Alþýðublaðið - 28.01.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.01.1932, Blaðsíða 4
4 unarleysi, sem kaliað er glanna- skapur. og sem er miklu óafsakan- legra hjá manni, sem getur hugs- að, heldur en beinharður ásetning- ur. Þegar pað var um garð geng- ið skildi ég hvað ég hafði gert og var ráðp ota í bili. Svo fór ég að meta afeiðingarnar, og bjóst nú við, að Baldur myndi láta sem ekkert væri, en reiðast mér undir- niðri, og að kunningjaskapur okk- ar, sem ég hafði haft mikla á- nægju af, rnyndi vera farinn út um púfur, enda pött hann héldist á yfirborðinu. Ég bölvaði glanna- skapinum, en fór, auðvitað liggpr mér við að segja, að stæla mig upp til pess að smjúga undan auð- mýkingunni, ef hún skildi liggja við borð. En pá leit Baldur á mig sem snöggvast og grét síðan. Mér hnykti við, ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið, en skildi pó að ég myndi hafa móðgað hann míklu meira en mér gat dottið I hug, en vegna viðspyrnuleysisins gat ég gert pað, sem ég átti að gera og mér bar. Ég lagði hönd- ina á öxl honum og bað hann vera mér ekki reiðan og fyrirgefa mér. Þá anzaði Baldur: »Því ætti ég að vera reiður við pig. Þú hefur ekkert gert neítt, sem ég purfi að fyrirgefac. Ég varð hissa. en skildí um leið til fullnustu af- glapaskapinn í pvi sem ég hafði gert og ég skildi Baldur. Baldur var ekki geðlaus. heldur geðríkur, en næmur skilningur hans á mann- fólkinu og öllurn pess háttum hafði rutt geði hans aðra og fegurri braut en pá sem geðríki flestra annara præðir. Hann vóg misgerð- ir við sig á aðra vog en vog heift- ar og reiði, hann mat pær með postullegu hugarfari. Það var svip- nr hins blessaða Franciskusar af Assisi yfir pessu og yfir Baldri öllum. Það var helgi klaustursins yfir huga hans, og hver veit nema að hann hefði mótað mörg og óafmáaníeg spor í hugarfar heims- ins, ef hann hefði eytt dögum sínum í klausturklefanum, klæddur hinumórauðafatihinnasmáu bræðra hins biessaða Franciskusar. Eftir petta atvik skildi ég bæði Baldur og manninn, sem gékk út fyrir og grét beisklega. En Baldur var enn aiúðlegri við mig en áður. Þegar ég heyrði lát hans afréð ég að segja frá pessu, ekki af pví að ég pyrfti á fyrirgefningu hans að halda Ég vissi að hann sagði pað satt. að htnnar purfti ekki með. En ég segi frá pvi af pví, að pað er guðspjallabiær á atvikinu, sem hvorki mér né peim, sem við var mun úr minni líða, og af pví að pað lýsir Baldri svo átakanlega rétt og vel. Það kunna að vísu að vera tvær mannlýsingar í atvikinu, en pað verður að hafa pað. Guðbr. Jónsson. Nýir kaupendur 6 nýir kaupendur að blaðinu (komu í gæjr, 9 í íyroa dag og 5 á mánudagi'nn. Frá Dýraf'ið! er blaðiinu skrifað: . . . Meir en lítið urðu menm hér háissa, er peir lásu smágre'in, „úr bréfi úr Dýrafirði“, sem nýlega bxrtist í Tímanum. Þar segiir, að „einhverjir menn á Þingeyri hafi stöðugt verið að ala á önotum í garð Framsóknarmanna bæði iinn- an héraðs og utan“. Væri petta svo, að mikið væri að pesisu gert, pá er pað síður en svo ómerki- legt. Það er merldilegt, að augu yerkalýðsins eru æ betur að opn- ast fyrir svikum Framsóknar (sem hér