Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR12. FEBRÚAR1986 fclk f fréttum MIAFARROW Átta barna móðir og elskar það Nýlega birtist hér á síðun- um frásögn af því að Mia Farrow ætti ein átta böm. Böm- in em hennar eigin og svo fóst urböm sem hún hefur fengið frá Víetnam. Fylginautur henn- ar síðastliðin ár er Woody Allen, en þau búa þó ekki saman þó svo að stutt sé milli híbýla þeirra. En þetta er nú eiginlega upptalning á því sem áður var sagt. Þá birtust hinsvegar ekki myndir af bamaskaranum svo nú látum við þessar nokkm línur fylgja með þeim.. Hólmfríður á æfingu fyrir sjón- varpsútsendinguna. Með henni á forsíðumynd blaðsins „France Soir“ eru stjómandi þáttarins, Michei Dracker, sem talinn er meðal eftirsóttustu piparsveina Frakka og svo Renaud sem samdi meðal annars frægt lag um Margréti Thatcher sem kallað er „Miss Maggie". Fyrirsögnin með myndinni var að sjálfsögðu „Hún hefur þá báða í hendi sér!“ Aujourd’hui: « P « France-Soir Hofí, Peter Ustínov Au lendemain des bombes et w « Aprés le Clarídge, Gibert Jeúi og hljómsveitín Huey Lewis and the News Attentats arrétés á'( | Repérís dans la région . pansieniw, íl« ont été intercepté* á l’aéroport Pca perouisltlons éonien cours I <*■ i #i». i I ’-'rférj... I 3».í SSS í franska sjónvarpinu I I L* tempe préYu diaianche Hljómsveitin Huey Lewis and the News til íslands í haust? Pape 8; Monsleur Météo Soicil ilv giace Iau norð. neigc au sud Et toc Um síðustu helgi var Hólm- fríður Karlsdóttir á ferð í Frakklandi, þar sem hún kom fram á ferðakynningu og í ótal viðtölum, meðal annars í vinsælum sjónvarps- þætti, „Champs-Elysées". Auk hennar voru meðal gesta í þættinum Peter Ustinov og hljómsveitin Huey Lewis and the News. Baldvin Jónsson sem staddur var m iL’akríe H la bondwij j »!í» Hljómsveitin Huey Lewis and the News sýndi því mikinn áhuga að koma við á íslandi á komandi hausti, en þá er heimsreisa hjá þeim félögum á dagskrá. Peter Ustinov og Hólmfriður sem komu fram í sjón- varpsþætti í Frakklandi nú um síðustu helgi, þar sem Peter hældi íslandi óspart. Sjálfur Huey Lewis og Hófí. Mia og Lark Song, Fletcher, Misca, Matthew, Sacha og Daisy. Tvö börain vantar á þessa mynd.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.