Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. FEBRÚAR1986 Laun heimsins eru vanþakklæti Enn um faðernismál og erfðamörk eftir Alfreð Arnason Ólafur Bjamason, fyrrverandi prófessor, ritar um blóðflokkarann- sóknir í bamsfaðemismálum í Morgunblaðið 5. febrúar 1986 og rekur sögu þessara mála frá sínu sjónarmiði. Tel ég því rétt að segja söguna eins og hún lítur út frá mínum bæjardyrum séð. < Árið 1975 réðst ég að Blóð- bankanum og hófst þá undirbúning- ur að erfðamarkarannsóknum, til viðbótar þeim blóðflokkunum, sem fyrir voru. Forstöðumaður Blóð- bankans, Ólafur Jensson, lagði fram styrk úr Vísindasjóði til þjálfunar í vefjaflokkum (HLA-flokkum) og var starfskraftur þjálfaður hjá Pauline Macintosh við Blóðmiðstöð- ina í Birmingham. Var þetta gert til þess að koma á fót rannsóknum í vefjaflokkum við Blóðbankann í Reykjavík, enda nauðsynlegt fram- faraspor til þess að standa undir nafni. í marz 1976 hófst svo vefja- flokkun og var hún kostuð af styrkj- um, sem ég fékk frá Vísindasjóði og lyfjafyrirtækinu Astra Syntex. Styrkimir voru veittir til sjúk- dómarannsókna. Mótefnin til rann- sóknanna voru gefin af erlendum samstarfsaðiljum. Mjög fljótlega var farið að vefja- flokka í barnsfaðemismálum að beiðni rannsóknarstofu Háskólans og var það á þann veg gert að reynt var að troða slíkum rannsóknum inn á milli sjúkdómarannsókna, þó svo að hér væri unnið fyrir vísindastyrki og bamsfaðernismál ekki á rann- sóknaráætlun. Okkur var öllum ljóst að leysa þyrfti þessi mál, enda mörg mál þar sem ekki hafði tekist að greina á milli tveggja eða fleiri meintra feðra með þeim ráðum sem Rannsóknarstofu Háskólans vom tiltæk. Það er því ósmekklegt að segja að „oft hafi staðið á niðurstöðum frá Blóðbankanum". Það nálgast heimtufrekju. Auðvitað hafði Blóðbankinn engar skyldur á þessu sviði og þetta gert í þeirri góðu trú að greiðsla fengist fyrir, svo við yrðum ekki ásakaðir um að nota styrkfé og gefín mótefni til almennrar þjón- ustu. Þegar til kastanna kom neit- aði forstöðumaður Rannsóknar- stofu Háskólans að endurgreiða þennan kostnað. Þar með var ég farinn að misnota styrkfé. Var því ákveðið að hætta þessum rannsókn- um. Þá gerist það einkennilega, að stjómamefnd Rfkisspítalanna „skipar hér með forstöðumanni blóðbankans að sjá um, að bams- faðemisrannsóknir verði leystar nú sem áður." Svo mörg voru þau orð. Forstöðumanni Blóðbankans er með öðrum orðum falið að sjá um, að ég noti persónulegar styrkveitingar til erfðamarkagreiningar í bamsfað- emismálum. Það skal reyndar tekið fram, að endanlega greiddi Skrif- stofa Ríkisspítalanna þetta styrkfé, en Blóðbankinn bar áfram kostnað af bamsfaðemisrannsóknum. í marz 1977 var Erfðarann- sóknadeild Blóðbankans formlega komið á fót og