Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 06.02.1986, Blaðsíða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. FEBRÚAR1986 Knattspyrna: Enginn íslendingur sótti um landsliðsþjálfarastöðuna — tæplega 30 erlendir þjálfarar sóttu um • Maria Walllaer hefur nú forystu íhelmsbikarfceppnl kvenna íalpa- greinum. Walliser aftur á toppinn — sigraði í stór- svigi í gær MARIA Walliser frá Svlss náði ’ forystu f heimsbikarkeppni kvenna f alpagreinum er hún sigraði f stórsvigi f Valzoldana á ftalfu f gœr. Þetta var jafnframt fyretl sigur hennar í stórsvigi f heimsbikarnum. Walliser sem er 22 ára hafði besta tímann í báðum umferðum stórsvigsins og var sekúndu á undan júgóslavnesku stúlkunni, Mateja Svet, sem hefur komið mjög á óvart í heimsbikarnum í vetur. Hún er aðeins 17 ára og er nú í 10. sæti í keppninni saman- lagt. Tókkneska stúlkan, Olga Charvatova, sem vánn mjög óvænt sigur í svigkeppninni á dögunum, varð þriðja tæpum tveimur sek- úndum á eftir Walliser. Erika Hess varð í níunda sæti og missti þar efsta sætið í keppninni samanlagt. Staðan í heimsbikarnum í kvennaflokki eftir stórsvigið í gær er nú þannig: Marla Walllser, Svlss, 209 Erika Haaa, Svlaa, 193 Vranl Schnelder, Svlaa, 170 Micheia Flglnl, Svlaa, 163 Brigltta Oertli, Svlss, 136 Katrin Qutanaohn, Auaturrlkl, 129 Mlchaela Qarg, V-Þýakalandl, 127 Marina Klehl, V-Þýakalandi, 124 Olga Charvatova, Tékkóalóvaklu, 111 PREBEN-Elkjær Larsen, knatt- spyrnumaður frá Danmörku, var f gær kjörinn íþróttamaður Norð- urlanda. Kjörið fór fram í Gauta- borg og þar áttu fþróttafrétta- menn allra Norðurlanda fulltrúa. Þetta er f fyrsta sinn sem knatt- spyrnumaður hlýtur þennan titil en þetta var f 25 sinn sem útnefn- inginfórfram. Það eru íþróttafréttamenn á öllum Noröurlöndunum sem útn- efná besta íþróttamann viðkom- andi lands og síðan er einn þeirra útnefndur íþróttamaður Norður- landa. ísland hefur aldrei sigrað í þessari keppni enda ef til vill ekki nema von því á 8. áratugnum hafa verið hreint frábærir íþróttamenn sem hlotið hafa þetta sæmdar- heiti. Ingemar Stenmark var þrí- ENGINN íslendingur sótti um landsliðsþjálfarastöðuna f knatt- spyrnu sem auglýst var laus til umsóknar í haust. Umsóknar- frestur rann út um sfðustu helgi. ÓVENJU miklar andstæður hafa verið í íslenskum handknattleik f vetur. Á meðan landsliðið hefur vegis kjörinn og Björn Borg tviveg- is svo einhverjir séu nefndir. Valið stóð á milli Preben-Elkjær, sem var fulltrúi Danmerkur, Gunde Svan, skíðagöngugarps frá Sví- þjóð, Annette Böe, skíðagöngu- konu frá Noregi, Matti Nikanen, skíðastökkvara frá Finnlandi og Einars Vilhjálmssonar spjótkast- ara frá íslandi. Allt eru þetta miklir íþróttamenn sem hafa unnið til margvíslegra og mikilla viðurkenninga á síðasta ári. Preben-Elkjær hlaut Volvo- bikarinn eftirsótta í gær en bikar þessi var nú afhentur í 15. sinn og ef til vill það síðasta því raddir eru nú uppi um að breyta fyrir- komulaginu og fá nýja menn til að kosta kosningu þessa, en slíkt er aðeins á umræðustigi enn sem komið er. Tæplega 30 umsóknir bárust frá erlendum aðilum og verður geng- ið frá ráðningu landsliðsþjálfar- ans f lok mánaðarins. Að sögn Gylfa Þórðarsonar, fengið meiri athygli en nokkru sinni fyrr, var leikið í fyrstu deild fyrir hálftómum íþróttahúsum og á sumum leikjanna skiptu áhorf- endur aðeins örfáum tugum. Þetta á sér ýmsar skýringar en aðalástæðan er án nokkurs vafa sú að flestir af bestu handknatt- leiksmönnum okkar leika erlendis. Að minnsta kosti 16 leikmenn hafa á undanförnum árum ráðist til starfa í 5 löndum, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, V-Þýskalandi og Spáni. Til að gefa okkra hugmynd um þá blóðtöku sem þetta er fyrir íslenska handknattleiksáhuga- menn og einstök lið má útbúa lista eins og þann sem hér fer á eftir. Það er lítill vafi á að annar bragur væri á handknattleiknum hér heima ef liðin fengju þessa menn afturtil sín: DANIR unnu Norðmenn tvívegis