Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.02.1986, Blaðsíða 42
X I 42 Frumsýnir: ST. ELMO’S ELDUR Krakkarnir í sjömannaklikunni eru eins ólik og þau eru mörg. Þau binda sterk bönd vináttu og ástar. Saman hafa þau gengið í gegnum súrt og sætt — ást, vonbrigði, sigur og tap. Sjö frægustu bandarísku leikarar yngri kynslóðarinnar leika aðalhlut- verkin í þessari frábæru mynd: Emilio Estevez, Rob Lowe, Demy Moore, Judd Nelson, Ally Sheedy, Andrew McCarthy, Mare Winnlng- ham. Tónlistin eftir: David Forster „ST. ELMO'S FIRE“. Leikstjóri: Joel Schumacher. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. Hver var hann? Hvaðan kom hann? Hann var vel gefinn, vinsæll og skemmtilegur, Hvers vegna átti þá að tortíma honum? Sjaldan hefur verið framleidd jafn skemmtileg fjöl- skyldumynd. Hún er fjörug, spenn- andi og lætur öllum liða vel. Aðalhlutverkið leikur Barret Oliver, sá sem lék aðalhlutverkið í „The Neverending Story". Mynd sem óhætt er að mæla með. Leikstjóri: Simon Wincer. 0-0-0 S.V. Morgunblaðinu. Sýnd í B-sal kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. CnVFOADO Sýnd íB-sal kl. 11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. Síðustu sýningar. (£X \ ALÞÝDU- V-^7 LEIKHÚSIÐ sýnir á Kjarvalsstöðum TOMOGVIV 8. sýning pmmtudag kl. 20.30. 9. sýning /osluclag kl. 20.30. 10. sýning laugardag kl. 16.00. 11. sýningsunnudagkl. 16.00. Miðapantanir teknar daglega í sima 2 61 31 frá kl. 14.00-19.00. Pantið miða tímanlega. Collonil fegrum skóna FRUM- SÝNING Regnboginn frumsýnir í dag mvndina ÁGÚSTLOK Sjá nánaraugl. ann- arsstaöar í blaOinu. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. FEBRÚAR1986 TÓNABfÓ Slmi31182 UNDRAHEIMUR EYÐIMERKURINNAR Endursýnum í nokkra daga þessa frábæru og fallegu grinmynd sem er eftir sama höfund og leikstjóra Jamie Uys“ og geröi hina frábæru mynd „Voru Guðirnir geggjaðir“ sem sýnd var i Tónabíói fyrir nokkr- um árum við metaösókn. Þetta er meistaraverk sem enginn húmoristi ætti að láta fara fram hjá sér i skammdeginu. íslenskurtexti. Sýnd kl. 5,7 og 9. 8. sýn. fimmtud. 13. febr. kl. 20.30. 9. sýn. föstud. 14. febr. kl. 20.30. 10. sýn. laugard. 15. febr. kl. 20.30. 11. sýn. sunnud. 16. febr. kl. 20.30. Miðasala opin { Gamla Bíói frá kl. 15.00-19.00 alia daga, frá kl. 15.00-20.30 aýningardaga. Sfmapantanir frá kl. 10.00-15.00 alla daga í síma 11475. Allir i leikhús! Minnum á símsöluna með Visa. Frumsýnir: HINSTA ERFÐASKRÁIN „Þú ert neyddur til að horfast f augu við framtfðina.“ Sáuð þið myndina „Þræðir" i sjón- varpinu fyrir skömmu sem fjallaði um kjarnorkustríð? Þaö var aðeins upphafið. — Hvað gerist eftir slíkar hamfarir? — Um það fjallar þessi áhrifarika og spennandi mynd, eins og blaöaummæli sýna: „Þeir sem séð hafa myndina munu aldrei gleyma henni og ekki þú held- ur: Testament verða allir að sjá sem enn hafa samvisku". Rex Reed, New York Post. „Testament er ein sterkasta kvik- mynd sem gerð hefur verið — algjör- lega ógleymanleg." Jay Scott, Toronto Globe & Mail. Aðalhlutverk: William Devane, Jane Alexander. Leikstjóri: Lynne Uttman. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. /> ÞJÓDLEIKHÚSID UPPHITUN 5. sýn. miðvikudag kl. 20.00. 