var hlutverk hennar rannsóknir á erfðamörkum í sjúk- dómum til að afla grunnþekkingar, veita þjónustu við sjúkdómsgrein- ingu og samræmingarannsóknir vegna líffæraflutninga — frá þessu hefiir verið sagt í Morgunblaðinu (26. janúar 1986). Með tímanum fjölgaði þeim erfðakerfum, sem við gátum rannsakað, og er það sýnt í töflu 1. Rannsóknum á þessum kerfum var beitt í bamsfaðemis- málum, enda var það trú okkar og er enn, að þessar rannsóknir verði greiddar — biðlund okkar hefur þvíenst í 10 ár og betur þó. Ólafur Bjamason ræðir um ábyrgð á niðurstöðum og túlkun þeirra. í Blóðbankanum ber hver maður ábyrgð á sínu verki, en nið- urstöður eru lesnar og túlkaðar af tveim eða fleirum. Sjálfur les ég af nær öllum rafdráttarplötum „Ég hef á mínum ferli á þessu sviði viljað gera mitt besta til að leysa þau mál, sem mér hafa verið faiin. Aðstæður hafa hindrað slíkt o g mun ég ekki taka að mér barnsfaðernismál öðruvísi en í heild sinni hér eftir, ef ég fæ nokkru ráðið.“ ásamt viðkomandi líffræðingi, sama gildir um vefjaflokkun varðandi líf- færaflutninga og bamsfaðemismál, enda er þetta hluti af starfi mínu og minn vinnustaður er í Blóð- bankanum. Ég hef ekki annað starf, sem þó er tíðkað af mörgum. Viðamestu álitsgerðimar em í sambandi við vefjaflutninga og bamsfaðemismál og eru þær undir- ritaðar af mér, sem sérfræðingi Blóðbankans í erfðamarkafræði og hef ég orðið að mæta fyrir rétti í nokkur skipti vegna þessarar ábyrgðar minnar. Hins vegar hefur aldrei komið gjald fyrir þessi vott- orð, en ég þykist vita, að prófessor í réttarlæknisfræði hafi fengið slík álit greidd. HLA-rannsóknir eru ekki fyr- irhafnasamar og ekki dýrar miðað við þær upplýsingar sem þær gefa. Þær eru ekki heldur n MiDvntuDACuat n Blóðflokkarannsóknir í barnsf aðernismálum eftir Ólaf Bjamason ....... .unmK»»ir*W»í> Morjfun U».Vin. 2 lrbni»/ »ld»«l.dinn v.ll t»AiF. vm hrfir ut»l»nf»r.n v.ku' M>yrK>' * f»nn ... Wfu A.ltrd Ám»»on v»r rtóinn „Þaðrr höfuðatnðii ^BMuiuuin. h»» *j»"n farsælli úrlausn þe«- k,nn« tr n«» i»kn. jvo«n>“ slofnun beri ábyrgð á n*t. bWfl.*k»r*nn^mM nndu.lnoi.nWnr.tMni hverju máli. 4 nýju 'rtían**»m t.i um.k«li »fl»IW-í» ► fr.SV FFU tuldui t hnino* *r» fr« og hrflr umbFTiUduF j»fn»n w b»r þtliukand. hr «u » flokh»r»niMdkn.F I h»m.f»Arri mlkim MvinWr* t d»«»kFt S»» N**Jrt.rI»þm«tþ«« en* hMdrf I R«,kJ.A .IðMtWha mi> un. ^ukkir. «»r h»UM I LmkSrn in« I Srlþjdd I -10 jdnl IMtk Á þvl þ.nip voru »»mþ,kkt»r ■n6mý- I un»FTT«lur f>nr óll N«*irW'"*" I ,irA»ndi bW>flokk»n.F I b»m»f»A I ,m..mtlum IWflum | krmur HLAh frllum. md» 1*0. d,r og fynr h»fn»«»un Mívvit»nW«»»»!