f landsleik f handknattleik um síð- ustu helgi. Fyrri leikinn unnu þeir með aðeins eins marks mun, 24-25, og fór hann fram í Hauga- sundi. Seinni leikurinn fór fram f Stavanger og sigruðu Danir þá formanns landsliðsnefndar, eru þarna margir hæfir menn og fjórir til fimm sem eru mjög álitlegir. Umsóknir bárust frá þjálfurum i Englandi, frlandi, Norður-írlandi, Valur: Bjarni Guðmundsson, Einar Þorvarðarson, Brynjar Harð- arson. KR: Alfreð Gíslason, Jakob Jóns- son, Gísli Felix Bjarnason. FH: Kristján Arason, Atli Hilm- arsson, Hans Guðmundsson, Sveinn Bragason, Pálmi Jónsson. Víkingur: Þorbergur Aðalsteins- son, Sigurður Gunnarsson, Gunn- arGunnarsson. Þróttur: Páll Ólafsson, Sigurður Sveinsson. Auk þessara leikmanna, og eflaust má bæta einhverjum við þennan lista, starfa svo þrír færir íslenskir þjálfarar erlendis, þeir Gunnar Einarsson, Helgi Ragnars- son og Jóhann Ingi Gunnarsson. Það munar um minna en þetta! nokkuð örugglega, 18-25. Helsti veikleiki Norðmanna er varnarleikurinn og markvarslan. Þeir fá á sig 50 mörk í tveimur leikjum. Bestu leikmenn þeirra eru hornamennirnir Ketil Savaride og Hans Inge Skadberg. Ketil skoraði 7 mörk í fyrri leiknum, en Tor Edvin Helland frá Fredriksborg/ski, skor- aði þá 9 mörk. Norðmenn leika sem kunnugt er tvo landsleiki við íslendinga um aðra helgi og verða það síðustu leikir fslenska liðsins fyrir heims- meistarakeppnina í Sviss. Skotlandi, Vestur-Þýskalandi, Hol- landi, Belgíu, Svíþjóð og frá Rúm- eníu. Fundur veröur hjá landsliðs- nefnd á þriðjudag og verða þessi mál rædd þar. Gert er ráð fyrir að ráðningarsamningurinn verði til tveggja ára, þó með uppsagnar- ákvæðum. Þjálfarinn á alfarið að sjá um A-landsliðið og hafa ráögjöf í sambandi við önnur landslið ís- lands í knattspyrnu. Hann á einnig að ferðast um landið og haida fyrirlestra eða námskeið. Yfir vetr- artímann verður hann að mestu erlendis og fylgist með íslensku leikmönnunum sem leika þar. Að sögn Gylfa kemur ekki til greina að þjáifari landsliðsins verði þjálf- ari félagsliðs á sama tíma. Verkefni iandsliðsins á komandi sumri verða nokkur. Dregiö verður í Evrópukeppni landsliða annan föstudag og er líklegt að ísland verði í 5-liða riðli, þannig að útlit er fyrir að 3 til 4 landsleikir verði í Evrópukeppni landsliða í sumar. Norðmenn leika hér landsleijc í til- efni 200 ára afmælis Reykjavíkur 20 ágúst. Þriggja landa keppni verður í Grænlandi í endaðan júli, þar sem Færeyingar, íslendingar og Grænlendingar taka þátt. Auk þess á að reyna að fá vináttuleiki í vor. Á þessu sést að það verður í mörg horn að líta hjá nýskipuðum landsliðsþjálfara á komandi sumri. Handknattleikur: Bersamótið í Hafnarfirði BERSA-mótið f handknattleik framhaldsskólanna verður haldið í íþróttahúsinu við Strandgötu f Hafnarfirði á sunnudaginn. Þetta mót er nú orðið árviss viðburður. Mótið hefst klukkan 13 á sunnudag og hver leikur er 2x20 minútur. Lazic endur- ráðinn Akureyrl, 4. febrúar. Fyrstudeildarlið KA f hand- knattleik hefur endurráðið Júgó- slavann, Ljubo Lazic, sem þjálf- ara fyrir næsta keppnistfmabil. Ljubo hóf að þjálfa KA í fyrra- haust og náði liðið góðum árangri undir hans stjórn, — lenti í 4. sæti 1. deildar. Þess má geta að Ljubo þjálfar einnig alla yngri flokka KA í handknattleik. Haukar- IBK íkvöld EINN leikur verður í úrvalsdeild- inni f körfuknattleik f kvöld og einn leikur í keppninni um auka- sætið í 1. deild handknattleiksins næsta vetur. Haukar og ÍBK leika í Hafnarfirði klukkan 20 en leikur HK og KR í handknattleiknum verður í Digra- nesi klukkan 19.45. íþróttamaður Norðurlandanna: Preben-Elkjær fyrsti knatt- spyrnumaðurinn sem kosinn er • Páll Ólafsson er einn þeirra leikmanna sem leika með erlendum liðum. Her er hann f landsleik gegn Frökkum á dögunum. Sextán leikmenn og 3 þjálfarar starfa erlendis Tvöfalt hjá Dönum Frá Bjama Jóhannssyni, fróttarhara Morgunbladsins í Noregi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.