Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 10
MOKGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. PEBRÚAR1986 Við Lækinn íHafnarfirði Til sölu 2ja hæða steinhús við Tjarnarbraut, samtals 130 fm auk 25 fm bílskúrs. í húsinu er nýtt tvöfalt gler og nýjar innréttingar. Laust strax. Möguleikar að taka 3ja herb. íb. í Hafnarfirði upp í kaupverð. Upplýsingar gefur undirritaður. Hafsteinn Hafsteinsson hrl. Grensásvegi 10, sími 688444. Byggingameistarar, verktakar Mér hefur verið falið að annast sölu á iðnaðarhúsnæði, sem hentugt getur verið að breyta í skrifstofuhúsnæði, verzlunarhúsnæði eða jafnvel fyrir léttan iðnað. Góð staðsetning hvort heldur miðað er við skrifstofur eða verslun. Grunnflötur er yfir 2000 fm, sem unnt er að skipta í 500 fm einingar. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofunni að Laugavegi 61 -63, sími 621697. Lögmannsstofa Skúla Sigurðssonar, hdl. Laugavegi 61-63, Rvk. Sími 91-621697. Bólstaðarhlíð Glæsileg 5 herbergja íbúð (2 stofur, 3 svefnherbergi) á 2. hæð í sambýlishúsi (blokk) við Bólstaöarhlíð. Parket á flestum gólfum. Vandaðar hurðir og innréttingar. Bflskúr. Sérhiti. Þvottaaðstaða á baðherbergi og í kjallara. Er f sérstaklega góðu ástandi. Barmahlíð Til sölu er 3ja herbergja íbúð í kjallara í húsi við Barmahlíð. Ekkert áhvílandi. Suöurgluggar. Mjög góður staður. Sérhiti. Sérinngangur. Laus strax. Bólstaðarhlíð Rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Hægt að hafa þvottavél í rúmgóðu eldhúsi. Er í ágætu standi. Álfheimar íbúð á 2 hæðum í tvíbýlishúsi við Álfheima. íbúðin er 2 samliggj- andi stofur, 2-3 svefnherbergi, eldhús með borðkrók, stórt baðher- bergi o.fl. Bílskúrsréttur. Árni Stefánsson hrl. Málfiutningur. Fasteignasala. Suðurgötu 4. Sími: 14314. Kvöldsími: 34231. Garðabær — Miðbær — í smíðum Glæsilegar 4ra og 6 herb. íb. í fallegu sexíb. húsi við Hrísmóa. Öllum íb. fylgir innb. bílsk. Afh. fullfrág. að utan og málaðar og tilb. u. trév. að innan. Ath ! Aðeins 2 íb. á hverri hæð. íb. eru til afh. eftir um 1-3 mán. Gnoðarvogur — 2ja herbergja Sérstaklega falleg nýstandsett íb. á 3. hæö i blokk. Allar innr. nýjar. Mjög góð sameign. íbúð í sérflokki. Furugrund — 3ja herbergja — Bflsk. Mjög falleg íb. á 7. hæð í nýlegu lyftuh. Parket á holi og stofu. Bílskýli. Frábært útsýni. Laus fljótlega. Gott verð. Rauðalækur — Sérhæð — Bflskúrsréttur Efri sérhæð í vönduðu húsi við Rauðalæk. Sérinng, geymsluloft og bílsk.réttur. íb. þarfnast nokkurrarendurn. Gott verð. N Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H Þ0ROARS0N HDL Til sýnins og sölu auk fjölda annarra eigna: Endurbyggt einbýlishús á vinsælum stað í Sméibúðahverfi. Húsið er hæð um 80 fm, ríshæð um 45 fm, kj. um 30 fm (þvottahús og geymsla). Alft endumýjað. Góður bílskúr um 34 fm. Eignaskipti möguleg á góðri 4ra herb. íb. Á Grundunum í Kópavogi 5 herb. neðri hæð um 110 fm nettó i þríbýlishúsi. Sérhiti. Bflskúr um 26 fm. Útsýni. Sanngjamt verð. Lítið raðhús við Ásgarð Steinhús, tvær hæðir um 48 X 2 fm nettó með 4ra herb. ib. í kj. um 15 fm er þvottahús og geymsla. Sanngjarnt verð. Furugrund - Kríuhólar - Krummahólar Til sölu 3ja herb. góðar íbúðir. Vinsamlegast kynnið ykkur söluskrána. Ennfremur 3ja herb. ódýr hæð við Bræðraborgarstig. Allt sér. Þurfum að útvega m.a.: 3ja herb. íbúö helst í nágrenni Landspitalans. 