Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.02.1986, Blaðsíða 49
.........iiimmmm MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. FEBRÚAR 1986 49 BlðHÖU Sími 78900 Evrópufrumsýning á stórmynd Stallones: STALLONE er mættur til leiks i bestu ROCKY mynd sinni til þessa. Keppn- in milli ROCKY og hins hávaxna DRAGO hefur verið kölluö „KEPPNI ALDARINNAR". ROCKY IV hefur nú þegar slegiö öll aðsóknarmet í Banda- ríkjunum og ekki liðu nema 40 dagar þangað til að hún sló út ROCKYIII. HÉR ER STALLONE í SÍNU ALLRA BESTA FORMI ENDA VEITIR EKKI AF ÞEGARIVAN DRAGO ER ANNARS VEGAR. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone, Talla Shlre, Carl Weathers, Brigitte Nilsen (og sem Drago) Dolph Lundgren. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Myndln er f Dolby-stereo og sýnd f 4ra risa Starscope. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. * * ☆ S.V. Morgunbl. Sýndkl.3,5,7,9 og 11. Frumsýnir ævintýramyndina: BUCKAR00 BANZAI Einstaeð ævintýramynd i gamansömum dúr. Hér eignast bíógestir alveg nýja hetju til aö hvetja. Aðalhlutverk: John Uthgow, Peter Weller, Jeff Goldblum. Leikstjóri: W.D. Richter. Myndin er í Dolby-stereo. Sýndkl. S,7,9og11. Undra- steinninn ***Mbl. *** DV. * * * Helgarp. Sýndkl. 7og9. Grallar- arnir Sýnd kl. 2.60, 5 “GOBKIBS °g7. ... Hækkaðverð. íléiSSS Bönnuðbömum —.Íi-Á Innan lOára. MJALLHVÍT Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. HEIÐA Gaura- ganguri plbraut Aðalhlutv.: Doug | McKeon, Cat- heríne Stewart, Kelly Preston, Chrís Nash. Sýndkl.Sog 11. Öku- skólinn Hin frábæra grín- mynd. Sýndkl. 5,7,9 og11. Hækkað verð. G0SI Sýnd kl. 3. Miðaverð 90 kr. HEIÐUR PRIZZIS HíDsfrs HtíNOK Myndin sem hefur fengið átta útnefningar til Óskarsverðlauna íár. Myndin sem hlaut 4 Gullhnetti á dögunum, besta mynd, besti leikstjóri (John Huston), besti leikari (Jack Nicholsson) og besta leikkona (Kathleen Tumer). Sýnd kl. 9. Hækkað verð. 0 í kvöld kl. 19.30. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000. Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega Húsið opnað kl. 18.30. r Þrýstimælar AHar stæröir og gerðir SQiyiDllgKuigyir J<§)[ro©©i®ini ©© Vesturgötu 16, sími 13289 KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. Bladburóarfólk óskast! Vesturbær Nesvegur 40-82 o.fl. Austurbær Hvassaleiti 18-30 ■ -Nsbk' resiö af meginþorra þjóðarinnar daglega! Auglýsinga- síminner224 80 INIIIO Heimsfrumsýning: VEIÐIHÁR OG BAUNIR Drepfyndin gaman- mynd sem GÖSTA EKMAN framleiðir, leikstýrir og leikur aðalhlutverk í. Aðalleikkonan LENA NYMAN er þekkt hér meðal bíógesta fyrir leik sinni í aðalhlut- verkum myndanna „Ég er forvitin gul“, Ég er forvitin blá" og í „Haustsónatan" eft- ir Bergman o.fl. og hún er sjónvarps- áhorfendum kunn þar sem hún kom fram í sjónvarpsþættinum „Á líðandi stund" sl. miðvikudag. Sýnd kl. 3,5,7, 9 og 11.15. Frumsýning: ÁGÚSTLOK Hrífandi og rómantisk kvikmynd um ástir ungs manns og giftrar konu. Mynd sem enginn gleymir. Aöalhlutverk: Saily Sharp — David Marshall Grant — Lilia Skala. Leikstjóri: Bob Graham. Sýnd kl. 3.05,6.05,7.05,9.06 og 11.06. BYLTING „Feikistór mynd — umgerö myndarinnar er stór og mikilfengleg — Al Pacino og Donald Sutherland standa sig báðir með prýði." Aðalhlutverk: Al Pacino, Nastassja Kinski, Donald Sutherland. □nl DOLBY STEREOj Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.16. MÁNUDAGSMYNDIR ALLA DAGA BOLERO Fjölbreytt efni. Úrvals leikur. Frábærtónlist. Heillandi mynd. Leikstjóri: Claude Lelouch. Sýndkl.9.15. Hinsta eríðaskráin Mlifffttffll Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. Sjálfboða- liðar Tom Hanks * (Splash), John Candy (National .. Lampoon). yoifXTKKRS: « Vörurýrnun Vörurýrn Vörurý Vöru Vör Vörurýrnun er mikið og alvarlegt vandamál í mörgum verslunarfyrirtækjum. Raunar svo alvarlegt, að sum hafa misst fótfestuna vegna hennar. Orsakir rýrnunar geta verið margvíslegar, en niðurstað- an verður alltaf sú sama. Það kemur minna í kassann en reiknað var með. Hvernig stendur á þessu? Til hvers má rekja rýrnun- ina? Hvernig er hægt að bæta eftirlit og þar með draga úr hættu á vörurýrnun? Á þessu námskeiði verður leitað svara við þessum spurningum og þátttakendum gefið tækifæri til að meta stöðuna hjá því fyrirtæki sem þeir starfa. Þátttakendur á þessu námskeiði eru stjórnendur sem koma frá smásöluverslunum af hvaða tegund sem er, olíufélögum sem reka verslanirog heildsölufyrirtækjum. Tímalengd 6 kennslustundir. Stendurtil boða sem innanhússnámskeið. Kennsla hefst mánudaginn 17. febrúar kl. 13.30. Þátttaka tilkynnist til Kaupmannasamtaka íslands í síma 687811. 4' _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.