Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1986 35 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýslngar — smáauglýsingar Raflagna- og dyrasímaþjónusta Önnumst nýlagnir, endurnýjun og breytingar á lögninni. Gerum við öll dyrasímakerfi og setjum upp ný. Löggiltur rafverktaki. S: 651765,44825. Dyrasímar - Raflagnir Gesturrafvirkjam., s. 19637. Verðbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö við Lækjargötu 9. S. 16223. Aðstoða námsfólk í íslensku og erlendum málum. Sigurður Skúlason magister, Hrannarstig 3, sími 12526. □ Helgafell 59862127 IV/V - 2Erindi □ Glittnir 59862127 = 4. I.O.O.F. 7 = 1672128 ’/z=F.1. I.O.O.F. 9= 1672127 'A=Þ.6. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl.8. IOGT St. Einingin nr. 14 Fundur i kvöld kl. 20.30 i Templ- arahöllinni v/Eiriksgötu. Ösku- dagsfagnaöur i umsjá sjúkra- sjóðsstjórnar. Félagar fjölmennið. Æ.T. Frá sálarrannsóknar- félaginu í Hafnarfirði Febrúarfundi er frestað vegna forfalla til fimmtudagsins 27. febniar nk. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. KFUMog KFUK Hverfisgötu 15. Hafnarfirði. Kristniboðsvika. Á samkomunni í kvöld kl. 20.30 talar séra Agnes M. Sigurðardóttir æskulýðsfull- trúi Þjóðkirkjunnar og Skúli Svavarsson kristniboði og segja frá starfi i máli og myndum. Kaffisala og söfnum til starfsins. Allirvelkomnir. Eyfirðingar Árshátíð félagsins verður haldin að Hótel Sögu, Átthagasal, föstudaginn 14. febrúar og hefst með boröhaldi kl. 19.00. Að- göngumiðar seldir í anddyri Átt- hagasalarins miðvikudaginn 12. febrúarfrá 17.00-19.00. Stjórnin. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld Ferðafélagið efnir til myndakvölds miðvikudaginn 12. febrúar, kl. 20.30 i Risinu, Hverfisgötu 105. Efni: Hellaskoðun. Árni Stefáns- son segir frá forvitnilegum hellum í máli og myndum. Hellaskoðun meðÁrna er ævintýri likust. Skíðagönguferð á Hornströnd- um. Jón Gunnar Hilmarsson sýn- ir myndir og segir frá skíða- gönguferð á Hornströndum, einnig úr öðrum ferðum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir, félagar og aðrir. Aðgangur kr. 50.00. Ferðafélag íslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferð 14.-16. febrúar Brekkuskógur/göngu- og skiða- ferð. Gist i orlofshúsum. Brekku- skógur er milli Efstadals og Geysis. Fjölbreytt gönguland og gott skíðaland. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. Ferðafélag íslands. MeLiölubladá hverfom degi! HSeltjarnarnesbær _ íbúð óskast Óskum eftir að taka á leigu 3ja—5 herb. íbúð, helst á Seltjarnarnesi eða í Vesturbænum. Nánari uppl. veitir félagsmálastjórinn á Sel- tjarnarnesi í síma 29088. Sólbekkir Til sölu Sonana Nova 2000. Fást á mjög góðu verði og kjörum ef samið er strax. Upplýsing- arísíma 77615. Norræna félagið óskar að taka á leigu íbúðir og herbergi á stór-Reykjavíkursvæðinu í sumar. Húsnæðið er ætlað ungmennum sem koma til starfa á vegum Nordjabb. Vinsamlegast hafið samband við Eyjólf Pétur Hafstein hjá Norræna félaginu í síma 19670. STAHL pappírsbrotvél Vegna sérstakra ástæðna hef ég fengið í umboðssölu notaða Stahl pappírsbrotvél í fullum gangi og í mjög góðu lagi. Pappírs- stærð 102 X 72 og brýtur niður 32 síður. Markús Jóhannsson, Dalshraun 13, P.O.Boxö, 220 Hafnarfirði, s: 651182. Neðangreind tæki og vél-ar eru til sölu ★ Límvals breidd 130 sm. ★ Spónhefilvél. ★ Kantlímingarvél loftknúin 300X150 m. ★ Heit límpressa tvöföld 25X135 m. ★ Tveggja blaða bútsög virk lengd 250 m. ★ Plötu-pússband 260 m. ★ Lyftari 2,5 tonn (mjög góður). ★ Logskurðarvél (ásamt borði) tveir brennarar. ★ Hlaupaköttur 10 tonn, (12 m braut/sleði). ★ Spil (tog- og lyftigeta 80 tonn). Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augld. Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Val — 56“. Týr — Kópavogi Viðverutími stjórnar Viðverutími stjórnar er á sunnudagskvöldum kl. 21.00-22.00. Áhugasamir félagsmenn eru boðnir í heimsókn i Sjálfstæðishúsið að Hamraborg 1, 3. hæð til að ræða starfiö. Nýjar tijlögur að öflugra félagsstarfi eru vel þegnar. Sími á skrifstofunni er 40708. Stjórnin. Skólanefnd Fyrirmyndarfundur Ágætu Kópavogsbúar, skólanefnd Týs býð- yr yður á laufléttan og bráðskemmtilegan rabbfund föstudaginn 14. febrúar kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1, 3. hæð. Húsið opið frá kl. 19.00-23.00. Gestur fundarins verður Jón Gauti Jónsson bæjar- stjóri í Garðabæ og mun að segja nokkur vel valin orð um bæjar- og sveitastjórnar- mál. í boði verða vægar veitingar á viðráð- anlega verði. Doktorinn snýr snældum. Vinir og velunnarar skólanefndar vinsam- legast beðnir að streyma á staðinn. Mei5 kveðju, skólanefndin. FUS Njarðvík heldur aðalfund sinn fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 í Sjálfstæðis- húsi Njarövíkur. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Bæjarstjórnakosningar. Stjórnin. Borgarnes — Borgarnes Sjálfstæðisfólk í Borgarnesi er boðað til fundar í Sjálfstæðishúsinu við Brákarbrautfimmtudaginn 13. febr. nk. kl. 20.30. Fundarefni: Sveitarstjórnarkosningar i vor. Sjálfstæðisfélögin iMýrasýslu. Akranes •t Sjálfstæðiskvennafélagiö Bára heldur fund laugardaginn 15. febrúar kl. 14.00 í sjálfstæöishúsinu viö Heiðargerði. Gestur fundarins verður Katrín Fjeldsted borgarfulltrúi og ræðir hún sveitarstjórnarmál. Konur eru hvattar til að fjölmenna og hafa með sér gesti. Stjórnin. Kópavogur — Prófkjör Vegna vaentanlegra bæjarstjórnarkosninga í vor verða sjálfstæðis- félögin með opinn fund og kynningu á 12 frambjóðendum til próf- kjörs fimmtudaginn 13. febr. kl. 20.30 að Hamraborg 1, Kóp. 1. Framsögurframbjóðenda. 2. Fyrirspurnirfundarmanna. 3. Umræðurogsvörframbjóðenda. Sjálfstæðisfélögin i Kópavogi. Afmælishóf Varðar í tilefni af 60 ára afmæli Landsmálafélagsins Varðar verður opið hús í sjálfstæðishúsinu Valhöll fimmtudaginn 13. febrúar nk. kl. 17.00-19.00. Stuðningsmenn og velunnarar félagsins eru velkomnir. Stjóm Varðar. Þorrablót Selfoss Sjálfstæðisfélögin á Selfossi halda árlegt þorrablót föstudaginn 14. febrúar nk. i Inghóli, Selfossi. Skemmtiatriði og dans. Heiðursgestur kvöldsins er Halldór Blöndal alþingismaður. Alþingismennirnir Þorsteinn Pálsson, Árni Johnsen og Eggert Haukdal mæta. Miðapantanir hjá formönnum félaganna fyrir miðvikudaginn 12. febrúar: Haukur, simi 1766, Sigurður Þór, sími 2277 eða 1678, Alda, sími 4212 og Þóra, sími 1608. Sjálfstæðisfélögin. „Sjálfstæðisstelpur“ Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 20.30 verður fjórði hluti námskeiðsins hald- inn i neðri deild Valhallar að Háaleit- isbraut 1. Davið Oddsson, borgarstjóri og Kjartan Gunnarsson framkvæmdastjóri Sjálfstæöisflokksins eru gestir á þessu kvöldi. Munu þeir fjalla um Sjálfstæðisf lokkinn og borgarmálin. •* Nýjar stelpur velkomnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.