«»»" . »»mþ,kkt fr»mfjd«t vnn I V» >d r.n ilofnun bm tbjmgd * I ------------------ þ»í •* >“í,“mk0T1í!1C ■b mvd fulln vdund og »»mt>»kktltor- >»«Ml»«1^firttl St^-wnjnrtur .t,.Vjm»nn. B«b«k»n»^fXJ» £wtf J£LTTmkn.r. «•. Mrd zzttiaíMSS ZSSSxS&S+EZ JJi mT 1400 k»H» <« 4«« -«ulr*»r hMdu *M» W þM wn >-£' „(^Jokkun ^ ITknMfF-* l««d« ht tiuiul * frt flnM-r * '*? **? T* , -j ... (Hl-M. •* ■ ^ÍL. H mUlW «■ V* Ar*W »«'»n þr*T» Umbnu o. but. nA.m..t«F * ZZZ. knr* ttdokunmprtMmU. ugp I •»<«» þr»* flokkudr VkM. ssmfj-w-* iTrrr-Tsiru-. Ks-naK'is* ,»rt bt rkk. fyrr rn Swit Dun«»l »kwji »d Blddb.nk.nn Uki ekk. Irngur Mu þurftu Ukiun«.n umljrrtunir. r*a»r- h»fd> trkKt .«• »rm f.«t«dum»Air fr»mkv«md»r nrtnn þttt I btódflokk»rmnn»6knum ^4^,, mdurutddu I ddni !»«• MuwMnfBunm I t>«ld, »n bdn f*r R»nnndkn»»tofu H*»k6l»n. "« a Un* <* unduT*»d I Un»f«6mu«mtlum orfhd mlkdl drtltur t þvl »d HLd-flokk».F ««du t k»nn»h I tidkddm. 0« rfturlmkn h»f» wrtdhtr » TaTir I r»nn»4knum. I fr»m»n- *™ u ^ „i mtlt»AiU ul Uddldku adkMMoru RIV»plul»n» « b»r »« l»2* f»nd VU nd «ýt» Md■£, grrtndum vdJutaþ-tb ' N°T“nA „«Jf trkur vUfM«du tbrgd t »nd»nlr«n U »6» •ud«nv'u h*n* h,ftr **•»%»» — r. iSSKt&wnz 1==*-=«““!* =% kvn-md. f,F»lu r»nn*>«nm. »• - • i*kni Wm *f«r»d)..u pr þ-MU l»m þ*«n I M^-mbrr l»» rn fr* »j*lhd«*. u ryr»ti juMUrdturdmkurduF urn um»/m JJJJ „al hrflr I».«uf tlm. díllokun I bMti.fnVrTii.mtlt hfr t H " “T ,_knir h.fl lufid 0« þM notaðar í undantekningartilfellum hér á íslandi. Hefði Ólafur Bjarna- son getað séð það í töflu sem birtist í Morgunblaðinu 2. febrúar 1986 bls. 6B, dálkur 2 og 3. Er taflan hér endurbirt til frekari glöggvunar. Þar má lesa að á árunum 1976—1984 var 461 einstaklingur veQaflokkaður í sambandi við bamsfaðemismál, þ.e. 16,43% allra þeirra sem gengust undir blóðrann- sókn á þessu árabili. Árið 1979 var nærri fjórði hver maður vefjaflokk- aður í þessum málum. Þess má líka geta, að á Norður- landaþingi, sem haldið var í Linköp- nvr .ft »uM t mdumtdfkim frt Bldd li „r b»nk»num«vovikum»klptiFi “ ” ._„t.l_l nA útlAod t brwu Mrd þdkk fjrrir lnrtin«un» ing í Svíþjóð 8—10. júní 1980 og Ólafur Bjamason vitnar í og við báðir sóttum, þá kom í ljós að HLA-kerfið var notað hlutfallslega miklu oftar á íslandi en á hinum Norðurlöndunum við lausn þessara mála. Mér bíður líka í gmn, að hvergi í Evrópu né Ameríku sé heildarrannsókn á erfðamörkum með svo háu útilokunarhlutfalli, þ.e. jafnmiklum áreiðanleika og eins ódýr og hjá Erfðarannsóknadeild Blóðbankans í Reykjavík. Ég held því fram að ein stofnun, sem hefur yfir að ráða nauðsynlegri tækni, eigi að rannsaka þessi mál og af- greiða. Ég held því líka fram, að við eigum að nota bestu kerfln fyrst, sbr. viðtal mitt við Morgun- blaðið 2. febrúar. Það er sú aðferð sem bæði Læknafélag og Lög- fræðingafélag Bandaríkjanna mæla með. Það er líka augljóst, að aðilar í bamsfaðemismálum og