Alþýðublaðið - 28.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.01.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Ráð Eggerts Claessens til Keflvikinga. Eggert Claessen var suður í Keflavík í gær og réði útgeirðar- mönnum par til pess að sienda Mngað einn bát og biðja um lög- regluvernd hér í Reyfcjavík við að skipa út í hann kolum eða jsaltii í banni verkarnanna og sjó- manna. Búist er við, að pessi bátur komi í dag eða á morgun. Jafnframt er búist við, að í- haldsliðið hér reyni að hafa flokk manna við hendina, til aðstoðar við útskipunina. og par fram eftir götunum. Þaö | er ekki fólgin í þessiu nein að- | dróttun, og pað væri mjög gleði- | legt, ef pað sannaðist, að stjómir íhaldsflokkahna ættu hér engan hlut að. En pað parf að rannsafcá petta, pví flokkaeinræði er pað ógurlegasta böl, sem yfir nokkuð land getur gengið. Skoðanafrelsi, hugsanafreisi og pólitískt frelsi verður að vera ölil'um mönnium fulltrygt, annars hljóta að hefjast Ameríkuferðir aftur. Dómsmálaráðuneyrið hefirhing- að til verið mjög fúst á að skipa setu- og umboösrdómara í ýmiis konar sakamál. Voniandi er Bleik nú ekki svo brugðið, að pa'ð skyrrist við slíkt nú. Þetta er al- vörumál hið mesta, og getur pað haft hinar ótrúlegustu afleiðingar fyrir álla, ef slíkt helzt mönnum uppi. Dómsmálastjórnin verður að láta hendur standa fram úr erm- um, annars munu iandsmenn halda að dómstólarnir séu ein- göngu til afnota fyrir 'íhöldin. Reynist svo, pá verða verkamenn og Alpýðuflokksmenn að fara að setjá á sig annan svip. Alpýðuflokkurinn annars staðar hefir pví mi'ðúr situndum orðið að gripa til höndunum, og pá hefif orðið undan að láta. Alpýðuflokk- urinn íslenzki hefði oft getað haft tækifæri til að hafa sömu að- ferð, en hann hefir litið svo á, að pað væri öilum 'fyrir beztu að farið væri að lögum, — að' lög séu lög og lög skuli halda eða breyta peim eða afnema. Flokkur- inn er flokkur friðar og réttsýni. Hann minnist pess, sem Þorgeir Ljósvetningagoði siagði á pingi 1000: „Ef vér slítum sundur lög- to, munum vér slíta og friðinn". Það er pó sama hver lögin slítur, að pá er Miðurinn farinn. Eng- iinn sfculi halda pað, að alpýðan og verkamenn séu svo gæflyndir að peir láti' brjöta á sér lögin til pess eins að Mður haldist, enda pótt peir(vilji sjálfir lög halda. Lögi'n eru gagnkvæmur samning- ur borgaránna hvérs við anna^ dg við heildina um pað, hvernig sambúðiin skuli vera, og séu lögin rofin, pá er að réttu viiti engum skylt að halda pau úr pví. Það ier undiir réttlæti hverrar stjórn- ar komiið, hvort hér geti haldist friður eða ekki, og takist ilila get- lur hæglega komið hér ný Sturl- lunga öld, en vonandi ver góð forsjón landi-ð við pví. Það verð- lur að vera hægt að ná rétti sín- rum á flokksmönnum stjórnarinn- ar án pess að hún bindri'. Sé hún réttsýn, vex hún af, en sé hún hlutdræg, er landið í voða. En pað parf að taka þetta mál upp strax, og röskur maður parf að reka pað fljótt. Nú er að sjá hvað stjórnarráðið gerir. Morgunblaðiið er þegar fyrir hönd íhaldsmanna búið að lýsa blessun sihni yfir ódæðinu. Það lýsti líka hér á árunum velpókn- an sinni á kosningasvikunum í Hnifsdal. Það verður fróðlegt að sjá, hvort gleði'n muni ekki berg- mála í næsta blaði Timans. I- haldsflokkarnir eru eins og allir vita bræður, sem ber pað eitt á milli að peir hatast. Alpýduflokksmadur. Deila Japana og Kínverfa harnar enn. Shanghai, 27. jan. UP.—FB. Vítisvél var varpað á hús jap- anska ræðismannsins hér. Enginn beið bana og skemdir urðu ekki á húsinu, nema veggur skemd- ist lítið eitt. 28. jan. Japan hefir sett yfirvöldunum í Shanghai úrslitakosti og krefst viðunandi svars fyrlr kl. 3 e. h. í dag. — 1300 japanskir sjóKiðs- menn til viðbótar hafa verið settir 'á land í Shanghai Kínverjar hafa 25000 manna her í Shanghai og grend. Ffá siðmðnnninim. FB., 27. jan. Farnir af stað áleiðis til Eng- lands. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á „Svijða". - FB., 27. jan., mótt. 28. jan. Erum á leið til Englands. Vel- líðanl Kærar kvéðjur. Skipmrjar á ,,Venus$'. Fyíirspurn til stjórnar Sjúkrasamlags Rviknr. Hefir stjórn Sjúkrasamlags Reykjavíkur leyfi til að .breyta gjöldum samlagsmanna eða hækka pau, án sampykkis aðal- fundar? Afdráttarlaust svar óskast. Samlagsmaður. Siw-i Alpbl. Gjöldin hafa ekki verið hækk- uo, heidur hefir varasjóðsgjaídi og nuddgjald.i verið breytt í mánaðargjald. Ef aðalfundur á- kveður að gjöldm haldist óbreytt, pá verða gjöld síðustu tveggja mánaða ársins 3 kr. fyrir hvorn, en hinna kr. 3,50. (Varasjóðs^ gjaldi og nuddgjaldi, samtals 5 kr., skift á 10 mánuði.) iáim Sfeiissm. Mennfngarástandið í Keflavik. Þégar fregnir bárust út úm pað, að nokkrir af forvígismönnum verklýðsfélagsains í Keflavík hefðu vegna hótana og ósvífni útgerðar- manna oroiið að yfirgefa heimili sín og flýja til Reykjavíkur, munu sumir út í frá ekki hafa varist peirri hugsun, að sökin kynni að einhverju leyti' að vera hjá pess- um mönnum sjálfum, peir séu ef tll viU ribbaldar, sem hafi að- hafst eitthvað pað, er réttlæti framkomu útgerðarmannia í peirra garð, pví til er gamall málshátt- ur, er segir, að sjaldan valdi einn, pegar tveir deila. Égvarð pví ekki lítið undrandi, pegar ég kom á fund Alpýðusam- handsins í K.