Alþýðublaðið - 28.01.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.01.1932, Blaðsíða 2
s á.fcPÝ»OB£í*ÐI0 •eilu í Vestmannaenjont. Viðtal við Guðmund Helgason veikamann í morgun átti Alþýðublaðið við- tal við Guðmund Helgason, verka- mann í Vestmannaeyjum, og fór- ust honum þannig orð um deil- una þar: Sjómannafélagið hefir aldrei náð samningum við útgerðarmienn wm kaup og kjör sjómanna, og hafa því sjómenn oftast ráðið sig samkvæmt taxta, er sjómanna- félagið hefir sett upp, en þó mun það ekki hafa verið algild regla. Krafa Sjómannafélágsins var í haust að hásetar fengju 250 kr. ,á mánuði, 90 kr. í fæðispeninga og 15 kr. fyrir hvern helgidag, sem unniö væri. — Útgerðarmenn hafa neitað að ganga að þessu og ekki viljað tala við félagið. Hins vegar hafa þeir reynt að ráða sjómenn upp á aflahlut, en ekki tekist. Nú hefir Sjómannafélagiö náð sainningum við nýstofnað félag smáútvegsmanna, sem ræður yfir um 25 bátum, en þá eru eftir um 60 bátar. Kjörin, siem sjó- menn fengu við þessa samninga, eru 275 kr. á mánuði; (en útgerð- armenn skuldbinda sig tiil að selja þeim fæ'ði, húsínæði og þjónustu fyrir 75 kr. á mánuði) og 15 kr. fyrir hvern helgidag, siem unnið er. Enn fremur fá þeir gengis- tryggingu, það er, ef útgerðar- menn fá meira fyrir afurðir sín- ar vegna þess að ístenzka krórmn fellur móts við sterlingspd., þá fá sjómenn uppbót. Véliamenn fá 275 kr. á mánu'ði, 15 kr. fyrir hvern heligidag og 2<>/o af afla, enn frem- ur gengistryggiingu eins og hásiet- arnir. 1 deilu siinni við stærri útgerð- armenn eru sjómenn mjög á- kveðnir. Er ekkii hægt að ímynda sér annað en að deilian hljóti að vinnast, enda stendur alilur verka- lýður ákveðinn a'ð baki sjómann- anna, og vil ég geta þess, að það er fjarstæða hiin míesta og óra- langt frá öllum sannleika, sem „Verklýðsblaðið" hefir verið að neyna að spnengja með fylkingar verkalýðsiins heima. Félagar í jafnaðarmannafélaginu „Þórs- hamri“ standa að fulilu og öllu með sjómönnum, enda væri ann- að algerlega brot á stefnu Al- þýðuflokksins, „Þórshamar“ hef- ir líka gert samþykt um, að féliag- ar hans störfuðu eindregiið að siigri sjómannanna. Sjómienn ver'ða að gera þiað, bæði sín eigin vegna og vegna stéttarbræðra sinna í Eyjum, að fara ekki til Vestmannaeyja með- an ekki næst samkomulag viö útgerðarmenn. Glépska eöa glæpsfea* j Ihaldsflokkarnir hér á Iandi | hafa mörgu stolið um dagana til j þess að hagræða sér og sínum mönnum. Þeir hafa gengið í rík- issjóðinn og bankana og mokað þeim ofan í gapandi vasa þurf- andi fylgifiska sinna. En nú eru bæði bankar og ríkissjóður inni- Iega samtaba í því að vera tóm- ir. Þeir hafa líka verið mannorðs- þjófar og natað blöð sín til. þess þjófnaðar, og það er ekki því að þakka, að sjálfstæðisíhaldið sé manngæzkuríkara eir, hitt íhaldið, að Timinn liefir reynst slingari mannorðsþjófur en hin íhalds- blöðin, heldur í því að það hefir verið einhver gáfnamunur á rií- stjórunum, en illmenskan hefir verið jöfn í báðum herbúðum. Nú eru íhöldin búin að talui upp alveg spánnýjan þjófnað. Þeir eru farnjr