lögfræð- ingar þeirra hljóta að fara fram á bestu rannsókn, enda get ég merkt það nú þegar. Ef þeir sem peningum ráða á Islandi vilja margskipta þessum rannsóknum og jafnvel flytja til útlanda þá geta þeir kannski gert það og sóað skatt- heimtufé og tafið afgreiðslu mála. Sú hugmynd að stofna rannsóknar- stofu, sem einungis gerir erfða- markagreiningu í barnsfaðemis- málum hér á Islandi hlýtur að verða mjögdýr. Fjöldi blóðsýna hefur verið frá 258 upp í 380 á ári hveiju á tímabil- inu 1976—1984, að meðaltali 312 á ári, þ.e. 6 (sex) sýni á viku. Þetta er eftir minni reynslu of fá og sér- staklega of stijál sýni svo reka megi einingu með svo margbrotnum rannsóknum og nauðsynlegar geta reynst. Ég hef á mínum ferli á þessu sviði viljað gera mitt besta til að leysa þau mál, sem mér hafa verið falin. Aðstæður hafa hindrað slíkt og mun ég ekki taka að mér bams- faðemismál öðruvísi en í heild sinni hér eftir, ef ég fæ nokkm ráðið. Ég verð að játa, að ég hélt að við ættum þakkir skyldar fyrir endurbætur í erfðamarkarannsóknum og fyrir að gera bamalögin frá 1982 fram- kvæmanleg, en það sannast enn að laun heimsins em vanþakklæti. Það vanþakklæti kemur frá þeim er síst skyldi. Höfundur er doktor i erfðamarka- fræði og deildarstjórí Erfðarann- sóknadeildar Blóðbankans. Erfðamarkakerfi, sem notuð eru í Erfðarannsóknadeild Blóðbankans í Reykjavík Kerfi ABO MN s Rh Kell Lu FV Jk P Le Tf Hp Bf E E Hb AcP HLA Tekið í notkun 1975 kerfi Gc C3 GLO-1 Gc (IF) Pi (IF) EsD GPT C4 C2 Tf(IF) Tekið i notkun ---- 1977 1978 Rannsóknir í barnsfaðernismálum 1976-1984 Fjöldi sýna rannsakaður í hveiju erfðakerfi 1979 1982 1983 1984 Ár Bf C3 Gc Hp AcPl GLO-1 GPT EsD HLA 1976 325 395 44 1977 267 . 265 24 1978 258 258 257 258 3 35 1979 349 349 347 348 192 163 128 80 1980 312 312 312 312 312 312 312 53 1981 268 268 268 230 268 268 268 268 38 1982 292 290 214 176 260 304 250 304 53 1983 354 354 354 354 354 354 354 60 1984 380 380 108 380 380 380 880 74 Alls 2805 2211 1860 406 2840 1813 1727 1746 461 1976 Tafla 1 sýnir 28 erfðamarkakerfi, sem rannsökuð eru í Erfðarann- sóknadeild Blóðbankans, og hvenær þau voru tekin i notkun. Tafla 2 sýnir fjölda þeirra sýna, sem rannsökuð hafa verið vegna barnsfaðernismála i Erfðarannsóknadeild Blóðbankans á árunum 1976—1984. Engar greiðslur né stöðuheimildir hafa komið til vegna þessara rannsókna. Hvers vegna? eftir Harald Ásgeirsson Sjöunda bók Einars Pálssonar í ritsafninu „Rætur íslenzkrar menn- ingar“ (RÍM) er komin út, og nefn- ist hún „Hvolfþak himins." Tvenn eru aðalviðfangsefni bókarinnar. Annars vegar er samanburður á skipulagningu og byggingarform- um í Florens, vöggu endurvakning- arinnar (renaissansins), við marg- víslegar niðurstöður í fyrri bókum