrifst. (ekki í síma). Húseign við Smiðshöfða 600 fm húseign á þremur hæðum (3 x 200 fm). Húsið afhendist tilb. u. tréverk og frág. að utan. Tilbúið til afh. nú þegar. Góð greiöslukjör. Sólvallagata — atvinnuhúsnæði 174 fm húsnæði á jarðhæð m. góðri lofthæð. Hentar vel fyrir læknastofur, heildsölu o.fl Laust strax. Hagstætt verð og kjör 410 fm vandað húsnæði við Lyngás í Garðabæ. Húsnæðið er á jaröhæð og er með góðri lofthæð, tvennum irinkeyrslu- dyrum og má vel skipta í tvennt. EiGnamiÐLunin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SÍMI 27711 Sölustjóri: Svsrrir Kristinsson Þorlsifur Guömundsson, sölum. Unnstsinn Bsck hrl., sími 12320 Þóróiyur Halldórsson, iðofr. 26277 Allir þurffa híbýli HRAUNBÆR. 2ja herb. 60 fm íb. á 2. hæð. Suðursv. í GAMLA BÆNUM. 2ja herb. 45 fm íb. á 1. hæð. HÓLAHVERFI. 2ja herb. 65 fm íb. á 7. hæð. Frábært útsýni. ÞANGBAKKI. Nýleg 2ja herb. 65 fm íb. á 3ju hæð. Þvottahús á hæðinni. Stórar svalir. Góð gr.kjör. TÓMASARHAGI. 3ja herb. 85 fm íb. á jarðh. Sérinng. KRUMMAHÓLAR. Falleg 3ja herb. 90 fm íb. á 4. hæð. Þvottah. á hæðinni. Skipti á 4ra-5 herb. íb. koma til greina. SÓLVALLAGATA. 4ra herb. 100fm íb. á 2. hæð. KRÍUHÓLAR. Góð 120 fm íb. á 2. hæð. Þvottah. í íb. HRAFNHÓLAR. 5 herb. 130fm íb. á 2. hæð. 4 svefnherb. Frá- bært útsýni. Skipti á minni eign koma til greina. HRAUNTEIGUR. 5-6 herb. 137 fm rish. 4 svefnherb. Góðar suðursv. Mjög sérstök og skemmtileg íbúö. í AUSTURBORGINNI. Sérh. um 120 fm m. bilsk. á góðum stað. VÍÐILUNDUR. Einb.hús um 134 fm auk 60 fm bílsk. Nýjar innr. í eldhúsi og baði. Falleg og vel umgengin eign. Vel ræktuð lóð. DYNSKÓGAR - einbýli. 270 fm vandað einb.hús á 2 hæðum. Góður bíiskúr. Mikið útsýni. Skipti möguleg á ódýrari eign. Okkur bráðvantar allar gerðir eigna á skrá. HÍBÝU & SKIP Garðastrætí 38. Sími 26277. Brynjar Fransson, simi: 39558. Gylfi Þ.Gislason, simi: 20178. Gísli Ólafsson. sími: 20178. Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl. BILVER Önnumst allar almenn- ar bifreiðaviðgerðir. Viðurkennd Volvoþjón- usta. Reynið viðskiptin! Volvo-þjónusta og viðgerðir Qilver sf. Auóbrekka 25 - 200 Kópa' GUÐMUNDUR ÞOR BJORNSSON ivogur • SlMI 4 6 ^glýsinga- síminn er 2 24 80 SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALUIMARS LUGM JOH ÞURÐARSON HOl Til sýnls og sölu auk fjölda annarra eigna: í steinhúsi við Ránargötu 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 70 fm nettó. Sérhitaveita, vel umgengin, nýlegt tvöfalt verksmiðjugler. Eignin er skuldlaus. Verð aðeins kr. 1,8 milljónir. í lyftuhúsi — lítil útborgun 3ja herb. íbúð á 2. hæð í lyftuhúsi viö Vesturberg, um 75 fm nettó. Harðviður, parket, mjög góð sameign. Verð aðeins kr. 1,8 millj. Ot- borgun aðeins 700-800 þús. Glæsilegt endaraðhús — vildarkjör ( smíðum ein hæð um 150 fm auk bflskúrs um 30 fm. Frágengið utan, fokhelt innan. Á vinsælum staö í Grafarvogi. Margskonar eignaskipti möguleg. Góðar íbúðir með bílskúrum 4ra og 5 herb. m.a. við: Bólstaðarhlíð, Hvassaleiti og Álfaskeið. Vinsamiegast leitið nánari upplýsinga. Fjársterkir kaupendur Nokkrir í félagi óska eftir 300-400 fm góðu húsnæði I borginni sem hentarfyrir lækningastofu. Helst i nágrenni við Hlemmtorg. Miðsvæðis í borginni Helst ný eða nýleg 4ra-6 herb. ibúð óskast til kaups. Nýi miðbærinn æskilegur staður. Miklar og örar greiðslur. Góð 3ja-4ra herb. íbúð AIMENNA óskast í borginni með bílskúr. FASTEIGNASAL AH LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Borgarstj órnarkosningarnar: Skriflegt prófkjör hjá framsóknarmönnum Uppstillingarnefnd Framsókn- arflokksins í Reykjavík fyrir borgarsfjórnarkosningarnar i vor hefur