að stela mönnum, stela lifandii mönnum, stela and- stæðingum sínum. Hver hefði trúað því að sá flokkur, sem ekki þorði að hrinda með valdi af sér og landinu stjórn, sem hafði brotið stjðrn- arskrána, og það ekki þó lands- menn stæðu reiðubúnir til þess að reka réttar síns, — hver hefði trúað því, að sá flokkur þyrði að standa í slíku. Og þó er þetta svo einkar skiljanlegt. Þau segj- ast vera tveir flokkar, íhöldin, en sannleikurinn er sá, að skoð- ana sinna vegna gætu þau verið og ættu að vera einn flokkur. Það, sem þeim ber á milli, eru völdin og ekkert annað. Það, sem þeir berjast um, er það, hvorí það eigi að vera Jón Þorláksson eða Jónas frá Hriflu og hans lið, sem gramjsiar í ríkissjóði, siezt í embætti, ekur í bifneiðum rik- isins eða siglir á varðskipum þess. Barátta þeirra er hugsjóna- laus reipdráttur taumlausrar á- girndar um þau verðmæti, sem mölur og ryð fá grandað, bar- átta, sem er svo einkar samboð- in hinum ekki ógreindu en stein- geldu heilum og heilaheilum í- haldanna. En hugrekkið er í ifliaun réttri ekkert. Þeir íklæðast að vísu ljónshúð þegar við ekbert er að etja, en hníga saman eins og blöðrur ef þeir sjá framan í imannfjölda, sem stendur fyrir ut- an gluggana hjá þeim, eða ef þeir sjá framan í her manns, sem þeir hafa sjálfir boðið út; svo er lítilmenskan rnikil, — ef þeir eru sundraðir. En geti þess- ir flokksbræður, sem hatast, orð- ið samtaka, þá vex þeim ásmeg- in, þá þora þeir, en árangur- inn af samstarfinu verður ekki karlmenskubragð, heldur glæpur. Hin sameinuðu íhöld í Kefíla- vík — útger ðarmen n i rnir — gerðu sér glaðan dag, og gleðin varð svo mikil og átakahuguriinn var svo feykilegur, að eimn þeirra fór heim til sín og lemstraði þar konu sína og braut eitthva'ð af Axel Björjiisson, formaður VerMýðsfélags Keflavíkur. húsgögnum og hur'ðum, til þess að eitthvað lægi eftir hann. Aðr- ir hugðu til annara stórræða úr því að þeir gátu nú orðið sam- taka. Og það er sannanlegt að þeir voru samtaka. -Það er hægt að nefna nöín ýmsra íhalds- manna og Tímamanna, sem að verkinu stóðu, ef þessir flokkar skyldu ætla að fara að reyna að hreinsa sig og skjóta skuldinni hvor á annan. Þetta hefir verið lengi í bý- •gerð, því að búiö var að vara formann verklýösfélagisins, Axel Björnsson, við, og hann hafði ver- ið beðinn að vera var um sig. Hanin hefir að líkiindum vitað hvers konar menn íhaldsiliðarnir í Keflavík eru. Hann svaf því í öðru húsi en hann var vanur. Um kl. 3 um niótt ryðst brennivinsh angandi lið með hreppstjórann í fararbroddi inn til hans, hótar honum valdi og tekur hann nauð- ugan út á skip og flytur hann tid Reykjavíkur. Það er drýgður þarna glæpur undir forustu yf- irvalds. Húsmóðiriin atyrðir glæpamenn- ina, þegar þeir eru að vinnia ó- dáðaverkið, en þá gellur við rödd úr hópnum: •„Segið þið belvítis kerlingunni að halda kjafti." Svona er menningiin, svona er fólkið, sem fleytiir íhöldunum inn á þing á atkvæðum sínum. Kol- beinn ungi sagði sínum mönnum að þeir skyldu eira konum og kirkjum, en íhöldiih gefa þeim dauðann og djöfulinn. Það hefir