Einars. Hinsvegar um „algor- ismus", kaflann í Hauksbók Land- námu, og vekur hann alveg sérstak- lega athygli. Ég las Hvolfþak himins með eindæma áhuga, jafnvel áfergju. Bókin er svo full af fróðleik, tilgát- um, tilvitnunum og sönnunum að undrum sætir. Ég skrifa þvi þessar línur til þess að votta Einari Páls- syni þakklæti mitt fyrir þessa sér- lega fróðlegu bók. Rætur íslenzkrar menningar eru vissulega undur, sem ekki hafa verið skýrð á viðunandi hátt. Hvers vegna er t.d. svona mikil þoka í öllum frásögnum af pöpilm? Hveijir voru þeir eiginlega, og hversu íjöl- mennir? Voru þama á ferð fræði- menn, sem helguðu sig trú og vís- indum? Skipulögðu þeir e.t.v. kerfís- bundið landnám á íslandi? Er algor- ismus frá þeim kominn inn í fom- bókmenntir okkar? Miklu fleira er óljóst en þekkt um þessa frum- byggja landsins. Landnámsmenn, hvort sem þeir nú voru 30 eða 60 þúsund, eða af annarri stærðargráðu vom ýmist kristnir eða heiðnir. Samt gátu þeir uppfyllt landið án þess að kæmi til nokkurra erja. Hvemig máttu slík undur ske á víkingaöld? Heilar sveitir voru á landnámsöld byggðar af Keltum. Vom þeir að flýja of- stjómun í Noregi? Hvað varð reynd- ar af þeim? Mennimir, sem áttu að hafa flúið undan yfirráðum Haraldar hárfagra, vom strax reiðubúnir til að gangast undir yflrráð Alþingis. Stofnun Alþingis og skipulag var vissulega sérstakt undur. Svo var líka um kristnitökuna á Alþingi. Var Sæmundur fróði fyrsti menntaði trúarbragðafræðingur okkar. Af hveiju em sögur af honun Haraldur Ásgeirsson „Hversvegna er t.d. svona mikil þoka í öll- um frásögnum af pöp- um?“ jafnan tengdar göldmm? Hann settist að í Odda. E.t.v. kenndi hann þar bæði trú og vísindi? Sagnaritun forfeðra okkar er enn eitt undrið. Hvaðan höfðu þessir menn skólun sina til að skrifa svo merkilegar bókmenntir? Hvers- vegna rituðu þeir á íslenzku? Hvers- vegna hafði Haukur lögmaður Er- lendsson kaflann um algorismus með í handriti sínu að Landnámu. Algorismi eða algorithmi er orð af arabískum stofni, sem enn er notað í ýmsum fræðigreinunum rökfræðilega skilgreiningu efnis. Mér fínnst það sæta undmm, að slíkur kafli skuli nú fyrst koma fram í handriti að Landnámu. Ég dái það þrek, sem Einari Pálssyni er gefið, til að halda öllum sínum rannsóknum svo vel til haga. Fræðigrein hans er þverfagleg, enda em fræði hans allt eins áhuga- verð fyrir raunvísindamenn eins og hugvísindamenn, því að rannsóknir hans snúast mest um undirstöðu menningar okkar sem þjóðar. volfþak himins er mikil hugvekja, og þótt hún hefði ekki verið neitt annað, á höfundurinn miklar þakkir skildar fyrir framlag sitt. Höfundur er verkfræðingur og fyrrv. forstjórí Rannsóknarstofn- unar byggingariðnaðaríns
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.