eftir í greininni verður nefnd Mtla íhaldið). Já, við hérna hló- rnn pegar við sáurn greinarhöf- und tala um alhliða viðnei'sn Þingeyrar vegna atbeiina liitla í- haldsins. Já, hver trúir nú pessu, sem tiil pekkir? Að blaðið skuli biirta slíka endemis vitleysu at- hugasiemdaliaust. Sannleikuriinn er sá, að sú viðreiisn, sem átt hefir sér stað á Þingeyri, hefir orðið fyrir atbeina Alpýðufioikksmanna í Verklýðsfél. Þingeyrar. Verka- lýðurinn heíir haft pömtunarfélag á vegum sínum með góðum ár- angri, en 2 félagar — báðilr í pví „litla“ — hófu pöntun utan við starfsiemi félagsiins. Slík var sú- viðreisnin pess litla, að reyna að kæfa pessa sjálfsögðu sókn ver'ka- lýðsins. Þá hefir ónefndur full- trúi: pess litla — sem ein u sinni var formaður verklýðsfélagsins — alt af sett sig á möti lítMfjörleg- um kauphækkunum, og er pó kaup hér 30—50 »/o liægra en víða annars staðar. Þá má nefna pað, að nú eru verkalaun hér greidd í peningum, en áður en verklýös- féi. var stofnað í vörum að mestu, eða hinum svonefdu mállli- skriftumi. Enn fremur hefir fé- lagið komi'ö pví til leiðar, að enginn vinni á Eyrimmi í ;algengri eyrarvinmu nema félagsbundnir menn eða konur. Annað fleira — og óbeint gagn —, sem verklýðs- félagið hefir unnið, hirði ég eigi um að greina frekar, en veit pað, að margir prestar á borð við Sigga Z. (pess er til getið, að bréfkaflinn í Timanum hafi frá honum verið) pyrftu í heila mamisæfi að vinna að eins mikl- um endurbótum eins og pau fáu árin, sem verklýðsfélagið hefir starfað, og við vonum, verMýðs- félagar, að svo fram<arlega sem verklýðsfélagið helzt að miklu hreint af fingraförum pess litla (íhaldsins), pá eigi pað eftir að lyfta mörgum Grettistökum — án allrar hjálpar frá aftaníossum litla íhaldsiins. Ég — og fleiri hér — telja bezt, að hreppnum væri skift í tvent — kauptúnið skilið frá hreppnumi, og til pess að bömin á „eyrinni purfi ekki lengur að vera föl og svöng“, parf svo kauptúnið að eignast Sanda, sem er pmestssetur og hief- jr góð skilyrði til ræktunar og liggur auk pess fast að landi kauptúnsins (7—8 mín. ferð á bíl). En pað væri fávi'zka að halda pað, eins og átt mun vera við í umræddri Tímaklausu, að séra Sigurðux Z. gæti komið pví mállii í höfn. Hann virðist nú byrj- aður á að búta tíil eiinstakra manna hluta úr Sandalan.dk Allir sjá, hver árangur þeirrar starf- semi klerksins verður. Nei, petta hrós, sem á klerk er hlaöið 1 umræddri Tímaklausu, er í alla staði blekking. En Mtt er rétt, að verkamenn hér í félagi með fá- tækum bændum i Dýrafirði eiga að standa sameinaðk móti litla og stóra íhaldinu, hvort sem pað skreytir sig með nafni Framisókn- ar eða sjálfstæðisi. En pess ber vel að gæta, áð við, sem göngum í eima fylkingu, við verðum að vera stéttvísiir og vita og pekkja herbrögð beggja andstöðuflokk- anna, pví viið hérna Alpýðuflokks- menn, okkur dettur ekki í bug að leggja eyrun að pví, að litla íhaldið — fremur en pað stóra — muni frekar nú en áður byggja upp heilbrigt atvinnu- og athafna- líf á ÞingeyrL Til pess þekkjnm við yíirstéttardraslið alt of vel •— við þekkjum verk þess bæði hér og annars staðar, þau