verið drýgður þarna glæpur. Saklaus maður hefir ver- ið sviftur frói'si af æðisgengnum hatursmönnum verkalýðsins, af því einu að hann hefir staðið dyggilega á verði fyrir réttind- um félaga sinna. Og hreppstjór- inn, umboðsmaður lögregluvalds- ins, maðurinn,' sem á að sjá um að lög séu ekki brotin á neinum eða neinu, hann er einn for- sprakka. Hann bregst skyldu sinini og gerir sig að ötýndtnn glæpa- manni. Hver var svo tilganguránn ? Ó- dáðamennirnir flytja fanga sinn til Reykjavíkur og sleppa honum þar lausum. Verkamenn og allur Alþýðuflokkurinn mega auðvitað fagna því, að hafa fengið mann- inn aftur í sinn hóp heilu og höldnu, og allir menn mega fagna yfir því, að mild forsjón hlífði þvi, að glæpurinn varð ekki enn meiri, og að illvirkjarnir flekk- uðu ekki hendur sínar í blóði. En hver var tilgangurinn ? Tæp- lega hefir hann verið sá, að veita. manninum þá ániægju að sjá konu sína og börn, sem hér eru, og tæplega hafa þeir flutt hann sjó- leiðis vegna þess eims að vegur suður er ófær. Hvaða ósikapa á- fonn eru það, sem þeir hafa haft, sem hafa verið svo öskapleg að þeir, jafnvel þei-r, hafa ekki þorað að framikvæma þau? Það fæst enginn lifandi maður til þess að trúa því, að þes&ar mianneskjur hafi ekkert ætlað að gera annað við fangann heldur en flytja hann hingað. Hvaða vinniingur gat ver- ið að því fyrir þá? Enginn, 'því að það fyrsta, sem maðuri'nn ger- ir, er auðvitað að fara suður aft- ur, og er þá ait kiomið í sama. farið að öðru en því, að Alþýðu- flokkurinn mun tæplega láta for- m(ann verkamanniafélagsins £ Keflavík varnarílausan í bófaklær. Það rengiir það víst enginn, að mikið af þessum föntum séu heimskingjar og fávitar, en þvi trúir enginn, að í 30 mianna hóp séu alt slíkir menn. Eitthvað af þeim hlýtur að hafa getiað haft viit fyrir hinum, og hafa hloíið að vera svo skynsamitr að hafa eitt- hvað markmið annað heldur en það að flytja manninn ókeypis til: Reykjavíkur. Nú spyrja allir: Hvað var það, sem átti að drýgja en fórst fyrir? Við hverju var það sem þessum mönnum hraus hugur, þegar á átti að herða. Það er þetta, sem verður að grafast fyrir. Það verð-- ur að komast fyrir endann á því, með hvaða fúlmensku íhöldin ætla að veitast að verkamönnum.. Það þarf að fá að vita hvort vi'tV lifum í löglausu landi, þar sem ránsmenn geti haft uppi flokka og rásað um hús manna, bælt og: brent, — hvort hér eigi að verða líkt ástand og á Korsiku eða. Balkanskaga. Og það þarf að fá lað vita hverjir séu hinir réttu upphafsmenn þessiarar ósvimnu. Það virðist ekki x fljótu bragði sennilegt, að hugmyndin sé fædd í þessum keflvísku heiilium, enda þótt ganga megi að því visu, að það séu handaskol þeirra, siem valdi því að ekki hafi meina að orðið en að maðuririn var fluttur til Reykjavíkur. Það þarf að fá að vita, hverja hlutdeild stjórnir íhaldsflokkanna kunna að eiga í þessu, og hvort hún er nokkur eða engin. Það þarf að athuga, hverjir af aðalmönnum flokkianna hafa verið þar á sveimi undan- farið, hvað þeir hafa aðhafst þiar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.