Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. FEBRÚAR1986 9 REPROMASTER Til sölu v-þýskur reprómaster - traustur gripur sem gott er að vinna með. Verð kr. 35.000.- Upplýsingar í síma 16840 og 23777. Konur athugið: NUDD - NUDD - NUDD Megrunar- og afalöppunarnudd. Megrunarnudd, vöðvabólgunudd, partanudd og afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma kúrum. Ljósaiampar Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseðill. Opiö til kl. 10 öll kvöld. Bíiastæöi. sími 40609. Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur, Hrauntungu 85, Kópavogi TSííamatkaSutinn Trooper1982 Silfurgrár, ekinn 71 þús. km. Fallegur jeppi. Verö 650 þús. ___\í( Subaru station 4x4 1983 Gullsans., útvarp+segulþand, grjóta- grind. Ekinn 60 þús. km. meö háum toppi. Verö 455 þús. Honda Accord EX 1985 Gullsans., ekinn aöeins 2 þús. km. Beinskiptur með öllu. 2 dekkjagangar. Skipti á nýlegum ódýrari bíl. Verö 640 þús. vm BMW 316 1982 Ljósdrappl., ekinn aöeins 41 þús. km. Útvarp+segulband, 2 dekkjagangar o.fl. Vandaöur dekurbill. Verð 380 þús. Fiat 127 Panorama 1985 Hvítur, ekinn 18 þús. km. Fallegur stat- ionbíll. Verö 285 þús. Suzuki Fox 1983 Blásans., grill guard o.fl. Fallegur bíll. Skipti á ódýrari bíl. Verö 350 þús. FiatUno 45 s 1984 Ekinn 29 þús. km. Verö 275 þús. Saab 900 GLE1982 Sjálfskiptur m/öllu. Ekinn 43 þús. km. VerÖ 490 þús. Volvo 245 station GL1983 Ekinn 53 þús. km. Verð 590 þús. Toyota Hilux (langur) 1982 Ekinn 30 þús. km. Jeppi f sérflokki. Verö 670 þús. Fiat Argenta 1982 Sjálfskiptur m/öllu. Ekinn 26 þús. km. Verö 335 þús. Toyota Crown dísil 1983 Sjálfskiptur m/öllu. Ekinn 146 þús. km. Verö 480 þús. Toyota Tercel 4x41983 Ekinn 47 þús. km. Verö 450 þús. Bronco sport 1976 Glæsilegur jeppi. Verö 370 þús. Fjöldi bifreiöa á greiðslukjörum. I tilefni sameining- ar Konunglega + Kúnigúnd veitum við 10% afslátt í febrúar að Skólavörðustíg 6 ___npnxrpnoT jjhj i/rn ta rAT/nnnn_______________ OÍLí\ v Ljí\OIj11/i V iVjijLr u v 'L/ICL/í\ SKOLA VORÐUSTIG 6, SÍMI 13469. Frystitogarar - ferskfiskút- flutningnr Máske er meginorsök rekstrarlegs vanda, sem á ajávarútvegi hefur hvflt næstliðin ár, hækkandi rekstrarkostnaður — ekki sfzt vegna verð- þróunar oliu og innlendr- ar verðbólgu — samhliða aflaskömmtun (kvóta) og verðsamkeppni á sjávar- vörumörkuðum erlendis. Útvegurinn hefur mætt þessum rekstrar- vanda á margvíslegan hátt, muu með frystitog- urum, ferskfiskútflutn- ingi í gámum og aukinni sölu fiskiskipa á eigin afla á erlendum upp- boðsmörkuðum. Hátt tímabundið ferskfisk- verð á slíkurn mörkuðum hefur komið útvegsfyrir- tækjum til góða en dreg- ið úr framboði hráefnis til frystíiðnaðarins. Mikilvægasta markaðs- landið „Frystísldpabyltíngin“ og vaxandi ferskfiskút- flutningur hefur hins- vegar aðra hlið, sem einnig verður að gefa gaum að. Við höfum byggt upp alltraustan markað fyrir frystar sjávarvörur í Bandarflg- unum, sem eru lang- mikilvægasta markaðs- land okkar fyrir sjávar- vörur. N-Ameríka er raunar eina markaðs- svæði okkar, sem fylgt hefur hagstæður við- skiptajöfnuður (gjaldeyr- ir til fijálsrar ráðstöfun- ar), að umtalsverðu marki, um áratugaskeið. Flestir gera sér grein fyrir nauðsyn þess að rælga þennan markað sem bezt og tryggja stöðu okkar og hagsmuni í harðri sölusamkeppni við Kanadamenn, Norð- menn og Dani. Eigi