6. sýn. laugardag kl. 20.00. MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM Fimmtudag kl. 20.00. Miönætursýn. laugard. kl. 23.30. Sunnudag kl. 20.00. VILLIHUNANG Föstudag kl. 20.00. Síðasta sinn. KARDEMOMMUBÆRINN Sunnudag kl. 14.00. Miðasala 13.15-20.00. Sími 1-1200. Ath. veitingar öll sýningar- kvöld í Leikhúskjallaranum. Tökum greiðslu með Visa og Euro i síma. laugarásbió ------SALUR A-- Simi 32075 Frumsýnir: BIDDU ÞÉR DAUÐA Glæný karate-mynd sem er ein af 50 vinsælustu kvikmyndunum i Bandarikj- unum þessa dagana. Ninja-vigamaðurinn flyst til Bandaríkjanna og þarf þar að heyja harða bar- áttu fyrir rétti sinum. Það harða baráttu að andstæðingarnir sjá sér einungis fært að biðja sér dauöa. Sýnd í DOLBY STEREO | og Cinemascope. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. íslenskurtexti. SALURB------- ------SALURC----- VÍSINDATRUFLUN Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 1 Frumsýning: ÆSILEG EFTIRFÖR Með dularfullan pakka í skottinu og nokkur hundruð hestöfl undir vólar- hlifinni reynir ökuofurhuginn að ná á öruggan stað, en leigumorðingjar eru á hælum hans ... Ný spennumynd i úrvalsflokki. Aðalhlutverk: Cliff Robertson, Lelf Garret, Usa Harrow. nn r qqlby stereöi Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð bömum innan 12 ára. Frumsýnir gamanmyndina: LÖGGULÍF Þór og Danni gerast löggur undir stjóm Varða varðstjóra og eiga i höggi við næturdrottninguna Sól- eyju, útigangsmanninn Kogga, byssuóða ellilífeyrisþega og fleiri skrautlegar persónur. Frumskógadeild Víkingasveitarinnar kemur á vettvang eftir itarlegan bila- hasar á götum borgarinnar. Með iöggum skal landbyggjal Lífog fjörl Aðalhlutverk: Eggert Þorleifsson, Kari Ágúst Úlfsson. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. Síðasta sýningarvika. Salur2 LÖGREGLUSKÓLINN 2 Fyrsta verkefnið Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. islenskurtexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. eeeeeeeseeeseeeeeeeee Salur 3 MADMAX Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7,9og 11. Síðasta sinn. Hækkað verð. i köld kl. 20.30. Miðvikudag kl. 20.30. Fimmtud. kl. 20.30. Föstud. 14. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Laugard. 15. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Sunnud. 16. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Miðvikudag 19. febr. kl. 20.30. Fimmtudagur 20. febr. kl. 20.30. Föstud. 21. febr. kl. 20.30. UPPSELT. 90 sýn. laugardag 22. febr. kl. 20.30. UPPSELT. Forsala Auk ofangreindra sýninga stendur nú yfir forsala á allar sýningar til 2. mars i sima 1-31-91 virka daga kl. 10.00-12.00 og 13.00-16.00. Símsala Minnum á símsölu með greiðslukortum. MiÐASALA ÍIÐNÓ KL. 14.00-20.30. SÍM11 66 20. Collonil vatnsverjv á skinn og skó Hópferöabílar Allar stBBröir hópferöabfla i lengri og skemmri feröir. Kjartan Ingimaraaon, aími 37400 og 32716. ISAMA RWMI MIÐNÆTURSYNING ÍAUSTURBÆJARBÍÓI LAUGARDAGSKVÖLD Forsala aðgöngumiða í síma 13191 kl. 10-12 og 13-16 Bingó — Bingó í Glæsibæ í kvöld kl. 19.30 Aöalvinningur 25.000. Næsthæsti vinningur 12.000. Heildarverömæti yfir 100.000. Stjómin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.