ákveðið að senda öllum skráðum félögum framsóknarfé- laganna í Reykjavík bréf og óska eftir ábendingu um fimm hugs- anlega frambjóðendur. Abend- ingarnar eiga að hafa borist nefndinni fyrir 15. febrúar. Að sögn Steinþórs Þorsteinsson- ar, sem sæti á í nefndinni, hefur þessi háttur ekki verið hafður á áður en með þessu er reynt að gefa hinum almenna félagsmanni kost á að taka þátt í skoðanakönnun um væntanlega frambjóðendur. Upp- stillingamefndin mun hafa niður- stöður könnunarinnar til hliðsjónar við niðurröðun á lista flokksins fyrir borgarstjómarkosningamar. I uppstillingamefnd eiga sæti fyrir hönd Framsóknarfélags Reykjavíkur, þeir Alfreð Þorsteins- son og Öm Erlendsson og fyrir Framsóknarkvennafélag Reykja- víkur þær Aslaug Brynjólfsdóttir og Sigrún Sturludóttir. Fulltrúar í nefndinni frá Félagi ungra fram- sóknarmanna í Reykjavík eru Finn- ur Ingólfsson og Magnús Olafsson og frá fulltrúaráði framsóknarfé- laganna eru þau Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir, Jón Sigfús Sigur- jónsson og Steinþór Þorsteinsson. Starfsmannafélag Búnaðarbankans 50 ára: Býður viðskiptavinum kaffi og heimabakaðar kökur Starfsmannafélag Búnaðar- banka íslands var stofnað 7. febrúar 193G og verður því 50 ára næstkomandi föstudag. Af því tilefni ætla starfsmenn bank- ans um ailt land að halda daginn hátíðlegan með því að mæta til vinnu í betri fötunum með blóm í barminum og bjóða viðskipta- vinum í afmæliskaffi og heima- bakaðar kökur. 26600 a/lir þurfa þak yfirhöfudid Seljahverfi — 4 svefnh. 5 herb. ca. 130 fm endaíbúö á 1. hæð í blokk. 4 svefnherb. Nýjar innréttingar. Allt nýtt á gólfum. Bílgeymsla. Boðagrandi — 3 herb. Á 1. hæð í 3ja hæða blokk. Suðursvalir. Holtagerði — sérhæð Ca. 130 fm efri hæð í tvíbýli. Allt sér. Verð 2,8 millj. Fokhelt einbýli í Sæbólslandi í Kópavogi. Hæð og ris. Góð teiknincj. Glæsilegt hús. Verð 3,6 millj. Ymis skipti. Básendi — einbýli Húsið er kjallari, hæð og ris, ca. 80 fm að grunnfl. í kjallara er hægt að hafa sér 2ja herb. íbúð. A hæðinni eru saml. stof- ur, 1 svefnherb., eidhús og bað. í risi eru 2 herb. og sjónvarps- hol. Verð4,4 millj. Munið söluskráua í aðalbankanum verður stillt út gömlum ljósmyndum og fleiru í eigu félagsins. Laugardaginn 8. febrúar verður svo afmælishátíð félagsins á tveimur stöðum, Broadway og Hót- el Borg. Þá er hugmyndin að halda hraðskákmót í febrúar með íslensk- um titilhöfum og einhverjum er- lendum stórmeisturum, sem keppa á Reykj avíkurskákmótinu, sem hefst 11. febrúar. (Fréttatilkynning) Leikfélag Hornafjarðar: „Láttu ekki deigan síga Guðmundur“ í Arnesi Leikfélag Hornafjarðar sýnir gamanleikinn „Láttu ekki deigan síga, Guðmundur“ í Árnesi, Gnúpveijahreppi annað kvöld, föstudagskvöld, kl. 21.00. Þétta er nýtt, íslenskt leikrit með söngvum eftir þær Eddu Björgvins- dóttur og Hlín Agnarsdóttur. Tón- list er eftir Jóhann G. Jóhannsson og söngtextar eru eftir Þórarin Eldjárn og Anton H. Jónsson. Leik- stjóri er Ingunn Jensdóttir. í aðal- hlutverkum eru Haukur Þorvalds- son og Bjartmar Ágústsson. Leik- félagið frumsýndi verkið 10. janúar sl. á Homafirði og hefur sýnt þar við góðar undirtektir. m Fasteignaþjónustan Austurstræti 17, s. 26600 Þorsteinn Steingrímsson lögg. fasteignasali. Þú svalar lestrarþörf dagsins ásíöum Moggans! ^ SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík og nágrenni 25ára Árshátíð Siglfirðingafélagsins verður haldin í Ártúni laugardaginn 8. febrúar nk. Skemtunin hefst með fordrykk kl.19.00. Skemmti- atriði frá Siglufirði. Miðasala í Tösku- og hanska- búðinni, Skólavörðustíg, frá 3. febrúar. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.