4ra-6 herb. góða hæð í nágr. Landspítalans t.d. i Hlíöum. Einbýlishús í Holta- og Tangahverfi i Mosfellssveit. 3ja herb. ibúð með útsýni. Helst í vesturborginni. 3ja-4ra herb. ibúð við Háaleiti, Stórageröi, nágrenni. 3ja-4ra herb. góða íbúö í vesturborginni. Fjársterkir kaupendur — Mikil útborgun fyrir rétta eign. 100-200 fm gott skrifstofu- húsnæöi óskast í borginni. ALMENNA FASIEIGNASALAW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Norrænafélagið: Sumarvinna fyrir ung- menni á Norðurlöndum Sjálfseignarstofnun á vegnm Norrænu iðnþróunarstofnunar- innar og norrænu félaganna hefur tekið við atvinnumiðlun fyrir ungt fóik sem starfrækt var á sl. sumri undir nafninu „Nordjobb 1985“. „Þetta er framhald á þeirri til- raun með atvinnumiðlun urigs fólks á aldrinum 18 til 25 ára innan Norðurlandanna yfir sumarmánuð- ina, sem „Gyllenhammar-nefndin" stóð að sumarið ’85,“ sagði Sig- hvatur Björgvinsson framkvæmda- stjóri Norræna félagsins á íslandi. Stefnt er að því að 80 ungmenni EIGN AÞJONUST AN FASTEIGNA- OG SKIPASALA HVERFISGÖTU 98 (hornl Barónsstígs). SÍMAR 26650—27380. 2ja herb. Boðagrandi. Stór og góð ib. á 1. hæð. Sérlóð og stæði í bíl- geymslu. Skipti á 3ja-4ra herb. íb. möguleg. Verð 2 millj. Kárastígur. Björt ib. V. 900 þús. Barónsstígur. Mjög góö íb. í nýju húsi. Sk. á 4ra herb. ib. mögul. Hverfisgata. Ca. 50 fm samþ. kj.íb. Mjög góð kjör. Skiphoít. Ca. 45 fm íb. á jarðh. Laus fljótl. Verð 1,1 millj. 3ja herb. Lundarbrekka. Glæsileg íb. á 1. hæð ásamt stæröar herb. í kj. Verð 2,3 millj. í Skerjafirði. Björt og rúmg. 3ja herb. ib. á 1. hæð í steinhúsi. Kríuhólar. Ca. 90 fm góð íb. á 4. hæð. Verð 1850 þús. Krummahólar. Mjög góð 90 fm ib. á 6. hæð. BÍIskýli. Sk. mögul. 4ra-6 herb. Gnoðarvogur. 117 fm góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. Geysistórar suðursv. Verð 2,8 millj. „Penthouse“ í Krummahólum. Glæsil. 6 herb. íb. Ca. 145 fm á 6. hæð með bílskýli. Góðir gr.skilmálar. Skipti á 3ja-4ra herb. ib. Verð 2,9 millj. Hvassaleiti. Mjög góð 4ra-5 herb. 117 fm endaíb. ásamt bílskúr. Verð 2,6 millj. Grettisgata. Góð ibúð á 1. hæð. Seljabraut. 4ra-5 herb. mjög góð 115 fm ib. á 2. hæð ásamt bíl- skýli. Einkasala. Verð 2,4 millj. Hraunbær. Mjög góð 4ra herb. endaíb. á 2. hæð. Verð 2,3 millj. Einbýlis- og raðhús Fjölnisvegur. Vorum að fá í einkasölu glæsilega hús- eign ca. 400 fm sem er kj„ tvær hæðir og bað- stofuloft. Möguleiki á sérib. í kj. Stór eignarlóð. Bílskúr. Uppl. og teikn. á skrifst. Næfurás. 250 fm raðhús. Ein- staklega smekklegar innr. og gott skipulag á húsinu. Besta útsýniðíÁsnum. Raðhús í Breiðholti. Mjög gott raðh. á einni hæð. Skipti mögul. á íbúð. Verð 3,3-3,5 millj. Verslanir Sigtún — verslunarhúsnæði. 90 fm á 1. hæð og 90 fm í kj. Húsgagnaverslun á besta stað í bænum. Uppl. á skrifst. Búsáhalda-, raftækjavöru-, gjafavöruverslun. Uppl. á skrifst. Matvöruverslun i vesturbæn- um. Mjög hentug fyrir hjón. A Suðurnesjum Ódýrar íbúðir í Keflavík og Grindavík. Sumar lausar strax. Einbýlish. á Selfossi, Siglufirði, Sandgerði, Hvammstanga og víðar. Lögm.: Högni Jónsson hdl. Morgunblaðið/RAX Frá vinstri Eyjólfur Pétur Hafstein verkefnastjóri „Nordjobb" á íslandi, Peter Jon Larsen formaður Sjálfseignarstofnunarinnar „Nordjobb" og Sighvatur Björgvinsson framkvæmdastjóri Norræna- félagsins á íslandi. komi hingað til vinnu frá Norður- löndunum næsta sumar og að jafn margir