- R.-húsinu á sunmu- daginn var og sá, að einn peasara fl'óttamanna var Jón Lárusson frá Arnarbæli. Jón er gamall Breiðfirðihgur og hefi ég haft allnáin kynni af hon^ um um langt árabil og aldrei vitað til, að hann hafi orðið fyrir óvild manna eða átt í iilldeilum við nokkurn mann, enda er Jón prúðmenni hið mesta í allri fram- komu og hefir ávalt átt vinsæld- um að fagna. Jón er nú komiinn á sextugs- aldur, og pótt híann í síðast liðið eitt og hálft ár hafi lifað í breyttu umhverfi, get ég naumast hugs- að mér að skapgerð bans hafi tekið peim breytingum, er rétt- læti pessa framkomu Keflvíkinga gagnvart honum. Ég hefi aldrei komið til Kefla- vikur og pekki par fáa menn, en ég get ekki varist peirri hugsun, að menningarástandi pess kaup- túns hljóti að vera ábótavant I einhverju, fyrst Jón Lárusson get- ur ekki1 dvalið par, án pess að verða fyrir illindum manna og ofbeldishótunum. Gudmundur Jóns&on ¦ frá Narfeyri Fiá Ausíarríkl Sú breyting er að verða á istjórninni í Austurríki, að íhalds^- flokkUr sá, er kallar sig að yfir- skyni „kristilega soeialista", tek- ur ekki lengur pátt í samsteypu- stjórninni. Mun hann renna í faðm féiaga sinna, Fasistanna. Mafbátsverjar tsídi? af. Talið. er, að akipshöfn kafbáts- ins, sem skeyti í gær skýrði'frá að væri í hættu, muni vera látin í bátnum. í hverju tungumáli hefir dauð- inn sitt eigið orðasafn. Við dauð- an verða allir menn, jafnvei peir, sem réttlausastir . voru í lifanda lifi, afarráttháir, pó að peir séu nú ekki framar réttarpurfi. Þeir njóta nú í bili óskoraðs réttar til góðs mannorðs, og orðasafn dauðans er miðað við pað að alt megi segja og ekkert um hinn látna. Það sem miður pótti fara hjá honum er skyndilega kaffært í pví. sem vel var um hann og í æíiatr- inum og ártölum og er svo frá pvi gengið, að jafnvel fæð- ing og andlát geta sýnst vera sér- stök afreksverk. En pegar frálíður fyrnist pessi réttur, siðari tímar færa alt eftir föngum aftur á sinn eðlílega stað og fella spilaborgina, sem mennirnir hafa hlaðið, ekki vegna hinna látnu, heldur vegna sjálfra sín, til pess að hreykja sér framan í dauðanum, pessu eina valdi, sem peir vita með vissu að spekí peirra og fræði fær aldrei bugað. Það kemur pó fyrir við lát stöku manns, að orðasafn petta dugi ekki, og að öllum verði pað pá ósjálfrátt að tala hinni eðlilegu tungu daglegs máls. Svo ér 'við' lát Baldurs Sveinssonar, sem bor- inn var tií moldar um daginn. Gamall og reyndur prestur sagði mér fyrir mörgum árum, að ekki væri hægt að kynnast neinum manni eða lund hans, nema mað- ur gerði á hluta hans. Þetta er víst satt. Vérðí manni viljandi eða • óviljandi að gera á hluta manns, er pað að mörgu leyti verst fyrír mann sjálfan. Maður sér altaf eftir Því og vill gjarnan bæta fyrir, en slíkt kostar auðmýkingu, og er fátt mannlegu eðli jafn pungbært og hún. Menn reyna pví að stæla sig gegn henni og peir, sem maður hefur brotið við, reiðast, svífa á mann og stæla mann enn betur upp gegn auðmýkingunni, sem pó er eina og rétta laus.iín. í stað hennar kemur svo hatur og heift, og menn ganga síðan teinréttir, en heldur verri menn frá, Baldri kyntist ég í skóla og síð- an. Ég varð pað sem kallað er kunningi hans, mér pótti hann gáfaður, skemtilegur og viðfeldinn og likaði vel við hann í hvívetna. Ég myndaði mér mína skoðun um hann, eins og allir menn gera um alla menn, sem peir kynnast. Og mér fór pað auðvitað, eins og mörgum viil verða, að miða dóm- inn við sjálfan mig og mitt eðl|, — pað er svo rík sú pröngsýni í hveijum miðlungsroanni, að hugsa sér mannlífið eins og sólkerfi, par sem alt snýst kringum hann. Mér fanst Baldur vera geðlaus, og ég hélt í einfeldni minni, að góð- menska hans væri af pví sproitin. Einu sinn fyrir ekki allöngu vildi mér pað til, að ég gerði á hluta Baldurs. Ég gerði pað ekki af ásetningi, heldur af pessu hugs

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.