að síður gerðist það á sl. ári að íslenzku fisksölufyrir- tækin ( Bandaríkjunum skorti fisk til sölu. Astæð- an var að hluta til sú að hagkvæmara þótti að selja ferskfisk á upp- Sjávarútvegur — undirstöðugrein Það kemur ýmsum spánskt fyrir sjónir að sjávarútvegur, veiðar og vinnsla, hangir á rekstrarlegri horrim, þrátt fyrir þá staðreynd, að meginhluti útflutnings- og þjóðartekna er til þessarar undirstöðugreinar sóttur. Staksteinar glugga litið eitt í sjávarútvegsmál í dag. boðsmörkuðum I Evrópu og að hluta til mannekla í frystihúsum hér heima. Viðskiptavinir okkar i Bandarflgunum eru reiðubúnir tíl að greiða gott verð fyrir góðan fisk. En þeir vi(ja jafn- framt geta treyst því að fá hann afhentan á rétt- um tíma — fyrir þá. Ella er hætta á að þeir beini viðskiptum sínum annað. Það er mikilvægt að langtímasjónarmið ráði afstöðu okkar til þessa þýðingarmesta markað- ar okkar fyrir frystar sjávarvörur. Þorskeldi Það er mikið talað um fiskeldi á íslandi þessa dagana. Það er ekld að ástæðulausu. Fiskeldi hefur fært ýmsum þjóð- um, ekki sizt Norðmönn- um, dijúgan viðbótar- feng. Hér á landi hafa og verið stígin ýmis heillaskref i þessu efni. Umræðan hefur þó eink- um snúizt um vatnafisk, fyrst og fremst silung og lax. Dr. Bjöm Bjömsson, fisldfræðingur, fjallar hinsvegar um þorskeldi i nýlegu hefti Sjávar- frétta, en nú em liðin um 120 ár siðan norski dýra- fræðingurinn Georg O. Sars gerði sinar fyrstu athuganir á klaki þorsks við Noregsstrendur. í grein dr. Bjöms segir ma: „Það er einkum tvennt sem vakir fyrir Öiestad- hópnum með þróun þessa kerfis til framleiðslu á þorskhrognum. Annars- vegar að nota þorskseið- in til hafbeitar og hins vegar til matfiskeldis. Seiðin frá rannsóknar- stöðinni í AustevoII hafa verið notuð til tílrauna á báðum þessum aðferð- um. Merktum seiðum var fyrst sleppt f AustevoU 1982 og em endurheimt- ur nú komnar í um 20%. Árið 1983 var um 20.000 merktum smáþorskum sleppt og hefur komið i ljós að merktur fiskur er á bilinu 30-50% af heild- arþorskaflanum úr þess- um árgangi i AustevoU. Árið 1984 var sleppt 10.000 merktum þorsk- um og nú i ár (1985) var gert ráð fyrir að sleppa um 60.000 merktum þor- skum frá AustevoU. Þess má geta að borgaðar em um 20 nkr. fyrir hvert merki sem skilað er.“ Síðar í greininni segir: „I fyrra og hittiðfyrra vom nokkrir tugir þús- unda af þorskseiðum frá AustevoU seldir norskum eldisfyrirtækjum til áframhaldandi eldis f flotkvfum. í sumar von- uðust vísindamennimir f AustevoU tíl að geta selt eldisstöðvum 200.000 seiði á 5 nkr. hvert seiði. Verða þeir peningar notaðir til að fjármagna frekari rannsóknir. f flotkvíum tekur innan við tvö ár að framleiða þorsk í markaðsstærð (2 kg). Ekki er (jóst hvort slfkt eldi er arðbært f Noregi að svo stöddu, en vonast er tíl að sejja megi eldisþorskinn á mun hærra verði en veiddan þorsk.“ Grein dr. Bjöms, sem er aUrar athygU verð, verður ekki frekar rakin hér og nú. Hinsvegar er Ijóst að við íslendingar verðum að fylgjast vel með í þessum efnum og huga að eigin frum- kvæði. 1 . —i TRYGGIÐ ÖRYGGI YKKAF ,4 s HL ALLT FYRIR ÖRYGGIÐ Öryggisbelti, -blakkir, -hjálmar, -skór, -stígvél. Heyrnarhlífar, andlitshlífar, -grímur, -síur og hanskar. Viöurkenndur öryggis- og hlífðarbúnaður. Skeifan 3h Sími 82670

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.