fari héðan til starfa á tíma- Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Ábyrgð - reynsla - öryggi Vesturberg Góð ,2ja herb. íb. á 7. hæð. Verð 1650 þús. Blikahólar Falleg 2ja herþ. íþ. á 4. hæð ca. 65 fm. Verð 1600 þús. Gullteigur 3ja herþ. góð risíþúð. Verð 1700-1750 þús. Auðbrekka Kóp. 3ja herb. falleg íb. á 3. hæö í nýlegu húsi. Þv.hús og geymsla á hæð. Krummahólar 3ja herb. ca. 90 fm íb. á 4. hæð. Verð 1850 þús. Hrafnhólar 4ra-5 herb. ca. 127 fm íb. á 7. hæð. Góð íb. Gott úts. Laus fljótlega. Furugrund Kóp. 5 herb. ca. 120 fm góð endaíb. með íb.herb. í kj. Holtagerði Kóp. Ca. 106 fm rúmgóð neðri hæð í tvíb.húsi. Bílsk.sökklar. Verð 2.5 millj. Efstasund Ca. 130 fm sérhæö og ris. 48 fm bílskúr. Verð 3,2 millj. Laugalækur Endaraðhús á tveimur hæðum auk kj. með lítilli íb. Verð 3,8 millj. Ósabakki 211 fm raðh. Fjögur svefnh., stofur, hobbýh. o.fl. Bílsk. Verð 4.6 millj. Dalsbyggð Gb. Glæsil. einb.hús, samtals 280 fm. Þar af innb. bílskúrar ca. 50 fm. Verð 6,5-6,7 millj. Hrísmóar Gb. Eigum enn eina 4ra herb. íb. tilb. u. trév. og máln. Mjög hagstæð kjör. Kjötverslun við Laugaveginn i Rvk. Ný og góðtæki. Mikil velta. Okkur vantar allar stærðir og gerðir afeignum. Skoðum og verðmetum samdægurs. Hilmar Valdimarsson a. 687225, Kolbrún Hilmarsdóttir s. 76024, Sigmundur Böóvartaon hdl. bilinu júní til ágúst. Starfstíminn miðast við minnst 6 vikur og mest 10 vikur. Þegar hefur verið samið við Flugleiðir um afslátt á fargjöld- um þeirra ungmenna, sem héðan fara. Að öðru leyti verður hver og einn þátttakandi að greiða fyrir sig fargjald, uppihald og húsnæði en Norrænu félögin í hveiju landi munu reyna að útvega húsnæði. Norræna félagið á íslandi hefur snúið sér til 28 fyrirtækja um allt land og kannað möguleika á vinnu fyrir þau ungmenni, sem eru vænt- anleg til landsins næsta sumar og er þegar búið að tryggja 50 störf. Samráð hefur verið haft við aðila vinnumarkaðarins í löndunum og opinbera aðila sem hafa með at- vinnumiðlun milli landanna að gera. „Sumarið ’85 bárust 6.000 umsókn- ir frá ungmennum á Norðurlöndum sem óskuðu eftir vinnu, þar af sóttu 200 íslendingar um vinnu og fóru 40 héðan til starfa á Norðurlönd- um,“ sagði Sighvatur. I ljósi reynslu frá sl. sumri ákvað stjóm Sjálfseignarstofnunarinnar að ráðinn yrði sérstakur verkefna- stjóri í hverju landi, sem hefði yfir- umsjón með atvinnumiðluninni og hefur Eyjólfur Pétur Hafstein verið ráðinn verkefnastjóri á íslandi frá 1. febrúar. Formaður Sjálfseignar- stofnunarinnar „Nordjobb" er Peter Jon Larsen frá Danmörku. Um- sóknareyðublöð um „Nordjobb" sumarið ’86 liggja frammi á skrif- stofum atvinnumiðlana námsmanna og á skrifstofu Norræna félgasins, þar sem veittar eru frekari upplýs- ingar. Leiðrétting-: Pund — ekki dollarar í GREIN Ingólfs Guðbrandsson- ar í Morgunblaðinu sl. laugar- dag urðu tvær meinlegar prent- villur. í greininni, sem m.a. fyall- aði um fargjöld innan Bandaríkj- anna, var upphæð ákveðins fargjalds Delta-flugfélagsins til- greind tvisvar sinnum og talin var 88 Bandaríkjadalir. Þetta voru mistök Morgunblaðsins. í handriti höfundar var þetta fargjald nefnt í sterlings- pundum — 88 pund. Þetta leið- réttist hér með um leið og höf- undur er beðinn velvirðingar á þessum mistökum. i^uglýsinga- siminn er 2 24 80 Mi Ém^amliíÉá áftÍll'Ul MÉMMUifibi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.