segja okkur eigi að við eigurn að blanda blóði við annan fylkingar- arm íhaldsins, siður en svo. Þau bernda einmitt til pess, að við, siem ti'lheyrum hinni vimmamdi stétt, pað erum við, sem eigum að byggja upp bæiina á íslandi, eiins og raunar alt landið. Þá væri fyrst takmarkinu náð. Og pegar því takmarki væri náð, þá væri skemtilegra að skemdar- fingraför íhaldanna væru sem miinst áberandii. Þá yrði líka dóm- ur framtíðarinnar betri. €m dnginKB og wefgliais Stúkon „1930“. Fundur annað kvö'ld. Kosináng em.bættiismanna o. fl. Umboðsmaður Alpýðusambands- Ins í Vestmannaeyjum hefir verlð tilinefndur Árni Johnsen. Geta miesnn í Eyjúm, er eiga erindi við Alpýðusambandið, pví snúið sér til hans. Býggingafélag verkamanna var stofnað í Vestmannaeyjum fyrir skömmu. Stóð jafnaðar- mannafélagið Þórshiamar að stofnun pess. Á stofnfundimum mættu um 20 menn og gerðust 'félagar. í stjórn voru kosnir : Þor- steinn Víglundarson foran., GuðL Gislason ritari og Guðm. Jóns>- son gjaldkerii. Jafnaðarmenn í Eyjum starfa nú af miklu fjöra. Halda bæði félögin, Þórshamar og Fé- lag ungra jafmaðarmánma, iðulega fyndái, sem eru vel sóttíir. í Iðnó annað kvöld Annað kvöld heldur F. U. if. skemtun í Iðnó tíi ágóða fyrír verkalýðiinn, sem ofsóttur hefir verið í KefLavík og Vesitmanna- eyjumL Skemtisfcriáiin er fjölbreytt og góð. Hljómisveáit Hótel Islands spilar. 16 böm sýna víkivaka í kvöld í „Hótel Borg“. Sláturfélag Suðurlands er 25 ára í dag. Alpýðufóik! Takið vel eftir hvaða verzlahir au.g'lýsa hér í blaðinu og skáftíð við pær. Á erfiðum tímum, peg- ar barátta verkalýðsins. harðnax,' eru margir, aem á ýmisa lund sýna alpýðunni óvild. Til eru þe>r kaupsýslumienn til dæmis, aem ætlast til að njóta viðskifta al- pýðufólks, pó peir eingöngu aug- lýsi vörur sínar í blöðum, siem stöðugt sýna öllu alpýðufólkæ fullan fjandskap. Alþýðufólki er nauðsynlegt að búast til varnar fyrir hagsmuni sina, meðal ann- ars með pví að styðja blað flokksins, lcaupa pað og lesia, og láta pá, sem par auglýsa, njóta viðskiíta sinna. Fékk sjón eftir dó haja uerjr) blind í 27 ár. Dönsk stúlka, Olga Henmngsen að nafni, sem heima hefiir átt í Lundúnumí í mörg ár, fékk sjónina um daginn, eftir að hafa verið blind í 27 ár. Hún Tnisti sijónina pegar hún var á áttrmdia ári, en fyrir aðgerðir ensfca visr indamannsins N. N- C. Flemings liæknaðist hún. — í viðtali við blaðamann segir stúlfcan. Mér finst nú eins og ég sé í ælfilntým- liandi alt er svo mifclu fegurra en ég hafði gert mér í hugarlund. Islenzka krónan er í dag í 58,10 gullaurum. „Skátinn.“ 1. tbl. 3. árgangs er komið út. Togamrnir. „Bragi“ kom í nótt úr Englandsför og í morgun komu „Skúli fógeti" og „Wal- pote“ af veiðum. — Afli „Vexs“, er kom af veiðum í gærmorgun, var 2100 körfur ísfiskjar. Kristileg mmkoma verður á Njálsgötu 1 kl. 8 í kvöld. AHir velkomnir. Skrítlan. Skrifstofumaðuriinn: Ég skai aldrei dnekka kaffi framar með morgunverðinum. Kunninginn: Því pá? Skrifst.: Af því pað heldur mér vakandi allan daginn. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoo. Alpýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.