Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR12. FEBRÚAR1986 I DAG er miðvikudagur 12. febrúar, Öskudagur, 43. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 8.39 og síðdegisflóð kl. 20.57. Sól- arupprás í Rvík. kl. 9.34 og sólarlag kl. 17.51. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.42 og tunglið er í suðri kl. 16.31. (Almanak Háskól- ans.) Þá getum vér boðað fagnaðarerindið í lönd- um handan við yður án þess að nota annarra mælistikur eða stæra oss af því sem þegar er gjört. (1. Kor. 10, 16—17). ára afmæli. í dag miðvikudag, 12. febrú- ar, verður 85 ára Gunnar Bjamason fyrrum skóla- stjóri Vélskólans, Merkja- teig 2 Mosfellssveit. Hann er borinn og bamfæddur Reyk- víkingur, fæddur í Geysis- húsinu hér við Aðalstræti. Hann mun vera í hópi elstu núlifandi innfæddra Reykvík- inga. Gunnar ætlar að taka á móti gestum í Oddfellowhús- inu í dag milli kl. 15.30—18. ÁRNAÐ HEILLA O A ára afmæli. Áttræður ÖU er í dag, 12. febrúar Skarphéðinn Gislason frá Bíldudal, Þemunesi 11 í Garðabæ. Í7A ára afmæli. Á morg- • vf un, 13. febrúar, verður sjötugur Jóhannes Guð- mundsson bóndi og odd- viti á Auðunnarstöðum í Víðidal í V-Hún. Hann og kona hans Ingibjörg Ólafs- dóttir frá Ásgeirsá ætla að taka á móti gestum sínum nk. föstudagskvöld, eftir kl. 20 í félagsheimilinu Víðihlíð í heimasveit þeirra. /? A ára afmæli. í dag er OU sextugur Gunnar Hvanndal Sigurðsson veð- urfræðingur, Meistaravöll- um 15, veðurfræðingur á Veðurstofunni í Reykjavík. FRÉTTIR HEITA má að frostlaust hafi verið á láglendinu í fyrrinótt. Eins stigs frost hafði mælst austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit og á Horabjargi. í Reykjavík fór hitinn niður í tvö stig um nóttina, í lítilsháttar úr- komu. Hún varð mest aust- ur á Reyðarf irði og mældist 16 millim., eftir nóttina. Veðurstofan gerði ekki ráð fyrir vemlegum breyting- um á hitastiginu í veður- fréttunum í gærmorgun. Þessa sömu nótt í fyrra var 2ja stiga hiti hér í bænum, en frost 6 stig á Staðarhóli. HDEGISVERÐARFUND- UR á vegum Kvenréttinda- fél. íslands verður í dag, miðvikudag í Litlu-Brekku. Fundurinn er öllum opinn. Þar verður fjallað um sveitar- stjómarkosningamar og hlut kvenna í þeim. Málshefjendur verða þær Kristín Á. Ólafs- dóttir varaformaður Alþýðu- bandalagsins og Þórunn Gestsdóttir formaður Landssamb. sjálfstæðis- kvenna/ Áslaug Brynjólfs- dóttir sem sæti á í kjömefnd Framsóknarfél. Reykjavíkur. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra á morgun, fimmtudag í safnaðarsalnum Verjurseld- arúr sjáHsölum? hefst kl. 14.30. Kristín Guðmundsdóttir les ljóð eftir Kristínu Sigfúsdóttur og sýndar verða litskyggnur úr Ámessýslu. kaffiveitingar verða. RANGÆINGAFÉL. í Reykavík efnir til spilakvölds í kvöld, miðvikudag, á Hall- veigarstöðum og verður byij- að að spila kl. 20.30. Þetta verður síðasta spilakvöldið á þessum vetri. BÓKSALA Fél. kaþólskra leikmanna Hávallagötu 16 er opin í dag miðvikudag kl. 16-18. FÖSTUMESSUR_________ BÚSTAÐAKIRKJA: Helgi- stund á fostu í kvöld, miðviku- dag, kl. 20.30. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Sr. Ólafur Skúlason. HALLGRÍMSKIRKJA: Föstumessa í kvöld kl. 20.30. Sigrún Þorgeirsdóttir syngur einsöng. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Kvöldbænir með lestri Passíusálma verða í kirkjunni alla virka daga föst- unnar nema miðvikudag kl. 1K___________________ FRÁ HÖFNINNI_________ ALLMIKIL umferð var í Reykjavíkurhöfn í fyrradag og í gær. Álafoss kom utan svo og Bakkafoss. Skafta- fell er farið til útlanda. Eitt minnsta skip flotans, olíuskip- ið Bláfell, fór til Vestmanna- eyja. Togarinn Otto N. Þor- láksson er farinn á veiðar. f GtMúaJD Nú mega krakkaormarnir ekki lengur gera hitt, nema nota hitt! Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. febrúar tll 13. febrúar, að bóðum dögum meðtöldum, er í Reykjavfkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Qöngu- doild Landapftaiana alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 órd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmiaaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hoilsuverndarstöð Reykjavfkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafál. íalands í Heilsuverndarstöö- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónramistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) I síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirápyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar kl. 1&-14 þriðjudaga og fimmtudaga. Þess á milli er sfmsvari tengdur viö númerið. Upplýsinga- og róðgjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudags- kvöld kl. 21-23. Sími 91-28639 - símsvari á öðrum tím- um. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvlkudögúm kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekíð á móti viötals- beiönum ísíma 621414. Akurayri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Settjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfosa: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranea: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fáiagið, Skógarhlfð 8. Opiö þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráðgjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, afmi21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir i Siöumúla 3-5 fimmtu- daga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrffatofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi6. Opinkl. 10-12allalaugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sáffrœðistöðln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinadaglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meglnlandslns: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.46. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. A 8675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-18.36/45. A 5060 KHz, 58,3 m., kl. 18.65-18.35. Til Kanada og Bandarfkjanna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8776 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.36/46. AIK fsl. tfmi, sam ar sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landapftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamaapftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariækningadeild Landapftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heiisuvemdaretöðin: Kl. 14til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavog8hælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffliaataöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefaapftali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishóraös og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veítu, s(mi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfml á helgidög- um. Rafmagnaveftan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasaiur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Hóskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opið þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Uataaafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 1B- Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalaafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Fró 8ept.-aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aöal8afn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsáfn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimaaafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið ó laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabflar, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árt>æjareafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndaaafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Uata8afn Einare Jónasonar: Lokað desember og janúar. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11-17. HÚ8 Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bökasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaftir ( Raykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug (Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavlkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21.Síminner41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamesa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.